Morgunblaðið - 18.03.1975, Page 28

Morgunblaðið - 18.03.1975, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 ^jo^nu^pd Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |T|B 21. marz.—19. apríl Láttu ekki pt*rsónuh*K vandamál hindra þig I störfum, allt mun fara vel. Gutt aö heinisækja góða vini til að slappa af. Nautið 20. apríl — 20. maí Fordastu allar breytýigar á þínum dag- legu venjum, haltu þig við þaðsem gefi/t hefur bezt. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Kannadu vel möguleika. sem geta veltt þér meira öryggi í framtfðinni, en gerðu það hak við tjöldin. Krabbinn 21. júní — 22. júli Þetta er góður dagur til að bera kla*ði á topnin og gera upp gamlar erjur. ií Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þetta verður ekki viðhurðarfkur dagur, en þú átt að geta komið ýmsu í verk. Mærin $!!$3)l 23. ágúst — 22. sept. Látlu einskis ófreistað f leit þinni að svörum við spurningum. sem þú hefur velt mjög fyrir þér. Vmis heillandi ævin- lýri eru á sjóndeildarhringnum. Vogin P/iíTÍí 23. sept. — 22. okt. IVlaður Ifttu þér nær, lausnir á ýmsum vandamálum kunna að finnast innan f jölsky Idunnar Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú a*tlir að nota þt*nnan dag til að afla uppiýsinga um mál sem þú ert að velta fyrir þér. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að komast á réttan kjöl aftur f dag og eiga von á h<*tri tfmum. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þelta er he/li dagurinn til að hrinda nýjum málum af stað. fáðu aðstoð og leiðheiningar hjá yfírhoðurunum. SSjfgí Vatnsberinn 20. jan, —18. feb. Skv. stjörnunum eru langtfmaáæfianir hagstæðar um þessar mundir. * Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Gott að nota þennan dag til að hugsa málin til þrautar, en taktu ekki ákvarð- anir strax. i. .... TIIMMl! x-a UÓSKA SMÁFQLK & 1VAR00M' Gangi þér vel 1 torfæruakstrin- Þú virðist mjög sigurviss. um f dag, Doddi!—Takk. Er það vegna þess, að þú ert á Nýstígvél! nýju hjóli, eða er það út af ein- hverju öðru?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.