Morgunblaðið - 18.03.1975, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975
Heilsuræktin
Heba
Auðbrekku 53
4ra vikna námskeið i megrunarleikfimi hefst aftur 3.
apríl. Dagtimar og kvöldtimar 2—4 sinnum i viku.
Ennfremur lokaðir timar 5 daga vikunnar. Ætlaðar
konum 10 kg þyngri og meira.
Innifalið í verði sturtur, sauna, sápa, shammpó, gigtar-
lampi og háfjallasól, olíur og hvild (nudd eftir tíma, ef
óskað er — borgað sér).
Ennfremur 10 tima nuddkúrar með ráðleggingu um
mataræði og viktun, ef óskað er.
Upplýsingar og innritun
í síma 42360, 43724 og 31486.
Verksmidju
útsala
Alafoss
Opió þridjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
á útsolumú:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
&
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
HANZKABÚÐIN
Skólavörðustig 7
Sími 15814 Reykjavík
FYRIR
PÁSKANA:
Ferðatöskur
Snyrtitöskur
Innkaupa-
töskur
Frúartöskur
Táningatöskur
Seðlaveski,
ca. 30 tegundir
Verzlið
þar sem
úrvalið
er mest
2. vélstjóra
og háseta
vantar á m/b Þrym BA 7 til netaveiða, frá
Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1 308.
Stúlkur 18—40 ára
Viljum ráða tvær stúlkur í spunaverk-
smiðju vora í Mosfellssveit til framtíðar-
starfa. Vaktavinna — Bónus. Helzt óskast
vanar stúlkur. Meðmæla fyrri atvinnuveit-
anda óskað. Fríar ferðir með bíl til og frá
Reykjavík á vinnustað.
Á/afoss h. f.,
sími 66300.
Starfsmaður
Stórt fyrirtæki vill ráða starfsmann til að hanna og skipuleggja
verkefni fyrir tölvuvinnslu (system design, programming).
Aðeins fólk með viðskiptafræðimenntun eða annað háskóla-
próf kemur til greina.
Tilboð merkt „Hönnun 71 54" sendist Mbl. fyrir 25. þ.m.
Skrifstofustúlka
óskast
Iðnfyrirtæki I Kópavogi vill ráða röska og ákveðna stúlku til
bókhalds og vélritunarstarfa.
Aðeins stúlka með reynslu í vélabókhaldi kemur til greina
Vinnutími hluta úr degi, eftir samkomulagi. Sendið upplýsing-
ar til Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „skrifstofustúlka
71 51”.
Atvinna —
ábyrgðarstaða
Traust og vaxandi fyrirtæki í Reykjavík
óskar að ráða duglegan og framtakssam-
an mann í ábyrgðarstöðu. Verzlunarskóla-
menntun eða önnur sambærileg æskileg,
ásamt starfsreynslu, helzt fjölbreyttri, en
þó sérstaklega á sviði peningamála, bók-
halds og stjórnunar. Áhugi og reglusemi
áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu sendist á af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudag-
inn 21. marz, merktar „Ábyrgðarstaða."
7155
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál, og öllum svarað.
Félag sjálfstæðismanna i Nes- og
Melahverfi efnir til
Umræðufundarmeð
Geir Hallgrimssyni,
forsætisráðherra
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn
19. marz kl. 20.30 í Átthagasal Hótel
Sögu.
Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra mun
fjalla um störf og stefnu ríkisstjórnar-
innar. Stjórnin.
Miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30. —
Átthagasalur.
Albert
Guðmundsson
ísleifur
Gunnarsson
Hvar eru
þingmenn
Reykjavíkur?
HEIMDALLUR S.U.S. í Reykjavik gengst
fyrir almennum fundi um hagsmuni
Reykjavíkur á Alþingi. Fundurinn verður
haldinn í Glæsibæ (niðri) þriðjudaginn
1 8. mars n.k. kl. 20.30.
Framsögumenn á fundinum verða þeir
Albert Guðmundsson alþm. og Birgir
ísleifur Gunnarsson borgarstjóri.
Öllum Þingmönnum
Reykjavikur er sérstaklega
boðið á fundinn.
Eru hagsmunir Reykjavikur
Fyrir borð bornir á Alþingi ís-
lendinga?
Stjórnin.
Akranes
Almennur fundur i sjálfstæðishúsinu
Heiðarbraut 20 þriðjudaginn 18. marz kl.
8.30 síðdegis. Dagskrá: Efnahags- og
atvinnumál frummælandi Geir
Hallgrimsson forsætisráðherra
Öllum heimill aðgangur.
Kaffiveitingar.
. Sjálfstæðísfélögin Akranesi.
Seltjarnarnes
Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur almennan félagsfund, i
Félagsheimilinu, þriðjudaginn 18. marz kl. 21.
Dagskrá:
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, skýrir fjár-
hags- og framkvæmdaáætlun bæjarins fyrir árið
1975.
2. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis
flokksins sitja fyrir
svörum, um bæjarmálin.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
ÍSLAND EFTIR 10ÁR
— hvaða markmiðum eigum við að ná —
Ráðstefna Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik, haldin að tilhlutan
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, 21. og 22. marz
1 975 að Hótel Loftleiðum.
Á ráðstefnunni verða flutt yfirlitserindi frá fjórum atvinnugrein-
um: iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði og stóriðju. Einn fram-
sögumaður verður i hverri atvinnugrein.
Á ráðstefnunni liggja fyrir i fjölrituðu formi, upplýsingar um
ástandið i fyrrgreindum atvinnugreinum, eins og það hefur
þróast undanfarin ár og stöðu þeirra i dag.
Starfshópar munu starfa (1 0—1 5 i hverjum hóp) á laugardeg-
inum frá kl. 14.00 og munu þeir ræða spurningar, sem
framkvæmdanefnd ráðstefnunnar hefur útbúið svo og þau
efnisatriði, sem fram koma i framsöguræðum, erindum og
almennum umræðum. Umræðuhóparnir skila greinargerð og
áliti tii framkvæmdanefndar ráðstefnunnar, sem síðar verður
unnið úr og birt.
Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 650.00 og innifalið er
ráðstefnugögn og véitingar kl. 18.40 á föstudeginum og kl.
1 5.30 á laugardeginum.
DAGSKRÁ RÁÐSTEFNUNNAR
FÖSTUDAGUR
21. marz
1 7.30 Ráðstefnan sett (Ráðstefnusalur).
Gunnar Helgason, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna i Reykjavik flytur ávarp.
1 7.50 STÖRIÐJA EFTIR 10 ÁR — BÖL OG BLESSUN
Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, efnaverkfræðingur.
18.50 LANDBÚNAÐUR EFTIR 10 ÁR — HORFT FRAM í
TÍMANN
Gunnar Bjarnason, ráðunautur.
18.40 Veitingar.
1 9.00 Umræðuhópar starfa (ca. 4 hópar eftir umræðuefni).
20.30 Skýrslur umræðustjóra.
20.50 Frjálsar umræður. Fyrirspurnum svarað. Undir þess-
um lið verði fluttar stuttar ræður þar sem áhugamenn setja
fram hugmyndir og tillögur um stóriðju og landbúnað.
22.15 Lok fyrri dags.
LAUGARDAGUR
22. marz
10.00 HVERT Á AÐ STEFNA í IÐNAÐI NÆSTA ÁRATUG-
INN?
Þorvarður Alfonsson, aðstoðarmaður ráðherra.
10.25 SJÁVARÚTVEGUR — HVAÐ FÆST ÚR GULLKIST-
UNNI EFTIR 1 0 ÁR?
Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri.
10.50 Umræður.
Undir þessum lið verða fluttar stuttar ræður þar sem
áhugamenn setja fram hugmyndir og tillögur um sjávarút-
veg og iðnað.
Þátttakendur skipi sér i umræðuhópa (10—1 5 i hóp) undir
lok þessa liðs.
12.30 HÁDEGISVERÐUR (Víkingasalur)
Jónas Haralz bankastjóri flytur ræðu um (SLAND í ALÞJÓÐ-
LEGU, EFNAHAGSLEGU SAMHENGI NÆSTU ÁRIN,
14.00 Umræðuhópar að störfum (1 0—1 5 i hverjum hóp).
15.30 Kaffiveitingar.
16.00 Skýrslur umræðustjóra.
1 6.30 „Panel" umræður (Ráðstefnusalur).
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk framsögumanna ræða
sin á milli og svara fyrirspurnum frá ráðstefnugestum.
18.00 Ráðstefnuslit.
RÁÐSTEFNUSTJÓRAR:
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri
Ólafur B. Thors, deildarstjóri.
Til að auðvelda undirbúning er æskilegt að þátttaka tilkynnist i
sima 17100 eða 18192 sem allra .fyrst.