Alþýðublaðið - 14.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1920, Blaðsíða 3
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ " :: Yanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: SýningarsRipið cfflunfitells V. er komið hingað til að sýna yéi sína, og er öllum, sem hafa áhuga á hreyfivélum, boðið að koma og skoða hinn alþekta hráolíumótor, :: „Munktell", sern þar er sýndur og settur í gang ef menn óska. :: Skipið liggur fyrir utan Botniu. Sýning byrjar kl. 1 e. li. (ÆunMhlh *2íerRsí. JlRtiBolag Eskilstnna, Svíþjóð. Hefir bankinn fengið leyfi Ion- fiutningsnefndarinnar til þess að auka skuld sína um þessa upphæð * útlcndum? Mjólk hækkar. Eins og sjá á auglýsingu Mjólkurfélagsins, kækkar mjólk nú í verði. Mun nánar verða vikið að þessu í aæsta blaði. „jHsnktells“. Eins og drepið var á hér í blaðinu í gær, er skip það er Munktells verksmiðjurnar í Eskils- tuna hafa sent hingað til lands, til þess að a.uglýsa hráolíumótora sína, komið hingað til bæjarins. í gær kl. 4 áttum vér kost á þvf að skoða skipið og mótorinn. Skipið er 38 smál. að stærð og fiefir 48 h a vél (ekki 40 h a., eins og sagt var í gær), og má »uka kraft hans upp í 60 h.a. °ieð vatnsinnsprautingu. Afl vél- anna gefið upp eins og þær ganga ftieð hráolíu. Verksmiðja þessi hefir ekki búið til bátavélar fyr en nú síðustu 5 árin. Bjó áður aðeins til allskonar jarðyrkjutæki og vélar, sem not- úðar eru á landi. Nú býr hún til bátavélar frá 15 til 500 hestafla, °g brenna þeir hráolíu, sem er að minsta kosti 25% ódýrari en steinolía; geta menn séð, að þar er ekki lítill kostur, þegar þess •íka er gætt, að vélin er mjög °fiuspör. Einn af höfuðkostum vélar þess- arar er sá, að allar legur eru kúlulegur. enda eyðir hún ekki teljandi smurningsolíu. Sagði Sand- berg vélfræðingur að hún hefði varla eitt 10 lítrum frá því þeir ^ófu frá Noregi. Á svo skömmum tíma verður enginn fullnaðardómur kveðinn 'JPP yfir vél þessari, en í fljótu ^tagði verður ekki betur séð, en að hún sé mjög álitleg. Þess má £eta, að hún hefir verið reynd af °Pinberri vélareynslustofnun í Sví- Hóð 0g hlotið ágætan dóm. ^ngum getur blandast hugur U<ri Það, hve aifarnauðsynlegt er að allrabezta mótortegundin sé notuð hér. Þar í liggja sparaðir peningar. Þess vegna er sjómönn- um mjög nauðsynlegt að vera á verði og athuga vandiega allar framfarir í vélagerðum. Vér mununi, þegar betur hefir verið athuguð vélagerð þessi, geta frekar um hana. Skipíð heldur héðan til Hafnar- fjarðar og Vestmánnaeyja, en þaðan fer það heimleiðís. s Élenðir jréttir. Spönsknm okrurum refsað. Spanska ráðuneytið hefir gert ráðstafanir til að öllum okrurum á lífsnauðsynjum skuli refsað harð- lega. Hvenær skyldi mönnum detta slíkt í hug hér? Hótel á yígstöðvunum. , Hótel þjdta nú upp á vfgstöðv- unum í Frakklandi. Þyrpast nú þangað auðmenn úr öllum áttum, og auðvitað verður að fára vel um þá meðan þeir dvelja þar og skoða handaverk sin. 600 miij. dollara kanphækknn. Járnbrautarráðuneytið í Banda- ríkjunum hefir nú fallist á launa- kröfur járnbrautarmannanná. Það eru 2 miijónir manna, sem krafist hafa iaunahækkunar og fá þeir samtals 600 ’ miljón dollara (3600 milj. kr.) hækkun. Tilkynningf. Frá og með Sunmideginum 15. þ. m. verður útsöluverð á nýmjólk fyrst um sinn 1 kr. pr. liter. Virðingaríyllst. Mjölkurfélag R-víkur. cTHotaéur fainaéur, svo sem: yfirfrakkar, diplomat- föt, jaquetföt, jakkaföt, erfiðis- fatnaður, barnabuxur og margt : : fleira til sölu. : : O- Rydelsborg. Eafijósastöð rekna með mót- orafli bauðst Rögnvaldur kaup- maður Snorrason að setja upp á Siglufirði til hjálpar stöðinni þar. Lét bæjarstjórnin ganga með lista milli Ijósnotenda, og áttu þeir að panta „meira ljós“. En þrótt fyrir það, að raflýsing Siglufjarðar er í enga staði nægileg, og ólag hafi verið á henni frá öndverðu, var svo mikill óhugur í fólkinu við mótorstöðinn, að ekki var pant- að svo mikið, að bæjarstjórnin sæi sér fært að taka tiiboðinu. Er því það mál úr sögunni um óá- kveðinn tíma, eða líklega fyrir fult og alt. V.m. Ritstjóri og ábyrgðarnaaður: Ólafur Friðriksson. Prenlsmiðjan Gutenberg, V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.