Alþýðublaðið - 03.09.1958, Qupperneq 8
VEÐPJÐ: A og NA-gola, skýjað.
Alþýöublaöið
Miðvikudagur 3. sept. 1958.
HéSan er varðskipunum stjórnað
ÞAÐ er mikið að gera hjá
starfsmönnum landhelgisgæzl-
tínnar þessa dagana, og ekki
ízt þeim sem hafa yfirstjórn
liiennar og gefa varðskipunum
fyrirskipanir úr landi. Þessar
myndir voru teknar í gær i
Iiöfuðstöðum landhelgisgæzi -
unnar. Þaðan fá varðskipin
fyrirskipanir hvar þau eiga að
I»alda sig við landið og hvern-
ig þau eiga að liaga aðgerðum.
Eru þau í stöðugu loftsskeyta-
sambandi við höfuðstöðvarnar.
Einnig fylgjast loftsskeyta-
inennirnir vel nieð viðtölum
brezku togaranna og eftirlits-
skipanna þessa dagana. — Á
myndinni efst til vinstri er
Kristján Júlíusson ioftsskeyta-
maður að senda varð'skiþi
skeyti. Á miðmyndinni eru
þeir menn sem standa í eldin-
um um þessar mundir og
leggja nótt við dag, þeir eru
Guðmundur Júlíusson lofts-
skeytamaður, Árni Valdimars-
son stýrimaður, Pétur Sigurðs
son forstjóri landhelgisgæzl-
unnar og Berent Svginsson
loftsskeytamaður, og neðst er
Guðmundur Guðmundssön
kortagerðarmaður, en hann
vinnur að því að færa inn á
kort þá erlendu togara sem
veiða í landhelgi og merkja
við alla þá staði, sem ágrein-
ingur verður á milli va.lfskip-
anna og erlendra skipa, tog-
ara og eftirlitsskipa. Á efri
myndinni til hægri er Pétur
Sgurðsson með kort, sem
merkt er inn á staðsetning
varðskipanna. Á neðri mynd-
inni er Berent Sveinsson loft-
skeytamaður við tæki sín.
Ljósm.: Alþýðubl.
Sagði fuiltrúi brezkra iogaraeigenda
um borð í Palisser.
Fr-egn til Alþýðubiaðsins. ÍSAFIRÐI í gær.
„VIÐ verðum nð setia hetta á svið fyrir íslenzku þjóðina,
aunars heldur hún að við séum að jarma þetta að ástæðulausu,“
sagði fuiitrúj brezkra toga'.'aeigenda um borð í herskipinu j
Paliisser úti fyrjr norðanverðuf Vestfjörðum, er hann var I
að þröngva togaraskipstjóra til þess að koma inn fyrir tólf
’rnáina línu, hótt har væri miklu lakari afli en fyrir utan og
sfcipstjórinn vildi he)dur vera utan línunnar.
Eftir því sem komið hefur í
Ijós hér vestra, hafa verið skipu
lagðir þrír hópar. Svæðin kalla
skipin „kassa“ (boxes) og eru
þau eins og hér segir:
Nyrsta svæðið er norðan
við Rit og nær austur aö
j Morni. Það er kallað ,,Toppy
Apple“ og þar er á verði her-
skipið Palisser .Næsta svæði
nær frá Deild suður uin Kópa 1
nes- Það heitir ,,Butterscotch“
og þar er HMS Russell. —
hriðja svæðið er svo fyrir
austan og heitir „Spearmint“ 1
og bar er beitiskipið Hound á
verði.
ÓÁNÆGJA TOGARA-
MANNA.
Á þriðja svæðinu eru fá
skip. — Á nyrsta svæð-
inu eru lí'ka fá skip og óánægja
mikil yfir því að ve-ra þar,
enda lítið að hafa þar nú. Þar
voru nálægt tveir togarar utan
svæðisins í morguii og ræddi
b’aðamaður frá Dad.y Mirror í
Londr.n við loftsksytam&nn'.n.i
á óorum þeirra, er heuu' Burn-
ham. hveliig þetm líkaði að
fiska í boxunum. Loftskeyta-
maðurinn kvað það tóma vil-
leysu. Rétt á eftir talað. um-
boðsmaður'' togaraeigenda um
ijorð í eftirlitsskipinu, Jack Ol
son, við skipstjórann á Burn-
ham og bæði bað harm og skip-
aði honum í nafni togaraeig-
Framfylgjum teknum ákvörðuniim
þrátt fyrir ofbeldisaðgerðir
brezkra stjórnarvalda.
Fregn til Alþýðublaðsfns. ÍSAFIRÐI í gær.
BÆJARSTJÓRN ÍSAFJARÐAR kom saman til auka
fundar í gær til þess að ræða landhelgismálið. Gerði
bæjarstjórnin álvktun í málinu, sem samþykkt var með
öllum atkvæðum, og fer hún hér á eftir :
„Bæjarstjórn ísafiarðar fagnar útfærslu fiskveiði-
la'ndhelginnar í 12 siómílur og lýs r yfir fullum stuðningi
við þá ákvörðun ríkisst j órnarinnar. Sérstaklega viil
bæjarstjórnin lýsa yfir ánaégju sfnni með þá ákvörðun,
að bannaðar eru alsiörlega togveiðar á 12 mílna svæðinu
úti fyrir Vestfjörðum og þakkar góðan skilning á lifs-
nauðsyn Ves-tfirðinga, sem þannig kemur f-ram. Jafn-
framt skorar bæiarstjórnm á ríkisstjórnina, að fram-
fylgja teknum ákvörðunum með öllum tiltækileg'um ráð-
um, þrát-t fyrir ofbeldisaðgerðir þær. sem brszk stjórnar-
völd hafa gripið til. og þrátt fybr þátttöku þeirra í
veiðiþjófnaði brezku togaranna. Þá telur bæjarstjórnin
enga samninga koma til greina við brezk stjórnarvöld um
landhelgismálið og krafizt verði fullra bóta af brezku
stjórninni fyrir landhelg sbrot þau, sem framin hafa ver.
ið og framin kunna að verða af veiðiþiófuf undir vernd
brezka flotans, og leitað verði aðstoðar Sameinuðu þjóð-
anna til þess að ná rétti okkar. Væntir bæjarstjórnin
þess, að öll þjóðin standi einhuga saman um fram-
kvæmd landhelgismáisins, meðal annars með því að neita
brezkum togurum um alla þicnustu aðra en þá, sem
nauðsynleg er af mannúðarástæðm. Loks telur bæjar-
stjórnin, að hinni fólskuiegu ránsfe-rð Breta inn í land-
helgi okkar og ár-ás þeirra á lífsbjörgz þjóðarinnar beri
að mótmæla sem kröftugast. t. d. með því að kalla heim
ambassador íslands í Londc/n meðan Bretar halda uppi
of-beldisaðgerðum sínum innan íslenzkrar fiskveiðilög-
sögu.“
Birgir.
Auk þessarar samþvkktar bæjarstiörnar ísafjarrðar
bárust blaðinu í gærkvöldi mótmælasamþykktir frg
Bæjarráði Refkiavíkur, Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur og Bæjarráði Húsavíkur, sem fagnar útfærslu fisk-
vfeiðilandhelginnar í 12 mílur, þakkar ir-íkisstjórn einbeitta
framgöngu, svo og öðrum þeim. er mest hafa að unnið.
Telur bæjarráð Húsavíkur hina einstæðu framkomu
Breta meðal fiskveiðiþjóða dæma sig sjálfa.
'1
|
V
V
V1
v
v
S'
V
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
V
s
s
V
s
s
V
t
t
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
*
s
Rannsókn vínandasmyglsins
miðar skamml áleiis !
Húsrannsókn h]á leigubfistjórum.
SMYGLMÁLIÐ verður enn
umfangsmeira o-g fleiri og fleiri
flækjast inn í málið. AIIs hafa
fundizt rúini'r 200 ljtrar af 96%
vínandi. Eru 10 lítrar í hyerj-
um brúsa, þa-nnigr að magnið
nemur alls rúmum tveim
tonnum. Nokkurn veginn er nú
upplý,st, hverijir eiga megr^ð
af þess-fn vínantli.
í gær og í fyrradag fannst
n-okkuð magn af tómum brús-
um, enda var víða gerð hús-
rannsókn í gær og í fyrradag,
bæði hjá leigubílstjórum og
öðrum. Fundust um 80 lítrar
í Kópavogi, auk þess sem upp-
lýst er, að innflytjendur vín-
andan-s selja iítrann á 200 kr.
Híns vegar er lögreglunni ekki
kunnugt um, hvað lítrinn kost-
ar hjá útsölumönnum, en neyt-
endur ættu að geta gefið upp-
lýsingar um það.
Smyglmál þetta verður æ
umfangsmeira með degi hverj-
um og hefur fjöldi manns ver-
ið yfirheyrður. Tíu manns sitja
í gæ-zluvarðihaldi, þar a,f flest-
ir skipverjar af ,,'\ingufossi“.
Ran-nsókn málsins mjakast á-
fram, sagði Guðmundur Ingvi
Sigurðsson, fulltrúi sakadóm-
margir við sögu. Málið er mjög
umfangsmikið og verður sent
dómsmálaráðuneytinu til um-
sagn-ar ,áður en ákvörðun verð-
ur tekin um málsmeðferð. —•
,.Tungufoss“ mun vera norð-
anlands um þessar mundir, en
helmingur áhafnarinnar, sem
var í síðustu ferð til útlanda,
mun vera hér syðra í sambandi
við smygimálið.
Landhelgisbrjótar
iia yfir nafn
og númer.
íslenzkt varðskip elti í gsei--
kveldi brezkan landhelgisbrjót
út af Glettinganesi. Hafði sá
breitt yfir nafn og númer en
það er brot á a’.þjóðasiglinga-
lögunum. Brezkt eDtiriitsskip
var nærstatt og var bent á brot
þetta. Var Því svarað, að brezki
togarinn væri á Vthafi. Var þá
skýrt frá því, að bannað væri
að breiða yfir nafn og númer
þó á úthafi væri en ekki var
þeirri orðsendingu svarað með
öðru en háreisti og ókvæðisorð
Framhald á 2. síðu. ara blaðinu í gær, og koma 1 um.