Alþýðublaðið - 09.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. sept. 1958 #ilþý8nbla8l9 1 1 \ Alþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilia Samúelsdóttir. 149 01 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. t» — é í jonannesar t ui- |fimmtudaginn. Ég hefði getað trúað því um.unga rithöfunda séð hvert mannsefnið á fætur fannst að hann væri að taka undir við kórinn, þennan. syngjandi kór falskra radda. sem notar hvert tækifæri til þess að dásama það sem ekk- ert er, en treður svo á hinu, sem á í sér æðaslátt fólksins, hinn eilífa hiartslátt mann- anna — af því að það telst ekki „fínt“ samkvæmt resepti öðru steypast á grúfu vegna ; þreyttrar borgarastéttar sern. Hlœgilegur skopleikur ÞES'S verður nú vart með degj hverjum, að framferði Breta á íslandsmiðum þyki hlægilegur skopleikur. Þeir standa einir uppi í andstöðunni við okkur íslend.inga og vilja sýna okkur ofríki, sem engan árangur ber. Togarar þeirra geta ekki stundað fiskiveiðar í landhelgi með þeim hætti, sem verið hefur undanfarna daga. Viðleitni þeirra er vonlaus með öllu. Þetta mun líka brezku togaraskipstjór- unum lióst og þeim því óljúft að halda skopleiknum áfram. Herskipin, sem áttu að vernda brezku veiðiþjófana, hring- sóluðu kri.ngum t.oga.rana í veiðileysunni, og stjórnendur þeirra truflast á skapi og taugum. Hafa þeir til dæmis gleymt alþjóðlegum siglingareglum eins og frægt er orðið, Þar sem mjóu munaði, að slys hlytist af. Er svo nema von, að brezka bónið byki hlægilegt í augum heimsins eins og það er á sig komið í landhelgisdeilunni? En hver er tilgangurinn? Tólf sjómílna landhelgin viS Island er staðreynd. Bretuim getur ekki dottið í hug, að þeir kúgi íslendinga með ofríkistilburðum sínum. Þjóð- areining íslendinga hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en í þessu máli. Árangur Breta getur aðeins orðið sá; að gömul og góð sambúð þeirra við íslendinga spiJlisr og að þeir verði hlægilegir fyrir misheppnaða ofríkisviðieitni gagnvart friðsamri og óvopnaðri smáþjóð, sem þráir það eitt að mega lifa og starfa óáreitt í landi sínu. Súezævin- týrið endurtekur sig ekki á íslandi, og því síður atburð- irnir á Kýpur og í Kenya. Hér er ekki vopnum að m.æta heldur aðeins sögulegum rétti og lífsnauðsyn, og sú mót- spyrna verður ekki slegin niður með ljónshrammi. íslendingar 'hafa forðazt alla árekstra við Breta í of- ríkisviðleitni þeirra á íslandsmiðum. íslenzku varðskips- mennirnir hafa sýnt festu og stillingu, sem er til fyrirrnvnd ar. Þess vegna er furðulegt, að brezk blöð skuli reyna að túlka brot Breta á al'þjóðlegum siglingareglurn sem hrekki eða álbyrgðarleysi af hálfu íslendinga. Litlu íslenzku varðskipin munu ekki keyra brezku herskipin í kaf. En við bíðum þess, að þau hverfj burt af fiskiir.jiðum okkar. Og Bretar ættu að láta af því verða áður en þeir eru orðmr að athlægi um alla heimsbyggðina- Sigur utanríkisráðherra TÍMINN gerði hófsamlega en eftirminnilega að um- ræðuefni á sunnudag getsakir Þjóðviljans í garð Guðmund- ar í. Guðmundssonar utanríkisráðherra og starfsmanna ut- anríkisráðuneytisins mjög að gefnu tilefni. Blaðinu fórust orð á þessa leið: „Fyrir málstað íslands er það ómetanlegur sigur, að allar við'komandi þjóðir hafa beint og óbeint virt nýju fiskveiðilandhclgina, nema Bretar, þótt margar hverjar hefðu mótmæit henni áður. Þetta er mikill sigur fyrir Guðmund I. Guðmundsson utanríkisráðherra, sem hef- ur unnið að því í sumar ásamt starfsmönnum utanrikis- þjónustunnar að kynna öðrum þióðum útfærsluna. Ar- angur af þessu starfi hefur vissulega orðið mikilvægur, þó ekki tækist að sigrast á hinum brezka þráa. Hið mikilvæga kynningarstarf, er hér hefur verið innt af hendi hefur að sjálfsögðu ekki veriti unnið nema að örlitlu leyti fyrir opnurn tjöldum. Menn gera séi- þann ig ekki almennt grein fyrir iþví, hve mikið starf hefur verið unnið hér. En árangurinn ætti hins vegar ekki að dyljast neinum, þegar sú staðreynd blasir við, að þrátt fyrir öll mótmælin, sem okkur bárust, virða nú allar þjóð ir nýju fiskveiðilandhelgina, beint eða óbeint, nema Bretar. Þennan árangur af starfi utanríkisráðlierra oa sam- verkamanna hans ber vissulega að meta og viðurkenna. Svo mikinn árangur hefur þetta starf borið, að utanrík- isráðherra verðskuldar allt annað en að vera borinn óhróðri og röngum sökum í sanibandi við þetta mál“. Hér hefur ofstopa Þjóðviljans verið svarað á verðugan hátt. Og n.ú er eftir að vita, hvort kommúnistablaðið leitar í íslenzkt samfélag í landhelgismálinu eða heldur áfram að vera sparkandi asni- Kæri Jóhannes Helgi. ÉG ÞAKKA þér fyrir _ ___ __ skrifið í Alþýðublaðinu á fátæktar og umkomuleysis. en slltaf er að leita að glingri til ég hef einnig séð mjög marga rísla sér að. brjótast gegnum moldarbing- | Engilberts varð þetta á að þeir væru myrkfælnir, en ! inn þrátt fyrir erfiðleikana og vegna þess, að hann var vin- ég hefði ekki getað trúað því I skila þjóð sinni lifandi lista- "jr Gúðmundar og hann um þig að þú værir hræddur verkum. kenndi honum fyrstu drætt- Ég vona að þú viðurkennir ina ef svo má að orði komast. þann sannleika, að um þetta Og Jón Engilberts er tryggur er ekki til nein algild regla. eins 0g amma hans. Hún fór Það er ekki hægt að full- ekki alfaraleiðir, heidur yrða, að þessi eða hinn lista- klæddi hún sig í karimanns- við drauga. Sízt af öllu hefði mig getað grunað, að þú sæir jafnvel drauga ganga ljósum lognm um háhjartan dag. . . Þú tekur mig svolítið til bæn ar fyrir ummæli mín um sýn- maðurinn hefði getað unnið af föt og gekk heim að Bessa- ingu Guðmundar Thorsteins sonar, en þó sérstaklega fyrir rek í list sinni ef hann hefði stöðum í hörkubyl, rauk inn í átt við aðrar aðstæður aðbúaen stofu til yfirvaldsins og rak eina setningu, sem ég sagði af ; raun var á. Hitt er hins vegar hnefana upp að nefinu á hon tilefni ummæla vinar míns, 1 alveg rétt, . að erfiðleikarnir um —• til þess að koma í veg Jóns Engilsberts. svipta menn tækifærum til fyrir sveitarflutning. Ég þoldi Ég vil strax taka það fram, þess að sýna, svo að ekki verði ekki þessa einu setningu Jóns, að ef þú hefur í raun og veru um deilt, hvað þeir geti af- sem er svo líkur ömmu sinni rekað. Ég skal til dæmis segjaú allri gerð, að mér heyrist þér frá þeirri reynslu minni, Ihún stundum mæla af vörum að ég er sannfærður um, að hans. Hann hafði barizt hália sumi vinir mínir, sem gefizt mannsævi við örðugleikana og skilið ummæli mín eins óg þú lætur í veðri vaka, þá hefði sannarlega verið ástæða til að taka mig til bænar og gera tilraun til þess að særa hinn illa anda gamals íslenzks smá sálarháttar út úr mér. Og eng um hefði ég treyst betur til þess en þér, svo hressandi ertu alltaf, og stundum er skapið svo mikið, að jafnvel eldur stendur úr nösum þín hafa upo, hefðu getað notið listarhæfileika. sinna ef þeir hefðu ekki verið kyrktir í heng ingaról fátæktarinnar. En — og það vil ég leggja áherzlu á, vegna ummæla þinna, ég hef líka séð menn, sem ég hafði tal- skapað list sem ég dái og finn. í hjartslátt þjóðar minnar. Hann var að skrifa (í annars ágætri grein um persónulega töfra Guðmundar) um yfir- stéttardreng, sem aldrei háði baráttu við fjár'hagslega erfið ið ágæt mannsefni, koðna nið- i leika, sem ekki tók list sína um, en það þarf til þess að , ur og gefast upp einmitt þeg- alvarlega, var alla tíð að leika særa út illa anda. En ég get ekki trúað því, að þú haíir skilið ummæli mín eins og þú lætur, heldur sért þú, í miklum bardagahug, að gera þér tilefni tíl þess að ráð ast á gamlan, daunillan og rotinn 'hugsunai'hátt. Og ég verð að segja: Allt í lagi með það. — Þá vil ég lýsa yfir því við þig, að ég er, og hef alltaf verið, algerlega andvígur þeirri kenningu, að svo fremi geti skáld eðá listamaður skapað eitthvað lifandi, að það eigi sér ekki málungi matar. Ég hef þekkt flesta íslenzka listamenn nú um meira en þriggja áratuga skeið — og margir hafa verið persónuleg ir vinir mínir. Sérstaklega var ar fátæktin hafði yfirgefið þá og erfiðleikarnir voru úr sög- unni. Þannig getur fjárhags- sér og skyldi sáralítið eftir. Mér fannst Jón vera að sækja um upDtöku í kórinn, leg velgengni eins og fátæktin, sem hann hefur aldrei att slökkt neistann. Ég veit, að ef heima í. Þess vegna rauk ég þú lítur í kringum þig nú, svo upp. ungur sem þú ert og skarp- j Kór listsnobbanna er alveg skyggn á nútímann, þá sérðu nógu fjölmennur þó að hvorki þessar staðreyndir blasa við. |Jón, ég né þú, göngum í hann. Það er engin algild regla Enginn okkar á erindi í hann. til um þetta. Veltur ekki mest á mann- eskjunni sjálfri? Ég sagði, að ég hefði orðið fyrir vonbrigðum á sýningu Guðmundar, — og ég endur- tek bað. Ummæli Jóns Engilberts, þessa eins mesta listamanns okkar — og mesta skáldsins í hópi íslenzkra málara, þrátt þessi vinátta náin á þeim ár- fyrir næstum því óyfirstígan- um þegar íslenzkum lista- lega örðugleika og baráttu í mönnum voru næstum bví all æsku og allar götur til þessa ar bjargir bannaðar. Ég hef dags, komu illa við mig. Mér Eg held að við séum, hvað upp eldi og alla gerð snertir, af aiit öðru sauðahúsi. Ég gæti rætt margt viðþig um þetta, og þú ert einmitt mað- urinn, sem hægt er að ræða um þetta við. Þú minnist á Kiljan og Ás grírn í þessu samhandi. Það er misskilningur hjá þér, ef þú heldur að Kiljan og Ásgrím ur hafi fæðzt með silfurskeið- ina í munninum. Báðir nöguðu þeir nakin bein á sínum fyrri Framhald á 4. síðu. NY LINA. Pokakjólinn og ballonkjóll- inn hafa nú báðir séð sitt feg- ursta og arftaki þeirra er hinn svokallaði Kassak-kjóll, sem ber svip þeirra beggja að nokkru leyti. Mittið er ekki tekið saman og engar ermar en þetta hefur kjóllinn frá forföður sínum, — pokakjólnum. Aftur á móti er kjóllinn tekinn saman með rikk ingu fiyrir ofan hnéð, en það hefur hann frá ballonkjólnum, sem tekinn var saman fyrir neðan hnéð. Segja má að kjólnum svipi að meira leyti til pokakjólsins en ballonkjólsins, svo að með því að gera smábreytingar á poka- kjólnum þá má taka hann fram aftur og vonandi verður nú hægt að slíta honum. Annars hefur kjólatízkan ver- ið svo breytileg undanfarið, að vart hefur gefizt tími til að skipta um fyrir þá sem alltaf hafa viljað fylgjast með. •’>»&C->50w»vívvv ' * Kassak kápa frá Uli Richter. NÝTT EFNI. Ozelot heitir nýtt tau, sem hefur strax náð geysimikilli út- breiðslu meðal tízkufrömuða. Uli Richter í Berlín hefur þeg ar tekið að nota það í pils og auk þess að skreyta með jakka 1 og hatta. 1 Efni þetta er með sömu á- ferð og Leoparðaskinn og þykir því nokkuð djarft af honum að nota það eingöngu í pils eða aðrar heilar flíkur. Þá hefur Heinz Oestergaard einnig tekið notkun þessa upp til skreytingar á sumarfatnaði og hyggst einnig nota það að nokkru leyti i sambandi við haust- og vetrartízkuna. STUTTA TÍZKAN. Kjólarnir eru alltaf að stytt- ast og það má segja að varla sé orðið hægt að ganga í nýjustu flíkunum án þess að þær lyft- ist upp fyrir hné í hverju spori. Þetta kemur mjög mikið fram í hinn nýju Kassak-tízku, bæði að því er kjólana snertir og eins eru kápur ekki 7/8 hlutar af venjulegri lengd. Kassak-kápurnar eru oftast með hinu svokallaða Trapez- lagi og er þá kraginn skreyttur með skinni eða stundum að- eins hafður í öðrum lit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.