Morgunblaðið - 07.11.1974, Page 14
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974
14
r
í . Er.von.il,
IslaJids7j)lotu
frá,
Cornelis vreesw
við Slagsíðuna
En þegar Cornelis og Trille
komust að þvf, að stofnunin
ætti f fórum sfnum segulbands-
spólur f metravfs, þar sem gam-
alt fólk flytur stemmur, þjóð-
vfsur og þjóðlög vaknaði áhug-
inn fyrst fyrir alvöru. Þau ósk-
uðu eftir að fá að heyra f ein-
hverri spólunni, en nauðsynleg
tæki voru þá ekki fyrir hendi á
staðnum.
Við spurðum hann út f þetta
og sagðist hann hafa fullan hug
á að kynna sér þetta efni, þjóð-
lögin og rímurnar og hefðbund-
inn flutning þeirra.
„Ég ætla að óska eftir þvf að
fá að heyra eitthvað af þessum
spólum. Eg ætla að safna hér
bæði efni f lög og vfsur og því
er ekki að leyna, að ég hef
þegar fengið vissar hugmynd-
Noregi. En framar góðri gagn-
rýni kýs ég góða áheyrendur —
en þeir verða að sjálfsögðu að
vera gagnrýnir."
Ertu orðinn þreyttur á
„trúbadúr“-lífinu?
„Þetta er ffnt starf. En ég er
orðinn þreyttur á ferðalögun-
um. Mig langar til að setjast
einhvers staðar að og skrifa
meira. Eg hef áhuga á þvf að
skrifa. Ef ég gæti ráðið myndi
ég vilja kaupa mér litið hús á
lslandi eða í Færeyjum.“
Afhverju býrðu í Hollandi?
„Það er vegna tæknilegra atr-
iða f sambandi við skattinn."
(Þvf má skjóta hér inn f, að á
fyrstu „trúbadúrs“-árunum
hlóðust upp skattskuldir á
Cornelis í Svíþjóð. Hver einasta
króna, sem hann vinnur sér inn
þar, rennur til Gjaldheimtunn-
ar þar f landi).
Hvort lítur þú á þig sem Svía
eða Hollending?
„Ég er að vfsu fæddur f Hol-
landi. Eg á bæði hús f Svfþjóð
og Hollandi og hef búið í Hol-
landi um hrfð, en ætii ég sé
ekki að mestu leyti Svíi.“
Ertu ekki bezti sænski vfsna-
söngvarinn?
„Við skulum segja, að ég hafi
verið iðnastur við þetta. Það er
erfitt að tala um bezt og verst í
þessu sambandi. Fred
(Akerström) og ég vinnum
mest. Við erum mestu atvinnu-
mennirnir í greininnj,“
Hvaða áhugamál hefurðu fyr-
ir utan vfsnasönginn?
Cornelis blaðar f gömlu skinn-
handriti í Stofnun Árna
Magnússonar. Trille fylgist
með.
SLAGSÍÐAN var óneitalega
töluvert spennt, þegar hún
bankaði upp hjá Cornelis
Vreeswijk, þar sem hann býr
þessa dagana f öðru gestaher-
bergja Norræna hússins. Hvaða
mann skyldi hann hafa að
geyma þessi uppáhaldsvísna-
söngvari Slagsfðunnar. Gaman
að fá tækifæri til að rabba við
þann, sem skemmt hefur
manni á hljómplötum í mörg ár
og, sem svomörgum sögum hef-
ur farið af.
Hvernig kom hann okkur fyr-
ir sjónir? Satt að segja hittum
við ekki fyrir þann mann, sem
við höfðum gert okkur í hugar-
lund. Hann var að vísu
jafnholdugur og við höfðum
ætlað, svipbrigðamikill, og
raddmikill. En rustaiegur er
hann ekki. Miklu fremur Ijúf-
menni með ákveðnar skoðanir,
rólegur og þægilegur, en auð-
sjáanlega mjög þreyttur eftir
erfiðar vikur á tónieikaflandri
um Norðurlöndin.
En það aftraði honum ekki f
þ\f að eyða á okkur tfma, þótt
hann væri reyndar af skornum
skammti. Skýringin er kannski
sú, að hann fékk góðan svefn
nóttina áður, eina tólf tfma, ef
okkur skjátlast ekki.
Cornelis Vreeswijk er vinnu-
þjarkur og starfsþrekið virðist
ekki vera farið að þverra þótt
hann nálgist fertugt. Sfðustu
árin hafa að jafnaði komið út
með honum tvær stórar plötur
á ári og þrjár eitt árið.
Það var á mánudag, sem
Cornelis veitti Slagsfðunni
einkaviðtal, en fyrr um daginn
höfðum við gengið með honum
um stofnun Árna Magnússonar
á íslandi í Árnagarði. Hafði
hann sérstaklega óskað eftir
því að fá tækifæri til að skoða
handritin.
Hann virtist nokkuð fróður
um bókmenntaarfinn og var
allur á iði yfir gömlu skinn-
handritunum. Trille og dóttirin
Sille voru þarna líka og virtist
áhuginn engu minni,
Cornelis langar að kanpa hns á Islandi
Cornelis, Sille og Trille.
Eigum við þá von á tslands-
plötu frá þér?
„Hver veit,“ sagði hann og
glotti. Ef Slagsfðunni skjátlast
ekki má allt eins búast við þvf.
Cornelis vildi ekkert fullyrða,
en á honum var að heyra. að
það væri hreint ekki útilokað.
„Eg hef mikinn áhuga á ls-
landi og mig hefur alltaf
dreymt um að koma hingað."
Af hverju?
„Jú, við útlendingar sjáum
tsiand alltaf eins og f draumi.
Þetta er fjarlægt og ólíkt þvf
sem við eigum að venjast. Svo
er ísland fyrir okkur sögucyjan
og vagga fornrar menningar.
Það er stórkostlegt að vera
hérna, en mesta upplifunin var
að fá tækifæri til að skoða
gömlu handritin."
Hvað vissirðu um lsland áður
en þú komst?
„Það var nú ekki mikið. Ég er
sænskur áhugamaður um bók-
menntir og vissi náttúrlega um
þær merku bókmenntir, sem
hér hafa verið skrifaðar. Þess
vegna hafði ég áhuga á að skoða
handritin. Nú og svo vissi ég, að
hér væri amerfsk herstöð.“
Hér barst talið að handritun-
um og þeim, sem Danir hafa
afhent okkur. Við spurðum
Cornelis hvort hann áliti, að
Svíar ættu að feta f fótspor
Dana og afhenda okkur þau fs-
lenzk handrit, sem eru á söfn-
um í Svíþjóð.
„Mcðal menntamanna hefur
þetta verið töluvert rætt í Sví-
(Ljósm. Mbl. Friðþjófur).
þjóð og þar skiptast menn f tvo
hópa. Sumir álfta, að Svíar eigi
handritin, að fyrir þau hafi ver-
ið greitt á sfnum tíma, en aðrir,
að Svfum beri að skila handrit-
unum. Mér finnst, að þeim eigi
hiklaust að skila til Islands og
ég hcld, að fleiri séu á þeirri
skoðun en hinni.“
Samtals hefur Cornelis sung-
ið inn á 18 stórar hljómplötur
og f hópi þeirra nýjustu eru
þrjár með verkum annarra.
„En fleiri verða þær ekki. Héð-
an f frá ætla ég að syngja vísur
og lög eftir sjálfan mig.“
Þú hefur fengið góða dóma
fyrir nýjustu plötuna, Geting-
honung, f Svfþjóð?
„Já, en reyndar betri í
„Börnin mín, f jölskylduna...
og hesta.“
Þú hefur ekki ætlað þér að
taka eiginkonuna Bim með þér
til tslands?
„Hún er nú með börnin þrjú
úti f Hollandi. Hana langar
hingað og er ekki útilokað, að
hún komi í vikunni. En elzta
dottirin veiktist og þvf óvfst
hvort hún kemst."
Hvernig líkar þér í Hollandi?
„Mjög vel og mér hefur geng-
ið vel þar. £g hef sungið inn á
nokkrar stórar plötur þar. Það
má segja, að ég færi sænska
vfsnahefð f hollenzkan búning.
Eg hef t.d. gert eina Bellmann-
plötu á hollenzku."
Cornelis þýðir sænskar vísur
yfir á hollenzku auk þess, sem
hann semur eigin Ijóð á þvf
máli.
„Hollenzkan er lík íslenzku
að því leyti, að framburðurinn
er harður," sagði hann. Við
fengum að heyra og sýnishorn-
ið var ekki slorlegt: Splunku-
nýtt lag og Ijóð eftir hann sjálf-
an. Við heyrðum harðan fram-
burðinn, en skildum ekkert. En
lagið stóð allavega fyrir sfnu.
„Eg hef þetta alltaf með
mér,“ sagði hann og klappaði á
segulbandstæki á borðinu. „Eg
vinn þannig, að þegar ég scm
lag og ljóð, þá syng ég inn á
þetta tæki. Já, það má segja, að
vfsan og lagið verði til um
leið.“
Hvernig hefur tónlist þinni
verið tekið í Hollandi?
„Vel. Þeir eiga að vísu enga
vfsnahefð, eins og Svfar, en
plöturnar seljast vel.“
Selurðu kannski betur f Hol-
landi en Svíþjóð?
„Já, ég sel fleiri plötur þar en
f Svíþjóð."
A þfnum fyrstu plötum eru
hinar og þessar kvenpersónur
eins og tema hjá þér. Það virð-
ist hafa dregiðúr þvf?
Framhald á bls. 23
SF.AUSPUAII