Morgunblaðið - 20.03.1975, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975
Bátar til sölu
3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12 — 15 — 1 7
— 18 — 20 — 22 — 26 — 28 — 30 — 35 — 37 — 38 — 40
— 42 — 44 — 45 — 46 — 47 — 48 — 49 — 51 — 52 — 54
— 56 — 60 — 62 — 63 — 65 — 66 — 67 — 69 — 71 — 73
— 75 — 77 — 80 — 86 — 90 — 104 — 127 — 147 - -218
— 227 — 250 tonn
Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11 sími 14120.
Aðalfundur
fulltrúaráðs Gullbringusýslu verður haldinn í Félagsheimilinu Stapa,
Njarðvíkum, (litla sal) laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvöldfagnaður MIR með
sovézkum skemmtikröftum
MlR — Menningatengsl Islands
og Ráðstjórnarrlkjanna mun
halda kvöldfagnað að Hótel Borg
f kvöld, fimmtudagskvöld, þar
sem sovézku listamennirnir sem
hér dveljast munu koma fram.
Listamennirnir eru Vftalf
Gromadskf, bassasöngvari, Boris
Feoktistof, balalækusnillingur,
Svetlana Zvonaréva, pfanóleikari
og þjóðdansaparið Galfna Sjein
og Valdímfr Vibornof.
Þetta fólk skepimti á 25 ára
afmælissamkomu MÍR,
FelMslíf
Fataúthlutun
föstudag 10—12 og- 1—6 og
laugardag 10-—12 verður úthlutað
fatnaði á Hjálpræðishernum.
Menningartengsla Islands og Ráð-
stjórnarríkjanna, í sal Mennta-
skólans vió Hamrahlíð á sunnu-
daginn var, 16. mars, og var frá-
bærlega vel fagnað af áheyrend-
um og áhorfendum, sem voru eins
margir og húsrúm frekast leyfði.
Á samkomu þessari söng einnig
Karlakórinn Fóstbræður undir
stjórn Jóns Ásgeirssonar tón-
skálds, og ávörp fluttu Vilhjálm-
ur Hjálmarsson menntamálaráð-
herra, Sergei Stúdenetskí
aóstoðarfiskimálaráðherra Sovét-
ríkjanna og formaður félagsins
Sovétríkin-ísland, og Margrét
Guðnadóttir prófessor.
Á kvöldfagnaði MlR að Hótel
Borg í kvöld verður einnig sitt-
hvað annað á dagskrá en söngur,
hljóðfæraleikur og danssýning
hinna sovésku listamanna. Og
efnt verður til skyndihappdrættis
um 40 failega og eigulega minja-
gripi frá Sovétríkjunum.
Kvöldfagnaðurinn hefst kl.
20.30 og er öllum heimill aðgang-
ur meðan húsrúm leyfir, að þvi er
segir í fréttatilkynningu frá MlR.
Hestamannafélagið
Fákur
Aðalfundur félagsins verður í kvöld í félags-
Sænsk borðstofuhúsgögn
Bæsuð — Brún — Græn — Rauð —
Hvítlökkuð — Viðarlitur
t&j Vörumarkaðurifln hf.
A ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK.
heimilinu og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Alúðarþakkir til vina og vandamanna fyrir heimsóknir
gjafir og heillasóskir á áttræðisafmæli mínu.
Guðrún Lárusdóttir
Ul ÚTBOÐ
Tilboð óskast í skrúfaðan fittings fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. apríl 1975, kl.
1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ’
EIGENDUR
PFAFF saumavélal
Kennari okkar, frú Erna Helgadóttir, mun svara
fyrirspurnum og kenna á Pfaff saumavélar í verslun
okkar að Skólavörðustíg 1 milli kl. 1 —5 í DAG.
Notið tækifærið og fræðist um vélarnar.
í KVÖLD KL. 23.30 AUSTURBÆJARBÍÓI ☆☆☆☆☆☆☆ SKEMMTUN FYRIR ALLA
M iðnæturkabarett
Það verður samfelldur söngur, grín og gleði á miðnæturkabarettinum í Austurbæjarbíói
kvöld — Kjörið tækifæri til að lyfta sér upp úr
skammdegisdrunganum og skemmta sér rækilega.
Meðal skemmtikrafta
inum verða Halli og
á kabarett- Einarsson, hinn landsfrægi grín-
Laddi, Karl isti, sem er orðinn frægari en
fljótandi Ajax á ísienzkum
heimilum — og hinn umtalaði
töframaður Baldur Brjánsson,
sem gerist þjófóttari með
hverjum deginum sem llður.
Mattý Jóhanns, fyrrum rokk-
stjarna, nú eftirherma, Smári
Ragnarsson, sem afgreiðir stjórn-
málaástandið og önnur félagsleg
vandamál, — hljómsveitin Eik
og Herbert sjá um líflega tónlist
— og Baldur Hólmgeirsson
kynnir allt, sem ekki kynnir sig
sjálft. Verið velkomin og góða
skemmtun!
Baldur Brjánsson.
Mattý og Smári.
Lágt miðaverð — Lífleg skemmtun