Morgunblaðið - 20.03.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975
DAGBÓK
1 dag er fimmtudagurinn 20. marz, 79. dagur ársins 1974.
Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 10.47, sfðdegisflóð kl. 23.34.
Sólarupprás f Reykjavík er kl. 07.31, sólarlag kl. 19.42.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.15, sólarlag kl. 19.27.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Ég vil lofa þig meðal lýðanna, Drottinn, vegsama þig meðal þjóðanna, þvf að
miskunn þín nær til himnaog trúfesti þín til skýjanna. (57. DavfðssálmurlO—11).
'IIP Skráð frá Eini GENCISSKRANING Nr. 52 - 19. marz 1975. nc Kl, 12.00 Kaup Sala
14/2 1975 1 Banda r íkjadollar 149, 20 149,60
19/3 1 Ste rling spund 361,75 362, 95*
- 1 Kanadadollar 149, 25 149,7 5 *
18/3 100 Danskar krónur 2767,15 2776, 45
19/3 100 Norskar krónur 3047,30 3057, 50 *
- 100 Saenskar krónur 3817, 00 3829,80 *
- 100 Finnsk mörk 4260,20 4274, 50*
- 100 Franskir frankar 3567, 10 3579, 10*
- 100 Belg. frankar 435, 90 437,40 *
- 100 Svissn. frankar 6040, 90 6061, 20 *
- 100 Gyllini 6325, 30 6346, 50 *
- 100 V. -Þýzk mörk 6465, 80 6487, 50 *
- 100 Lírur 23,77 23. 85 *
- 100 Austurr. Sch. 910,80 913, 90 *
- 100 Escudos 620, 15 622,25 *
- 100 Pesetar 268, 00 268, 90 *
- 100 Yen 51,79 51,96 *
14/2 - 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99.86 100, 14
- 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 149,20 149, 60
« Breyting írá aíðustu skráningu.
ÁFHMAO
HEILXA
Attræð er í dag, 20. marz, Stein-
unn Björg Júlíusdóttir,
Innri-Múla, Barðaströnd.
Sjötug er í dag frú Sigurbjörg
Jónsdóttir, Hverfisgötu 92 A,
ekkja Helga J. Hafliðasonar
bifvélavirkja.
Föstumessa
Neskirkja
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Séra Frank M. Halldórsson.
Hvítur og brönd-
óttur högni
Hvítur og bröndóttur högni
hvarf frá Baldursgötu 37 fyrir um
það bil viku. Þeir, sem hafa orðió
hans varir eru vinsaml. beðnir að
láta vita í síma 19181.
Vikuna 14.—20. marz
verður kvöld-, helgar- og
næturþjónusta lyfja-
búða í Reykjavík í
Holtsapóteki, en auk
þess verður Laugavegs-
apótekió opið utan
venjulegs afgreiðslu-
tíma til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema
sunnudag.
I KROSSGÁTA |
■ 1 a 5—
1 ■ ■
» ^ r ■ íl
12.
W /y
1 ■ * 1 s
rr ■
Lárétt: 1. fréttastofa 6. jurt 8.
keyri 10. ferðast 12. heigullinn
14. hristi 15. samhljóðar 16. sér-
hljóðar 17. ruggar.
Lóðrétt: 2. tvíhljóði 3. hressar 4.
staur 5. koddar 7. meina 9. 3 eins
11. vökvi 13. jurt.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. askur 6. ani 8. ás 10. gá
11. skapill 12. ká 13. ÆD 14. aur
16. rorraði.
Lóðrétt: 2. sá 3. knappur 4. úi 5.
naskur 7. sáldri 9. ská 10. glæ 11.
ár 15. rá.
PEIMIMAVIIMIR
lsland
Ingunn B. Sigurðardóttir
Hólagötu 35
Vestmannaeyjum.
Öskar eftir pennavinum á
aldrinum 12—14 ára.
Kristin Ölafsdóttir
Sellátranesi
V-Barð.
Hún er 16 ára og vill skrifast á
við krakka á aldrinum 15 —19 ára.
Ahugamálin eru m.a. söngur og
íþróttir.
Blöð og tímarit
1 marzhefti (Jrvals er fjöldi
greina, en bók mánaðarins er
„Glaðværa gistihúsió hennar
mömmu“ eftir Rosemary Taylor.
Af öðru efni má nefna grein um
stjörnuspár, pilluna, megrun,
gátur alheimsins og Ölympíuleika
í svefnherberginu.“ Þá er i ritinu
grein um orkusparnað, þar sem
bent er á nokkrar aðferðir í því
sambandi.
Erna Þórisdóttir
Kaplaskjólsvegi 31
og
Erna Þórisdóttir
Kaplaskjólsvegi 29
Reykjavík
Öska báðar eftir pennavinum á
aldrinum 12—14 ára.
England
Olwen Tuke
37 Baronsmead ,
Leeds, England
LS15 7 AS
Hún er 19.ára og vill skrifast á
við jafnaldra sina. Safnar póst-
kortum og frímerkjum.
Páskablað Vikunnar er komið
út. Það er mun stærra og fjöl-
breyttara en venjulega. Viðtöl
eru við Önnu Sigurðardóttur og
Hallfreð Örn Eiríksson, grein er
eftir Hallgrim Jónasson og nefn-
ist hún Minningarbrot úr Skaga-
firði.
Þá eru tvær smásögur i blaðinu,
þar af önnur íslenzk og er höfund-
urinn Sigurður Hreiðar. Nýr
greinaflokkur hefst í blaóinu, en
hann fjallar um fátæktina í heim-
inum, orsakir hennar og afleið-
ingar. Fyrsta greinin i þessum ,
flokki er frá Kalkútta sem nefnd j
hefur verið stærsta fátækrahverfi '
heims.
Þórarinn Guðlaugsson, yfir-
matsveinn á Hótel Loftleióum,
hefur umsjón með matreiðslu-
þættinum að þessu sinni. Þar er
að finna uppskriftir að páska-
matnum.
Fataúthlutun
Hjálpræðishers
Úthlutun fatnaðar fer fram í
Herkastalanum n.k. föstudag kl.
10—12 og 1—6 og laugardag kl.
10—12.
ást er...
... að vita hvenær
bezt er að
halda sér saman
TM R-g. U.S. Pot. 0(1.—All righti reierved
• 1975 by lo* Angele* Time*
| BRIDC3E ~~1
Hér fer á eftir spil frá úrslita-
leiknum milli ítalíu og Bandaríkj-
anna í nýafstaðinni heimsmeist-
arakeppni.
Norður
S. G
H. D-10-8-6
T. D-G-8-5-4
L. 10-9-6
Vestur
S. D-8-3
H. 7-5
T. A-K-6-2
L. G-8-5-3
Austur
S. A-K-10-6-5-4
H. —
T. 7-3
L. A-D-7-4-2
Suður
S. 9-7-2
H. Á-K-G-9-4-3-2
T. 10-9
L. K
Við annað borðið sátu banda-
rísku spilararnir A—V og þar
gengu sagnir þannig:
Vestur Norður
P P.
3 S 4 H.
P. 5 H.
Austur. Suður
1 S. 3 H.
4 S. P.
5 S. D.
Suður lét út hjarta og augljóst
er að sagnhafi getur unnið 7
spaða, ef hann hittir á að taka
laufa ás, því þá fellur kóngurinn.
Sagnhafi hefur væntanlega
frekar reiknað með aó suður
hefði eyðu í laufi og þess vegna
trompaði hann hjartað heima, tók
3 slagi á trómp, lét út laufa gosa
og svinaði. Þannig fékk hann 12
slagi.
Við hitt borðið sátu ítölsku
spilararnir A—V og þar gengu
sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður.
HAGSÝIM HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN
Jfenwaod chef
nWOOd-HRÆRIVÉLAR
KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM
KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA.
KONAN VILL KENWOOD
Kenwaod
-CHEFETTE
JjfenWOOí/ Mini
HEKLAhf.
Laugaveg, 170—172 — Sír-u 21240
Vorlaukarnir
Þeir, sem eiga vorlauka hjá
Garðyrkjufélaginu eru beðnir að
vitja þeirra að Amtmannsstíg 2, 2.
hæð milli kl. 14 og 22 í dag.
p. P. 1 S. 2 H.
3 S. 4 H. 4 G. 5 H.
P. P. 6 S. Allir pass.
Sagnhafi fékk 12 slagi og vann
slemmuna og ítalska sveitin
græddi 6 stig á spilinu.
LEITAÐ INNAN KLÆÐA BALL-
Þetta er allt í lagi, elskan. Þeir eru bara að leita að
áfengi.