Alþýðublaðið - 03.09.1958, Page 2
Alþýðublaði®
Miðvikudagur 3. sept 1958.
Miðvikudagui'
3. sepíembcr
Hið s;læsilega félagsheimili múrara og rafvirltja að Freyju-
götu 27. Myndin er tekin á vígsludaginn sl. laugardag.
i 246. dagur ársins.
s Remaclus.
Slysavaröstola RevKjavi'Kur í
Meilsuverndarstöðinni er opín
lí.ilan sólarhringinn. Lælsnavörð
>«r LR (fyrir vitjanir) er á sama
isfað frá kl. 18—8. Simi 15030.
Næturvarzla þessa viku er í
Iryfjabúðinni Iðunni, simi 17911.
Lyfjabúðin Iðunn. Reykja-
víkur apótek — Lauga-
vegs apótek og Ingólfs
iipótek fylgja öll lokunartíma
uölubúða. Garðs apótek og Holts
upótek, Apótek Austurbæjar og
*¥esturbæjar apótek eru opin til
B:l. 7 daglega nema á laugardög-
ium til kl. 4. Holts apótek og
Oarðs apótek eru opin á sunnu
tSögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
tila virka daga kl. 9—21. Laug-
irdaga kl. 9—16 og 19—21.
lelgidaga ki. 18—16 og 19—21.
Næturlæknir er Garðar Ól-
afsson, sími 50536; heima 10145.
Köpavogs apótek, Alfhólsvegi
í, er opið daglega kl. 9—20,
lema laugardaga kl. 9—16 og
\elgidaga kl. 13-16. Sími 2-3100.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 22.45
í kvöld. Flugvélin fer til Oslo,
Kaupmannahöfn og Hamborgar
kl. 08.00 í fyrramálið. Hrímfaxi
fer til London kl. 10.00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur,
ísafjarðar, Siglufjarðar, og Vest
mannaeyja (2 ferðir). —■ Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða
— ísafjarðar, Kópaskers og Vest
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 19.00
frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til
New York.
Skipafrétlir
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á leið frá Bergen til
Kaupmannahafnar. Esja kom til
Reykjavíkur í gær að austan úr
hringferð. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkvöldi vestur
um land í hringferð. Skjaldbreið
er á Húnaflóahöfnum á suður-
leið. Þyrill er í Reykjavík. —
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
ORÐ
UGLUNNAR:
s
s
s
s
s
s
s
s
) Hvernig væri, að láta Samein
v uðu þjóðirnar setja eins kon- S
) ar „lanSheigi“ fyrir þvi, —S
Vhvað Bfetar mega heyja sittS
? dauðastríð oft? S
S i
líagskráin í dag:
12.50— 14.00 ,,Við vinnuna“, —
Tónleikar af plötum
19.30 Tónleikar: Óperulög —
(plötur).
20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Erindi: Galileo Galilei, —
meistari undir merki Koper-
nikusar; síðari hluti (Hjörtur
Halldórsson menntaskólakenn
ari).
21.10 Einleikur á orgel: Haukur
Guðlaugsson leikur.
21.30 Kímnisaga vikunnar: —
„Riddarar gullna bikarsins,:,
eftir Guðmund Einarsson frá
! Miðdal (Ævar Kvaran leik-
ari).
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Spaðadrottn
ingin“, eftir Alexander Push-
kin; II. (Andrés Björnsson).
22.30 „Boðið upp í dans“: ------
Hljómsveit Gunnars Ormslev
leikur. Söngvari: Haukur
Morthens.
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgac:
42.50— 14.00 ,,Á frívaktinni“, —
sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
.20.00 Fréttir.
*i0.3.0 Erindi: Búnaðarháshólinn
í Kaupmannahöfn 100 ára -—
(Gísli Kristjánsson ritsíj.).
20.45 Tónleikar (plötur).
21.05 Upplestur: Gunnar Dal
skáld les öðru sinni úr þýð-
ingu sinni á ijóðabókinni: ;—
„Spámaðurinn“ eftif Kahlil
Gibran.
21.20 Tónleikar (plötur).
21.35 „Þar mætast stálin stinn“,
erindi um millisvæðamótið í
skák (Guðm. Arnlaugsson —
menntaskólakennari).
j 22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Spaðadrottn
ingin“, eftir Alexander Push-
kin; III. (Andrés Björnson).
22.30 „Kulnaður eldur“: Yves
Montand syngur frönsk dæg-
urlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Ýmislegt
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í berjaferð sunnudaginn 7.
september kl. 9. frá Borgartúni
7. Upplýsingar í símum 14442
og 15236.
Listamannaklúbburinn ræðir
andhelgi og landhelgi. — Lista-
mannaklúbburinn í baðstofu
Naustsins er opinn í kvöld. Til-
umræðu verður „samanburður
á réttarmeðferð andhelgis- og
landhelgismála“. Fulltrúum for-
sætis- og dómism,álaráðilierra,
utanríkisráðherra og mennta-
málaráðherra boðið á fundinn.
Stjórn „Anglia“, félags ensku
mælandi manna hefur ákveöið
að aflýsa sýningu þeirri á eftir-
myndum brezkra málverka, sem
hefjast átti næstkomandi laug-
ardag.
Herbergi óskasf
Tilboð, leggist inn á
afgreiðslu blaðsins
Vopnað ofbeldi
CFrh. af 1. síOu.)
aðstoðar þess þar eð íslenzku
varðskipin Þór og Maria Júlía
hyggðust taka togarann. Skýrðj
brezki togarinn frá því, að ís-
Lenzkir varðskipsmenn væru
komnir um borð — hö'fðu fyrst
2 verið settir um borð en sfðan
7 til viðbótar.
1 JL
HÉLDU ÁFRAM AÐ
KALLA.
Svo virtist sem brezki togar-
inn gæti haldið áfram að kalla
í Eastbourrre, þó að íslenzku
varðskipsmennirnir væru
komnir um borð. Brezka eftir-
litsskipið spurði hvernig af-
staða skipanna væri. Svaraði
togarinn því, að Þór væri
stjórnborðsmeginn og Marla
Júlía bakborðsmeginn.
i» i
NEITUÐU AÐ HREYFA
SKIPIÐ.
Bretarnir neituðu alveg að
hreyifa toagarann. Skömmu síð-
ar kom Eastbourne. Fór skip-
herrann, Anderson um borð í
Þór og ræddi við íslenzka skip.
herrann, Eirík Kristofersson.
Mun hann hafa lofað því, að
beita ekki valdi nema hann
fengi um það fyrirmæ'i írá
Loiidcn.
BIIAUT HANN
LOIORÐIÐ?
Er. ekki var Anderm íy”r
kominn um borð í Eastbourne
aftur, en að hann sendi lið um
borð í togarann og lét þá beita
valdi til þess að taka íslenzku
varðskipsmennina úr togaran-
um. Neitaði Þór að taka við
rnönnunum aftur og voru þeir
þá settir um borð í herskipið-
RAK INN FYRIR 4RA
MÍLNA MÖRKIN.
Meðan á þeissu stóð hafði
skipin rekið inn fyrir fjögurra
mílna mörkm. Yar Eastbourne
því innan fjögurra mílna land-
helgi, er hann beitti ofbeldi.
Skömmu siöar reyndi Maria
s
s
«■*
S ANDERSON hefur að und \
\ anförnu verið foringi á HMS S
\ ,,Wave“, en af einhverjum S
S orsökum hefur hann nú ver- S
Sið settur sem foringi yfir á)
Sherskipið ,,Eastbourne“. —)
) Anderson er norskur að ætt)
) og uppruna, en gekk
• brezka sjóherinn x síðari^
^heimsstyrjöld og var þá löng^
^ um hér við land, meðal ann- \
(ars inni í Hvalfirði. Fyrir^
\ tveim árum var hann skipað S
\ur foringi á HMS „Wave“,S
Ísem fyrr gctur, en það skipS
hefur haft etfirlit með brezk)
S um togurum hér við land. )
Júlía að setja menn um. borð í
annan brezkan togara, liklegá
Kingstor. en ekki tókst það. Þá
heyrðist Eastbourne skýra frá,
því, að annað eítirlitsskip vær4
á leiðinni. — O.S.
i. j
UTANRIKISMÁLARÁÐ- , ;
HERRA MÓTMÆLTI.
Utanríksráðherra, Guðmund
ur 1. Guðmundsson, kallaði i
gær á fun.d sinn ambássador
Bretlands og bar á sama hátt
og í gær fram harðleg m'ótmæli
ríkisstjórnaiinnar vegna at-
burða þe.rra er urðu í morg-
un er brezkir sjóliðar tóku með
vald: is'.enzka varðskipsmenn
úr brezkum togara sem stað-
inn hafði verið að ólöglegum
veiðum innan íslenzku fiskveiði
landhelginnar.
I- .
■ ■ «
Framhald af 8. síðu.
enda að koma inn fyrir land-
helgislínuna ti-1 að brjcta.
LANDHELGISBROT EÐA
FISKUR.
Skipstjórinn gerði grein
fyi'ir þeiini ástæðum,: er að
því lægju, að hann væri 'itan
línunnar, — þar vseri
lítið að hafa, og vildi fá að
vera utan línunnar. Þá spurði
eftirlitsmaðurinn, hvort hann
hefði ekki fegið fyrirskipanir
um að vera þrjá daga að veið-
um innan nýju línunnar. Skip
stjórinn játti því, en spurði á
rnóti hvað mundi sagt, ef
hann kæmi heim með lítinn
afla. Hinn varð ekki orðlaus,
kvað to-garaeigendur ekki
gera ráð fyrir miklum afía af
þesum veiðum. I>á sagði full-
trúinn: We rnust make a shów
of this for the Icelandie peop-
le o. s. frv. Fór svo að skip-
stjóri lofaði að koma inn fyr-
ir línuna. Talaði fuiítrúinn
svo við fleiri skip, bæði Vivi-
en og Bellamy.
^ ;
RUSSELLSMENN UNA
SÉR BETUR.
Á mðsvæðinu, þar sem Russ-
ell hennar hátignar ræður ríkj-
um, undu menn betur hag sín-
um. SkipstjVar voru þar spurð
ir hvernig þeim’ líkaði mörkin
og svæðið, og höfðu þeir ekk-
ert sérstakt út á þau að setja,
Þar eru m. a- Þessir togarar,
sumir þekktir hér á landi: —■
Kim, Sol, Barnet,, Derby Coun-
ty, Ohurohill, Coventry; York
City og Cradlock.
; fe : j : -I
ALLT í LAGI UPP AÐ
ÞREMUR MÍLUM.
Um kl. 1,20 spurði Churc-
hill eftirlitsskipið um það, —•
,,hvort hann mætti hafa þaö
fyrir næturstarf að toga Uþp
undir Ömmdafjörð í nótt“. —
Fékk hann það svar, að hann
mætti toga, hvar sem hann.
vildi á svæðinu. Það hefur og
heyrzt að eftirlitsskipið hafi
sagt togurunum, að það sé „allt
í lagi upp að 3 mílum“.
FILÍPPUS
O G E P L A-
FJALLIÐ
Jonas spókaði sig á með’al
trjánna og hafði ekki augun af
hinum girnilegu eplum. Að lök
um stóðst hann ekki lengur mát
I ið og tíndi eins irxörg epli af
trjánum og hann gat borið. —
Það var enn þá glaða sólskin,
en skyndilega fór að hvessa. •— I
I Jónas hoppaði þá út úr mál-
verkinu og settist í dagstofuna
til Þess að virða fyrir sér öll
þessi dýrðlegu epli. Þegar hann
leit á myndina, sá hann e
dimmt var yfir henni og virti:
ætla að fara að rigna.