Alþýðublaðið - 11.09.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 11.09.1958, Page 2
 AlþýSublaSii Fimmtudagur 11. sept. 1958 j( 254. dagur ársins. Protus og Jacinctus. j Wi*^ SlysavarSstoía EeyKjavíaur 1 Ílfeilsuverndarstöðiniii er opin lallan sólarhringinn. Læknavörð *ar LR (fyrir vitjanir) er á sarna ifiað frá ki. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í ■Vesturbæjarapóteki, súni 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- •víkur apótek — Lauga- •vegs apótek og Ingólfs ispótek fylgja öll lokunartíma iíölubúða. Garðs apótek og Holts mpótek, Apótek Austurbæjar og 'festurbæjar apótek eru opin til fti. 7 daglega nema á laugardög- iam tii kl. 4. Holts apótek og •Sarðs apótek eru opin á sunnu taögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið jiULa virka daga ki. 9—21. Laug- jjjrdaga kl. 9—18 og 19—21. iíleigidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- «fsson, sími 50536, faeima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi |S, er opið daglega kl. 9—20, l'Æma laugardaga kl. 9—16 og í:~.eigidaga kl. 13-16. Simi ?-2100. ORB UGLUNXAR: filver ætli skrifi í Morgunblaðið írásagnirnar af ræðum Bjarna jBenediktssonar á faéraðsmot- unum? I FluMferðir Usíugfélag íslands fa.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer -til Oslo, Kaupmannafaafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur aftuv til Rvk k\. 23.45 i kvöld. Flugvéiin fer til Giasgow «g Kaupmannahaínar kl. 08.00 í fyrramálið Gullfaxi fer til London kl. 10.00 1 dag. — Inn- anlandsflug.: í dag er áætlað að Ætjága til Akureyrar (2 ferðir), JT'giisstaða, ísafjarðar, Kópa- •skers og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hóimavikur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyia (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 03.15 frá New York Fer kl. 09..45 til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Stafangri og Oslo. Fer kl. 20.30 til New York, Sklpafrétlir Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvk í gær frá Norðurlöndum, Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið fer frá Rvk kl. 2* i kvöld austur um land til Eskifjarðar. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill fór frá Rvk í gær til Norðurlands- hafna. Skaftfellingur fer írá Rvk á morgun til Vestmanna- eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld 10.9. til Vestm,- eyja, Keflavíkur, Hafnarfjarðar, Patreksfjarðar og Rvk. Fjall- foss kom til Rvk 7.9. frá Hull. Goðafoss fer frá Siglufirði í kvöld 10.9. til Þingeyrar, Pat- reksfjarðar, Akraness, Vestm,- eyja og Rvk. Gullfoss fór frá Leith 9.9. frá Hamborg. Reykja- foss fer væntanlega frá Gauta- borg í dag 10.9. til Aarhus, Kaup mannahöfn, Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss fer frá New York 10. 9. til Rvk. Tungufoss kom til Lysekil í morgun 10.9. fer það- an til Gravarna og Hamborgar. Kamnö lestar í Ventspils og Len ingrad um 13. 9. til Reykjavík- ur, ' , ■ ,1. : Skiiiadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Fiekkefjord áleiðis til Faxaflóa- hafna. Arnarfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Jökulfeil fór 8. þ. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísarfell. er væntanlegt í dag til Rotterdam, fer þaðan til Hamhorgar og Riga. Litlafell er Dagskráín í daff: 12.50—-14.00 „Á frívaktinni11, — sjómannaþáttur (Guðrúr. Er- lendsdóttir). 19.30 Tönleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá aldar afmæli Selmu Lagerlöf og rithóíunda móti í Karlstad (Margréí Jóns dóttir rith.). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 „Hér muntu lífið verða“, hugleiðingar um viðhorf ■i nokkurra skálda við dauðan- um (Ólafur Haukur Árnasdn skólastj.). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöidsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Cliver .Goldsmith; III. (Þorsteinn Hannesson). 22.30 Tónjeikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lög------ (plötur). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Orustur uin ís- landsmið 1532 og sáttafundur inn í Segeberg; I.: Básenda- • . orustan (Björn Þorsteinsson : sagnf ræðingur). j20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Karl O. Runólfsson — (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn- ingurinn“ eftir Sigfried Si- wertz; I. (Guðmundur Frí- mann skáld). 22.00 Fréttir og íþróttaspjail. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuyöllum“, eftir Oliver Goldsmith; IV. (Þorsteinn Hannesson). 22.35 Sinfónískir tónleikar — (plötur). 23.20 Dagskrárlok. Fimmíudagui* 11. september í Reykjavík. Helgafell lestár síld á Austfjarða- og Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór 2. b. m. frá Batum áleiðis til Reykjavik- ur. Bráðkaup Gefin verða saman í Dælusíöð- inni á Reykjum, Ásgerður Hösk uldsdóttir og Ólafur Rafn Har- aldsson, flugumferðarstjóri, — Sjafnargötu 10. Ýmislegt í kvöld kl. 20.30 flytur Mart- inus þriðja erindi sitt í bíósal Austurbæjarskóláns við Vita- stíg. Nefnist það: Ódauðieiki. — Rafmögnun lífverunnar. Skynj- un, lífsreynsla, opinberun. — Díkamsdauðinn. Fyrsta tilveru- stig. Hreinsunareldur og Para- dís. — Erindi Martinusar verða túlkuð á íslenzlcu í höfuðatrið- um. Listamannaklúbburinn er op- inn í kvöld í baðstofu Nausts- ins. Til umræðu er endurskoðun á stefnuskrá Bandalags íslenzk- ra listamanna. Framhald af 3. siðn. nefncl opna skrifstofu í Skáta- heimilinu við Snorrafaraut kl. 5—7 e. h. og allan daginn á morgun. Félagið heitir á börn or, unglinga að koma og taka merki til sölu; góð sölulaun verða greidd Söludagur merkj anna er á morgun, cins og l’yrr segir. Þess má að lokum geta, áð ísafoldarprentsrriðja mun gefa út heildarútgáíu al verkum Þorsteins Erlingssonar i haust, auk þess sem Mál og Menning gefur út bók um sxá’dið, eftir Bjarna Benedikcsson frá Hof- teigi. Frá Ferðafélagi íslands: Tvær IV2 dags ferðir um helgina. í Þórsmörk, í Landmanna- laugar. Á sunnudag, gönguför á Esju. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, sími 19533. Næsfi utanríkisráð- herrafundur Norður- landa í Reykjavík. FUNDUR utanríkisráðherra Norðurlanda fór fram í Kaup- mannahöfn 8.—9. þm. Eins og áður hefur verið skýrt frá, — sóíti Guðmundur í Guðmunds- son, utarríkisráðherra, ekki fundinn, en Thor Thors var fulltrúi íslands á fundinum. Á fundinum voru rædd mörg þeirra máia, sem eru á dag- skrá 13. Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna, er hefst í.New York 16. þ. m. Á fundi utanríkisráðherr- anna voru til umræðu siðustu atburðir heimsmálanna, gang- ur viðræðnanna um afvopnun oo árangur nýafstaðinnar ráð- stefnu vísindamanna í Genf. Þá var rætt um könnun geimsins og friðsamlega nýtingu þeirra athugana svo og skýrslu vís- indanefndar Sameinuðu þjóð- anna um áhrif geislunar á heilsu mannkynsins. FISKVEIÐILANDHELGI. Fiskveiðilandhelgin var rsedcl og skipzt á skoðunum með til- liti til þess, að á dagskrá Ai'.s- herjaþingsins er tillaga um að kalla saman nýja alþjóðaráð- stefnu, sem ræði m. a. .stærð fiskveiðilandhelginnar. — Vsr samþykkt að ftyðja að lausn þessara mála innan vébanda Sameinuðu þjóðanna Loks var rætt um siglingar skipa undir öðrum fánum en síns heima- lands. Að boði íslenzku ríkisstjórn arinnar var ákveðið, að næsti utanríkisráðherrafunduv Norð urlanda vcrið 1959 verði hafd- inn í Reykjavík, Þing S. Þ. Framhald af 1. slðu. Genfarráðstefnuna verður því ekki lengur haldið fram, að sér fræðingar hafi ekki fjailað nægilega um málið, og er því þýðingarlaust að vísa málinu til frekari sérfræðingaráðstefm:. Við höfum talið og teljum að þi.ng Sameinuðu þjoðanna beri að komast s'ó niðurstöðu varð- andi þau atriði, sem Genfarráð- stefnan gat ekki komið sér sam an um. Það mun því verða til- laga ísalnds. að þihg Samein- uðu þjóðanna, sem nú er að hef j ast, vísi máiinu ekk: til sér- stakrar ráðstefnu, hsidur af- greiði það sjáift. Þessi skoðun íslenzlcu ríkis- stiórnarinnar var sett fram á ráðherrafundinum í Kaupm.- iiöfn. Hins vegar var má .ið ekki lætt efnislega á þeim fuudi. Utanríkisráðuneytið, 10. september 1958. —0— í FRÉTTUM brezka úívarps^ ins í gærkvöldi var sett fram sw tilgáta ,að með aðgerðum sínum við íslandsstenclur h.yggðusf Bretar halda því fram á Alls- herjarþinginu, að landlielgis- málið stofnaði heimsfriðnum I hættu! En ef málum er á þanra veg háttað, þarf 2/3 hluta at- kvæða á þinginu til fuiinaðaraf greiðslu. Framhald af 1. síðu. veiðum innan landhelgi. Norð- ur af Horni voru þrír innan en átta alllangt utan landhelgi, og loks var einn að veiðum í land- helgi út af Langanesi. Herskipið Eastbourne var í morgun út af Vestfjörðum. —• Voru íslenzku varðskipsmenn- irnir um borð í skipinu að því er bezt var vitað.“ Þriðja aðvörunín1 Framhald af 8. síðu. verði á næstunni sent til Quem« oy, en veður er nú svo slæmt á Formósusundi ,að öllum skipa ferðum hefur verið fréstað um smn. - ■ ts,a-i | VIÐBRÖGÐ. Bretar styðja Bandarikja- menn í Austurlöndum fjær og franska stjórnin fylgist g]örla með því, sem þar er að gerasí, en er tórtryggin á þá lausn, a5 kommúnistum verði iengnar eyjarnar Quemoy og Mal.su,—• gegn því, að þeir beiti ekki vopnavaldi. Er talið, að siíkt mundi hafa mjög alvarlegar sf leiðingar fyrir siðferðisþrek hers þjóðernissinna. landbúnaðarafurðlr Framhald af 8. síðu. urinn verið ákveðinn óforsvar- alega hár, að sínu áliti. Sæmundur sagði, að lokum, að aukin vélvæðing í landbi'm aði og bættir búskaparhættir, er kostuðu þjóðina stórfé ár- lega ættu að geta komið fram í lækkuðu afurðaverði, en inn á það sjónarmið hefðu fulltrú ar bænda aldrei viljað gangg. Sæmundur Ólafsson er full- trúi Sjómannafélags B,eykjavík ur í 6-mannanefndinni. Þórð- ur Gíslason er fulltrúi ASÍ og Einar Gíslason er fulltrúi Lands sambands iðnaðarmanna. BOMSUR kven- og barna Gúmmískór Gúmmístígvél Sokkahlífar breiðablik Laugvegi 63. FILSPPUS O G EPLA- FJALLIÐ Jónas og Filippus hófu þeg- ar starfið af hinu mesta kappi. Þeir fylltu bátinn af eplum og fiuttu þau síðan yfir ána. Það tók þá allan morguninn að raða eplunum í flutningahjólið og þegar þeir höfðu lokið þvl, var hrúgan einna líkust eplafjalli. ,,Það verður gaman að sjá, —j as um leið og hann lagði af hvernig þeim verður við, þegar st 10. Filippus íor aftur he'ín ég ek inn í börgina“, ságð; Jón- á lc-io þuiignr í skapi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.