Morgunblaðið - 11.02.1975, Side 28

Morgunblaðið - 11.02.1975, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1975 Spáin er fyrir daginn f dag IUH Hrúturinn ftViB 21. marz.—19. aprfl I jolskyldan getur farid I taugarnar s þér. Sýndu þolinmæði. Hýttu þér hægt. Taktu engar skyndiákvarðanir. Nautið 20. aprfl — 20. maí Kaupmáttur þinn getur aukizt f dag. Mundu að þú verður að brosa í dag, það getur riðið baggamuninn. Þú veizt hvað þú vilt og hvernig þú getur fengið hjáln. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Góður dagur til að stofna til samvinnu Góður dagur til rómantískra ástarævin týra. Gömul kynni geta endurnýjast. Krabbinn <9* 21. júní — 22. júlí Hugsaðu um heilsuna. Vertu varkár í meðferð véla og tækja. Leiðindamál fyrrihiuta dags geta dregið dilk á eftir sér ef þú varar þig ekki. 1! í Ljfínið 23. júlí — 22. ágúst Gættu að heilsunni f dag. Reyndu að forðast rifril'di við ástvini. Þú virðist vera eitthvað miður þfn. Reyndu sð dreifa huganum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Góður dagur til endurbóta á heimili þínu. En reyndu að forðast eyðslusemi. Tilfinningarnar gætu blindað dóm- greindina í dag. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir. 'fijl Vogin '4 23. sept. • 22. okt. Það verður erfitt að umgangst þig f dag. Þú virðist hafa allt á hornum þér. Reyndu að vera út af fyrir þig og sparaðu kraftana þangað til sfðdegis. Kvöldið gæti orðið skárra. •1 Drekinn " 23. okt. — 21. nóv. fjölskyIduvandamál eru auðleyst f dag. Dagurinn er sérlega vel hentugur til að gera góð kaup. í erðalög geta hjálpað upp á sakirnar. Ekkert vit i þvf að byrja á nýjum námskeiðum f dag. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Reyndu að beina hugsunum þfnum í nýjan farveg. Þú verður að bæta Iff þitt, helzt f dag. Láttu einskis ófreistað. rmMl Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þú getur engu treyst í dag. Þú verður að vinna fólk á þitt band. Gerðu það með lagni og nærgætni. Varaðu þig á nauta- kjöti. zstfí Vatnsberinn 20. jan, — 18. feb. Þú ert haldinn efasemdum og tortryggni. Reyndu að hafa samband við gamla vini sem gætu veitt þér þannig stuðning sem þú þarfnast um þessar mundir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Reyndu að finna ný áhugamál. Kvöldið getur orðið skemmt ilegt. "■æifh ikii ~ TIIMrsll Kemajoran f/agturn tr/ GTF-Go/f TarujO FoX. Brautin er k/ár. Heim i/d ti/ fJugtaks LJÓSKA PFANUTS M*i DAD HAí THIS NIÓHT JCS SEE, AND HE DOESN'T 6ET HOME UNTlL TU)0 IN THE M0KNIN6... Ég á við vandamál að stríða, Kalli ... Ég sofna svo oft í skólanum .... Pabbi vinnur á kvöldvöktum og hann kemur ekki heim fyrr en klukkan tvö á nóttunni.... l'M AFRAlP T0 60 TC1 51EEP UHIL6 l'M AL0NE IN THE H006E 50 IVE BEEN 5,'TTIN6 UP L0ATCHIN6 TV . Ég þori ekki að fara að sofa á meðan ég er alein í húsinu, svo að ég hef vakað og horft á sjón- varpið..... Þú þarft að fá einhvern til að vera hjá þér. .... — Hvað um varðhund? KÖTTURINN FÉLÖT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.