Morgunblaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 10
,-t teasaiMMSí-* ■'.xke»x* anasíijwtoKíAW■«rjft.,4k.
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975
• •
Markús Orn Antonsson:
Hagsmunir
dreifbýiis
og þéttbýlis
I
I
4
4
hluta, þannig að dreifbýlið megi
vera útundan þennan áratuginn
og þéttbýlið i og við Reykjavík
hinn.
Þessara sjónarmiða gætir nú á
æðstu stöðum og við því ber ein-
dregið að vara.
Sérstæð vandamál
Reykjavíkur
Þó að Reykjavíkurborg sé ekki
ýkja fjölmenn á mælikvarða stór-
borga ahnarra landá, örlar þó
þegar á vissri félagslegri þróun,
sem segja má að sé eins konar
smækkuð mynd af fjöldasamfé-,
laginu eins og það gerist í útlönd-
um. Að þessu leyti hefur Reykja-
vík algjöra sérstöðu hér á landi.
Félagslegu vandamálin á lands-
vísu hafa vissa tilhneigingu til að
safnast saman í Reykjavik.
Þangað hafa leitað aldraðir og
sjúkir úr öðrum byggðarlögum, af
því að nauðsynlega þjónustu
r hefúr skorÞheitjia i.héraði,^,,
-‘Þíjtt 'gifurlegt áttfk- ý>ðf gért f.
uppbyggingu heilsugæzlustoðva,
sjúkrahúsa, elliheimila og
annarra stofnana úti á lands-
byggðinni, skal énginri halda, að
þessi sérstöku vandamál yrðu
. samstundis flutt út fyrir Ijorgár-
■ triörk Reýkjavíkut. ' t.'rfausnar-
meiri greiðsluörðugleikum en
dæmi hafa verið um lengi. Fyrir-
tækið hefur fengið að hækka
gjaldskrá sína um innan við 50%
af því sem beðið var um við
síðustu áramót. Fjárvöntun fyrir-
tækisins var talin nema 193
milljónum króna fyrir gengisfell-
ingu. Talað hefur verið um niður-
skurð framkvæmda og uppsagnir
nokkurra tuga starfsmanna, sem
er afar illur kostur. Á sama tírna
og ríkisstjórnin leyfir ekki að Raf-
magnsveitan komi fjármálum sin-
um i viðunandi horf greiða not-
endur rafmagns á svæði hennar
240 milljónir í verðjöfnunargjald
á árinu til þess að bæta upp halla-
rek$túr rafmagnsveitanna úti um
land.
' Svipaða sögu er áð segja um
strætisvagna Reykjávíkur, sem
eru i mikilli kreppu,; og það þótt
gert hafi verið ráð jfyrir að við
greiddum með þeim 200 milljónir f
á árinu úr borgarsjóði. Ríkis-
stjórnin hefur ekkí orðið við
beiðni þeirja um hækkuð far-
gjold, þnáfWyrir gífurlegt tap, og
’ér* • nuvéraridi ríkisfetjórn ekki
hótinu skárri en viriktri stjórnin
að þessu leyti.
:•■-■„; I"
Jafnari þróun
' I ‘ u ‘ ■ • ■ ■
8
___ _..._ ' .... 'r:.yjÞQf
„Upp á siðkastið háfá althSvær" '"Á íyestfjörðum stóð
ar deilur orðlð úrfi þ^Óirigú is:' ibúatalan nokkúrn veginn í stað
lenzks landbúnaóar'fyfiri'j^ípðá^ milli áranna 1972 og ’73 en hér á
búið og franj ko’{jrið'h^$na djárfác,,, Vesturlandi vai?ð fjölgunin 1,40%
skoðanir um það efpi._ SþmúÍe.iðLs / Jég fjölgaði hlutfallslega mest í
hafa margvisleg vandapiál, s^mjStykkishólmi, eða um 5,07%.
-■ omtntnaí' bið^'T^örúðlrorgiifmi;; *--^p^riífnif í rétta;a{,U'$voí;?
••ojrreymhn* fleirum hinna stærrf --ekfeé’ýérðrié um villzt. Þó verður
sveitarfélaga, komf«*TháiM‘lr%g’';lárigí-ve¥iðtað v|nna upp það, sem
menn þar velt fýrú'"''sél-r'hforí' ’iapaðist við fólþsflóttann utan af
vísvitandr, yæri ýerið p jáfná'’ ’.íandi til Reykj*víkur á fyrri-ára-
framfaramait þe.ubýLi$,f)úanna ,átjr.,uSurn- t'
sama tínva og, alvúrinuuPPby.mng . Tortryggni ireifbýlisigap^ir, .
og aðrar framkvæmdir eru mpð ^«garð Reykjavil^ir, þykist eg vita
"frfleg’ááTá"Tffðti T sU'járhýi\h.tí'-ög ^i;að;?heimst-#egr|;þeirri samsöfnun
njótæforgangs hyá hinq opiiiberá.'válds/ stjórnsýsiu og margs kortar \
Þetla ty.ennt,,semihvor,t,tyeggja opinberrar þjóriustu í höfpðst.aðn-
eru nýleg. dsemi, finnst jné.r-gefa í-úm, sem þeir yildu svo jgjarffari
tilefni tiKað-itsJdw^ sé- VÍ4 <>ífr?vÁÍá dreifðar uré landið. A'lmennt
íhugað, hvort veiUhverU újúp sé . talað er ekki þar með ttekin af-
orðið stáðfest-milH. ifeúa^Fdrpifc ,*staða gegn R|yJ<víkingum sera.
býli t>g þéttbýJ>Uú Mandi; svsr aðv£slikum. *
búast rriegi yið gretnllegíh tög-- - Agætir atha|nanienn. úti. um
streitú- mi+li'þéirrá, serh gétt ri ^land segjast þ| margir áttS'ekkt
sivaxandi ..maúi .sett .mark' sitt- á :'finn.a..til. neirriiar niinnjprátlaK-
störf hinna kjftrnu fuíltrúa byynftt 'k'enndar-.fyririþessu svopefnda
anna á Álþingi. ’ ;'JTi~ JRéýlk|^Rurva^i.
Hingaó. tif höfum^vjð- áút- ,að- 7 Fulltrúi bærjda á Suðífrláridt
fagna samhug og sæmilega sam- gat þess um d|ginn, að naggtum
stilltu átaki allrál þjóðárin,nar. tíl> daglega væru ffutt um lOhtorin af
framfara og b'ættra lif.s’kjai a.-Til, mafvælijm . af ij Suðurlandsúridfr'
•t f>3V'
t'-'f U -í 1
skamms tíi»a .yoru í.bújrr á höt'jrð-
borgarsvæðinu fyrstj og frerxrst
sveitamenft i. borg.,Nú eru kyn-
slóðir hreinræktaðra borgarharna-
búnar að erfa laridnám Irigólfs'og
þær hugsa öðrú Vísí- en ’riiáe'ður
þeirra og feötrr gerðu. Þæf iimnu
af ofurskiljanlegum • ástarðum
eiga skrambi erfitt með að kyngja
þvi, að I tilraunum síriúm'tri-að"
jafna aðstöðumuninn rrújji þ.éjt
býlis og dreifbýlis geri löggjafinp,
og þó fyrst og fremst fjárveinnga-
valdió og peningastofnanir, höf-
uðborg landsíns að einhverri
hornreku.
Landið haldist
I í byggð
Flestir Reykvikingar myndu
tvimælalaust taka undir með mér,
þegar ég segi, að við viljúm sjá
landið byggt, og i ferðum okkar
úm það ætlúmst við til að sjá
blómlegt og gróskumikið mannlíf
til sjávar og sveita. Því markmiði
verður ekki náð nema jöfnuður
ríki milli höfuðborgarinnar og
annarra landshluta í búsetuþréun
komandi tíma. Þetta á þó ekki að
gerast með því að setja Reykvík-
inga í svelti. Þurfum við heldur
alvarlega að kviða þróuninni hvað
búsetuna snertir?
Milli áranna 1972 og 1973 hélzt
hlutfallsleg fjölgun ibúa á
Reykjayikur- og Reykjanessvæð-
inu nokkurn veginn i hendur við
hlutfallslega fjölgun á landinu í
heiid. Á þessu mikla þéttbýlis-
svæði varð fólksfjölgun 1,11%, en
landsmeðaltal 1,09%. Milli þess-
ara ára fjölgaði íbúum Akureyrar
um 2,29%, Húsavíkur 2,75% og á
Höfn í Horpafirði varð fólksfjölg-
lendinu til Reykjavikur, ög-.ky.art->-
aði hann ekkért undari mann-
mergðinni á k markaðfriúrir-r
Reykjavík. Hann kom aðíjt-jajng
-•málsins, sem sé-jað auðvitað þrífst
þetta allt hvað á öðru.
Sumir st áta af þvi að skapa
. gjaldeyr-istekjuf í frumfram-
leiðsIúrjri'Árieðan hinir séu afæt-
urpar i;'þjóð$élaginu. En af-
ætúrnár i nöfufborginni geta svú
sem líka tekið ísig rögg og spurt i
hverra vasa ineginhluti skatt-
tekna ríkisins $é sóttur óg hver
fjármagni kauþin á atvinrtiitækj-
unum, sem notuð eru við gjald-
eyrisöflunina.
Svona kjánaieg mannalæti eru
dæmi um .neikvæða afstöðu, sem
“ ökkur íslendingum er hoiiast að
láta lönd og leið.
Þröngsýni
alþingismanna
Samt virðist hún tekin af furðu-
mikilli þrön'gsýni afstaða hinna
kjörnu fulltrúa á Alþingi, þegar
þeir stilla Reykjavík og öðrum
landshlutum upp sem algjörlegá
gagnstæðum pólum í framkvæmd
byggðastefnu sinnar.
Þetta hefur skýrt komið fram
við fjárlagagerð allra siðustu árin
og í annarri löggjöf, sem ég vík að
siðar.
Játað skal strax, að á liðnum
árum hefur verið gripið til að-
gerða, sem orkað hafa neikvætt á
hlut dreifbýlísins í búsetuþróun-
inni eins og t.d. opinberar ráð-
stafanir í húsnæðismálum, hinar
svpnefndu Breiðholtsfram-
kvæmdir, á ofanverðum 7. ára-
tugnum. Með sanni má segja, að
heillavænlegra hefði verið að láta munun tiJ skiptis milli lands-
Tis'.ý: - tM I f — — i5j j I li m ii: i ;i il i i ii'.ii
• ' • • -5ÍÚ um nokkurra ária h.l^fuf . að
’ ’blasað, viA .vand/æóaástí^J T ' ‘^ti-sk.lyrðm ut,, drfeifbyhnu.
..... hciinilisla'knaþjópustú'**V hðrg- • " ••' '
I . • •irrilt >Við,;, Jröfuni ■ viljað. reiíig; >í-. Ef J'éfjiert málumgaldið þuría
•p. .beiHúgáezlpgtöðv^r J, pt.4yerfij«i.- .ha,g.munir djeifbýlisfög þéttbýlis
?tíorgarinnarÁil að Skáp'á |)ár $iðl-' -* arís-ékki að'jekast á. f
fíypði fyfir isámstaFfShópa lækri-: ,Mig langár að loki/m að vitna í
at'hý- Nú e,r fengin viðurkerining „umrnæli Bjarna Berfédiktssonar,
rSðúfíéýtis á élnni siikri' r íéigú- a'ð bessu lúta, en |iann sagði '
húsrfsbðr i ■Árbabjarhvéúír efr 'a’lls
Markús Örn Antonsson
meira jafnvægi ríkja f miðlun
fjármagns tii húsnæðismála á
þessum tíma og aéttum við að
draga lærdóm af þeirri reynslu.
Ég vil því leggja áherzlu á, að
byggðastefnan eða áform um
jafnvægi í byggð landsins munu
ekki fá þann hijómgrunn, sem
hún ætti skilið hjá þjóðinni, ef í
framkvæmdinni eigi hún að ein-
kennast af tímabilsbundinni mis-
álf
11,
aö lata munun tu sKiptis mu
I_________ll I
11111
kpsfar gr ,óyíst urn framvjndu
málsins.að öðru leyti.. é
• í- ’ ,1.1 ■' * ■; • >•, 5 iv.jlft:’';
Lát verði á
mismunun
Það seni fyfst og fremst. heftir
ríauðsynlegar aðgerðir f heil-
brigðfsmálum Réykvíkinga er það
, skilyrði, sem fylgdi öllum nýja
lagabálkinum um heílbrigðisþjón-
ustu, — að franíEvæmúir utan
Reykjavíkur skyldu látnar sitja
fyrir. Vegna fyrri reynslu af mis-
munun milli byggðarlaga hefðum
við getað haldið að þetta væri
liðin tíð en svo er þó ekki.
Fyrir nokkrum úrum var ég að
kanna möguieika á byggingu
félagsmiðstöðvar í Breiðholti III í
Reykjavík, um 12Ö00 manna
byggð. Þar var þá engin aðstaða
til samkomuhalds af neinu tagi en
hverfið f örri uppbyggingu, og
manni datt f hug, að félags-
heimilasjóður rfkisins tæki þátt í
byggingarframkvæmdum með
40% framlagi sfnu. Mér var tjáð,
bæði af embættismönnum og
stjórnmálamönnum, að viður-
kenning á þessu fengist aldrei.
Félagsheimilasjóður væri bara
fyrir landsbyggðina.
Ég get ekki látið hjá líða að
nefna hag einstakra fyrirtækja
Reykjavíkurborgar i þessu sam-
bandi, og hvernig þau eru háð
ríkisvaldinu um leiðréttingar á
gjaldskrám fyrir þjónustu sína.
Slíkt þjóðþrifafyrirtæki sem Raf-
magnsveita Reykjavíkur berst nú
í bökkum fjárhagslega og á J
' | I "
ÍXjLX .i-l-X.l l.il úX-Jlll 44-i —- ---
m.a.:
efnin eru þar till staðar, mörg og. ; ^stendurl í brýnum
margvisleg og oðruv.sr en vrðast ., .bagSÖWlamálum riöfuðborgar-
annars staðar a landinu. . ., ..£■____.
Ég vil nefna heilbr.gðrlmSM ’ ^kV&Jr fari a«sjá ofs’jón-
serstaklega , þessu sambandw > nurriMyfúr- byggingu jjeilsugæzlu-
Arið 1940 voru 65 ára og eldri. ^töðyji. újj um landiðjtskuttogara-
6,4% af íbúatölu Reykjavíkur erl Itáúpuint”stórum stíleog bygging-
voru nærri 10% árið lOZOl-Þgnriig• • ufn•lefáúibúða i fyrvrrúmi. Þeir
g *••;. jt'i -, ; *a<l^iija, áðj(ili<sé tekið til sérvanda-
.....5^ “fW11 í*1 mal.a.sipna en jafnfifamt að eðli-
-tr;-r ’• •'tólðaó wö' áöl"a; I^ndsniefín,•Kariár>i. jegt áfrámtláid verðijá uppbygg-
þelta aö sjálfsögðu á sérstakar -jngu atvinnufyrirtæl^a og nýrra
ráðstaíanir. . íbúðarhverfa þannig að ungt fólk
Um nokkurt sk.erð hefur borgar- einnig sjái ha mu£um sinum
stjorn Reykjavikur oskar eftn'að - h iðfR kj -k 4
. • .'.-• ; ‘;í-i r• 5 /fíefja íramkvæihdri- v-ið lánglegu- V g“f ?f^kJavik-
deild Borgarspítahuis nu’fl 20(|-, , j...*.
sjúkrarúmum, m.a, fyrir ardraðá',' - yið "skulum reyria að rata
ogýáætfáð fýtir þgi í fjárhagsáafíl- • méðaivégirin í 'Sramkvæmd
'Efí’S^v^t lö^um.A -býggðastefnúnnar, að því marki
rfkið-að greiða 85% .sto’fnkostnað- að landsnte.nn njóti siimbærilegr-
ar við sjúkrastofnanir. ogl rikis-. ar þjóriú’s# og tækftæra til atí
valdið verður förmlega pðTéggjá vinnu, menntunar c| félagslifs.
blessun sína yfir svona?4forfí> ád- Það gerum við ekhiötieð þvi að
ur en frámkvæmdir tnega hefjaSt: drepæftamfaraþrótt beýk'vfkinga
f» . V.’1 dúfl«npr-pg' hefta frífíntak þeirra
'MO T-f 1 1 m u U 'JD n 1 n n 1/1 I 1 ú mnA K'trf <• A
értndi á'rtpíFænu höfpðborgarráð-
stefnunrri“f KeykjavA 1957 þetta
^ '**■ * t
t
„Árið 1800 voru iböar bæjarins
307, 1850 voru þeic 1149, 1900
5802 og þ.e. 1957, erji þeir 65000
ú>e,ttaTer há tala, þegaT hugleitt er,
áð á landinu öllu búa ekki nema
16000Ö tnanns. En þó er þess að
gæta, að framleiðsla lándbúnaðar-
vara er nú meiri en á meðan hún
var aðalatvirinuvegur þjóðarinnar
og meginhluti þjóðarinnar bjó í
svpitum, enda er Reykjavík nú
bezti markaðurinn fyrir fram-
leiðsluna.
Því fer sem sé fjaryi, að Reykja-
vík hafi með vexti sfnum gert
aðra fátækari. Hér e;ru nú unnin
þau verk, sem áður þurfti að
sækja tií ánnarra landa. Hér er
miðstöð vérzlunar, aðalstöðvar
iðnaðar, mlkil útgerð til fiskveiða,
aðalhéimili siglingaffotans, flug-
vélaflotans og annars farkosts
iandsmanna. Hér er og helzta
menningarsetur landsins, frá því
191T háskóii •—sistækkandi, ótal
aðrir skólar og menntastofnanir.
JHér situr ríkisstjórnin og mikill
hluti embættismanna þjóðarinn-
ar. Hér býr nú fólkið, sem fyrir
aldamótirt hefði flutt til Ameriku
og þar á undan dáið fyrir timann
úr landfarsóttum, „ófeiti“ eins og
þá var kaliað.
Vöxtur Reykjavikur er að vísu
um margt varhugaverður og skap-
ar ýmis vandamál, en hann er
síður en svo þjóðarógæfa, heldur
þvert á móti tákn um mikinn lífs-
kraft lftillar þjóöar,“