Morgunblaðið - 18.03.1975, Page 30
30
MOK(iUNBLAi)Ii), ÞKIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975
GAMLA BÍO
Stmi 1 1475
Allt í lagi, vinur
(Can bc dono. Amiyo)
Sýnil k I b. / oi| 9.
Síðasta sinn
Fjölskyldulíf
Mjoíj (ithycjlisvord ocj vol cjorð ný
onsk litmynd um v.indamál
iincjni stúlku ocj fjolskyldu hcnn-
íir, v.md.imál som okki or ónl-
(joncjt inn;in fjolskyldu nú á tim-
um.
Síindy Ratsliff
Bill Doan
Loikstjúri Konnoth Loach
Bonnuð innan 14 /ira.
Sýndkl. 3. 5, 7. 9 ocj 11.15.
Siðasta sinn
Opus og
Mjöll Hólm
<*J<B
i.i:iki'(;i a( ;
KKYKIAVlKUK
Fjölskyldan.
Fiumsýnnuj í kvöld. Uppsolt.
2 sýiuiKj miövikudaij kl 20.30.
Fló á skinni
fimmtud.Kj Uppsolt.
Selurinn hefur manns-
augu
föstudag kl. 20.30
Dauðadans
laiujaidag kl. 20.30.
Aötjönyumiöasalan í lönó or op-
m frú kl. 14
Sími 1 6020
f ÞlriÐLEIKHÚSIfl
HVAO VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
í kvöld kl. 20
föstudag kl. 20.
Fáar sýmngar eftir
COPPELIA
miðvikudag kl. 20
KAUPMAÐUR í
FENEYJUM
fimmtudag kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl 1 5
Leikhúskjallarinn:
LÚKAS
miðvíkudag kl. 20.30
HERBERGI213
fimmtudag kl. 20.30.
Míðasala 13.14 — 20.
Sími 1-1 200.
TÓNABÍÓ
Sími31182
HEFND
EKKJUNNAR
(„Hannie Caulder")
RAQUELWELCH
sksrer et hak i skæftet
for hver mand.
hun nedlægger som
Den kvindelige
duserdræber
HANNIE
CAULDER
Spennandi ný bandarísk kvik-
mynd með RAQUEL WELCH í
aðalhlutverki.
íslenzkur texti
Leikstjóri: BURT KENNEDY
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9
SIMI
18936
Bernskubrek
og æskuþrek
(Youny Winston)
Missið ekki af þessari heims-
frægu stórmynd.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
CUIIIMUIA PH1UWS pfenents
CREGORY PKK
DAVID NIVEN
ANTHONY QUINN
Sýnd kl. 5
Athugið
breyttan sýningartíma
Byssurnar
í Navarone
BEST PICTURE OF THE YEAR! |
Áfram stúlkur
CARRY0N
GIRLS
Bráðsnjöll gamanmynd í litum
frá Rank. Myndin er tileinkuð
kvennaárinu 1975.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk Sidney James,
Joan Sims.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Félagslíf
I.O.O.F. = Ob. 1P =
1563188V2 Erl. gestaheimsókn.
[ | HAMAR 59753188 — 1
1.0.0.F. Rb. 4 = 1 2431 88V2 =
9.III.
| | EDDA 59753187 — 1
Kristniboðsvikan:
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi
KFUM og K við Amtmannsstíg.
Nokkur orð: Guðbjörn Egilsson.
Kristniboðsþáttur.
Hugleiðing: Lilja S. Kristjánsdóttir.
Einsöngur: Þórður Möller.
Allir velkomnir. Kristniboðssam-
bandið.
Filadelfia
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Einar Gísla-
son.
Hörkuspennandi og hressileg
ný, bandarísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Aðalhlutverk:
TAMARA DOBSON,
SHELLEY WINTERS,
„007” „Bullitt” og „Dirty Harry”
komast ekki með tærnar þar sem
kjarnorku stúlkan „Cleopatra
Jones” hefur hælana.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Hafsteinn Björnsson miðill heldur
skyggmlýsingafund á vegum
félagsins í Félagsbíói Keflavík,
miðvikudaginn 19. þ.m. kl.
20.30. Stjórnin.
Verkakvennafélagið Fram-
sókn
Munið fundinn þriðjudaginn 18.
marz kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
Stjórnin.
Stykkishólmskonur.
Komum saman í Tjarnarkaffi
uppi miðvikudaginn 19. marz kl.
20.30. Nefndin.
Félagsstarf eldri borgara
fimmtudaginn 20. marz verða
gömlu dansarnir að Norðurbrún 1
Ath. breyttan mánaðardag.
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar.
Kvenfélag Hafnarfjarðar
kirkju
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 20. marz kl. 8.30 í Sjálfstæð-
ishúsinu- Stjórnin
Páskaferðir:
FERÐAFELAG'
ÍSLANDS
2 7. marz. Þórsmörk 5 dagar, 27.
marz, Skíða- og gönguferð að
Hagavatni, 5 dagar, 29 marz,
Þórsmörk, 3 dagar.
Eindagsferðir:
2 7. marz, kl. 13, Stóri-Meitill, 28.
marz, kl. 13. Fjöruganga á Kjalar-
nesi, 29. marz, kl 13. Kringum
Helgafell, 30. marz, kl. 13,
Reykjafell Mosfellssveit. 31. marz,
kl. 1 3, Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur.
Brottfararstaður B.S í.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 1 1 798.
Kaupmenn
Kaupfélög
FISKBOLLUR
FISKBÚÐINGUR
GRÆNAR BAUNIR
GULRÆTUR OG
GRÆNAR BAUNIR,
BLANDAÐ GRÆNMETI,
RAUÐRÓFUR,
LIFRAKÆFA,
SAXAÐUR SJÓLAX,
HROGNAKÆFA,
SARDÍNUR í OLÍU
OG TÓMAT,
SÍLDARFLÖK í OLÍU
OG TÓMAT
FYRIRLIGGJANDI.
ORA h.f.,
símar 41 995—6.
opple presents
GEORGE HARRISON
ond frionds in
THE
CONCERT FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir
voru i Madison Squer Garden og
þar sem fram komu meðal ann-
arra: Eric Clapton, Bob Cylan,
George Harrison, Billy Preston,
Leon Russell, Rávi Shankar,
Ringo Starr, Badfinger og fl. fl.
Myndin er tekin í 4 rása segultón
og sterió.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
B I O
Sími 32075
SÓLSKIN
sunsHinc"
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarísk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm að
striða.
Söngvar i myndinni eru eftir
John Denver.
Leikstjóri: Joseph Sargent.
Aðalhlutverk:
Christina Raines og Cligg De
Young.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðustu sýningar.
Hertu bia Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd í litum með isl. texta.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Allra siðustu sýningar
Stórbingó - Stórbingó - Stórbingó - Stórbingó
Stórbingó verður í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30.
Aðalvinningar: Fiórar utanlandsferðir ásamt glæsilegum „Rowenta" heimilistækjum.
Spilaðar verða tólf umferðir að viðbættum sex aukaumferðum.
Fjölmennið í Súlnasalinn og styrkið gott málefni.
Bræðrafélag Bústaðakirkju.