Morgunblaðið - 05.02.1975, Qupperneq 28
JH$r0Uttt>lat>i&
nucLvsincoR
«£l*-«22480
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 1975
IHÆripiitbl&bifr
nucLvsmcoR
^#-»22480
Geir Hallgrímsson á blaðamannafundi:
Áherzla lögð á skjóta
ákvörðun fiskverðsins
Geir Hallgrímsson for-
sætisráðherra efndi til
fundar með fréttamönn-
um síðdegis í gær. Hann
ræddi efnahagsmálin og
þann vanda sem þjóðin
stæði nú andspænis þeg-
ar viðskiptakjör hennar
hefðu versnað til mikilla
muna og með sneggri
hætti en nokkru sinni
fyrr.
Fráhvarf frá fríverzlimar-
stefnu kemur ekki til greina
milljón króna skuldabréf
Auglýsingataxtar sjónvarps hækka 1. marz
Kynding:
Rafmagn
dýrara
en olía
A s.l. hausti tók Kassagerð
Reykjavfkur í notkun nýjan
gufuketil, sem bæði er hægt að
hita upp með olíu og rafmagni,
en ketiilinn er gerður fyrir
3500 kw. Samkvæmt upplýs-
ingum Ottó Schopka, fram-
kvæmdastjóra hjá Kassagerð-
inni, hefur komið í ljós, að
dýrara er að hita ketilinn upp
með rafmagni en olfu, þrátt
fyrir allar hækkanir olíuverðs.
Sl. haust bauð Rafmagns-
veitan kólówattstundina á kr.
1,25 fyrir utan verðjöfnunar-
gjald og söluskatt, en þá hefði
það kostað Kassagerðina sam-
kvæmt útreikningum kr. 1,09
kflówattstundin að hita ket-
ilinn upp með olfu.
VIÐ, sem sitjum í samninga-
nefnd Sjómannasambandsins,
ákváðum á fundi í fyrradag að
fresta því að taka afstöðu til
verkfallsboðunar fram til
mánudagsins 10. febrúar n.k.,
sagði Jón Sigurðsson formaður
— ÞAÐ er rétt, að Ríkisútvarriö
hefur verið með 100—150 mil j.
kr. yfirdráttarheimild f Lanc s-
bankanum á s.l. ári, en það er
ekki vegna rekstrarhalla á sjálfri
stofnuninni, heldur vegna fjár-
festinga, sem ekki hafa verið fjár-
magnaðar af nógu miklu leyti
með lántökum, sagði Gunnar
Vagnsson, fjármálastjóri
Ltvarpsins þegar Morgunblaðið
ræddi við hann í gær. 1 viðtaiinu
við Gunnar kom fram að vcrið er
að reyna að leysa þennan vanda
meðal annars með því að hækka
verð sjónvarpsauglýsinga veru-
lega á næstunni og til að greiða
yfirdráttinn í Landsbankanum
hefur Landsbankinn keypt 100
millj. kr. skuldabréf af Ríkisút-
varpinu til tveggja ára.
Gunnar sagði, að s.l. 4 ár hefði
halli á sjónvarpi og hljóðvarpi
verið 15—20 millj. kr. árlega, en
Sjómannasambandsins þegar
Morgunblaðið ræddi við hann í
gær.
Jón var að því spurður hvort
samninganefndin hefði umboð
margra félaga til að boða verk-
það skýrði ekki nema lítillega
stöfiu Ríkisútvarpsins gagnvart
Landsbankanum. Astæðan fyrir
því, að yfirdrátturinn hefði verið
kominn upp i 150 millj. kr. væri
miklu heldur vegna hins mikla
kostnaðar við byggingu dreifi-
kerfanna úti um land. Fjár-
magnið, sem Ríkisútvarpið hefur
til ráðstöfi.nar vegna byggingar
dreifikerfis, eru tolltekjur af
sjónvarps- og útvarpsviðtækjum,
sem undanfarið hafa nokkurn
veginn nægt til að borga af lán-
um, sem stofnunin hefur tekið til
þessara framkvæmda. Endur-
varpsstöðvar hafa verið byggðar
hér og þar, en um leið og það
hefur verið gert, hefur markaður
fyrir sjónvarpstæki minnkað, þar
sem markaðurinn er nokkuð
mettur nú. Þau lán, sem tekin
hafa verið, hafa ævinlega verið í
við of lág. Ekki vegna þess, að
fal). „Við höfum ekki umboð
frá neinu félagi. Félögin sjálf
eru með allan ákvörðunarrétt
um verkfallsboðun," sagði
hann.
Eftir þessu að dæma bendir
allt til að um verkfall á báta-
áætlanir Landssímans hafi ekki
staðist, heldur vegna þess, að
framkvæmdir hafa dregizt á lang-
inn og allt hækkað í miliitíðinni.
Þá hafa afnotagjöldin verið of
knappt metin að undanförnu.
Stofnunin hefur fjárfest í hús-
næði og tækjum. Allt þetta hefur
NORSKA bræðsluskipið Nor-
global kom til Reyðarfjarðar
um kl. >7.30 í gærdag og hóf það
þegar loðnumóttöku, en þá biðu
inni á Reyðarfirði bátar sem voru
með meira en f alla hráefnis-
flotanum verði ekki að ræða
alveg á næstunni, en fjölmörg
sjómannafélög, eins og t.d. á
Snæfellsnesi, Vestfjörðum,
Austfjörðum og í Vestmanna-
eyjum hafa enga afstöðu tekið
til verkfallsmálanna.
hjálpað til að gera reksturinn
erfiðan að undanförnu.
Þá sagði Gunnar, að Rikisút-
varpið hefði farið fram á það við
menntamálaráðuneytið, að það
hjálpaði til með að leysa fjárhags-
vandamál stofnunarinnar. Sam-
Framhald á bls. 16
geyma skipsins, sem taka 3601
lestir. Norlobalmenn hættu ekk
við svo búið, heldur hófu strax a<
hita upp katla skipsins og bræðsl:
átti að hcfjast strax f nótt sen
leið. Með tilkomu skipsins aukas
afköst verksmiðjanna á Austui
landi um 2000 lestir á sólarhring.
Vilhjálmur Ingvarsson hj
Hafsíld, sem er um borð í Norglc
bal sagði er við töluðum við ham
eftir að Norglobal kom inn
Reyðarfjörð að ferðalagið til lí
lands hefði gengið að óskum o
öll tæki virtust snúast eins og þa
ættu að gera.
Síldarverksmiðja rikisins
Raufarhöfn mun að líkindur
ekki geta tekið til starfa fyrr en
fyrsta lagi í nótt, en nú eru alli
hráefnisgeymar verksmiðjunna
yfirfullir.
Framhald á bls. 16
Sjómannasambandið hefur ekki
umboð til verkfallsboðunar
Norglobal byrjað
Verksmiðjan á Raufarhöfn
hyrjar í fyrsta lagi í nótt
0 A fundi með fréttamönnum í
gær greindi Geir Hallgrímsson
forsætisráðherra frá þvf, að rfkis-
stjórnin legði áherslu á að fisk-
verð yrði ákveðið sem allra fyrst.
^ Forsætisráðherra sagði enn-
fremur, að ekki kæmi til greina
að hverfa frá þeirri fríverslunar-
stefnu, sem Islendingar hefðu
fylgt á undanförnum árum.
0 Forsætisráðherra sagði, að
markmiðið væri það að halda
sama kaupmætti og 1972.
0 Þá greindi forsætisráðherra
frá þvf, að ríkisstjórnin myndi
leggja fram tillögur um breyt-
ingar á skattalögum, en áður yrði
haft samráð við Alþýðusam-
bandið og Vinnuveitendasam-
bandið.
0 Einnig kom fram hjá forsætis-
ráðherra, að það myndi koma
fram I tcngslum við þær ráð-
stafanir, er kæmu í kjölfar fisk-
verðsákvörðunar, hvort ríkisút-
gjöld yrðu skorin niður, en eftir-
spurnarstigið í þjóðfélaginu væri
nú hærra en gjaldeyrisöflunin
leyfði.
Geir Halgrímsson forsætisráð-
herra sagði á fréttamannafund-
kaupir
inum í gær, að ekki væri unnt á
þessu stigi að greina frá því, hve-
nær vænta mætti aðgerða í efna-
hagsmálum. Forsætisráðherra
sagði ennfremur, að ekki væri
hægt að ræða um í hverju slíkar
aðgerðir yrðu fólgnar. Ríkis-
stjórnin legði hins vegar áherslu
á, að fiskverðið yrði ákveðið sem
allra fyrst. Það væri ekki óvana-
legt, að samhliða fiskverðsákvörð-
un yrði að gera ákveðnar hliðar-
ráðstafanir. Þjóðin stæði nú
frammi fyrir alvarlegum vanda-
málum, þar sem afurðaverð hefði
lækkað mjög og viðskiptakjör
landsmanna hefðu versnað til
mikilla muna og með sneggri
hætti en nokkru sinni fyrr.
Forsætisráðherra sagði, að þær
aðgerðir i efnahagsmálum, sem á
döfinni væru, þyrftu ekki að
Framhald á bls. 16
Ríkisútvarpið í fjárhagsvandræðum:
Landsbankinn
Ljósmynd: Öl.K.M. I
----------1
100