Morgunblaðið - 20.03.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.03.1975, Qupperneq 9
SKEGGJAGATA 3ja herb. ibúð er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í steinhúsi sem er 2 hæðir og kjallari. Húsið er byggt 1939. Á hæðinni eru 2 sam- liggjandi stofur sem má loka á milli, svefnherbergi með svölum, eldhús með plássi til að borða, forstofa og baðherbergi með ker- laug. I gluggum er tvöfalt verk- smiðjugler. Garður er fyrir fram- an húsið. Verð: 4 millj. kr. Út- borgun 3 millj. kr. er má dreifast nokkuð. 1. og 2. veðréttur eru lausir. BLIKAHÓLAR 4—5 herbergja ibúð i þrilyftu húsi nýbyggðu er til sölu. íbúðin er á 1. hæð (fyrir ofan bilgeymsl- ur á 1. hæð) og er um 1 30 férm. (búðin er stofur með stórum svölum, 3 svefnherb. (2 þeirra með skápum) baðherbergi sem er eftir að flísaleggja svefnher- bergisgangur, eldhús frágengið. Teppi á gólf ókomin. íbúðin veit i suðvestur. (búðinni fylgir inn- byggður bilsúr frágenginn um 36 ferm. Á íbúðinni er veð- deildarskuld um kr. 700 þús. 2. veðr. laus. íbúðin er ný og ónot- uð. VESTURBERG 2ja herbergja ibúð á 5. hæð í 7 hæða fjölbýlishúsi. Stærð um 60 ferm. íbúðin er stofa og skáli með teppum og svölum, svefn- herbergi með skápum eldhús með borðkrók, þvottaherbergi og baðherbergi. Falleg nýtizku ibúð með útsýni yfir borgina. Veð- skuld um 600 þús. i Veðdeild. 2. veðr. laus. Verð 3,7 millj. kr. Útborgun um 2,5 — 2,7 millj. kr. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Vesturberg 2ja herb. íbúð á 5. hæð Við Nýlendugötu 2ja herb. ibúð i kjallara. Við Ljósheima 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Bröttukinn 3ja herb. góð risibúð Við Miðvang 3ja herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. Við Tjarnargötu 4ra herb. risíbúð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 4. hæð Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð Við Vesturberg 4ra herb. ibúð á 3. hæð Við Lönguhlíð 4ra herb. stór og skemmtileg risibúð Raðhús við Hrisateig, Laugalæk, Æsufell og víðar. f smíðum 6 herb. ibúð við Seljábraut á 3. hæð. íbúðin afhent með tvöföldu gleri og hitalögn. Einbýlishús við Arnartanga. Af- hendist fokhelt. Raðhús við Brekkusel. . . Fok- helt. Byggingarlóðir einbýlishúsalóð í Arnarnesi 1220 fm Raðhúsalóðir á Seltjarnanesi. MORGUNBLAÐIÐ’ FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 9 26600 Álfaskeið, Hfj. 2ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 3.3 millj. Álfaskeið, Hfj. 3ja herb. 83 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Snyrtilég íbúð. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. Blikahólar 5 herb. um 130 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. 36 fm. bílskúr fylg- ir. Laus nú þegar. Verð: 7.5 millj. Útb.: 4.0 millj. Eyjabakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb, og búr i ibúð- inni. Föndurherb. fylgir i kjallara. Góð ibúð. Verð: 5.7 millj. Fagrabrekka, Kóp. 5 herb. 125 fm. ibúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Sér hitaveita. Verð: 6.5 — 7.0 millj. Fossvogur 4ra herb. ibúð um 90 fm. á 2. hæð (efstu) i blokk. Stórar suður svalir. Verð: 6.5 millj. Gaukshólar 2ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 3.3 millj. Útb.: 2.2 millj. Hlíðarhvammur, Kóp. Einbýlishús, steinhús, kjallari og hæð. Á hæðinni eru samliggj- andi stofur, þrjú svefnherb., eld- hús og bað. i kjallara eru tvö svefnherb., geymslur, þvotta- herb., snyrting o.fl. Bílskúr. Stór, ræktuð lóð. Verð: 10.5 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir séðhæð. Hraunbær 3ja herb. um 90 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Sér þvottaherb. Verð: 4.7 millj. Útb. 3.5 — 3.6 millj. Fæst jafnvel í skiptum fyrir stærri ibúð i sama hverfi. Hraunbær 4ra herb. 1 1 0 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Suður svalir. í sameign fylgir m.a. eignarhlut- deild i tveimur ibúðum, sem eru á jarðhæðinni. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. Kapplaskjólsvegur 3ja herb. herb. um 90 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. íbúðin er laus nú þegar. Tilboð óskast. Kjarrhólmi Kóp. 3ja herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Ófullgerð, en vel ibúðarhæf. Verð: 4.3 millj. Hagstæð áhvilandi lán. Kleppsvegur 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Bað og eldhús nýstandsett. Verð: 5.4 millj. Miðvangur, Hfj. 3ja herb. endaibúð í 8 hæða blokk. Ný, góð ibúð. Verð: 4.4 millj. Seljavegur 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Snyrtileg ibúð. Verð: 3.1 millj. Útb.: 2.0 millj. Stóriteigur, Mosf. sveit Raðhús, um 130 fm. fjögur svefnherb., stofur, eldhús, bað og snyrtiherb. Rúmgóð bilskúr með kjallara undir. Suðurvangur, Hfj. 2ja herb. um 63 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. Mjög góð ibúð. Verð: 3.7 millj. Vesturberg 2ja herb. ibúð á 7. hæð (efstu) í blokk. Vönduð íbúð. Verð: 3.7 millj. Vesturberg 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 4.§ millj. Vesturberg 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 20. Nýleg 3ja herb. íbúð um 90 fm á 6. hæð við Æsufell. Góð geymsla og frystiklefi i kjallara og hlutdeild i mikilli sam- eign. Svalir og frábært útsýni. Nýtt raðhús næstum fullgert um 136 fm hæð og kjallari undir öllu húsinu við Torfufell. Bílskúrsréttindi. Ný 3ja herb. íbúð um 94 fm með sérþvottaherb. á 4. hæð við Kjarrhólma. Stórar svalir. Hitaveita. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð ásamt bilskúr í Austurborginni. Laus strax. Útb. 3 millj., sem má skipta. Við Bergþórugötu 3ja herb. ibúð um 75 fm á 1. hæð i steinhúsi. Laus næstu daga. Við Vesturberg 2ja herb. ibúð á 5. hæð. 1. og 2ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum o.m.fl. Nýja fasteignasalaii Laugaveg 12 Sami 24300 utan skrifstofutíma 18546 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús Til sölu er raðhús í Mosfellssveit 4ra herb. með 3 svefnherb. Söluverð 5,5 millj. Útb. 3 Yi millj. Við Laugaveg 3ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti. Sérinngangur. Útb. 1 millj. í Norðurmýri 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Sérhiti. í Kópavogi 4ra herb. risibúð i Austurbæn- um. Sérhiti. Sérþvottahús. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. FASTEIGNAVER h/f Klapparatig 16. almar 11411 og 12811. Höfum kaupanda að litlu húsnæði 30—50 fm má vera í kjallara. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð i Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð má vera risíbúð, í vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Til Sölu Norðurbær Hafnarfirði glæsileg efri hæð í tvibýlishúsi um 150 fm ásamt stórum bil- skúr. Skipti á raðhúsi eða ein- býlishúsi i byggingu koma til greina. Sogavegur einbýlishús hæð og ris alls 6 herb. Ræktuð lóð Bilskúr. Kópavogur 3ja herb. ibúð á 3. hæð i mið- bænum i Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sér- þvottahús i ibúðinni. Nýleg teppi. 2 7711 Einbýlishús við Hátún Eldra einbýlishús, sem er hæð, kjallari og ris samtals um 200 fm. Á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur, herbergi og eldhús. I risi eru 3 góð herbergi og bað- herbergi. í kjallara er 2ja her- bergja ibúð, þvottaherbergi og geymslur o.fl. Uppl. aðeins á skrifstofunni (ekki í sima). Einbýlishús eða raðhús í Fossvogi óskast Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi i Foss- vogi. Skipti koma til greina á glæsilegri 5 herbergja ibúð i Fossvogi. Einbýlishús óskast við Byggðarenda eða Austurgerði Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi við Byggðarenda eða Austurgerði. Skipti koma til • tyeina á 5 herbergja glæsilegri ' ibúð i Fossvogi. Gamalt einoýlishús i Hafnarfirði, sem er hæð, ris og kjallari um 1 60 fm. Skipti koma til greina á rúmgóðri 2ja eða 3ja herbergja íbúð I Hafnarfirði. Einbýlishús við Álfhóls- veg 3ja herbergja eldra einbýlishús við Álfhólsveg. Útb. 2,7 milljónir. Við Hraunbæ 5 herbergja vönduð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Teppi. Góðar innréttingar. Utb. 4,5 miltjónir. í Vesturborginni 4ra herbergja íbúð á efstu hæð I þribýlishúsi við Bárugötu. Utb. 2,8—3 millj. Við Hraunbæ 3ja herbergja góð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 milljónir. í Skerjafirði 3ja herbergja kjallaraibúð. Utb. 1.500 þúsund. Við Suðurvang 2ja herbergja vönduð íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæð. Útb. 2,7 millj. í Norðurbæ, Hf. 2ja herbergja ibúð á 3. hæð með sér þvottaherbergi. Utb. 2,4 milljónir. Við Hraunbæ 2ja herbergja góð íbúð á 2. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Einstaklingsíbúð Höfum til sölu einstaklingsibúð i Hraunbæ. Verð 1,8 — 2 , milljónir. Útb. 1 millj. í Hólahverfi 2ja herbergja glæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Sumarbústaðland 30 min. til 1 klst. akstur frá Rvk. óskast. Sumarbústaður kæmi vel til greina. Eicnanmunin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SjHustiörr Sverrir Kristinssow Raðhús Til sölu 6 herb. gott raðhús, ásamt bilskúr i Laugarneshverfi. Nýleg 2ja herb. ibúð við Gaukshóla. 3ja herb. eldri þakhæð við Skúlagötu. MIMORG (Nýja bíó) Lækjargötu 2, Sími 25590 og21682. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús I Smáibúðahverfi. Á 1. hæð sem er um 90 ferm. eru rúmgóðar samliggjandi stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 3 svefn- herbergi og bað. Húsið í góðu standi, bilskúr fylgir. Fallegur garður. Gott útsýni. Parhús Á Teigunum. Á 1. hæð eru stof- ur, eitt herb. eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 4 herbergi óg bað. I kjallnra 3ja herbergja ibúð. Bilskúr fylgir. Einbýlishús Vinnupláss Húseign við Þinghólsbraut. Stof- ur, eldhús og bað á 1. hæð 2 herb. i risi, eitt herb. geymslur og þvottahús i kjallara. Húsinu fylgir 100 ferm. Iðnaðarhúsnæði með 3ja farsa raflögn. Fallegur garður. 5 herbergja 1 30 ferm. íbúðarhæð við Keldu- hvamm. Sér inngangur, sér hiti. Bilskúrsréttindi. íbúðin i góðu standi, ca. 7 ára. 4—5 herbergja Ný vönduð íbúð við Blikahóla. Stór upphitaður bilskúr fylgir. (búðin laus nú þegar. 3ja herbergja Góð efri hæð i tvíbýlishúsi i. Norðurmýri. Ræktuð lóð. 2ja herberjga Nýlegar ibúðir í Fossvogi, Breið- holti og Norðurbænum i Hafnar- firði. EIGIMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austursfræti 6 sími 26933 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Hraunteig 4ra herb. risíbúð suðursvalir. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Við Bólstaðahlið 5 herb. íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. Sérhiti. í vesturborginni 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Tvær stofur, 2 svefnherbergi í Breiðholti 3ja herb. ibúðir við Vesturberg Asparfell, og Blikahóla. 2ja herb. ibúðir við Blikahóla, Vesturberg og Gaukshóla. Við Eyjabakka 3ja herb. vönduð ibúða 1. hæð. Sérþvottahús. ííl AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.