Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 8
Alþýðnblaðið Þriðjudagur 2. september 1958 Lelðrélting RIFFLUÐ FLAUEL mjög falleg í kjóla, sloppa og pils NYLON-TULL * BÓMULLAR-TULL * CIFFON margir litir * BLÚNDUEFNI í kjóla * BAÐSLOPFAEFNI * m. a. vatteruð nylonefni. I I’ HAFNARSTRÆTI 11 í MINNINGARGREIN um Erlend Ó. Pétursson forstjóra, sem birtist bér í bla.ðinu s. 1. sunnudag urðu ýmsar prentvill ur, sem ég t'el þörf að leiðrétta. Þar sem segir um lífsstarf Erlendar sem afgreiðslumanns og síðar forstjóra hjá afgr. Sam einaða hér, er óskiljanlegt í greminni, en það á að vera þannig: . . .. allt hans starf, sem afgreiðslumanns og síðar for- stjóra mótaðist af vinsemd og lipurð . . • Þar sem minnzf er á KR og eflingu þess undir forystu Er- lendar og að það sé nú einn snjahasti þáttur íþróttahreyf- ingar vorrar, á að vera: . . . einn snarasti þáttur o. s. frv. Þar sem rætt er um mála- miðiunarstörf Erlendar £ sam- bandi við íslenzk íþróttamál, sem séu oft furðu harðskeytt og jafnan persónuleg, segir í greininni en á að vera . . • jafn- vel persónuleg. Hér er vissu- lega reginmunur á. I kaflanum sem rætt er um störf Erlendar í þágu heildar- samíaka íþróttahreyfingarinn- ar m. a- ÍSÍ og KRR sem hann var fulltrúi fyrir um árabil, — segir í greininni, en á að vera: . . . og KRR þar sem hann var fulltrúi um langt skeið og for- maður fyrir um áráhil. Loks þar sem minnzt er á heiðursviðurkenningar Erlend- ar og að hann hafi m. a- verið sæmdur gullmerkjum ýmissa iþróttafélaga, féli niður að hann hafði verið sæmdur æðsta heiðursmerki KR. Einar Björnsson. ÚRSLITALEIKUR II. deildar fcy- fram sl. Iaugardag milli Þróttar og- fsafjarðar. Þróttur sigraði með 3 mörkum gegn 1 og leikur því í I. deild næsta sumar Fyrri hálfleik lauk með 1:1. Dómari var Þorlák- ur Þórðarson. — Nánari frá- sögn af leiknum verður á f- þróttasíðunni á morgun.) iS s s s s s s s s s s V :s !S s s s s s s s s s s s. s S ,s s s s s s s s s i V ) s V s s s ur setf af kar i gerðir - Stórlœkkað verð Aðeins fáa daga Vestorgötis 17. Laugavegi 39 s s s s s s s s s s s s s s s s s S : s k s s s; s s s s s V: s s s' ■ V S s s s s s s s s s s s s s s Ufboð Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfangann í verk- stæðisbyggingu á Grandagarði. Uppdrættir ásamt lýslngu verða afhentir á Teikni- stofunni Tómasarhaga .31, frá miðvikudeginum 3. þ. m. gegn 200,00 króna skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11 f. h. þriðjudaginn 9. september næstk. ÞVAGSTÆDl VEGGFLÍSAR fyrirLggjandi. ■Skipholti 15. Sími 24-133 og 24-137. Húinæði 1—2 kennslustofur óskast til æfingakennslu i vetur, helzt í námunda við Kennaraskólann. Nánari upplýsingar gefur SKÓLASTJÓRI KENNARASKÓLANS. Nr. 17, 1958. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu : Heildsöluverð, hver smálest kr. 1045,00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri kr. 1,03 Heimilt er að relkna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum. má verðið vera 2 Vz eyri hærra hver lítri. Ofa’ngreint hámarksverð gíld.r frá. og með 1. sept- ember 1958. Reykjavík, 31. ágúst 1958. Verðlagsstjórinn. Hjartkær eiginmaður minn, GUÐMUNDUR H. ÞORLÁKSSON, Kirkjuteigi 14, andaðist að morgni. sunnudagsins 31. ágús Ingunn S. Tómasdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu samúð við frá- fáH og jarðarför eiginmanns míns, KARLS KRISTJÁNSSONAR, Noi’ðurbraut 17,. Hafnarf.,r:ði. Stefan£a Jónsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.