Alþýðublaðið - 03.09.1958, Síða 7
Miðvikudagur 3. sept. 1958.
7
W' AlþýðnblaSiS
LeiC.tr allra, »em ætle sM
kaupa eCa selja
B I L
liggja til okkar
Bílasafai
Klapparsííg 37. Sími 1S032
öimumsx al’skonar vatní-
og hitalagnir.
HltaSagsilr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðismlðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
KAUPUEi
prjónatuskur og vaS-
málstuskur
i hæsta veröi.
Alafoss,
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og viO
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Akl Jakobsson
Krisiján Eiriksson
hæstaréttar- ©g héraCs.
dömslögmena,
Málfiutnirgur, Innheimta,
samningagerSir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27, Sími 1-14-53.
Ssnnjiarkort
Slysayarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeiidum um land allt.
I Reykjavík í Hannyjðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — ÞaO bregst ekki. —
Fyrir foörn:
iSundboltr
Pejsur
Kjólar
Sokkar
Vettlingar o. m. fl.
VERZLHNIN
Síella
Bankastrætj 3.
Ný snið
Nýiar línur.
Þær klæðast
NETT-I
slcóm úr Feldi.
Austurstræti 10.
AUGLÝSIÐ 1
ALÞÝÐUBLAÐINU.
KEFLVÍKINGAR!
SUÐ URNESJ AMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Vasadagbókin
Verð kr. 30.OO
tast Kappdrættl DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiöaríæraverzl. Verðanda,
sími 13788 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
Jónasi Bergmann, Háteigs
mgi 52, sími 14784 — Bóka
7®ral. Fróða, Leifsgðtu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
íyni, RauOagerOi 15. sími
33990 — Nesbúö, Nesvegi 29
----Gu8m. Andréssyni gull
tmið, Laugavegi 00, sími
13709 — í HafnarfirOi í F6*t J
Mstsm, dmi 00387.
Þorvaidur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörSustí* S8
c/o Pall /ih ÞorUifsson h.f. - Páilh. «31
ntuot tun - Slmnt/ni: AU
Harry Carmichael:
■ w
Ntn §9
Greiðsla fyrir morð
um að loka af línuna. „Það er
einhver að spyrja eftir yður,
sem segist heita Piper, — viljið
þér tala við hann?“ *
Enn leið stundarkorn. Svo
hijómaði rödd Hobson í eyr-
um Pipers. ,,Sælir, Piper ... ég
bjóst satt að segja við að þér
mynduð reyna að ná samhandi
við mig strax þegar þér hefð-
uð lesið bréf mitt, — hvar haf-
ið þér eiginlega haldið yður?“
Piper kvaðst hafa átt ýmsum
erlendum að gegna og vera
skömmu komrnn til vinnu sinn
ar „Hvernig er það með
greiðslu líft'ryggingarfj ársins;
vhað hefur eiginlega gerzt í
því máli?“ spurði hann.
.,Hvað haldið þér að hafi
gerzt, — lásuð Þér ekki bréf-
ið?“ Hann beið ekki einu stnni
eftir svari Pipers, en hélt á-
fram málj sínu, kaldranaiegur
og afundinn. „Þetta iíftrygg-
i'ngarféiag hefur frá upphafi
gert.sér að reglu að standa við
allar sínar skuldbindingar, og
svo mun enn verða. Eins og ég
hét lögfræðingi frú Barretts í
gær, hefur ávísunin þegar ver-
ið útfyllt og afhent. É.g geri
ekki ráð fyrir að það hefði
gert neinn mun þótt þér hefð
uð hringt, — og fyirst svo var
ekki .. . Ég undirritaði ávísun
ina sem sagt eigin bendi fyrir
nokkrum mínútum ...“
„Ég ihef ekki við að skilja",
svaraði Piper. „Hvernig getur
ávísunin hafa Verið afhent,
fyrst ekki eru nema nokkrar
mínútur síðan þér undirrituðuð
hana? Þær, gerast þá hraðar
póstsendiferðirnar þykir mér.
Heyrið þér mig nú um hálft
orð, Hobson, — það er enn
tími til að koma í veg fyrir
að ávísunin komizt henni í
hendur. Og hafið ekki neinar
áhyggjur af loforðihu, sem þér
gáfuð lögfræðingi hennar. Af
vissum ástæðum þori ég að
fullyrða, að frú Barnett muni
ekki fara í hart þótt greiðslan
dragist. . . Heyrið þér til mín?“
Það var eins og einhverjir
aðrir væru að tala saman á lm
unni, en loks þegar hljóðnaði
svaraði Hobson.
„Ég heyri til yðar, — og ég
vildi gjarna heyra eitthvað
nánar um þessa sérstöku að-
stæður, því ég hef nauman
tíma til stefnu, ef þeir eru svo
veigamiklar að mér beri að
koma í veg fyrir að ávísu-nin
verði greidd. Mér fannst hún
Hta þannig út að hún mundi
hafa hraðan á. . .“
,,Hver er hún?“ spurði Pip-
er. ,,Það er eins og við tölum
saman í krossgátum“.
„Frú Barrett“, svaraði Hiob-
son. „Hún kom sjálf að sækja
ávísunina fyrir svo sem hálf
tíma”.
iSólargeisli leitaði gegn um
skýjarof og inn um gluggann,
og sló bliki á silfurumgerðina
u-m mynd Önnu. Hann brosti
við myndinni; hugleiddi enn
einu sinni hvað hefði getað orð
ið. Það var honum sársauka-
laust nú; það var langt um lið
ið síðan bau landamæri, sem
skyldu þau að, voru hætt að
fylla hann ógn og skelfingu.
Einu sinni hafði hann læst
mynd hennar niðri, — það var
Iþegar hann var enn svo heimsk
ur að halda að nokkur gæti
unnað oftar en einu sinni.
Reymond Barrett hafði og
freistað þess.. . siðgæði skiptir
engu þegar tilfinriingarnar
eru annars vegar. Hann hafði
verið orðinn sárþreyttur á
konu sinni . . . hún hafði ekki
.hugmynd um svik hans .. .
hvernig skyldi herrni vera
innanbrjóst nú.. .
Við öllum þessum spurráng
um var aðeins eitt svar. Það
svar hafði hann fundið, En
hver mundi hafa gott af því
þótt hann væri að grípa inn í
gang málanna? Ekki Quinn. því
enginn gat vakið Chrisíinu
Howard af dauðum. Náungi
sá, sem kallaði sig Price?
En það var eins víst að
þetta yrði aldrei sannað. Ef
frú Barrett hafði ekki gert
neina skissu yrði það aldrei
sannað. Og þess mundj geta
orðið löng bið að þetta kæmi á
daginn; vikur, mánuðir jafn-
vel ár. Og hlaut morðinginn
ekki alltaf sína hefnd?
Þegar síminn hringdi var
Piper í þann veginn að taka
sína ákvörðun. Hann þurfti
ekki nema örlitla hvatningu er
tæki af skarið. Það var Picken.
sem beið í símanum og
reyndi að láta ekki á því bera
aS hann var lafmóður.“ Það
biðu mín skilaboð. Eitthvað
sérstakt?“ Hann var enn kaldr
ailalegri en endranær.
Piper sagði. ,.É.g hefðj eig-
inlega heldur viljað hafa tal
af 0’Connell“.
„Um hvað?“ Og nú leyndi
það sér ekki að Picken lög-
regluforingj var meira en lít
ið gramur.
„Barrettmálið“, svaraði Pip-
er.
„Nú, — bvað um það?“
„Mér hefUr dottið dálítið í
hug, sem gæt; vterið skýringin
á ýmsu ,sem valdið hefur okk-
ur hvað mestum heilabrotum.
„. hvor ykkar O’Connells hef-
ur mieiri áhuga fyrir Barretts-
málinu?“
„Ef þú miðar áhugann við
það eitt að reyna að koma frú
Barrett í snöruna, þá hefur
hvorugur okkar áhuga á því
máli. Þar að auki er 0,Connell
önnum kafinn við rannsókn á
öðru máli þessa stvmdina, svo
ef þér stendur á sama“, hann
ræsktj sig harkalega, „verð-
urðu að hafa samband við
mig. „Það leyndi sér ekki a§
hann vildi sem minnst við Pip
er um þetta mál tala.
Pipier sagði. „Það getur vel
verið að mér misheyrist, en
svei mér ef ég held ekki að þér
séuð að reyna að mócfga mig“.
„Hvers vegna skyldi ég
reyna að móðga þig? Ég er op
inber starfsmaður, lögreglufor
ingi og því' í þjónustu almenn-
ings. Þú spurðir mig og ég svar
LEIGUBÍLAR
BifmSastöð Steindóra
Sími 1-15-80
—..Q i sm
Biíreiðastöð Reykjavíkro
Sími 1-17-20