Morgunblaðið - 04.04.1975, Síða 35

Morgunblaðið - 04.04.1975, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1975 | 35 SUNDMÓT KR verður haldið i Sund- Moser ÍTALINN Gustavo Thoeni sigraði í heimsbikarkeppninni á skiðum. Þetta er i fjórða skiptið sem hann hlýtur heimsbikarinn, hafði áður unnið til hans 1971, 1972 og 1973. Siðasta keppnin að þessu sinni fór fram í Val Gardena á Ítaliu. og fyrir hana voru þeir Thoeni, Austurrikismaðurinn Franz Klammer og Sviinn Inge- mar Stenmark jafnir að stigum. Var þvi gifurleg spenna rikjandi, og ekki sízt eftir að Thoeni kærði Stenmark fyrir að hafa sleppt úr hliði i undankeppninni. Reyndist sú kæra ekki á rökum reist. Klammer datt hins vegar i undan- keppninni og var úr leik. I sjálfri aðalkeppninni „keyrði" Sten- mark stórglæsilega og bikarsigur- inn virtist blasa við honum, er hann datt i siðasta hliðinu og var úr leik. Thoeni fór hins.vegar i gegn af öryggi og tryggði sér bikarinn. Eftir keppnina sagði Stenmark að það væri allt í lagi að Thoeni hefði sigrað — hann væri öruggastur af þeim sem tækju þátt i keppninni, en sinn timi ætti hins vegar eftir að koma. Gustavo Thoeni hlaut 250 stig í keppninni, Ingemar Stenmark 245 stig, Franz Klammer 240 stig, Piero Gros, ítaliu, 1 96 stig, Erik Haaker, Noregi, 127 stig, Hans Hinterseer, Austurríki, 117 stig, Herbert Plank, Austurriki, 92 stig, Werner Grissmann, Austurriki, 87 stig, Francisco Fernandez Ochoa, Spáni, 79 stig og Paolo de Chiesa, ítaliu, 94 stig. Sundmót KR Þessir knálegu piltar skipuðu sveit Reykjavfkur I flokkasvigi pilta 13—14 ara a unglingameistaramóti Islands sem fram fór á Akureyri um páskana. Unnu þeir öruggan sigur f keppninni. Sá sem lengst er til vinstri á myndinni er Kristinn Sigurðsson, sem hlaut fjögur gullverðlaun á mótinu. Sigraði f stórsvigi, svigi, alpatvfkeppni og svo í flokkasviginu. Piltur sem örugglega á eftir að heyrast oft um f framtfðinni ef svo heldur sem horfir. Félagar hans eru: Árni Þór Árnason, Helgi Geirharðsson og Trausti Sigurðsson. höll Reykjavikur þriðjudaginn 8. april n.k , og hefst kl. 20.30. Undan- rásir fara fram á sama stað kvöldið áður. Keppnisgreinar verða eftir- taldar: 400 metra skriðsund karla. 100 metra skriðsund kvenna, 200 metra bringusund karla, 100 metra baksund kvenna, 50 metra flugsund telpna 12 ára og yngri, 100 metra baksund karla, 200 metra fjórsund kvenna, 50 metra skriðsund sveina 12 ára og yngri, 200 metra fjórsund karla, 100 metra bringusund kvenna. 4X100 metra fjórsund karla, 4x100 metra bringusund kvenna. Þátttökutilkynningar skilist á timavarðakortum til Erlings Þ. Jóhannssonar i Sundlaug Vestur- bæjar fyrir hádegi mánudaginn 7. april. Þátttökugjald er kr. 50.00 á skráningu og skal fylgja þátttökutil- kynningum. Gustavo Thoeni HIN 23 ára austurriska stúlka Annie Marie Pröli Moser varð sigurvegari I heimsbikarkeppn- inni i Alpagreinum á skiðum I fimmta skiptið I röð, en keppn- inni lauk nýlega með stórsvigs- móti I Val Gardena á ftaliu. f stigakeppninni hlaut Pröll 305 stig. Önnur varð Hanni Wenzel frá Liechtenstein með 199 stig. en siðan komu Rosi Mittermaier, V-Þýzkalandi, með 166 stig, Marie Therese Nadig, Sviss. með 1 54 stig og Fabienne Serrat frá Frakklandi með 1 53 stig. Pröll hefur nú ákveðið að hætta keppni eftir Olympiuleik- ana i Innsbruck næsta vetur og segir að eftir leikana ætli hún sér að snúa sér að áhugamálum sinum sem séu að verða hús- móðir og eignast a.m.k. tvö böm. Landsliðið mun æfa daglega í sumar FLOKKURINN segir nei og Mares kemur ekki. Á blaðamannafundi sem stjórn HSl efndi til f fyrradag kom fram hjá formanni sambandsins, Sig- urði Jónssyni, að búið er að gefa upp vonina um að tékkneski handknattleiksþjálfarinn Mares komi hingað til lands, en sem kunnugt er er stjórn HSl búin að vinna að þvf allt frá þvf f fyrra- sumar að fá þennan þekkta hand- knattleiksmann og þjálfara til starfa með fslenzka handknatt- leikslandsliðinu. Var búið að fá öll hugsanleg leyfi fyrir að Mares kæmi hingað, er flokkurinn sagði endanlega nei, enda mun Mares ekki vera háttskrifaður hjá honum, og sennilega óttast að hann myndi ekki koma meira, ef honum yrði sleppt úr landi. Tékkarnir hafa hins vegar boðið annan þjálfara, en HSÍ veit lítið um hann og Reykjavfkurmeistaramótið f knattspyrnu hefst með leik Vfk- ings og Fram á Melavellinum n.k. sunnudag kl. 14.00. Síðan rekur hver leikurinn annan I meistara- flokki, en ráðgert er að keppninni ljúki með leik Vals og KR 5. maf. Keppni í yngri flokkunum mun hins vegar standa f allt sumar og samkvæmt nýútkominni leikja- skrá eiga sfðustu leikirnir f mót- inu að fara fram 14. september. Leikdagar í meistaraflokki verða sem hér segir: 6/4 kl. 14.00: Víkingur — Fram hefur ekki áhuga á að fá hann til starfa. — Það verður ekki annað sagt en að þetta ætli að verða hið erfið- asta mál fyrir okkur, sagði Sigurð- ur Jónsson á blaðamannafund- inum, — eftir að við gáfum upp vonina um að fá Mares höfum við litið einna helzt til A-Þýzkalands, og getur farið svo að við sendum mann út til þess að reyna að ná samningum um þjálfara. Sigurður greindi frá þvi að tækninefnd HSÍ væri nú að vinna að æfingaáætlun fyrir islenzka karlalandsliðið, en hugmyndin væri sú að þaó æfði í allt sumar til undirbúnings fyrir forkeppni Olympíuleikanna sem hefjast mun næsta haust. Enn er ekki vitað hvaóa lönd leika með Is- landi í riðli i forkeppninni, en fljótlega verður dregið um það. Aðspuróur sagði Sigurður Jóns- son, að tækninefndin starfaði eftir þeirri línu frá HSÍ, að vinnu- 7/4 kl. 19.00: Yalur — Þróttur 8/4 kl. 19.00: KR — Armann 12/4 kl. 14.00: Fram — KR 13/4 kl. 14.00: Þróttur — Vfkingur 14/4 kl. 19.00: Ármann — Valur 19/4 kl. 14.00: Víkingur — KR 20/4 kl. 14.00: Valur — Fram Skíðamót ANNAÐ svigmót unglinga f bikarkeppni Skfðafélags Reykjavfkur fer fram n.k. laugardag 5. aprfl og hefst kl. 14.00 í Skála- felli. Keppt verður f stúlknaflokki 13, 14 og 15 ára og í drengjaflokki 13—14 og 15—16 ára. Mótsstjóri verður Jónas Ásgeirsson. tap leikmanna vegna æfinga yrói greitt. Væri ætlunin að hafa þá leikmenn sem valdir yrðu í lands- liðshópinn á launum frá kl. 14.00—18.00 daglega í sumar. — Þetta er auðvitað mjög kostnaðar- samt fyrirtæki, sagði Sigurður, — og veltur reyndar á því hvernig happdrættió heppnast hjá okkur. Sem kunnugt er, þá er HSÍ með Víðavangshlaup Islands fer fram á laugardaginn og eins og undanfarin ár er glfurlega mikil þátttaka 1 hlaupinu, eða alls 181 frá 6 félögum og samböndum. Hlaupið verður um Vatnsmýrina eins og undanfarin ár, og er það 21/4 kl. 19.00: Þróltur — Armann 26/4 kl. 14.00: Vfkingur — Valur 27/4 kl. 14.00: Fram — Armann 28/4 kl. 19.00: KR — Þróttur 3/5 kl. 14.00: Þróttur — Fram 4/5 kl. 14.00: Armann — Vfkingur 5/5 kl. 19.00: Valur — KR Allar upplýsingar um mót þrtta veitir Ellen Sighvatsson, Amtmannsstfg 2, sfmi 12371. Þá fer fram Stefánsmót KR-inga f Skála- felli á sunnudag og hefst keppni þar kl. 13.00. Þriója skfóamótió á Reykjavfkursvæóinu um helgina veróur svigmót lR sem fram fer f Bláfjöllum. Keppt verður Istórsvigi á laugar- dag og hefst keppni þá kl. 14.00 og f svigi á sunnudag og hefst keppni þá kl. 13.00. happdrætti i gangi um þessar mundir og er vinningur i því óvenjulega glæsilegur, eða Ibúð að verðmæti 3,5 milljónir króna. Sagði Sigurður að undirtektir fólks við happdrættinu hefðu verið mjög góðar, en hins vegar væri eftir lokasóknin, og kvaðst hann vilja skora á sem flesta að veita sambandinu lið við sölu happdrættismióanna, en það helzta sem á skortir er, að ekki hefur gengið nægjanlega vel að fá sölufólk. mjög skemmtileg hlaupaleið að þvl leyti, að áhorfendur geta fylgzt með hlaupurunum nær all- an tfmann. Flestir keppendur eru í kvenna- flokki og flokki pilta 14 ára og yngri, en keppt er i fjórum flokk- um i hlaupinu, tveimur áður- nefndum og siðan flokki unglinga og fullorðinna. Keppendur í hlaupinu eru beðnir að mæta á Melavellinum kl. 13.00, en þar fer fram númera- úthlutun. Sigurvegari í flokki fullorðinna í fyrra varó ÍR-ingurinn Sigfús Jónsson, en hann dvelur nú við nám í Englandi og verður þvi ekki meðal keppenda. Vegna fjarveru hans og Ágústs Ásgeirssonar má búast við mikilli baráttu i karla- flokknum á laugardaginn, og koma þar margir til greina sem sigurvegari. Skólamót KKI Skólamót Körfuknattleikssam- bandsins er nýlokið, og voru siðustu leikirnir leiknir i fyrra- dag. Mjög góð þátttaka var í mót- inu, en keppt var i tveim aldurs- flokkum. Menntaskólinn við Hamrahlíð sigraði i eldri aldurs- flokki, þar eru kappar eins og Simon Ólafsson, Pétur Guð- mundsson og Björn Magnússon (allir um og vel yfir 2 m á hæð). MH sigraði Kennaraháskólann i úrslitum. i yngri flokki bar Laugarlækjaskóli sigur úr býtum. gk. Reykjavíkurmótið hefst með leik Víkings og Fram á sunnudaginn 181 keppandij Víða- vangshlaupi Islands MARES KEMLR EKKI Nei, þad er ekki verið að keppa þarna í hnefaieikum, heldur handknattleik. Myndin er úr leik Islands og Danmerkur á dögunum, og það er Stefán Halldórsson sem gefur Dana „á hann“. Stefán verður lfklega einn þeirra sem æfa munu f sumar með landsliðinu og verða f hálfs dags vinnu hjá HSt. Tækni- nefnd HSt vinnur nú að þvf að útbúa æfinga- skrá fyrir landsliðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.