Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 14

Morgunblaðið - 20.03.1975, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 I.O.O.F. 1 1 = 1 56320872 = 9. III I.O.O.F. 5 = 1563208Vi = Bridge Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. 1.0.G.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8 30 i Templ^rahöllinni Venjuleg fundarstörf. Kosning fulltrúa til Umdæmisstúku. Kaffi eftir fund. Æðstitemplar Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur kökubazar í Sjálfstæðishús- inu, laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Velunnarar félagsins tekið á móti kökum í Sjálfstæðishúsinu, laugardag kl. 1 0—1 2 f.h. Stjórnin. Aðalfundur Fuglaverndarfélags íslands verður í Norræna Húsinu laugardaginn 22. mars 1 975 kl. 2 e.h. Félag matreiðslukvenna Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 19. apríl í Hús- mæðrakennaraskóla Háuhlið 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma i kvöld að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Þá hefst samkomuvika n.k. sunnudag og verða samkomur alla daga vikunn- ar kl. 20 30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld fimmtudag kl. 20.30 al- menn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsvikan: Fimmtudagur 20. marz. Samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM & K við Amtmannstíg. Litmyndir frá Konsó: Gisli Arnkels- son Flugleiðing: Ástráður Sigurstein- dórsson Einsgöngur: Árni Sigurjónsson. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður fimmtudaginn 20. marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu Baldursgötu 9. Spilað verður bingó. Allar húsmæður vel- komnar. Stjórnin. PERÐAFELAG ISLANDS Páskaferðir: 27. marz. Þórsmörk 5 dagar, 27. marz, Skiða- og gönguferð að Hagavatni, 5 dagar, 29. marz, Þórsmörk, 3 dagar. Eindagsferðir: 27. marz, kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz, kl. 1 3, Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13, Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13, Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 13, Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 1 1 798. Reyndi að stela úr svefnherbergi um miðja nótt! Ráðstefna Sjálfstœðisfélaganna: ísland eftir 10 ár Sjálfstæðisfélögin í Reykja- vfk efna til ráðstefnu að tilhlutan Fulltrúaráðsins 21. og 22. marz n.k., þar sem fjallað verður um efnið: Island eftir 10 ár. — Hvaða markmiðum eigum við að ná? Á ráðstefnunni verða flutt yfirlits- erindi um fjórar atvinnugreinar, iðnað, sjávarútveg, landbúnað og stóriðju. maður Fulltrúaráðsins mun setja ráðstefnuna, en ráðstefnustjórar verða Magnús L. Sveinsson og Olafur B. Thors. Meðal þeirra, sem flytja erindi á ráðstefnunni eru þessir: Dr. Vil- hjálmur Lúðvíksson, Gunnar Bjarnason, Þorvarður Alfonsson, Jón Páll Halldórsson og Jónas Haralz. 1 lok ráðstefnunnar munu frummælendur og ráðherrarnir Geir Hallgrímsson, Matthías Á. Mathiesen, Matthfas Bjarnason og dr. Gunnar Thoroddsen svara fyrirspurnum og ræða viðfangs- efni ráðstefnunnar. Gróska í Klúbb 32 I fréttatilkynningu segir að á ráðstefnunni muni liggja frammi upplýsingar um ástandið f nefnd- um atvinnugreinum og þróun þefrra á undanförnum árum. Starfshópar munu starfa á Laugardag og mnnu þeir ræða spurningar, sem framkvæmda- nefnd ráðstefnunnar hefur út- búið, svo og þau efnisatriði, er fram munu koma f framsöguræð- um, erindum og almennum um- ræðum. Gunnar Helgason for- KLUBBUR 32, sem stofnaður var I nóvember s.l. í þeim tilgangi að h'fga upp á skemmtanalff höfuð- borgarínnar, hefur nú haldið fjór- ar velsóttar skemmtaniT, og að því er fram kemur i fréttatil- kynningu frá klúbbnum er nú ýmislegt nýtt á döfinni. M.a. verð- ur nú um helgina sameiginleg skemmtun klúbbsins og mennta- skólanna í Reykjavik, í maí eru væntanlegar dönsku hljómsveit- irnar Secret Oyster og Gasolin, og í vor eða sumar er von á Leonard Cohen og mun hann koma fram á tveim skemmtunum klúbbsins. Þá gengst klúbburinn fyrir hóp- ferðum fyrir félagsmenn i sumar til Spánar, og jafnvel einnig til London og Kaupmannahafnar. Aldursmörk klúbbmeðlima er 18—32 ár. I stjórn Klúbbs 32 eru Sigurjón Sighvatsson, Örn Peter- sen, Jónas R. Jónsson, og Magnús Kjartansson. TÖLUVERT hefur verið um inn- brot f Vestmannaeyjum að undanförnu en sjaldnast um mik- ið þýfi að ræða, að sögn Agnars Angantýssonar, hins nýja yfir- lögregluþjóns á staðnum. 1 sum- um tilfellum hafa þjófarnir vald- ið töluverðum skemmdum. Sum innbrotanna hafa verið mjög býræfin. Hefur t.d. í þremur tilfellum verið komið að þjófun- úm i íbúðarhúsum um miðja nótt og í eitt skipti i svefnherbergi á meðan fólk var þar i fasta svefni. Vaknaði fólkið vió að þjófurinn var að gramsa í fötum þess við hliðina á rúminu. I öll skiptin hefur þjófurinn sloppið, en sam- kvæmt lýsingum virðist hér vera um sama manninn að ræða. Hefur lögreglan handsamað 23 ára gaml- an mann sem hún hefur grunaðan um innbrotin. Er hann nú í yfir- heyrslum. Reykjanes- kjördæmi Aðalfundur kjördæmafáðs Sjálfstæðis- flokksins er frestað til miðvikudagsins 2. apríl. Fundarstaður: Samkomuhúsið í Garði. Fundurinn hefst stundvislega kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ráðherrarnir Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra og Matthías Á. Mathiesen fjár- málaráðherra ræða um stjórnmálaviðhorf- ið. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. RISA - BINGÓ í Sigtúni sunnudaginn 23. marz kl. 20:30 1 8 umferðir Meðal stórkostlegra vinninga eru 3 Úrvals Spánarferðir, 2 Kaupmannahafnarferðir, 3 góð málverk, laxveiðileyfi, páska- matur o.fl. o.fl. Glæsilegir aukavinningar. Mætum öll á bingó vikunnar. Húsið opnar kl. 19:00 Félag Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi og í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. Sunnudaginn 23. marz kl. 20:30 Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda gengst fyrir leikhúsferð fimmtudaginn 20. marz n.k. Séð verður Herbergi 213 sem hefst kl. 20.30 i Leikhúskjallaranum. Vinsamlega vitjið miða í miðasölu Þjóðleikhússins. Allar nánari uppl. gefur formaður i sima 41866 og 401 59. Sjálfstæðiskonur Hvöt félag sjálfstæðiskvenna hefur ákveðið að hafa kökubazar að Hallveigarstöðum laugar- daginn 22. marz kl. 2 e.h. Þær konur sem vilja gefa kökur á bazarinn eru vinsamlegast beðnar að koma með kökur upp á Hallveigarstaði milli kl. 10—12 sama dag. (Gengið inn Túngöumegin, kjallara) Stjórnin. ÍSLAND EFTIR 10ÁR — hvaða markmiðum eigum við að ná — Ráðstefna Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík, haldin að tilhlutan Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, 21. og 22. marz 1 975 að Hótel Loftleiðum. Á ráðstefnunni verða flutt yfirlitserindi frá fjórum atvinnugrein- um: iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði og stóriðju. Einn fram- sögumaður verður i hverri atvinnugrein. Á ráðstefnunni liggja fyrir í fjölrituðu formi, upplýsingar um ástandið í fyrrgreindum atvinnugreinum, eins og það hefur þróast undanfarin ár og stöðu þeirra í dag. Starfshópar munu starfa (10—1 5 í hverjum hóp) á laugardeg- inum frá kl. 14.00 og munu þeir ræða spurningar, sem framkvæmdanefnd ráðstefnunnar hefur útbúið svo og þau efnisatriði, sem fram koma i framsöguræðum, erindum og almennum umræðum. Umræðuhóparnir skila greinargerð og áliti til framkvæmdanefndar ráðstefnunnar, sem siðar verður unnið úr og birt. Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 650.00 og innifalið er ráðstefnugögn og veitingar kl. 18.40 á föstudeginum og kl. 1 5.30 á laugardeginum. DAGSKRÁ RÁÐSTEFNUNNAR FÖSTUDAGUR 21. marz 1 7.30 Ráðstefnan sett (Ráðstefnusalur). Gunnar Helgason, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik flytur ávarp. 1 7.50 STÓRIÐJA EFTIR 10 ÁR — BÖL OG 8LESSUN Dr. Vilhjálmur Lúðviksson, efnaverkfræðingur. 18.50 LANDBÚNAÐUR EFTIR 10 ÁR — HORFT FRAM ( TÍMANN Gunnar Bjarnason, ráðunautur. 18.40 Veitingar. 1 9.00 Umræðuhópár starfa (ca. 4 hópar eftir umræðuefni). 20.30 Skýrslur umræðustjóra. 20.50 Frjálsar umræður. Fyrirspurnum svarað. Undir þess- um lið verði fluttar stuttar ræður þar sem áhugamenn setja fram hugmyndir og tillögur um stóriðju og landbúnað. 22.15 Lok fyrri dags. LAUGARDAGUR 22. marz 10.00 HVERT Á AÐ STEFNA í IÐNAÐI NÆSTA ÁRATUG- INN? Þorvarður Alfonsson, aðstoðarmaður ráðherra. 10.25 SJÁVARÚTVEGUR — HVAÐ FÆST ÚR GULLKIST- UNNI EFTIR 10 ÁR? Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri. 10.50 Umræður. Undir þessum lið verða fluttar stuttar ræður þar sem áhugamenn setja fram hugmyndir og tillögur um sjávarút- veg og iðnað. Þátttakendur skipi sér i umræðuhópa (10—15 í hóp) undir lok þessa liðs. 12.30 HÁDEGISVERÐUR (Vikingasalur) Jónas Haralz bankastjóri flytur ræðu um ÍSLAND í ALÞJÓÐ- LEGU, EFNAHAGSLEGU SAMHENGI NÆSTU ÁRIN. 1 4.00 Umræðuhópar að störfum (10—1 5 í hverjum hóp). 15.30 Kaffiveitingar. 16.00 Skýrslur umræðustjóra. 16.30 „Panel" umræður (Ráðstefnusalur). Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk framsögumanna ræða sin á milli og svara fyrirspurnum frá ráðstefnugestum. 18.00 Ráðstefnuslit. RÁÐSTEFNUSTJÓRAR: Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Ólafur B. Thors, deildarstjóri. Til að auðvelda undirbúning er æskilegt að þátttaka tilkynnist i síma 17100 eða 18192 sem allra fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.