Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.09.1974, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 27 mm Slmi 50249 Hnefafylli af dínamiti Spennandi og skemmtileg mynd með íslenzkum texta. Rod Steiger, James Coburn. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. lit- l3W!jM!l Ailt fyrir Ivy Bráðskemmtileg og vel leikin litmynd á Palomar Pictures International. Leikstjóri Daniel Mann. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kín- versk karatemynd í litum með ensku tali og is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný mynd Hljóð nótt — Blóðug nótt Silent Night — Bloody Night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarísk litkvikmynd um blóð- ugt uppgjör. ____ Kópavogsbíó l Ví Hljúð nótt — Blóðug nótt Islenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gershuny Leikendur: Patrick O'Neal James Patterson IVIary Woronov Astrid Heeren Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Hf Útbod &S amningar Tilboðaöflun — sammngsgerð. Sóleyjargötu 17 — slmi 13583. Ráðgerður er fjórði bekkur gagnfræðastigs við Raufarhafnarskóla á komandi vetri. Getum bætt við nokkrum nemendum í heimavist. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-51 125 og 96-51131. Skólanefnd. tascriþ Hljómsveitin Hafrót leikur í kvöld. Opið til kl. 1. © Notaðir bílar til sölu O VOLKSWAGEN 1200'68—'71 VOLKSWAGEN 1300'68—'73 VOLKSWAGEN 1302 '71—'72 VOLKSWAGEN 1303 '73 VOLKSWAGEN SENDIFERÐA '72 —'73 VOLKSWAGEN MICROBUS' 69 RANGE ROVER '72 AUSTIN MINI SENDIBIFREIÐ '73 FIAT 128 árg. '72 AUDI 100 L.S. árg '71 MORRIS MARINA '74 BRONCO árg. '71 HILLMAN STATION árg. '66 RÚMGÓÐIR SÝNINGARSALIR — TÖKUM í UMBOÐSSÖLU NOTAÐA BÍLA. HEKLA HF. Laugavegi -170—172' — Simi 21240 RÖ’ÐULL m m Hljómsveitin ERNIR LEIKUR Opið kl. 8 — 11.30. Borðapantanir í síma 1 5327. Mínar beztu hjartans þakkir færi ég Kvenfélagi Villingaholtshreppi og öllum frændum og vin- um, sem glöddu mig með heillaskeytum, blómum og stórgjöfum á 80 ára afmæli mínu 4. ágúst s.l. og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Ég bið ykkur öllum Guðsblessunar. Þuríður Árnadóttir frá Hurðarbaki. Enskan Hin vinsælu enskunámskeið fyrir fullorðna hefj- ast 23. sept. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. Bygging málsins. Verzlunarenska. Lestur bókmennta. Síðdegistímar fyrir húsmæður sími 10004 og 11109 (kl. 1 —7 eh.). Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Vi<) getum audvitaá ekki abyrgzt þér lO í vélritun á vorprófinu. En llkur þess aukast notir þú skólaritvél SKRIFSTOFUVELAR H.F. . + — ~r Hverfisgötu 33 : X ^ Sími 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.