Morgunblaðið - 04.04.1975, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.04.1975, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1975 BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Jakobsdals-garn Nýkomið ANGORINA LYX, Mohairgarn. Verzl. Hof, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Stúlka óskast Stúlka, ekki yngri en 25 ára, óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í sérverzlun í miðbænum sem verzlar með húsgögn. Vinnutími kl. 1 2 — 1 8 virka daga. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf merkt: „Húsgögn — 9722" Egilsstaðir Almennur stjórnmálafundur verður hald- inn að Vegaveitingum við Lagarfljótsbrú, á morgun laugardag kl. 1 6. Ræðumenn Alþingismennirnir: Ellert B. Schram og Sverrir Hermannsson. Fundurinn eröllum opinn. — Skynsamlegur meðalvegur?? Framhald af bls. 5 Tvískinnungur stjórnar L.í. í aðra röndina lætur stjórn L.í. í það skína að hún sé af siðferðis- ástæðum andvíg fóstureyðingum. Hún kveðst reisa afstöðu sína í fyrsta lagi á virðingu fyrir lífinu. Hún spyr um lífsrétt fóstursins. En um leið telur stjórn L.L það núgildandi skipan mála það til gildis að konur hafi ekki mætt mikilli mótspyrnu í þvf að fá vilja sínum framgengt með ósk sinni um fóstureyðingu. Og hún mælir með nýjum lögum sem hún telur fela í sér mikla rýmkun á heimild til fóstureyðingar. Fóstureyðing- ar virðast þá ekki vera mikið sið- ferðislegt vandamál ef læknir tek- ur ákvörðunina. Raunar má deila um það hvort mikil rýmkun felist í því að’ heim- ila megi fóstureyðingu „þegar ætla má að þungun og tilkoma barns verði konunni og hennar nánustu óbærileg vegna óviðráð- anlegra félagslegra aðstæðna". Fullyrðing stjórnar L.l. um mót- spyrnuna er ekki síður hæpin, studd þeim einum rökum að sfðastliðin tvö ár hafi nefnd á vegum landlæknis yfirleitt ekki synjað um leyfi til fóstureyðinga. Þessi nefnd á nefnilega ekki að fjalla um fóstureyðingar vegna heilsufarsástæðna (þær eru heim- ilaðar með vottorði tveggja lækna og synjanir hvergi skráóar), og BONANZA eldhúsinnréttingar eru íslenzk smíði Þær bera með sér blæ gamla tímans að tvennu leiti: Útliti og handbragði, þar sem vinnan er ekki spöruð og mörg handtök liggja að baki hverrar einingar og hverrar bogalínu. Við höfum nokkrar innréttingar til afgreiðslu í marz, apríl og maí á þessu verði: 76 cm breið eining (yfir- og undirskápur) 64.300.-. 40 cm breið eining (Yfir- og undirskápur) 56.700.-. 76 cm breiður kústaskápur 64.300.-. 40 cm breiður kústaskápur 57.500.-. 60 cm breiður toppur og hlið fyrir isskáp 39.800.-. Lausir toppar og hillur pr. stk. 3.900.-. Verðið er með söluskatti, tilbúnar einingar til uppsetningar. Kaupandi leggur til plastplötuna á borðið. Greiðsluskilmálar eru: VIÐ PÖNTUN 15% VERÐSINS. VIÐ AFHENDINGU 25% VEROSINS. LÁN TIL 6 MÁNAÐA 60% VERÐSINS. (JAFNAR MÁNAÐARGREIÐSLUR.) Einingarnar eru smíðaðar úr birki og brenni og eru ýmist viðarlitaðar eða bæsaðar brúnar. Aðra liti er hægt að sérpanta. © Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A Húsgagna og heimilisd S 86 1 1 2 | Matvorudeild S 86 1 11. Vefnaðarv d S 86 1 1 3 Garðahreppur — Þrastarlundur Höfum til sölu glæsilegt ca. 150 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bilskúr. Húsið er að mestu leyti tilbúið. Til greina koma skipti á 2ja—5 herb. íbúð. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI SÍMI 12180 Flauelskápur fyrir fermingarstúlkurnar brúnar svartar, bláar og grænar. Stærðir 32—44. kr. 8.900,- Víðir flauelskjólar kr. 4.900,- flauelspils kr. 3.000 - flauelsvesti kr. 1.990 - Sendum gegn póstkröfu um allt land. Tekið við pöntunum í símum 30975 og 30980. ev <ó (O

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.