Morgunblaðið - 05.02.1975, Page 5

Morgunblaðið - 05.02.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 1975 Tafla 1 Kauptaxtar og álögur. IÖ ja Hafnar- Prent- verkam. arar Kaupgreióslur. kr. kr. kr. 1. Taxtakaup 209,90 207,60 302,03 2. Gr. kaffitímar 17,24 17,05 24,91 3. Gr. helgidagar 9,26 9,16 14,94 4 . Orlof 19,70 19,48 29,78 Kaup á virka vinnustund samkvaemt samningi 256,10 253,29 371,66 Aörar greiöslur. 5. Sjúkrasjóöur 2,56 1,50 3,72 6. Slysabætur 1,28 1,77 7. Veikindakaup 6,40 6,33 19,94 8 . Lífeyrissjóöir 15,37 15,20 22,30 9. Orlof sheimilasjóöur 1,28 0,63 0,93 10. Slysatrygging I 0,99 1,46 0,90 11. FæÖingarstyrkur kvenna 0,20 12. Atvinnuleysistr. sjóÖur 1,50 1,50 1,5C 13. Lífeyristryggingar 5,07 5,07 5,09 14. Slysatrygging II 1,32 1,32 0,65 15. Launaskattur 8,96 8,87 13,01 16. IÖnaöargjald 0,51 0,74 17. Félagsgjald 2,56 2,03 1,97 18. IönlánasjóÖsgjald 1,52 2,21 1*9. Aöstööugjald 3,04 3,29 4,42 Samtals 308,66 302,26 449,04 Alögur á taxtakaup % 47,1 45,6 48,7 Álögur á virka vinnustund 20,5 19,3 20,8 — Þessi skýringarmynd sýnir álögur á kauptaxta og er tekin úr Fréttabréfi kjararann- sóknanefndar. Alag á er 45 kauptaxta til 48% Kjararannsóknanefnd hefur gert yfirlit yfir álögur á kaup- taxta Iðju, hafnarverkamanna og prentara. Samkvæmt lögum og ákvæðum f kjarasamningum leggjast ýmiss konar álögur á um- samda kauptaxta. 1 yfirliti kjara- rannsóknanefndar er reynt að draga fram þær álögur, sem leggj- ast á laun, og atvinnurekendur komast ekki hjá að greiða án til- lits tii þess hver hlýtur greiðsl- una, launþeginn, stéttarfélög, rfk- ið eða einhverjir aðrir eins og segir f fréttabréfi nefndarinnar. Hjá iðnverkamönnum og hafn- arverkamönnum telst vinnuvikan vera 40 klst. fimm daga vikunnar. Þar af eru 2 klst. og 55 mín. greiddir kaffitímar og ein klst. og 34 mín. greiddir helgidagar. Virk- ar vinnustundir á viku verða því 35 klst. og 31 mín. Vinnuvika prentara telst vera 40 klst. fimm daga vikunnar. Þar af eru 2 klst. og 55 mín. greidd kaffihlé og 1 klst. og 43 min. greiddir helgidagar. Virkar vinnustundir verða því 35 klst. og 22 min. Eins og sést af meðfylgjandi yfirliti er kauptaxti iðnverkafólks kr. 209,90, en miðað við virkar vinnustundir er kaupið kr. 256,10. Þegar ennfremur hefur verið tek- ið tillit til annarra greiðslna at- vinnurekenda verður niðurstaðan kr. 308,66. Álagið á kauptaxtann nemur því 47.1 %. Kauptaxti hafn- arverkamanna er kr. 207.60, en þegar tekið er tillit til virkra vinnustunda kr. 253,29. Þegar ennfremur er tekið tillit til ann- arra álagakostarhvervinnustund kr. 302,26. Alag á kauptaxta er þvi 45.6%. Kauptaxti prentara er 302,03, en þegar miðað er við virk- ar vinnustundir kr. 371,66. Þegar ennfremur hefur verið tekið tillit til annarra greiðslna kostar hver vinnutimi 449,04. Álag á kaup- taxta er þvi 48.7%. Góð gjöf til Btindrafélagsins KIWANISKLÚBBURINN Hekla, Reykjavík, færði Blindrafélaginu, Hamrahlíð 17, Reykjavík, að gjöf vandað segulbandstæki af Revox- gerð, ásamt tveimur vönduðum hljóðnemum, til notkunar við upptöku á lesefni fyrir hljóðbóka- gerð fyrir blinda fólkið. Slfkt tæki gefur möguleika á afar vandaðri upptöku, en það er útbúið með svokölluðu Dolby- kerfi. Með tilkomu þessa Revox- segulbandstækis er kominn enn einn þátturinn í uppbyggingu á vandaðri aðstöðu til hljóðbóka- gerðar fyrir blinda á tslandi, en Blindrafélagið stefnir að því að koma á fót slíkri miðstöð, með hjálp ýmissa ágætra félagasam- taka. Forseti Kiwanisklúbbsins Heklu er Olafur Pálmi Erlends- son, formaður styrktarnefndar klúbbsins er Karl Th. Lilliendaht. Hafnarfirði Raðhús til sölu mjög glæsilegt og vandað endaraðhús á einni hæð, ásamt bilskúr, Gróið hverfi stutt í alla þjónustu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Árni Grétar Finnsson hrl, Strandgötu 25, Hafnarfirði, simi 51500. \etrarútsalan sem allir hafa beðlð eftir heldur áfram af fullum krafti Ennþá m eig-um W við 1 ótrúlegt úrval □ TERELYN OG ULLARBUXUM, □ TWEEDBUXUM, □ GALLABUXUM □ KULDAJÖKKUM, HERRA OG DOMU □ LEÐURJÖKKUM, HERRA OG DOMU. □ FOTM/VESTI. □ DOMU- OG HERRASKÓM. □ HUÓMPLÖTUM. EINNIG EITTHVAÐ TIL AF: □ HERRAPEYSUM □ DÖMUPEYSUM □ DÖMUBLÚSSUM □ HERRASKYRTUM OG BOLUM. 40% — 60% APSLÁTTUR TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS m KARNABÆR “ l/FKJARGOTU 2 IAUGAVEGI 20A LAUGAVFGI 66 l/TKJARGOTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVFGl 66 LÆKJARGOTU 2 SÍMI 21800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.