Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. september 1953 4tlþýSabla8i8 Alþýbublaðiö Otgefandi; Rusijon. Fréttasrjori Auglýsjngastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: .A tl pyöuíiokkurinn. S , g v u , o Hjalrr. arssou E m j 1 j ,b S a m ú e 1 s d ó t t i r ' i P H’ ne 1 4 9 0 2. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 A i þ ý 6 u h ú s i ð Prentsmiðja AiþvíVnbÚðsins Hverfisgötu 8—.10 m yiinnicisrið brctiiinaia di i. siou OP' gar FRAMKVÆMD stækkun landQielginr.ar hefur orðið með þeim hæ-tti; að Bretar standa einir í andstöðunni við íslend- anga. Aðrar þióðir virða hina nýju landhelgi og hafa engar ofrik'stiiraunir. í frammi. Enn verðúr ekkert um það sagt með vissu, hvort til átaka muni konia með brezkum her- sk;pum og farkosti beim, sem veria á íslenzku jandhelgina. H:ns vegar n-eita Bretar a5 fallast á ráðstöfun okkar íslend- inga, þótt naumast verði greint á milli mótmæla og ógnana að sinni. Rsynsla næstu daga sker úr í því efni. ítlendingar fagna því, að margar þær þjóðir, sent mótmælt hafa stækkun landhelginnar, virða hana í fram- kvæmd. Okkur er ekkert fjær skapi en deilur við frænd- þjóðlr okkar, samstarfsaðila og viöskiptavini. íslendingar eru vopnlaus þjóð og fámenn og því ekki til stórræða, ef ofríki er að auæta. En stækkun Iandhelginnar er okkur lífsn.auðsyn eins og margrakið hefur verið af okkar hálfu. Fiskim ðin eru og verða okkar afkomugrundvöllur. — Staðreyndirnar tala til sönnunar á bví. Og vissulega ber öllum sanngjörnum mönnum skylda til að láta þær ráða úrslitum afstöðu sinnar. Svo er ekki um brezka togaraeigendur. Þeim virðist efst í huaa að ráða íslenzku landhelginni. Slík sjónarmið hlióta fslendingar að virða að vettugi. Hins vegar myndi þeim ljúft, ef komizt yrði hjá vandræðum. En um stækkun landhelginnar standa þeir sem einn maður. Þar segir þjóðarviljinn til sín á eft- irminnilegan og áluifaríkan hátt. Ágreiningur sá um formsatriði, sem varf hefur orðið í sambandi við stækkun íslenzku landhelginnar, er nú úr sögu..— Aðalatriðið er hafi.ð yfir allan flokkadrátt. Slíkt er ekki daglegup viðburður á íslandi, svo hörð sem stjórn- málabarátta okkar er og óvægin. En á örlagastund gleym- ast aukaatriðin vegna nauðsyniar þjóðarinnar. Þetta er sigurafl okkar í landilielsismálinu. Einhuga þióð, sem berst fyrir góðum málstað; þarf ekki að óttast úrslitin. Réttlætið er hennar mfrgin. íslendingr.r eru skapmiklir og iro.óðgunargjarnir, en samt verður c];ki vart neinna æsinga í tilcfni af mót- þróa Breta við stækkun landhelginnar. Við trúuro því ekki fyrr en á reyn'r ag stórveldi, grátt fyrir járnum, beiti vopnlaxr a fnáþióð ofríki í Mfsbaráttu hennar. Og því slður d&tíur Islendia.guiro. í hug, «ð alroisnningsálitið úti í heimi verðj Bretum til halds og trausts, ef þeir ætla að níðast á okkur. Slíkt og því’ákt væri í mikilli mótsögn við þann sanistarfsvilja og þær hugsjónir, sem mest er talað um varðandi samskipti vestrænna þióða og iðulega sannast í verki. Tími nýlendustefnunnar og of- ríkisins í garð sroáþióða á ®ð vera liðinn á Ve turlöndum. Og að minmsta kosti yrði hessi arfur fortíðarinnar slæmur blettur á 'forustuþióð vestræns þingræðis, ef Bretar veldu hinn verri kostinn. Sú staðreynd myndi Bretlandi raun sögu og endurro.inningar. En vonandi kemur ekki til neinna ó-happaverka af hálfu þeirra, sem mótmælt hafa stækkun íslenzku landhelginnar af mestu offorsi. Bretum er að sjálfsögðu ljóst, að þeir standa einir í aridstöðunni við íslendinga. Og þar heima fyrir gerast margir til þess að líta á- málstað íslendin-ga af sanngirni og skilningi í ræðu og riti. Því skal vissulega ekki gleymt. Það sýnir og sannar, að hugsión lýðræð.isins á aðra og betri formælendur á Bretlandi en togaraeigendurna, sem vilja ráða íslenzkri landhelgi og biðj-a um fulltingi herskipa til að beita íslendinga ofhíki. Samvinnuskólinn Bifröst fer fram í Menntaskólanum í Ret'-kjavík dagana 19—• 23. sept. Umsækjendur mæti til skrásetningar í Fræðslu -deild SÍS- fimmtudaginn 18. Skólastjóri. fuglaskerí að austan og ’í Reykjanestá að vestan, svo og alinaa allt landgrunmð fyrir Vestfjörðum frá Horni og að Bjar-gtöngum. — Ennfremur skyldi taka upp skömmtun á veiði í hafinu kringum Ísland. Var gert ráð fyrir, nð takmarka leyfilegt aflamagn við 1.1 milij cn tonna af djúpfiski á ári cg hlutur íslendinga vera 60%, annarra 40%. Það kom tram | í umræðunum, áð hugmynd þessi var af hálfu ýmissa Þjóða | hugsuð sem- umræðugrundvöll- ur, ^ Síðari hugm-yndin gerði ráð fyrir því, að nokkrar breyting- 1 ar verði á grunnlínum til út-1 færslu, að erlendar þjóðir skuld ! bindi sig til Þess fLð láta skip i ] sín ekki veið-a á sex nnlna svæði frá grunnlínum, að' ís- l i lendingar hindri ekkí veiðar j erlendra skipa fyrir utan þessi j mörk, að samkomulag þetta ! skuli gilda þar til alþjóðaregl- ur hafi verið settar, en að end. urskoða skuli samkomulagið, ef alþjóðareglur yrðu ekki settar innan þriggja ára. Það hefur j komið fram í umræð-unum einn i ig um þessa hugmynd, að hún er af ýmissa hálfu hugsuð sem umræðugrundvöllur. Af íslands hálfu hefnr báð- um- þessum hugmyndum verið ; hafnað. Hvorug þeirra felur í sér fullnægjandi lausn fyrir ísland. Fyrri hugm-yndin felur í sér mikla lausn fyrir viss landssvæði, en -veitir ekki j aukna vernd fyrir fiskimiðin í sem heild, þvert á móti beinir j togurunum frá vissum mioum og á önnur, sem þá verða enn i verr sett en þau voru áður en j útfærslan átti sér stað. Síðari hu-gmvnd'in veitir okk * ur að-eins vernd fvrir sex mílna £ fiskveiðilögsögu í bili, en vísar málinu að öðr-u leyti óafgerou ,^til einnar alþjóðaráðstefnunnar ! enn. ■o Það hefur ætíð verið ófrávíkj : anleg stefna ríkisstjórnarinnar ., að vinna að við-urkenningu á 1’2 m-ílna fiskveiðilögsögu. Ef til laaa hefðf borizt á þeim grund velli, hefði hún verið lögð fyrir þingfl-okkana og má þá búast við, að útfærsla á vissurn grunn línum ©g tímatakmörk um framkvæmdir hefðu dregizt inn í þær umræður. Fullnægjandi viðurkenning hefur en-n ekki fengizt á út- færslu fis'kveiðálandhelginnar, 1 en hlé hefur orðið á umræðum um málið á erlenrium vettvangi * í bili. íslendingar þakka þeim i þjóðurn, sem strax viðurkenndu k ráðstafanir þessar og meta mik ‘J ils framkomu hinn-a, sem halda * skipum sínum utan fiskveiði- landhelginnar. þótt pær haíi mótmiælt. útfærslunni. í dag hafa hinsvegar þeir * atburðir gerzt, að brezk her- skip haf-a hindrað varðskip íslenzku landhelgisgæzlunnar £ störfum sínum, og þar með verndað með valdi ólöglcgar véiðar brezkra togara innan hinnar nýju fiskveiðiland- helgi, en ekki er kunugt um, að aðrir togarar en brezkir hafi verið að ólöglegum veið- um í dag. Ég hefi í dag afhent ambassador Breta harðorð mót-mæli gegn þess-u-m aðgerð um brezkra herskipa. Jafn- framt hefi ég falið ambassa- dor íslands hi-á A-tlantshafs- bandalaginu í París að skýva fi’a-mkvæmdastjórn bandalags ins frá þessari valdbeitingu hinna brezku herskipa. Það hefir á-vallt verið og er s S S S s s s V s i s s s s s s s ■ s s. s s s s S : \ V \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s I \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Togað í nafni drottningar ÉG VE-IT EKKI hvernig herskip eiga að haga sér Þeg- ar þau eru send til fjarlæg- ra landa til Þess að sit.jn vf- ir togurum, sem tcga þar í nafni drottningarinnar, en þegár ég í gærreorgun flaug yfir tundurspillinn F-97, sem sat yfir brezkum togur- um fyrir vestan, þá fannst mér hann vægast sagt haga sér skringilega. Ég sá ekki betUr en hann væi'i annað kastið að viðra sig upo við hann Óðin, sem lá grynnra en brezku togararnir, en þess í milli æddi hann um allan sjó, rétt eins og kapt- einninn héldi að það væri komið stríð. Þetta var um áttaleytið í gærmorgun, og það voru níu togarar í landhelgi og tund- 'Jrspillirinn, sem fyrr getur, og Óðinn. Og ég hef það fyr- ir satt, að þarna fáist. ekki bein úr sjó um þessar mund- ir. Togararnir voru þriár til fimm mílur fyrir innan nýju línuna, og að minnsta kosti fimm voru að toga í drottn- ingarinnar nafni. Hinir voru með eins ólöglegan útbúnað og þeir gátu við komið. Það var svo sem hálf míla á milli þeirra, í krin-gum þá og innan um þá öslaði F-97, og svo lá Óðinn þremur míl- um innar, lét reka að okkut sýndist og datt hvorkj af hcnum né draup. Þegar við flugum- yfir hann um átta- leytið, sást ekki einn eiriasti maður uppi, og þegar F-97 — sem reyndar mun heíta fxdlu nafni „Russell“ — kom askvaðandi upp að síðunni á honum • nokkrum mfn- útum seinna, þá sáum við ekki úr flugvél- inni neina hreyfingu á ís- lendingunum; þeir hafa lík- lega séð það svartara áður og ég gizka á að okkar m-enn hafi bara verið að fá sér kaf-fisopa niðri. Þetta var með öðrum orð- um dálítið skoplegt öðrum þræði vestur við Kóp í gær- morgun: brezkur tundur- spillir allur á hjólum, níu togarar að hamast við að veiða ekki neitt og svö hann Óðinn okkar undir fallbyssu kjöftum herskipsins a5 drekka kaffi í rólegheitum. Það var indælisveður. Viö sáum Bretann klukkan 7,55. Þegar við nálguðumst tund- urspillinn, blikkaði hann okkur með valdsmannlegu brúarljósi. Við skiidum ekki kveðju-na og hringsóluðum yfir honum. Við þóttumst sjá menn við fallbyssu í skutnum, brezki fáninn blakti á aftursiglunni og því sem næst miðskips á bak- borða stóð riópur sjóliða óg góndi á okkur. Við flugum y-fir togarana og sáum lítið til mannaferð-a: einn og einn gulan stakk eins og gengur. Við tókum myndir. Við héldum. heim- leiðis klukkan 8,30. Þá var hinn vígrei-fi „Russell11 bú- inn að æða gegnum- togara- flotann, stefndi í suðurátt og fór mikinn. Það var eins og skrattinn væri á hælun- um á honum. Og sem manni er farið að detta í hug, að nú hljóti Bretinn heldur betur að ei-ga von á verðugum and- stæðingi, kemur ekki varð- skipið ,,Albert“ siglandi, — vindur sér snúðugt framhjá tundurspillinum og heldur virðulega í norðurátt. Þá vantar klukkuna tuttugu og fimm mínútur í níu. Og nú gerist það, að bryn- drekinn „Russell" kúvendir og eltir varðskipið „Albert“, sem er hvorki meira né minna en 201 tonn. Og ,,Albert“ duggar þetta í rólegheitum, Og það sáum við síðast fyrir vestan, að herskip henn ar hátignar flýtti sér sem mest það mátti til togara hennar há-tignar, sem voru önnum kafnir að toga í nafni hennar hátignar — þar sem ekki fæst bein úr sjó. — G.J.Á. S S s s s s s s s s s c * s s s s s s s s s s s s s s s :S s s s L s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V \ enn von alh'a góðra íslend- inga, að máli þessu ljúki á farsælan hátt og verði ekki til þess að spilla vináttu þjóð- arinn-ar við mágrannaríki. — Mun ríkjíttjórnin halda á- fram að vinna að því á al- þjóðavettvangi. Islendingar fordæ-ma það harðlega að of- beldi og ofriki skuli beitt gegn ráðstöfunum, -semj hafa það eitt mai'kmið að tryggja það, að þjóðin megi halda áfram að lifa frjálsu menningariífi í landi sínu. Að síðustu beini ég því til allra ÍÉslendinga, að þeir standi fast saman nm rétt og sæmd þjóðarinnar í máli þessu. Goðafoss fe-r frá Reykjavik fimmtu- daginn 4. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir : ísafjörður 'S glufjörður Akureyri Vörumóttaka á þriðjudag ! og til hádegis á miðvikudag. I H.f. Eimskipafélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.