Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 4

Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 ' | STAKSTEINAR LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 ^tel 14444*25555 mnum BÍLALEIGA CAR RENTALl Hópferðabílar 8—21 farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson. Sími 86155 - 32716 - 37400. Afgreiðsla B.S.Í. FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbíkar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. FLEY ER FRAMTÍÐ 26560 Til sölu 105 lesta stálbátur byggður 1960. 48 lesta eikarbátur. Byggður 1971. í góðu ástandi. Til afhendingar nú þegar. 15 tonna eikarbátur. Byggður 1971. 15 tonna eikarbátur Byggður 1 962. Bátur i góðu ástandi. Fylgifé: 5 handfærarúllur, lina og trollútbúnaður. 1 1 lesta eikarbátur. Byggður 1972. Fylgifé: linu og netaút- búnaður. Flandfærarúllur og ný rækjutroll. Höfum kaupendur að ný- legum Bátalónsbátum. Höfum kaupendur að bátum að flestum stærð- um. Lögmaður gengur frá öllum samningum. $ AÐALSKIPASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SÍMI 26560 Kvöld- og helgarsimi 82219 Nýting innlendra orkugjafa Ljóst er, að fjáriög ársins 1975 verða skorin niður um marga milljarða króna. Ástæð- ur þessa niðurskurðar eru þrí- þættar. Versnandi viðskipta- kjör þjóðarinnar, tæmdur gjaideyrisvarasjóður og al- mennur efnahagsvandi þjóðar- búsins, sem gerir kröfu til al- hliða sparnaðar þjóðfélags- þegna og fyrirtækja, gerir það óhjákvæmilegt, að rfkið og sveitarfélögin gangi á undan með góðu fordæmi. Aukin út- gjöld ríkissjóðs, sem leiðir af launajöfnunarbótum eða samningsbundinni hækkun á lægri launaflokka sem og tekjurýrnun vegna fyrir- hugaðra skattalækkana (beinna skatta og/eða sölu- skatts) verður einnig að koma fram f niðurskurði rfkisút- gjalda á öðrum sviðum. Þessar staðreyndir gera rfkar kröfur til vandaðs vals á þeim takmörkuðu framkvæmdum, sem í fyrirrúmi eiga að sitja. Ljóst er að ríkisstjórnin hefur f þessu efni valið hina réttu leið, með hliðsjón af margföldun Þegar maður mætti lox- ins á árshátíð átthaga- félagsins með pomp og pragt og auðvitað uppá- færður i kjólogkvitt einsog kauffélagsstjórinn og hríngjarinn kom sjálfur for- maður skemmtinefndar í flasið á mér og heilsaði inn- virðulega. Margir vóru komnir á undan mér. Sumir voru jafnvel byrjaðir að taka smárokur úr átthaga- saungnum okkar, Grautinn sauð sú gamla vel. Það voru aðallega glaðbeittir kórfélagar sem þessámilli spankúleruðu sperrtir og töfrafullir um salinn. Kven- peníngur beið matar og dans með glimuskjálfta í fíngerðu taugakerfi. Færri komust að barnum en vildu. Þó var einginn slikur í átthögunum utan bunu- lækur blár og tær. Loksins kom að því að formaðurinn bað menn setjast undir borð. Þvínæst dreif hann sig uppá sinu, bauð alla velkomna til verós innfluttra orkugjafa, þ.e. að virkjunarframkvæmdir, bæði vatnsafls og jarðvarma, skuli hafa aigeran forgang. Garðahreppur, Kópavogur og Hafnarfjörður Ollunotkun i ofanskráðum þremur nágrannabyggðum Reykjavíkur er talin vera 52 milljónir Iftra á ári, sem miðað við olfuverð kr. 20.20 pr iftra, gerir 1050 milljónir króna. Áætluð árleg heitavatnsnotkun þessara byggða er 6.7 milljónir tonna, sem miðað við vatnsverð kr. 39.36 pr. tonn, gerir 264 milljónir króna. Hitaveita spar- ar því Ibúum þessara staða tæp- ar 800 miiljónir króna á ári f hitunarkostnaði og þjóðarbú- inu samsvarandi fjárhæð f dýr- mætum gjaldeyri. Framtak Hitaveitu Reykjavfkur í þessu efni verður að njóta allrar til- tækrar fyrirgreiðslu og tryggja verður því tafarlausan fram- gang. þessa skemmtilega hófs og bað menn rísa á fætur og sýngja átthagasaunginn. Tóku flestir undir, einkum og sérílagi hreppstjórinn að heiman en hann var heiðursgestur og stóð til að sæma hann gullþorski félagsins. Að vísu kunni hreppstjóri ekki lagið en textann því betur. Það skipti þó eingu því yfir- þjónninn kom nú og hellti heitri súpu yfir nýja dressið hans Bjögga fisksala. Vöktu viðbrögð Bjögga, virðuleg og yfirveguð, meiri athygli en saunglist hrepp- stjóra. Svo hófst biðin eftir kjöt- inu. Veislufólk gerðist nú fyndið einsog því væri borgað fyrir það og ræddi margt um fé það sem enn væri á fjalli en myndi skjótt til slátrunar leitt. Gátu menn vart vatni haldið yfir svo bráðsnjöllum og frum- legum athugasemdum. Um þær mundir sem hamborgarhryggir slædd- ust á diska manna tók stór- Hitaveita Suðurnesja Áætiaður framkvæmdatfmi Hitaveitu Suðurnesja er fjögur ár og heildarkostnaður 2.420 milljónir króna, sem skiptist þannig: Virkjun hitaveitu- svæðis 570 m. kr., aðveituæðar 795 m. kr. og dreifiæðar 1055 m. kr. Ljúka á virkjun, aðalæð og allt að 50% dreifikerfis fyrir Grindavík á þessu ári, auk þess sem unnið verður að hönn- un varmaskiptistöðvar og að- færsluæðar. A næsta ári verður unnið áfram við dreifikerfi í Grindavík, aðfærsluæð og dreifikerfi fyrir Njarðvík og Keflavík og stór hluti þess tek- inn í notkun. Árið 1977 á að Ijúka framkvæmdum f Grinda- vík, Keflavfk og Njarðvíkum, ásamt nauðsynlegri virkjun við Svartsengi. Og á árinu 1978 er áætlað að Ijúka aðfærsluæð og dreifikerfi fyrir Sandgerði, Gerðar og Voga. Hér er um stórframkvæmd að ræða, sem nær til margra byggðarlaga og fjölda fólks, og hefur vfðtækan sparnað í för með sér, bæði fyrir fbúana og þjóðarbúið. gáfaður alþíngismaður að heiman við veislustjórn. Þá fyrst færðist nú lif í tusk- urnar. Þíngmaðurinn var bæði háleitur og spekíngs- legur en svo yfirtak fjörug- ur að sliks vóru eingin dæmi úr voru héraði, sagði rifbeinasleggja sem framað þeim tima hafði komist af með orðaforða sem saman- stóð af þrem orðum: skál, en, gaman. Dans upphófst er borð vóru hroðin. Saungvari byrjaði að sjálfsögðu á átt- Þau leiðu mistök áttu sér stað sl. laugardag — að fréttir sem bárust frá Bridgefélagi kvenna höfnuðu ekki á réttum stað og þar af leiðandi ekki f blaðinu. — Við birtum nú nýjustu frétt- ir frá kvennafélaginu og biðj- um þær um leið afsökunar á mistökunum. Frá Bridgefélagi kvenna. Aðalsveitakeppni félagsins stendur nú yfir, og taka 14 sveitir þátt í keppninni. Nú er lokið við að spila 8 umferðir af 13, og eru eftirtaldar sveitir efstar: stig. Hugborg Hjartardóttir 143 Gunnþórunn Erlingsdóttir 130 Margrét Asgeirsdóttir 109 Elin Jónsdóttir 105 Margrét Margeirsdóttir 93 Guðrún Bergsdóttir 89 Aðalheiður Magnúsdóttir 86 9. umferðin verður spiluð n.k. mánudag kl. 8 e.h. í Domus Mediea. X X X X X X Frá Bridgefélagi Ólafsfjardar. Fyrstu sveitakeppni féiags- ins er nú lokið og tóku aðeins fjórar sveitir þátt í keppninni. Sveit Gísla Gíslasonar sigraði — hlaut 60 stig eða fullt hús ef Siglufjörður Eini staðurinn, utan Reykja- víkursvæðisins, sem hefur full- kannaða og fullhannaða hita- veitu, tiltæka og á fram- kvæmdastigi, er Siglufjörður. Þessi norðlæga byggð, sem var gullnáma þjóðarbúinu á þeim árum, sem það var að þróast úr frumstæðu þjóðfélagi 1 tækni- vætt velferðarþjóðfélag, og fjármagnaði að sfnum hluta þá þróun, hefur um áratugi barist við afleiðingar „náttúruham- fara“, sem lagði atvinnulíf þess í rúst, þ.e. hvarf norðurlands- síldarinnar. Þessi byggð siglir nú hægt en örugglega, að fyrri sessi í verðmætasköpun þjóðar- búsins. Hitaveita í Siglufirði er áfangi að því marki. Þetta eina tiltæka hitaveituverkefni utan Reykjavíkursvæðisins er próf- steinn á heitstrengingar forystumanna þjóðfélagsins um byggðastefnu. Það fellur inn f forgangsverkefni nú- verandi stjórnar og stjórnar- stefnu. Því verður gefinn þjóðargaumur, hverja fyrir- greiðslu það fær hjá stjórn- kerfi fjármagns og fram- kvæmda. hagasaungnum og bað menn ekki láta sinn hlut eftir liggja enda rauluðu allir þetta á hvurs mann vörum, sagði hann. Eg sté dansinn af miklum móði þángað til hreppstjór- anum lánaðist að rífa ann- að lafið af kjólnum mínum. Hann var nefnilega bara í smókíng. notað er mál póker spilara. 1 sveit Gísla eru ásamt honum Þorsteinn Ásgeirsson, Jóhann Helgason og Bragi Halldórsson. Röó annarra sveita varó þessi Sveit stig Stefáns B. Olafssonar 26 Gísla Friðfinnssonar 25 Sigurðar Guðjónssonar 9 Næsta keppni félagsins er firmakeppni sem jafnframt er meistarakeppni í einmenning og átti hún að hefjast 18. marz. A.G.R. Á þriðjudagskvöldið hófst seinni hluti Reykjavíkurmóts- ins 1 sveitakeppni — fjórar efstu sveitirnar voru mættar til leiks og voru spilaðir 40 spila leikir. Sveit Þóris Sigurðssonar mætti sveit Þórarins Sigþórs- sonar og var það hörkuleikur sem endaði með 7 stiga sigri sveitar Þóris eftir að jafnt hafði verið 1 hálfleik. Sveit Hjalta Elfassonar mætti sveit Helga Sigurðssonar og sigraði sveit Hjalta örugglega. Urslita- leikurinn verður þvf milli sveita Þóris og Hjaita og verður hann háður laugardaginn 29. marz. Spilaður verður 64 spila leik- ur og trúlega sýndur á töflu. Sveitir Þórarins og Helga spila um þriðja sætið í keppn- inni. I átthagana ORÐ I EYRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.