Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 25 fclk í fréttum nfr, Utvarp Reykfavík O FIMMTUDAGUR 20. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson heldur áfram „Sög- unni af Tóta" eftir Berit Brænne (16). Tilkynningar *kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Ingvar Hallgrfmsson fiskifræðing um rækjuveiðar og rækju- leit. Popp kl. 11.00: Glsli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynr.ir óska- lög sjómanna. 14.30 tslenzk kvennasaga Else Mia Einarsdóttir greinir frá nýstofnuðu heimildasafni og Elfn Guðmundsdóttir Snæhólm talar um lopaprjón. 15.00 Miðdegistónleikar Radoslav Kvapil leikur pfanóverk eftir Antonfn Dvorák. Elisabeth Schwarz- kopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja þýzk þjóðlög f útfærslu Johann- esar Brahms; Gerald Moore leikur á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: (íunnar Valdimarsson stjórnar. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur í útvarpssal: Elfsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál tsólfsson; (auðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Utvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður Hver þingflokkur hefur til umráða 30 mfn., sem skiptast f tvær umferðir, 20 og 10 mfn., eða 15 mfn. f hvorri. Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur, F ramsóknarf lokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna. 22.50 Veðurfregnir og fréttir. 23.00 Létt músik á sfðkvöldi. Sinfónfuhijómsveit norska útvarpsins leikur létt lög eftir norsk tónskáld. St jórnandi: Öivind Bergh. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les framhald „Sög- unnar af Tóta“ eftir Berit Brænne (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Stuyvesant- kvartettinn leikur Chaconnu í g-moll fyrir strengjasveit eftir Purcell / Kenneth Gilbert leikur á sembal verk eftir Couperin og Dumont /Kammer- hljómsveitin í Slóvakfu ieikur Concerto Grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli /(íérard Souzay. Geraint Jones kórinn og hljómsveitin flytja kantötuna „Ich will den Kreuzstab gern tragen“ nr. 56 eftir Baeh. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (24). 15.00 Miðdcgistónleikar Kim Borg syngur finnsk þjóðlög og söngva eftir Oskar Mericanto; Pentti Koskimies leikur á pfanó. Karl-Ovc Mannberg og Sinfónfuhljóm- sveitin í Gávle leika fiðlukonsert op. 18 eftir Bo Lindc; Rainer Miedel stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá na^stu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Vala" eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónlcikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands f lláskólabfói kvöldið áður. Hljómsveitarsljóri: Robert Satanowski frá Póllandi. Einleikari á fiðlu: (íuðný (iuðmunds- dóttir. a. „Livre pour Orchestre" eftir Witold Lutoslawski. b. Fiðlukonsert f B-dúr nr. 1 (K207) eftir Wolfgang Amadcus Mozart. c. „Havanaise" fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 83 eftirCamille Saint-Saéns. d. Sinfónfa nr. 9 f c-moll „Frá nýja heiminum “ eftir Antonfn Dvorák. — Jón Múli Arnason kynnir tónleik- ana. — 21.30 Utvarpssagan: „Köttur og mús" eftír Giintcr (irass Þórhallur Sigurðsson leikari lcs (6) 22.00 Fréttir 22.15 Vcðurfregnir Lestur Passfusálma (46) 22.25 Frá sjónarhóli neytenda Rcynir Hugason ra*ðir við Þórhall Halldórsson forstöðumann heilhrigðis- eftirlits Reykjavfkur. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónssonar og (iuðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum FÖSTL'DAGUR 21. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers" leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastijós Fréttaskýringaþáttur. L'msjónarmaður Olafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurinn Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Gildran Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok LALGARDAGL R 22. mars 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla Enska knattspyrnan Aðrar íþróttir M.a. Landsflokkaglítnan 1975. Lmsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lina Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Astrid Lindgren 12. þáttur Þýðandi Kristfn Mántylá. Áður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Lmsjónarincnn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gatnanmyndaflokkur Of seint að iðrast Þýðandi Dóra llafstcinsdóttir. 20.55 Lgla sat á kvisti Getraunaleikur tneð skemmtiatriðum. Lmsjónartnaður Jónas R. Jónsson. 21.55 Ilegðun dýranna Bandarfskur fræðslutnyndaflokkur. Spor og slóðir Þýðandi og þulur(íylfi Pálsson. 22.20 Marx-hra‘ður f fjölleikahúsi Bandarfsk gatnanmynd fráárinu 1939. Leikstjóri Edward Muz/.el. Aðalhlutverk Arthur Marx, Leonard Marx, Julius Marx og Florence Rice. Þýðandi Kristinann Eiðsson. Myndin lýsir lífi fólks, í fjöllcikahúsutn, og greinir frá þ\í, hvernig nokkrir starfs menn fjolleikahúss, þ.e. a.s. Marxbræðu og nokkrir aðrir. kotna til hjálpar vinnu \eitanda sfnum, setn lent hefur í slætnri klfpu. 23.45 Dagskrárlok. Nautið fór höfuðstökk + Ekki er þaó nú algengt að naut fari höfuðstökk á leik- vanginum .... En samt sem áð- ur höfum við eitt slfkt dæmi hér, frá nautaati á leikvangin- um Vista Alefro í Madrid. Nautabaninn, Jose Julio, horfði á nautið, sem hann var að berj- ast við, fara kollhnfs. Þetta var í upphafi nautaatstfmabilsins og er myndin hér að ofan af tilburðum nautsins. Etur skffl + Frú Trudi Kassing borðar skft, í fullri alvöru, og hún nýt- ur þess. Frú Kassing er 38 ára gömul og er frá Hooper Cresent West Brunswick í Ástralfu. — „Ég hef etið skft næstum þvf alla mfna ævi. Ég et hann ekki til að fá úr honum eggjahvítu- efni eða neitt þess háttar. Mér geðjast vel að bragðinu og ég er orðin háð honum eins og aðrir reykingum," — segir hún. Frú Kassing sagði að meðan hún hefði verið ófrísk hefði skftát hennar orðið sérstaklega mikið og þá hefði maður hennar mótmælt þegar koss- arnir voru orðnir nokkuð „skít- ugir“ og „ég varð að bursta tennurnar f gríð og erg. Mér er alveg „skftsama" hvað öðrum finnst. Ég á alltaf skammt af skft heima hjá mér. Ég borða hann þegar ég get.“ Stoltir foreldrar + Hér sjáum við hina stoltu foreldra, Guru Maharaj Ji og konu hans, Durga Ji, sýna hina nýfæddu dóttur sfna, Premiata. Hinn 17 áragamli Guru er leiðtogi trúarflokks- ins „Divine Light Mission", sem hefur aðalstöðvar sfnar í Denver í Bandarfkjunum og segir Guru, að hann eigi 18 milljón áhangendur f ýmsum löndum. Premiata litla var yfir 8 pund á þyngd. Foreldrar hennar segja að nafnið, Premlata, þýði vín ástarinnar.... Ekki dóna- legt nafn það .... + Aðdáendur Takamori Saigo, hinnar hraustu hetju Miiji end- urreisnartímabilsins fyrir meira en hundrað árum, eru ekki ánægðir með „tárin" sem renna úr augum þessarar frægu styttu sem er f Ueno- garðinum í Tokyo. Félag eitt (með yfir 400.000 meðlimi) sér um að halda hinni 77 ára gömlu styttu við, og hefur það ákveðið að fá sérfræðinga til að rannsaka ástæðuna fyrir „tár- unum" sem fyrst var tekið eftir fyrir fjórum árum og eru nú orðin um 5 sentimetra breið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.