Morgunblaðið - 10.09.1974, Side 25
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974
Ötvarp Reyhiavih f
ÞRIÐJUDAGUR
10. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunben kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guðrfður Guðbjörnsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“
eftirönnu Sewell (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Cyril Smith
og Phillis Sellick leika á pfanó tónlist
eftfr Bizet, Fauré, Ravel, og William
Walton/ Leo Berlin og Lars Sellergren
leika Sónötu nr. 2 f e-moll op. 24 fyrir
fiðlu og pfanó eftir Emil Sjögren/
Hljómsveitin Philharmonfa leikur
Sinfónfu nr. 3 f a-moll eftir Borodfn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“
eftir Kristmann Guðmundsson
Höfundur les (10).
15.00 Míðdegistónleikar: tslenzk tónlist
a. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um
stef eftir Beethoven. Sinfónfuhljóm-
sveit tslands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
b. Sigurveig Hjaltested syngur lög eft-
ir Sigurð Þórðarson, Astu Sveinsdóttur
og Karl O. Runólfsson.
ólafur Vignir Albertsson leikur á
pfanóið.
c. Gfsli Magnússon leikur Fimm pfanó-
lög eftir Sigurð Þórðarson.
d. Egill Jónsson og Guðmundur Jóns-
son leika Sónötu fyrir klarinettu og
pfanó eftir Jón Þórarinsson.
e. Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir
Knút R. Magnússon. Ragnar Björnsson
leikur á pfanóið.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitaböm, heima og f
selí“ eftir Marie Hamsun. Steinunn
Bjarman les þýðingu sfna (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Dagskrá um Chile
ólafur R. Einarsson tekur saman
ásamt Ævari Kjartanssyni. M.a. verða
lesin Ijóðeftir Pablo Neruda.
20.05 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Skúmaskot: Siðvenja er sögu
rfkari
Hrafn Gunnlaugsson ræðir við dr.
Eirfk frá Bókfelli talfræðing og dr.
Barða Vilmundarson bókmennta- og
mál vfsindaf ræðing.
21.30 Sönglög eftir Verdi
Licia Albanese syngur með RCAhljóm-
sveitinní; Réne Leibowitz stjórnar.
22.00 Fréttlr.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Septembermánuður“
eftir Francois Hébard
Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndfs
Jakobsdóttir byrjar lesturinn.
22.35 Harmonlkkulög
Hljómsveit Guðjóns Matthfassonar
leikur, Friðbjörn G. Jónsson syngur
með.
22.50 A hljóðbergi
„The Importance of Being Earnest“
eftir Oscar Wilde
„Innihaldslaus gamanleikur fyrir
alvarlegt fólk“; fyrri hluti. Með aðal-
hlutverk fara: Edith Evans, Roland
Culver, Pamela Brown,Celia Johnson,
Peter Salli og John Gielgud sem einnig
er leikstjóri.
23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
9 p
A skfanum
ÞRIÐJUDAGUR
10. september 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Bændurnir
Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Wladislaw Reymont.
9. þáttur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Efni 8. þáttar:
Menn greifans taka til við að fella
bændaskóginn. Við krána safnast
þorpsbúar saman, og þar er ákveðið að
verja skóginn með vopnum. Hópurinn
heldur af stað með Boryna gamla f
broddi fylkingar. t skóginum verður
snarpur bardagi og Boryna særist
alvarlega. Antek hefnir þessa grimmi-
lega og þeir feðgarnir sættast. En bar-
daginn verður engum til góðs, og
bændurnir verða að taka afleiðingun-
um af þessu frumhlaupi.
21.25 Aðutan
Tvær stuttar, erlendar fréttamyndir. t
annarri greinir frá flóðunum miklu f
Bangla Desh og fleiri Asfulöndum, en
hin fjallar um fólksfjölgunarvanda-
málið f heiminum og reynslu Indverja
f þvf efni.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
MIÐVIKUDAGUR
11. september.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guðrfður Guðbjörnsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“
eftir önnu Sewell (3). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lögmMliliða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Fernando
Germani leikur á orgel Prelúdfu og
fúgu um nafnið B.A.C.H. eftir Franz
Liszt og Tokkötu eftir Charles-Marie
Widor / Johannes Kunzel syngur með
Greifswald kirkjukórnum og Back-
hljómsveitinni f Berlfn „Alles was Ihr
tut“, kantötu fyrír bassarödd, kór,
strengjasveit og sembal eftir Dietrich
Buxtehude.
Morguntónleikar kl. 11.00: Barokktón-
list. Telemann-hljómsveitin f Ham-
borg, Sanssouci-flautuflokkurinn og
Concentus Musicus-hljómsveitin f
Vfnarborg ieika verk eftir Francois
Couperin, Jean Marie Leclair, Joseph
Bodin de Boismortier og Georg Muffat.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Með sfnu lagi. Svavar Gests kynnir
lög af hljómplötum og talar um dans-
lagakeppni SKT 1955 og 1956.
14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“
eftir Kristmann Guðmundsson.
Höfundur les (11).
15.00 Miðdegistónleikar. Pál Lukács og
Erzébet Dénes leika Adagio fyrir lág-
fiðlu og pfanó eftir Zoltán Kodály.
Vera Dénes og Endre Petri leika
Adagio fyrir selló og pfanó eftir
Zoltán Kodály. Emmy Loose syngur
lög eftir Mozart. Orford-kvartettinn
leikur Strengjakvartett f a-moll op. 13
eftirFelix Mendelssohn-Bartholdy.
16w00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
17.40 Litli bamatfminn. Gyða Ragnars-
dóttirsérum þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynn-
ingar.
19.30 Bikarkeppnin f knattspyrnu:
Utvarp frá Laugardalsvelli Jón
Asgeirsson lýsir lokum undanúrslita-
leiks milli Vals og Vfkings.
19.45 Til umhugsunar Sveinn H. Skúla-
son stjórnar þætti um áfengismál.
20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur lög
eftir Jón Þórarinsson, Ama Thor-
steinson, Sigfús Einarsson, Sigvalda
Kaldalóns, Pál tsólfsson og Sigurð
Þórðarson. Valborg Einarsson leikur á
pfanóið.
20.00 Sumarvaka
a. Þegar ég var drengur. Þórarinn
Helgason frá Þykkvabæ rekur æsku-
minningar sfnar (4)
b. Snurður og bláþræðir. Jakob Ó.
Pétursson flytur frumortar stökur og
kviðlinga.
c. Þrjár dýrasögur. Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi segir frá.
d. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur
lög eftir Sigfús Einarsson, Þórarin
Guðmundsson, Emil Thoroddsen,
Sveinbjöra Sveinbjömsson og Björg-
vin Guðmundsson. Söngstjóri: Rut L.
Magnússon.
21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta“
eftir Oddnýju Guðmundsdóttur
Guðrún Asmundsdóttir leikkona les
(10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Vetur, sumar, vor og
haust. Umsjón Einar örn Stefánsson.
22.45 Nútfmatónlist. Halldór Haraldsson
kynnir.
23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
*
22.00 Enska knattspyrnan
22.55 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
11. september 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fleksnes
Gamanleikritaflokkur frá Noregi.
Lokaþáttur. Einmana
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
21.00 Til hamingju með soninn
Bandarfsk sjónvarpskvikmynd f létt-
um tón.
Höfundur Stanley Cherry.
Leikstjóri William A. Graham.
Aðalhlutverk Bill Bixby, Diane Baker,
Jack Albertson og Darrcll Larson.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Myndin greinir frá glaðværum,
miðaldra piparsveini, sem óvænt frétt-
ir, að hann eigi stálpaðan son.
22.10 Lffsraunir
Þáttur úr sænskum myndaflokki með
viðtölum við fólk, sem orðið hefur
fyrír áföllum f Iffinu. en reynir þó að
bjargast, eins og best gegnir.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
22.40 Dagskrárlok.
'igaf
kampavíní
Þegar danski ferðaskrifstofu-
eigandinn og milljónerinn
Simon Spies kom frá Græn-
landi 1 sfðasta mánuði, hafði
hann með sér grænlenzka
stúlku, Ane-Marie Amossen að
nafni, sem hann kailaði minja-
gripinn sinn frá Grænlandi.
Nú, brátt varð þessi óvenju-
legi minjagripur orðinn ieiður
á kampavfni Spies og fór heim,
en fyrir nokkrum dögum hélt
Ane upp á 18 ára afmæli sitt
með sftróni á Grænlandshúsinu
f Kaupmannahöfn.
Meðan á dvölinni hjá Spies
stóð, bar hann hana á höndum
sér og lét hana fá einbýlishús f
Rungsted til að búa f, auk nokk-
urra þúsunda danskra króna á
dag f vasapeninga.
En svo kom að þvf, að Ane
varð leið og jafnvel vond, þvf að
þegar Spies bauðst til að borga
fyrir hana farið til Græniands,
sagði hún nei og viidi borga
sjálf.
„Mig langaði til að komast til
Danmerkur af ævintýraþrá, en
nú sé ég að þetta er bara glans-
myndatilvera. Þetta er allt öðru
vfsi umhverfi.
Simon og Ane hittust fyrir
mánuði f Egedesminde á Græn-
landi og hafði hann hana með
sér heim. 1 fyrstu kallaði hann
hana minjagripinn frá Græn-
landi, en sfðan geimsteininn f
safninu sfnu.
En Ane sagðist svo vera farin
að sakna kærasta sfns fyrrver-
andi og að lffið f Danmörku
hefði ekki verið það, sem hana
dreymdi um. Þvf sagði hún
bless . og steig upp f flugvél
Flugfélags lslands og flaug
heim með viðkomu f Reykja-
vfk. Um kærastann sagði Ane,
að hann væri verkamaður f
Jakobshöfn.
Sfðast var Ane með Spies f
lúxusvillu hans f Svfþjóð, Villa
fjolle. Vasapeningarnir voru
2000 sænskar krónur á dag.
Grfsk-kaþólski erkibiskupinn Hilarion Capudji er hér færður af
lögreglu f réttarsal f Jerúsalem, þar sem fjallað er um ákærur á
hendur honum um vopnasmygl fyrir palestfnuskæruliða og sam-
band hans við erlenda njósnara.
Sagðí Spies, að Ane hefði far-
ið heim samkvæmt samkomu-
lagi við foreldra hennar og að
umhverfisbreytingin hefði ver-
ið of mikil og snögg fyrir hana.
Að
stöðva
umferð
Ef einhver ykkar lesenda
þarf nauðsynlega að stöðva um-
ferðina, og veit ekkí hvernig á
að fara að, þá er hér gott ráð.
Náið f denim-gallabuxur.
Teiknið á þær hjarta, eins stórt
og þið þorið og klippið út var-
lega. Saumið sfðan f brúnirnar
á gatinu á buxunum, eins og
saumað er f hnappagöt. Farið f
buxurnar, stfgið sfðan upp á
reiðhjól og hjólið niður f
Lækjargötu eða Ráðhústorg ef
þið búið á Akureyri, og við lof-
um þvf, að fyrir ykkur verður
viRfð f hveréf beygju.