Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 20

Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 Málarameistari Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að fastráða málarameistara til að annast og hafa umsjón með eftirliti og viðhaldi. Umsóknir sem greini m.a. frá aldri og starfsferli sendist blaðinu fyrir 20. september n.k. merktar: 6501. Verkamenn óskast strax Breiðholt h.f., sími 82340. Húsbyggjendur Tveir trésmiðir geta bætt við sig inni- vinnu í haust og vetur, helzt í Mosfells- sveit. Uppl. í síma 6647 1 eftir kl. 7 e.h. Stúlka óskast til bifreiðaaksturs. Trésmiðjan Víðir, Laugaveg 166. Hótel Saga — Starfsfólk Viljum ráða fólk til ræstingarstarfa. Dag- vinna. Upplýsingar gefur hótelstjóri í dag og á morgun kl. 1 4— 1 6. Verkamenn óskast Aða/braut h.f., Síðumúla 8, sími 81 700 og 5369 1. Blikksmiðir — járn- smiðir — verkamenn og nemar óskast. B/ikksmið/an G/ófaxi h. f., Ármú/a 42. Véiritun Vil ráða vélritunarstúlku allan daginn eða part úr degi, tungumálakunnátta er nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 14. þ.m. merkt — 9527. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum milli kl. 2—4 eða í síma 3446 1 eftir kl. 5. Fjarkinn, Austurstræti 4. Verksmiðjustörf Nokkrir starfsmenn óskast til verksmiðju- starfa. Vaktavinna. Uppl. hjá Sigurði Sveinssyni verkstjóra. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson. Afgreiðslumaður Óskum að ráða nú þegar afgreiðslumann í byggingavöruverzlun okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. H. Benediktsson h.f., Suður/andsbraut 4. Blikksmíði. Viljum ráða eftirtalda menn til starfa: Blikksmiði. Járniðnaðarmenn. Menn vana járniðnaði. Aðstoðarmenn. B/ikk og Stá/ h.f., Dugguvog 23, Reykjavík, sími 36641 og 383 75. Atvinna Viljum ráða laghent fólk til verksmiðju- starfa allan daginn. Framtíðaratvinna. Leitið upplýsinga á staðnum, eða í síma 36145. Stálumbúðir h. f. K/eppsvegi. Tvær vanar starfsstúlkur vantar í mötuneyti Menntaskólans á Laugar- vatni. Upplýsingar hjá bryta í síma 33718 næstu daga. Kona óskast til hreingerninga og annarra starfa. Einnig kona við dagvinnu og kvöldvinnu. Upplýsingar á skrifstofu í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10 (Oddfellowhúsinu) frá kl. 10—4, í dag og næstu daga. Sími 19100. Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í uppmæl- ingar nú þegar. Símar 38220 og 32874. Atvinna. Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna — dagvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H.F. Hamiðjan, Stakkholti 4. Skrifstofustörf Ósk um eftir: 1 RITARA, sem jafnframt ynni að al- mennum skrifstofustörfum. 2. BÓKARA, sem ynni að greiningu fylgi- skjala og bókun á bókhaldsvél. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 1 7. þ.m. til Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a, Reykjavík. 2 vélstjórar The National Textile Corporation (TEXCO) P.O. Box 9531, Dar es Salaam, Tanzaníu vill ráða 2 vélstjóra í 2 spunaverksmiðjur sínar, sem eru staðsettar í Dar es Salaam og Arusha, Tanzaniu. Umsækjendur verða að hafa vélstjórapróf frá Vélstjóra- skóla íslands og próf í rafmagnsfræðum einnig 5 ára starfsreynslu að minnsta kosti. Aldur 30—45. Samningurinn er til 2 ára, en möguleikar eru á framlengingu. Laun £ 4,500 á ári og 25% þóknun. Frí læknishjálp og tann- lækningar, húsnæði og barnaskóli. Fríar flugferðir fyrir umsækjanda og fjölskyldu hans. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. sept. til* National Textile Corporation, P. O. Box 9531, Dar es Salaam. Innrömmun — Máíverk Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Eftir- prentanir: smekklega innrammaðar, aðeins ein af hverri tegund. Myndamarkaðurinn, við Fischersund, Opið dag/ega frá k/. 1 —6. Sími 2-7850. íbúð í Grundarfirði til sölu. 2 herbergi og eldús. Upplýsingar í síma 93-8725 og 43389.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.