Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 9
Jþriðjudagur 2. september 1958 A11 ý SuhlaSíS SsSaodsmótið: Sigra Fram með 6 mörkum gegn 4 í ]öfn um og skemmtiiegum úrslitaleik. ÚRSLITALEIKUR íslands- mótsins fór fram á sunnudag inn og var milli Akurnesinga og Fram. Akurnesingar áttu sigri að fagna og héldu þar með meistaratitlinum „Bezta knattspyrnufélag íslands", En Fram kom á óvart með hörð- um óg skemmtilegum leik, ein. um þeim bezta sem Framliðið hefur sýnt lengi. Um tíma stóðu leikar 3:1 Fram í vil. Ingí’Eyvinds dæmdj leikinn og fórst það yfirleitt vel. Áhorf endur voru margir, enda veð ur mjög sæmilegt, en þó var nokkur goia á annað markið. Akurnesingar unnu hlutkestið og völdu að leika undan gol- unni. FYRRI HÁLFLEIKUR 4:3. Þrátt fyrir að Fram ætti gegn vindi að sækja í þess um hálfleik þá tókst þeim hvað eftir annað prýðilega upp og sýndu jafnbetri leik en mót- herjarnir, sem' ekki nýttust sem skyldj af byrnum. Á 3. mínútu kom fyrsta markskot leiksins, var það frá Ríkharði, en það fór fram hjá. Fram átti gott upphlaup rétt á eftir en sóknin var ekki nógu ákveðin, til að gefa ár- angur. Skömmu síðar er Fram aftur í sókn, sem á upp tök sín hjá Guðmundi Óskars syni, að honum sækja tveir Skagamenn, en hann sendir örugglega- framhjá þeim og upp kantinn til Dagbjartar, sem síðan gefur fyrir til Björg vins sem er ve] staðsettur og skallar á markið og skorar. Helgi virtist ekki átta sig á hvað var að ske, að minnsta kosti tókst honum ekki að koma neinum vörnum við. Skagamenn sækja nú fast fram og Þórður Þórðarson kemst í skotfæri og hörkubolti stefnir að marki, en Ge'r varði vel, og aftur stuttu síðar endur- tekur Þórður það sama og aft ur ver Geir örugglega. Þarna skaut Þórður einum of fljótt, hann hafði tíma ti] að komast nær, áður en hann hleypti af. Á 14. mínútu jafna Skaga- menn, og enn var Þórður Þórðarson að verki. Halldór miðframvörður Fram átti í höggi við hann og missti af honum. Geir var ekki nógu ÍJjjótur út og Þ'órður skorar með föstu skoti. Þetta var á 14. mínútu leiks ins, en líða svo 7 mínútur, þá skora Frammarar aftur. Það var góð samvinna þeirra Guð mundar Óskarssonar, Eiðs Ðalbergs og Björgvins Árna- sonar sem gaf Fram þetta mark, en Björgvin skoraði. Um ]eið og leikur hefst að nýju eru Skagamenn komnir í sókn, og Ríkharður á hörkuskot beint á markið, en Geir snai’ast út gegn skotinu og 'knöt.tur lendir á honum. Þarna bjarg aði Geir mjög vel, eins og oft ar í leiknum. Eins og t. d. þag ar hann sló yfir fasta spymu frá Guðjóni Finnbogasyni. Enn skora Frammarar, og nú fyrir næsta óvenjuleg mistök Helga Da'níelssonar, há send- ing kemur að marki, hann grípur knöttinn en Björgvin Árnason sækir að um leið, Helgj kastar knettinum niður og missir af honum, Björgvin nær honum, og sendir í mann laust mairkið. Stóðu nú leikar 3:1 fyrir Fram og var svo góða stund. Enn sækja Skagamenn fast á, Þórður Þórðarson á fast skot, sem Geir ver í horn, og enn stuttu síðar ver Guðjón v. framvörður á línu Frammarks ins. Skagamenn eru farnir að herða róðurinn. Á 34. mínútu eiga Framarar góða sóknarlotu, þar sem Dag- bjartur, Guðmundur Óskars son og Björgvin virma vel sam an, þeir komast í markfæri en Björgvin skýtur fram hjá. Upphlaup Skagamanna þegar á eftir skapar Ríkharð; opná skotaðstöðu eftir sendingu Þórðar bróður hans, en hann misnotar tækifærið með fram hjá skoti. Sóknharka Skagamanna ej'kst nú hratt. Þeir fá horn- spyrnu á 36. mínútu sem Þórð ur Þórðarson skallar ljómandi vel úr og skoirar og á 40 mín útu jafnar hann svo reiknlng- ana við Fram með hörkuskoti og rétt fyrir hálfleikslok legg ur hann inn hjá þeim eitt mark í viðbót til næsta hálfleiks, var það einnig gert með snöggum skalla. Og hálfleiknum, sem hafði byrjað svo vel hjá Fram, og staðið svo glæsilega um tíma endað] með sigri Skaga- manna 4:3. SEINNI HÁLFLEIKUR 2:1 •- Fram náði ekki eins skemmti legum leik í þessum hálfleik og í þeim fyrri, vindurinn sem var svipaður og áður kom þeim ekki að miklu gagni. En Skaga menn náðu hins vegar betri og öruggari leik gegn vindinum en áður með honum. Er 5 mínútur voru af leikn- um skora þeir fyrra mark sitt þeir Þórður Þ. og Ríkharður unnu að því, en Ríkharður sendi knöttinn i’nn. Skömmu síðar á Þórður Þórðarson góða fyrirsendingu utan af kanti, Geir varpar sér eftir knettin- um en missti hann. og hann fer fyrir fætur Helga Björgvins- sonar, sem skorar auðveld- lega. Þá á Halldór Sigurbjörnsson fast skot í 'stöng eftir sendingu Ríkharðs en knötturinn hrekk ur frá og er spyrnt í burt. Loks á 30 .mínútu fá Framm arar aukaspyrnu sem Guð- mundur Óskarsson tekur mjög vel og sendir ti] Dagbjcrts sem brunar inn og skýtur fast og skorar. Enn einu sim: rétt fyrir leikslok skellur hurð nærri hælum við Fram-markið, er Þórður Jónsson átti allfast skot á- markið sem Geir grípur af skalla Ilalldórs Lúðvígsson ar sem bjargar á línu. A.kurnesingar vinna nú Is- landsmótið í 5. sinn og eru þeir vei að þeim sigrj komnir. því enn er lið þeirra raunverulega bezta knattspyrnulið íslands. Einn allra bezti maður í þess- um jeik var Þórður Þórðar- son, jafnvel sóknharðari en nokkru sinni. Hann skoraði ÖU SJÖTTI og síðasti dagur Ev- rópumeistaramótsins er runn- inn upp. í dag er eingöngu keppt til úrslita, þ- e. a, s, eng ar undanrásir eða undanrásir eða undankeppni. Veður er allgott, sólarlaust, en engin rigning og ca. 16 stiga hiti. Keppt verður til úr slita í 9 greinum, þ. a. m, 1500 m. hlaupi, en af mörgum er sú grein álitin grein mótsins Enginn íslendingur keppir í dag og þess vegna er enginn taugacstyrkur í íslenzku ný- lendunni í blaðamannastúk- unni. MESTA AFREK MÓTSINS. Fyrsta grein, sem hófst í dag var maraþonhlaup og voru keppendur 25 talsins. Flestir höfðu spáð júgóslafneskum eða frönskum sigr] en Rússarnir voru ekki á sama máli. hinn lágvaxni Popov, kom lang- fyrstur í mark á glæsilegu nýju f heimsmet] 2:15,17,0 klst. Það er næstum ótrúlegt að sjá af- reksmenn eins og Popov ganga brosand; urn leikvanginn eftir að hafa hlaupið 42.195 m. á rúmum 2 klukkutímum, Olym píusigurvegarinn frá 1952 mörkin fjögur í fyrri hálfleikn um og átt; auk þess meginþátt í hinum tveim í síðari hálf- ieiknuro. Fram-liðið lék nú sirrn bezta leik, svo sem fyrr segir, og tók nú verulega á og barðist af miklum móð, þó ekki dygði. Nú kemur síðasta lotan, við Hafnfirðinga, sem sker úr um það hvor niður skal, verða þá efalaust mikil umbrot á botn- inum þegar þar að kemur. Annars féllu Framarar með sæmd í þessum leik og scnn- uðu það, sem reyndar var vit- að, að ef þeir hefðu telfið á fyrr með líkum hætti, hefðu þeir ekki verið svo á flæði- skeri staddir, sem raun ber vitn^ um nú. Mimoum frá Frakklandi hætti og sömuleiðis Mimalci frá Jú- góslavíu, sem margir höfðu spáð sigri. JAFNAÐI EVRÓPUMETIÐ. Það var ekki síður yfirburða sigur í 110 m. grindahlaupi en maraþon, Martin Lauer frá Vestur-Þýzkalandi hafði fyrstu braut og strax eftir tvær grind ur var forysta hans örugg og hann lengdi bilið, baráttan um þr.ðju verðlaun var hörð milli Bretans Hildreth og Mikhail- ow, Rússlandi, en lauk með knöppum sigri Rússans. Lorg er,- Júgóslavíu var öruggur í öðru sæti. Tími Lauers er sá sam] og Evrópumet hans. BREZKUR SIGUR í VIN- SÆLLI GREIN. Sú grein EM, sem margir biðu eftir með hvað mestum 'spennngi, var 1500 m. hlaupið. 12 hlauparar tóku þátt í úr- slitabaráttunni, en í undanrás unum hafði t. d. einn verið sleg inn út á 3:41,9, Jazy frá Frakk landi tók forystuna. en hlaup ararnir voru yfirleitt í einum hnapp. Um mitt hlaupið tók Svíinn Waern forystuna við gífurleg fagnaðarlæti Ianda Framlínan átti oft skemmti iega samvinnu, byggða á skiln ingi og 1 purð. Björgvin Árna son miðherji hefur ekki i ann an tíma verið skeleggari en nú, hann skoraðj öll þrjú mörkin í fyrri hálfleiknum. Halldór Lúðvíksson lék í stöðu miðframvarðar og hafði Þórð Þórðarson að berjast við. Slapp Halldór furðu vel frá þeim v.ð skiptum. Öll vörn Fram, Steinn og Rúnar og Geir í markinu unnu eins og þeir gátu, en hraði og harka Ak- urnes-sóknarinnar er frammí sótti, einkum þó Þórðar mið- herja, var þeirn oft um megn, eins og útkoman sýnir. E. B. sinna, ekkj reiknuðu þó neinir í fullri alvöru, að honum tæk- ist að sigi’a, en það ótrúlega virtist þó ætla að ske, því að fyrst á síðustu metrunum tekst Bretanum Hewson að komast fram úr, en Waern hlaut silfrið, þriðji varð Olym pjvumeistaijinn |frá Melbaune, E|elaney. HÍBÍmsmethafinn. Jungwirt varð aðeins áttunni. LOKSINS KOM GULLIÐ. Mikið voru Svíarnir búnir að þrá gullveirðlaun og á ell- eftu stundu komu þau. Það var þó ekki-sá sem búizt var við, sem náði í þau. Petters- son var af mörgum álitinn sá betri, en svo kom Dahl á síð- ustu stundu og bjargaði heiðri Svíanna. Þessi hástökkskeppni er vafalaust sú harðasta og glæsilegasta, sem' fram hefur farið, einn yfir 2,12 — þrír .yfir 2,10 og sex yfir 2,06 m. Dahl sýndi frábært keppnisskap, því þegar ráin var hækkuð í 2,10 fór Lansky fyrstur yfir, en Svíarnir í annarri og þriðju tiíraun. Fyrsta tilraun Tékk- ans var léleg — næstur var Dahl og svo mikið hljóð var á gamla Stadion að heyra hefði mátt saumnál detta — tilraun in var góð, svo góð að Dahl var staðinn. upp og byrjaður að veifa er ráin datt. Pettersson kolfelldi. í annari tilraun felldu Lan- sky og Pettersson, en Dahl fór glæsilega yfir og voru fagnað arlætin slík, að erfitt er að lýsa því, dagblöðum — leik- skrám, höttum, húfum og öllu lauslegu var kastað í háaloft of hávaðinn var slíkur, að alit lék á reiðiskjálfi. Síðasta til- raun Pettersson við 2,12 var ágæt og munaði sáralitlu, en Lansky notaði sína á 2,14 m., sem var næsta hæð og ætlaði með því að reyna að krækja í guillið, en það var vonlaust. Dahl reyndi síðan einn Við 2,14, en mistókst. SÁ BEZTI SIGRAÐI. Allir íslendingar óskuðu þess, að Danielsen sigraði í spjótkasti, en hinn óviðjafnan legi Sidlo kom í veg fyrir það og vissulega var sá sigur verð skuldaður. Sidlo er sérstaklega skemmtilegur íþróttamaður. Rússnesku stúlkurnar sigruðu í 800 m. hlaupi, en Leather frá Englandi kom á óvart með því að verða önnur. Gaman var að fylgjast með boðhlaupunum, rússnesku stúlkurnar sigruðu með yfirburðum í 4x100 m., en Þjóðverjar í 4x100 m. boð- hlaupi karla, sérstaklega vegna glæsilegs endaspretts Germars. — Fyrsta skipting Þjóðverjanna var óvenjulega léleg og eftir það náðu Eng- lendingar öruggrj forystu. Á síðasta sprett] sýndi Germar slík tilþrif, að óvenjulegt er, hann hefur tekið ca. 4—5 m. af Englendingum og 3—4 m. af Bartenjow, einum bezta spretthlaupara Rússa. í 4x400 Framhald á 5. síðu. íslandsmeistarar Akraness 1958 fslandsmeistararnir frá Akranesi 1958. Fremrj röð talið frá vinstri: Sveinn Teitsson, Guðmur.dur Sigurðsson, Helgi Daní elsson, Jón Leósson og Guðjón Finnbogason. Aftah röð talið frá vinstri: Helgi Björgvinsson, Kristinn Gunnlaugsson, Hall dór Sigurbjörnsson, Þórður Þórðarson, Ríkharður Jónsson og Þórður Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.