Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
21
Nýkomið
Mikið úrval
af
tréklossum
fyrir dömur
og herra.
Póstsendum
V E R Z LU N I N
Qiísm
Fiskiskip
1 50—200 rúmlesta fiskiskip óskast til kaups.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Landssamband ísl. útvegsmanna.
Píanó —
Rafmagnsorgel
Ný sending af hinum hljómfögru RÖSLER
píanóum komin.
Ný sending af hinum þekktu VISCOUNT
rafmagnsorgelum margar stærðir. Gott verð og
greiðsluskilmálar.
Þeir, sem eiga ósóttar pantanir gjöri svo vel að
vitja þeirra.
Hljóðfæraverzlun,
PálmarsÁrna h.f.,
Skipasundi 51,
sími 32845 — 84993.
Angli skyrtur hvítar og
mislitar í
^ miklu úrvali
y ?
Félagsstarf
eldri bæjarbúa,
Kópavogi
JÓLAVAKA
Jólavakan verður í Félagsheimili Kópavogs efri
sal í dag 1 8. desember og hefst kl. 16.
Dagskrá:
Ljóðalestur — Elín Þorgilsdóttir.
Einsöngur — Sigríður E.
Magnúsdóttir.
Gamanmál — Karl Einarsson.
Kaffiveitingar.
Skólahljómsveit Kópavogs.
Helgileikur — Nemendur úr
Vogaskóla.
Hugvekja — Séra Árni Pálsson.
Við væntum þess, að sem flestir sjái sér fært að
sækja þessa jólavöku. Tómstundar'ð