Alþýðublaðið - 02.09.1958, Síða 4
4
A 1 þ ý 5 u b 1 a 5 i ð
Þriðjudagur 2. september 1958
Merki sýningarinnar.
FKIMEX 1958
UNDIRBÚNINGI að frí-
xnerkjasýningunni, sem hefst
Jxann 27. næsta mánaðar, er nú
langt komið.
Sýningin verður sett upp í
fjórum deildum: íslenzk frí-
xnerkjasöfn, Erlend frímerkja-
jsöfn, Tegundasöfn og Flugírí-
rnerkjasöfn.
Verðlaunum verður úthlutað
i hverjum flokki fyrir sig og
■eru þau helztu: Fyrir bezta ís-
Ienzka frímerkjasafnið mun
pcststjórnin gefa vandað Lind-
ner albúm fyrir íslenzlc frí-
merki. Verður albúmið tvöfalt,
svo að bæði verður hægt p.'ð
liafa í því notuð og ónotuð íri-
Tnerki. Albúmið verður bundið
í kálfskinn og festur á það silf-
urskjöldur. Fyrir bezta erlenda
koma út og verða í henni nöfn
allra þeiri'a, er þátt taka í sýn-
ingunni, auk ýmislegs fróðleiks
um frímerkjascfnun.
ASgöngumiðar verða á 10,00
fyrir íullorðna, en 5,00 fyrir
börn, auk þess sem hægt verður
að kaupa kort, er gilda allan
sýningartímann og munu kosta
50,00 Hver <3göngumiði verð-
ur númeraður og mun verða
dregið um verðlaun að sýningu
lokinni, en Gísíi Sigurbjörnsson
hefur gsfið nokkur sett verð-
mikilla íslenzkra frímerkja í
þessu skyni.
í samráði við Æskulýðsráð
Reykjavíkur mun barnaskola-
börnum á aldrinum til 12 ára
verða veittur ókeypis aðgangur
að sýningunni’ á síðar ákveðnum
tímurn, í fylgd með kennurum
smum.
Trímerkjasafnið mun Félag frí- j Meðán sýningin verður opín
merjasafnara gefa fagra silfur- j mun verða starfrækt á henni
skál, smíðaða af Leifi KaldaJ.
Auk þess vérða veitt ýmis önn-
ur verðlaun, gefin af innlend-
um og erlendum a&ilum. Þá hef
ur Félag frímerkjasafnara látið
.gera heiðursskjöl, er fytgja
sérstakt pcsíhús rneð sérstimpii,
og mun hann notaöur m-. a.. á
þau merki, er stimpluð verða á
fyrsta degi, þ. e. hestamerkin,
sem koma út sama dag og sýn-
ingin opnar. Verða til sölu sér-
Stifirn Félags frímerkjasafnara, talið frá vinsíri: Sigurður H.
Þorsteinsson, Guðmundur Árnason, Guido Bernhöft. for-
maður, Magni. R. Magnússan, Jónas Iiallgrúnsson.
munu verðlaununum og auk
þess mun verðlaunum og hetð-
ursskjöium uthiutað af aóm-
nefndihni eins og liún álítur
þorf á.
Dómnefnd sýningarinnar
skip.u þe.ir: Gísli Sigurbjörns-
son, Baldvin Dungal, Sigurður
H. Þorsteinsson, Jón Ingimars-
.son og K. A. Hansen. Fram-
-kvæmdanefnd sýningarinnar
skipa þéir: Jónas Hallgrknsson,
Guffmundur Árnason og Leifur
-Kaldal. í stjórn Félags frí-
merkjasaínára eru þeir: Guido
Bernhöft, Magni R. Magnússon,
Sigurður Þorsteinsson, Jónas
Hallgrímsson og Guðmundur
Árnaeon.
Eíni það, sem sýnt verður,
verður sett upp í ramma, seni
úthlutað hefur verið í þessu
.skyni og verffur að vera búið að
skila þeim til formanns fram-
kvæmdanefndarinnar, Jónasar
Hallgrímssonar, Hæðargarði 50,
fyrir 5. september. Nokkru eft-
ir það mun dómnefndin taka til
„starfa og dæma efnið og verður
gert út um hverjir hljóta verð-
laun áður en sýningin hefst. —
'Vönduð sýningarskrá mun
stök urr.slög á sýningunni fyrir
bæði fyrstadagsstimplanir og
sérstimplanir þá daga, sem sýn-
ingin verður opin. Auk þess
mun póstkort með einkunnar-
mynd sýningarinnar verða til
sölu á henni, en það er mynd
SUNNUDAGURINN og mánu
dagsmorguninn voru einna lík-
astir 10. maí 1940. Að vísu var
hernám Breta 1940 léttir fyrir
marga, sem kvíðnir voru og
ótíuðust að Þjóðverjar myndu
koma hingað á undan þeim og'
þess vegna var kvíðinn ekki
eins mikill í fólki þá og nu. —
Hinsvegar voru mennmú reiðir
út í Breta, báðu þeim bölbæna
og óskuðu þeim alls hins versta.
En óttuðust samt, að til einhvers
konar átaka kæmi, sem gæti
haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar
fyrir okkur.
KUNNUR sjómaður sagði við
mig á sunnudagskvöld. „Þetta
uppátæki Breta, að ætla sér að
stunda togveiðar í stórhópum,
með herskip öslandi umliverfis
hópinn, er bókstaflega hlægilegt
og það er engin furða, þó að
skipstjórinn, semi sagt var frá í
útvarpinu og átt hafði tal við
brezkan blaðamann á miðunum,
væri uggar.di um -sinn hag og
þó sérstaklega framtíðina. AJlir
sjá að þessi aðferð er ófram-
kvæmanleg.
HINS VEGAR geta Bretar
mótmælt ákvörðun okkar með
því að brjóta landhelgina þegar
í upphafi, en það er engin lausn
fyrir þá og verður ekki. Tíminn
er eins og kvörn sem malar þessi
mótmæli mélinu smærra. —• Við
þurfum ekkert að óttast. Hiirs
vegar er það rétt, að sjálfsagt er
íyrir okkur að halda frið við
af tveimur drengjum með frí-
merkjaalbúm.
Tilgangur Félags frímerkja-
safnara með sýningu þessari er
að auka almennnan áhuga fyrir
fríimerkjasöfnun í landinu og
auk þess að kynna frímerkja-
söfnun almennt og meðal safn-
aranna, s. s. hinar ýmsu aðferð-
ir, er menn nota til að setja
upp frímerki sín.
■Þar sem þetta er fyrsta ís-
lenzka frímerkjasýningin, hef-
ur það verig, allumsvifamikið
starf að undirbúa hana og áiá
segja að framkvæmdanefndin
hafi unnið þrekvirki með þessu
starfi sínu, þar sem flestir, er
að sýningunni vinna, hafa lítið
sem ekkert kynnzt fyrirkomu-
lagi slíkra. sýninga áður.
Allir ísl-enzkir ríkisborgarar
hafa rétt til að taka þátt í sýn-
ingun-ni, en auk almennings
mun póststjórnin sýna hluta af
safni því, er h.ún keypti. frá Sví-
þjóð gegn-um Aage Reddersen á
sínum tíma, en það er geysiverð
mætt og mikið safn íslenzkra
frímerkja, eins og geta má,
því það kcstaði á sínum tíma
yfir 10-0 000 sænskar krónur.
Mun það vera með beztu þekkt-
um íslandssöfnum.
Póststjórn hefur á allan hátt
veitt sérstaklega g.óða fyrir-
greiðslu í sambandi við sýning-
una og lánar m. a. ramma $á, er
sýningarefnið er sett upp í.
Allt það, er sýnt verður á sýn
10. maí 1940.
**•-*“>
Sunnudagur og mánudag-
ur.
Kvíði fyrst — Keiði svo.
Aldrei eins sameinuð
og nu.
Hrossin í túninu.
alla. Eg vil þakka Alþýðublað-
inu fyrir annálinn, sem það
birti. í raun og veru eru öll
þessi miklu skrif um landhelg-
ismálið óþörf. Annállinn segir
söguna alla.“
ÞAÐ ER ENGUM talöðum um
það að fletta, þó að margir hafi
verið kvíðnir og ýmsum hafi ef
til vill þótt, sem ekki hafi alltaí
verið haldið alveg rétt á málinu.,
þá er nú íslenzka þjóðin sem
ein órjúfanleg heild. Hún hefur
að líkindum aldrei í sögu sinni
verið eins einhuga og nú. Það
sem sameinaði hana var stífni
Breta á hinni síðustu Parísarráð
stefnu, þar sem þeir vildu ekki
í neinu koma til mcts við okkur.
Þegar svo var komið sáu lands-
menn allir að ekki varð aðgert
frekar.
AÐFARANÓTT mánudagsins
vöktu margir og reyndu að
hlusta á útvarpsbylgjur skip-
anna, en þeir mun-u lítið hafa
haft upp úr þeim. Þögn og kyrrð
ríkti á miðunum. Bretar ráku
bara hross sín í túnið hjá okkur
og sendu vinnumenn sína vopn-
að-a til þess að halda þeim þar.
Við tókum þessu öllu rólega. —•
Það er langt í hús og vinnumenn
irnir hafa í mörgu að snúast. —
Það verður að hvíla þá og erfitt
fyrir hrossin <að hemja sig eða
taka niðri í grænt grasið. Þau
geta aö vísu fengið sér tuggu og
tuggu, tekið niðri við og við. En
hvað hefur það að segja?
MARGAR sögur hafa gengið
hér fyrir helgina. Sagt var til
dæmis, að verið væri að vopna
íslenzka togara og fólk flykktist
niður á hafnarbakka þegar tog-
arar fóru, en sáu ekki annað eix
vistir, sjópoka og kennda togara.
jaxla fara um borð. Þar sást eng
inn a-nnar viðbúnaður. Það verð
ur ekki allt eins og ætlað er. —-
Ég held að þjóðin hafi aldrei í
sjálfsíæðisbaráttu sinni á lið-
inni tíð' verið eins sameinuð og
I hún er í dag í þessari deilu við
Breta. í raun og veru er það
sem ég segi hér tekið af vörum
fólksins, sem ég hitti um helg-
ina.
Hannes á horninu.
Sérstimpill sýningarinnar.
ingunni, verður tryg-gt sýnend-
um að ko-stnaðarlau-su, en þeir
þurfa aðeins að gefa upp mat
sút á söfnu-num, er þeir senda
þau inn til sýningar.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Patreksfirði í gær.
BREZKUR TOGARI kom
hingað á sunnudaginn m-eð veik
an mann. Um það leyti sem
togarinn var að fara, fó-r ís-
lenzka landlhelglsgæ'zluflug-
vélin yfir, flaug mjö-g lágt og
atih-ugaði skipið. — ÁHP.
Mioniíigarorð --
Framkvæmdanefnd sýningarinnar talið frá vinstri: Guð-
mundur Árnason, Jónas Hallgrímsson, Leifur Kaldal.
ÁSBJÖRN GUÐMUNDS-
SON verkamaður andaðist að
Sólvangi 24. f. m. Það rifjast
svo margt upp frá löngu lið’ii
um árum þegar kvaddur er
gamall vinur og nágranni.
marg-t er að þakka frá þeim
dögum er við lékum okkur
saman bcirnin hans og ég. Það
voru glaðar og áhyggjulausar
stundir og aldrei var amazt
við krökkunum, sem slæddust
í hópdnn, börnin voru 8 og
munaði þá nokkuð um 1 og 2
í viðbót.
Ásbjc-rn var atorkumaður
trygglyndur og æðrulaus, enda
hertur í ströngum skóla skútu
aldarinnar. Oft höfðu erfiðleik
ar steðjað að á sjó og landi en
ekkj var .kvartað. Þetta var
sjálfsagður hlutur, daglegt
brauð, nítjándu aldar man-ns-
ins.
Kvæntur var Ásbjö-rn hinni
ágætustu konu, Ingibjörgu Pét
ursdóttur og var þeim sem fyrr
getur átta barna auðið, þrjú
þeirra á lífi, Ásta, Guðmund-
ur og Laufey, en fimm eru
dáin. Valdemar dó ungur, Pét
ur drukknaði af skútu við Tjör
nes, ókvæntur, dugnaðarmað-
ur, María, gift, dó um þrítugt
Randver ókvæntur drukknað
með L-eifi heppna og Bjarai
giftur, andaðist jfyrir nokkrun
árum eftir stutta legu.
Mikið hafði þeim hjónurr
verið lánað, mikið var líka fré
þeim tekið. Við trúum því öll
að nú sé Ásbjörn búinn að sarr
einast ástvinum sem hurfu ho’i
um um -stunda-rsakir, endt
mun barnatrú þeirra hjóna, á
samt góðri greind og stillingi
hafa hjálpað þeim til að bers
viðskilnaðinn hverju. sinni.
Far þú í friði,
friður guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyr;r allt og allt
S. J.
FRIBRIK í 3. SÆTI.
Framhald af 12. síðu.
ir fóru- í bið. — I 17. umferð
situr Friðrik h-já.
T'al er nú efstur með 11 vinn
inga, Petnosjan næstur með
10% vinnáng, Friðrik 3. með 10
vinninga. 1 4.—7. sæti eru
Benkö, Patíhmann,. Matanovich
og Glig-oric með 9 vinninga
hver.