Morgunblaðið - 11.02.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1975 15 Staðan i 1. deild Islandsmótsins I Þór 9 6 0 3 165:138 12 handknatteik er nú þessi: Fylkir 9 3 1 5 168:190 8 Valur 10 7 0 3 202:169 14 IBK 9 1 2 6 147:189 4 Fram 9 5 2 2 174:169 12 UBK 8 1 0 7 154:198 2 Víkingur 8 5 12 159:143 11 Stjarnan 10 0 1 9 162:217 1 Haukar 9 5 0 4 170:160 10 FH 8 5 0 3 163:157 10 Staðan í 1. deild kvenna: Ármann 10 5 0 5 168:179 10 Valur 9 9 0 0 186:88 18 Grótta 9 1 2 6 183:204 4 Fram 8 7 0 1 139:94 14 IR 10 118 181:216 3 Ármann 8 4 1 3 120:92 9 UBK 8 4 0 4 78:105 8 Staðan í 2. deild er þessi: FH 8 3 0 5 115:129 6 KA 10 8 0 2 230:174 16 Vfkingur 9 2 0 7 83:118 4 KR 10 8 0 2 206:178 16 Þór 9 2 0 7 86:159 4 Þróttur 7 6 0 1 177:124 12 KR 7 1 1 5 85:105 3 FH-ingarnir sem sigruðu í Kambaboðhlaupinu á mettíma. Einar P. Guðmundsson, Róbert McKee, Gunnar Þ. Sigurðsson og Sigurður Sigmundsson. FH-ingar unnu yfirburðasigur í velheppnuðu Kambaboðhlaupi FH-INGAR urðu yfirburðasigur- vegarar i þriðja Kambaboðhlaupi IR, sem fram fór á laugardaginn. Hlaup þetta er um 40 kílómetra langt og er því skipt i 4 spretti, sem hver er um 10 km. Að þessu sinni voru hagstæð skilyrði til keppninnar, gangstætt þvi sem veríð hefur í þau tvö skipti sem áður hefur verið hlaupið, og árangurinn lét heldur ekki á sér standa. Allar þær fimm sveitir, sem kepptu, stórbættu eldra met- ið i hlaupinu. Sigurður P. Sigmundsson, sem hijóp fyrsta sprettinn fyrir FH, náði þegar góðu forskoti fyrir sveit sína og því tókst FH að halda alla leiðina í mark. Hlupu FH-ingarnir sérstaklega vel, en meðalaldur piltanna, sem voru í sveitinni, var aðeins 17 ár, — yngsti hlauparinn, Gunnar Þ. Sigurðsson, aðeins45 ára. Beztum einstaklingstíma í hlaupinu náði Leif Österby, HSK, 33:21 mfn., og er það hið ágætasta afrek. Alls hlupu 13 hlauparanna á betri tima én 36 mínútum, en slíkt verður að teljast mjög gott og óvenjulegt hérlendis. Urslit í hlaupinu urðu þessi: 1. SveitFH 2:18,34 klst. (Sigurður P. Sigmundsson 33,45 mín., Gunn- ar Þ. Sigurðsson 35,32 mín., Róbert McKee 33:52 mín., Einar P. Guðmundsson 35,25 mín.) 2. SveitHSK 2:23,22 klst. (Þórður Gunnarsson 37,00 min., Guðmundur Þór Hauksson 39,14 mín., Leif österby 33,21 mín., Jón H. Sigurðsson 33,47 min.) 3. SveitlR 2:23,59 klst. (Stefán Halldórsson 37,32 mfn., Kaare Johannsson 35,55 min., Hafsteinn óskarsson 25,34 min, Gunnar P. Jóakimsson 34,53 min.) 4. Sveit UMSK 2:25,19 klst. (Gunnar Snorrason 26,20 min, Kjartan óskarsson 38,32 mfn., Erlingur Þorsteinsson 35,01 mfn., Markús Einarsson 35,26 min.) 5. SveitMT 2:26,40 klst. (Guðmundur Guðmundsson 38,56 mín., Þor- geir óskarsson 35,44 mín., Björn Stein- björnsson 38,19 mín., Jón Diðriksson 33,41 mín.) stjl. Fljótamenn í sér- flokki í göngunni FLJÓTAMENN röðuðu sér I þrjú efstu sætin f 15 kflómetra göngu fyrsta punktamótsins, sem haidið er f vetur. Sigurvegari varð Magnús Eirfksson. 1 10 km göngu 17—19 ára varð Hallgrfmur Sveinsson frá Siglufirði sigurveg- ari. Mótið fór fram f Hveradölum á laugardaginn f bezta veðri og var skfðafæri gott. Margt áhorf- enda fylgdist með keppninni. Keppendur voru alls 22 f báðum flokkum, en tveir sterkir göngu- menn náðu ekki til mótsins f tæka tíð, en þeir hafa verið við æfingar f Noregi. Það voru þeir Guð- mundur Sveinsson og Davíð Höskuldsson. Mótsstjóri var Jónas Ásgeirsson. Þessir hrepptu 4 efstu sætin í 15 km göngu 20 ára og eldri: min. Magnús Eiríksson, Fljótum 58,19 Reynir Sveinsson, Fljótum 59,37 Trausti Sveinsson, Fljótum 59,42 Björn Þ. Ölafsson, Ölafsf. 60,48 Keppendur voru alls 14. Þessir hrepptu 3 efstu sætin í 10kmgöngul7—19 ára: min. Hallgrímur Sveinss., Sigluf. 41,57 Jónas Gunnlaugss., Isafirði 47,54 Reynir Mikaelss., Sigluf. 48,28 Tveir ungir piltar frá ölafsfirði kepptu sem gestir, og náðu þeir ótrúlega góöum árangri. Jón Kon- ráðsson, 15 ára, náði beztum tíma allra, 39,14 mín., og Guðmundur Garðarsson, 16 ára, náði þriðja bezta tímanum 43,02 mín. Kepp- endur voru alls 8. 1. punktamót vetrarins: 15 ára ísfirðingur vann óvæntan sigur í stórsvigi FYRSTA punktamót vetrar- ins í svigi og stórsvigi fór fram f Skálafelli um helgina og tókst hið bezta, enda veður hag- stætt til keppni. Skfðadeild KR sá um mótið að öllu leyti, mótsstjóri var Einar Þorkelsson. Margt áhorfenda fylgdist með keppn- inni. Keppendur voru alls 69, þar af 57 f karlaflokkum og 12 f kvennaflokkum. Óhætt er að full- yrða að 15 ára piltur frá lsafirði, Sigurður H. Jónsson, hafi vakið mesta athygli á mótinu. Hann bar sigur úr býtum i stórsviginu, enda þótt hann hefði rásnúmer 49, og stóð sig mjög vel í sviginu alit þar til öryggisbinding gaf sig Og hann var úr leik. Er þar mikið efni á ferðinni. Stórsvigskeppnin fór fram á laugardaginn. Karlabrautin var 1100 metra löng, fallhæð 320 metrar og hlið 33. Þessir urðu í þremur efstu sætunum: 1. Sigurður H. Jónsson, lsafirði 58,23 sek 2. Tómas Leifsson, Akureyri 58,82 sek 3. Bjarni Þórdarson Reykjavík 59,72 sek meðan keppnin fór fram og sól- skin, og voru brautirnar orðnar erfiðar þegar leið að lokum keppninnar. Mikil barátta varð um efsta sætið eins og sjá má á samanlögðum tíma efstu manna: 1. Arni Oðinsson, Akureyri 102,37 sek 2. Haukur Jóhannsson, Ak. 102,39 sek 3. Hafsteinn Sigurósson, Isaf. 105,26 sek 1 kvennaflokki var keppt í einni braut, hlið voru 53 og fallhæð 220 Framhald á bls. 21. Keppnin í svigi fór fram á sunnudaginn. 1 karlaflokknum var keppt i tveimur brautum, sú fyrri var 56 hlið, fallhæð 230 metrar, og sú seinni 52 hlið, fall- Unga skíðafólkið er í stöðugri framför og skaut stjörnunum aftur fyrir hæð 220 metrar. Gott veður var sig á Skálafellsmótinu. Magnús Eiríksson, Fljótamaður, „Skfðamaður ársins 1974“ vann öruggan sigur i fyrsta punktamóti vetrarins í göngu. Kvennabrautin var 1050 metra löng, fallhæð 280 metrar og hlið 30. Þar urðu úrslitin þessi: 1. Jórunn Viggósdóttir, Reykjavík 66,92 sek 2. Margrét Baldvinsd. Akureyri 67,77 sek 3. Steinunn Sæmundsdóttir Reykjav. 70,0Í sek Steinunn er ennþá í ungiingaflokki. STAÐAN JHpx*aunliTabit> ipróttl 8 sfður Þriðjudagur 11. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.