Morgunblaðið - 11.02.1975, Side 6

Morgunblaðið - 11.02.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1975 ÁRIVIAÐ HEILLA OJtCBOK 1 dag er þriðjudagurinn 11. febrúar, 42. dagur ársins 1975. Nýtt tungl (góutungl). Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06,48, sfðdegisflóð kl. 19.02. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjartalítillátur, og þá skuluð þér finna sálum yðar hvfld; þvf að mitt ok er indælt og byrði mfn létt. (Mattheus 11. 29—30). GENGISSKRÁNING Nr. 27 - 10. febrúar 1975. SkráC frá Elnlng Kl.13. 00 Kaup Sala 4/2 1975 1 Bandaríkjadollar 119, 30 119,70 10/2 - 1 Sterllngspund 283, 80 285,00 * - - 1 Kanadadollar 119, 10 119,60 * - - 100 Danskar krónur 2128, 35 2137,25 * - - 100 Norskar kronur 2350,00 2359, 80 * - . 100 Sænskar kronur 2969,40 2981, 80 • - . 100 Finnsk mörk 3396,50 3410,70 * - - 100 Franskir frankar 2747,70 2759,20 « - - 100 Belg. frankar 338,45 339, 85 • - - 100 Svissn. frankar 4734,90 4754,80 * - - 100 Gvllini 4893, 30 4913,80 * - - 100 V. -Þyzk mörk 5064,25 5085,45 # - . 100 Lfrur 18, 55 18,63 * - - 100 Austurr. Sch. 714,70 717,40 * - - 100 Escudos 488,15 490. 15 • . . 100 Pesetar 211,40 212,30 « - - 100 Ycn 40,67 40,84 * 2/9 1974 100 Reikningskronur- Vöruskiptalönd 99.86 100, 14 4 '2 1975 1 Reikningsdollar- 119,30 119.70 Vöruaklptalðnd V Breytlng frá afCuetu akránlngu. 29. desember gaf séra Þorsteinn Björnsson saman í hjónaband í Fríkirkjunni Valgerði Vilbergs- dóttur og Erling Ingvarsson. Heimili þeirra verður að Mímis- vegi 2, Reykjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.) 31. desember gaf séra Þorberg- ur Kristjánsson saman í hjóna- band í Kópavogskirkju Fríðu S. Böðvarsdóttur og Jónas I. Ottós- son. Heimili þeirra verður að Laugateigi 26, Reykjavík. (Ljós- myndast. Gunnars Ingimarss.). 26. október gaf séra Jóhann S. Hlíðar saman í hjónaband Guð- rúnu Árnadóttur og Magnús Andrésson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 45, Reykjavík. 28. desember gaf séra Þorsteinn Björnsson saman í hjónaband Sig- rfði Sigurðardóttur og Guðmund Marfnósson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 70, Keflavik. Áfram með sektarmiðana, góði. Þetta verður hörkubissness. Hér fer á eftir spil frá leik milli Bretlands og Hollands í kyenna- flokki í Evrópumóti fyrir nokkr- um árum. NORÐUR: S 6 H A-G-6-2 T 10-3-2 L D-G-8-5-4 AUSTUR: VESTUR: S A-K-G-5-4 H K-D-10 T Á-K-G-5 L 7 S 9-7 H 8-7-5-4 T 9-6 L A-K-10-3-2 SUÐUR: S D-10-8-3-2 H 9-3 T D-8-7-4 L 9-6 ‘ Kiwanisgjöf til elliheimilis í Eyjum Nýlega afhenti Kiwanisklúbburinn Helgafell i Vestmannaeyjum Elli- heimilinu í Eyjum sjálfvirka þvottavél og þurrkara að gjöf. Við sama tækifæri afhenti klúbburinn jólatré, seríur og jóláskraut, og var samanlagt verðmæti gjafarinnar um 240 þúsund krónur. Þá er klúbb- urinn að undirbúa opnun bókasafns Elliheimilisins í Vestmannaeyj- um, sem verða mun innan tíðar. Hér að ofan eru (frá vinstri talið): Magnús Magnússon, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Unnur Pálsdóttir, forstöðukona, Viktor Helgason, forseti Helgafells, og Sigurgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Við annað borðið sátu hol- lenzku dömurnar A.—V. og hjá þeim varð lokasögnin 4 spaðar. Spilið varð einn niður. Við hitt borðið sátu brezku dömurnar A.—V. og þar opnaði vestur á 2 laufum, en lokasögnin 3 grönd og var austur sagnhafi. Suður lét út tígul 4, drap í borði með gosa, tók spaða ás, lét aftur spaða, drap heima með níunni, suður drap með tíunni og nú kom í ljós hvernig spaðinn skiptist hjá N.—S. Suður lét næst hjarta 9, drepið var í borði með drottningunni, norður drap með ási, lét út laufa drottningu og sagnhafi drap með kóngi. Næst lét sagnhafi út hjarta, drap í borði með kóngi, lét næst hjarta 10, norður drap með gosa (nú er hjarta 8 orðin góð) og suður varð að kasta spaða. Norður var enn í vandræðum með útspil og lét þess vegna næst út tígul 3. Drepið var í borði, tekinn enn einn slagur á tígul og enn látinn tigull og suður fékk slaginn. Suður var nú i miklum vand- ræðum. Láti hún spaða, þá svínar sagnhafi og þess vegna valdi hún að láta út lauf og það hafði sömu áhrif, sagnhafi átti afganginn og vann þar með spilið. A.—V. fengu 2 slagi á hjarta, einn á spaða og einn á tígul. Fá»kr*Miér&ar ■ Fáskrúðafirðingar Neita að greiða afnota- gjöld af sjónvarpinu A FáskrUftcfirftl hefur gengift Marfa sagfti aft sjónvarpift heffti undirtkrlftaliftti þesa efnls aft ekki sésl ( aft minnsfa irorx •*« nndirskrifendur neiti aft greifta da<* afnotagjald af sjdnvarpi sfftarl hluta ársins 1974. og aft sfte- Vikuna 7.—13. febrú- ar er kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúð- inni Iöunni, en auk þess er Garðs apótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. KROSSGATA Lárétt: 1. útisalerni 6. ílát 8. hall- andi 11. verkfæri 12. eignir látins manns 13. klaki 15. samhljóðar 16. saurga 18. þanina Lóðrétt: 2. pressa 3. kám 4. skunda 5. spilsins 7. hinstu hvílur 9. þyrping 10. klukku 14. bardaga 16. snemma 17. hvílt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. basla 5. níð 7. stúf 9. tá 10. staflar 12. at 13. æjum 14. óró 15. iitur Lóðrétt: 1. byssan 2. snúa 3. líf- færi 4. áó 6. karmar 8. TTT 9. tau 11. ijót 14. ól. Kristniboðsvikan í Hafnarfirði Á samkomu kristniboðsvikunn- ar í húsi K.F.U.M. og K. í Hafnar- firði i kvöld er ræðumaður Benedikt Arnkelsson, en Sigríður Gunnlaugsdóttir segir nokkur orð. Auk þess sýnir Gunnar Sigur- jónsson myndir ðrg Halldór Vil- helmsson syngur einsöng. Lárus Salómonsson: HEYRIÐ, SKYNJIÐ HeyriA. skynjiA. hönd Guðs ræður. Heyrið, systur jafnl og bræður. Lofum þá, sem landið fundu. Lofum þá, sem moldir bundu. Þökkum öllum þeím, er byggðu. þetta land og velferð tryggðu. Tögnum vorri fyrstu móður. Trumbyggjanna logar bróður. Tlgn ber landsins fyrsttfaðir, frægð hans kynna sögustaðir. Beygjum knón og berum Ijósið bjart að þeim, sem eiga hrósið. Blessum hvað er löngu liðið. Ljómi skin í dag á sviðið. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 13. febrúar í félagsheimilinu, uppi. Ragna Freyja Karlsdóttir, kennari, flyt- ur erindi. Að fundi loknum sýnir Guðmundur Þorsteinsson öku- kennari myndir úr umferðinni. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 að Bárugötu 11. LEIÐRÉTTING: S.l. föstudag birtist brúðar- mynd af Kristbjörgu Magnúsdótt- ur og Stefáni Magnússyni. Heim- ilisfang þeirra var sagt vera Há- teigsvegur 35, en átti að vera Há- steinsvegur 35 í Vestmannaeyj- | BRIDBE ~~|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.