Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 11

Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 11 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavikur Björn Önundarson, læknir, hættir störfum sem heimilislæknir fá 1. apríl 1975. Þeir samlagsmenn er hafa hann sem heimilislækni eru vinsamlegast beðnir að snúa sér með samlagsskírteini sín til afgreiðslu sam- lagsins Tryggvagötu 28, og velja sér lækni i hans Stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Seljum í dag Mercedes Benz 250 árgerð 1971. Skipti möguleg ^•'—BIÖRNSSONico sr»’ Stúlka óskast i vist á Englandis 2 börn, 17 mán. og ungbarn. Ráðningartími 1 ár. Laun 10 pund á viku. Skirfið allt um ykkur og sendið mynd, ef mögulegt til Sigurborgar Ágústsdóttur, 52 Gerard Road, Barness London S.W. 13 England. |HorðimbIatiií» í^mnRCFBiDBR I mflRKflfl VOflR Húsbyggjendur Einangrunar plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast hf. Borgarnesi sími:93-7370 Kvöldsimi 93-7355. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN NÝR BÍLL FRÁ VOLKSWAGEN Golf Nýi bíllinn frá Volkswagen er rúm- góður, vel útbúinn, 5 manna fjöl- skyldu bíll, þó er hann aðeins 3.70 metrará lengd. Það er hægt að stækka farangurs- rýmið, sem er 350 lítrar, um helm- ing, með því að leggja niður bak aftur sætis. Stór afturhurð auðveldar hleðslu. Golf er framhjóladrifinn. Til að spara pláss, þá er vélin staðsett þversum framan í bílnum. Vélar- stærðir eru tvær, 50 og 70 hö, og ná 100 km/klst. á 18.5 og 13 sekúndum. Goif-inn er með sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli, þ.e.a.s. gormar með fjaðrandi höggpúðum og dempurum, og ennfremur er að aftan nýr, sjálfvirkur jafnvægisbúnaður. Þetta veitir frábæra stýriseigin- leika. Það er því eðlilegt, að Golf- inn veki eftirtekt. Viðhaldsskoðun einu sinni á ári eða við 1 5.000 km. akstur. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240. GLÆSILEGT MEÐAL VINNINGA: 6 UTANLANDSFEROIR GULLÚR OG PÁSKABINGÓ vaL/tolLtbAn MATARKORFUR. AUKAVINNINGAR: PÁSKAEGG í TUGATALI. SPILAÐAR VERÐA 1 SIGTÚNI 20 UMFERÐIR STYRKTARFÉLAG Í.A. í REYKJAVÍK í KVÖLD KL. 20.30 - HÚSIÐ OPNAÐ KL.19.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.