Alþýðublaðið - 11.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.09.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. sept. 1958 ISMHIB^ I.IÞýSobíaSiS Atþýöublabib Útgefandi: Hitstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14801 og 14902. 1 4 9 0 6 .,,1 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Lausn landlielgisdéilunnar BREZKU veiðiþjófarnir og verndarar þeirra hafa ein- iennilegar skýrslur að gefa til Lundúna af íslandsmioum. Ekki er aflafréttum fyrir að fara. Fiskur fyrirfinnst ekki í veiðileysunni. Hins vegar munaði mjóu, að brezkt herskip yrði sér að voða á dögunum, þar eð stjórnenduc þess gleymdu alþjóðlegum siglingareglum. Ennfremur hefur brezkur togari reynt tvisvar sinnum að sigla á íslenzkt varð- skip til að valda vandræðum. Taugabilun Breta á íslands- míðum segir þannig til sín dag frá degi, enda eru veiðiþjóf- arnir og verndarar þeirra vansvefta og hafa aðeins áhyggj. una og önnina í aðra hönd. Nú eru þeir til dæmis farnir að sjá ofsjónir. Kafbáta ber fyrir augu þeirra, þó að sá farkost- ur sé ekki tii í íslenzka flotanum. Litlir og friðsamir trillu- bátar verða jafnvel að ófreskjum, þegar þeir koma á sinni hægu ferð út úr þokunni. Allt þetta veldur Bretum slíkri og þvílíkri vanlíðan, að þeir væru bezt komnir heim. Þessu til viðbótar eru íslenzku varðskipsmennirnir enn um borð í brezka herskipinu Eastbourne. Þeini var rænt að skyldustörfum. Sagt er í Lundúnum, að þeir séu gestir brezka flotans. En hvað á sú gistivinátta að end- ast lengi? Bretum ætti að vera orðið ljóst, að fyrirhöfn þeirra svarar ekki kostnaði. íslendingar vita og muna nöfn þeirra brezku togara, sem reynt hafa að gerast veiði- þjófar í nýju landhelginni. Þeir verða áreiðanlega sóttir að lögum og látnir standa reikningsskap ráðsmennsku sinnar. Varla ætla Bretar sér að hætta fiskveiðum á norð urmiðum, þegar skopstríðið við íslendinga er um garð •gengið. Og komi veiðiþjófarnir hingað — þá verður þeim refsað. Athæfi Breta á íslandsmiðum dæmir sig sjálft, enda standa þeir einir uppi og eru orðnir að athlægi víðsvegar um heimsbyggðina. Þeim er því sæmst að horfast í augu við staðreyndir og breyta samkvæmt því, skila íslenzku varðskipsmönnunum á sama stað og í sama togara og mann 'ráni'ð fór fram á, leyfa fiskimönnum sínum á íslandsmið- nm að veiða þar sem afli er fyrir hendi og lög leyfa, rifja upp alþjóðlegar siglingareglur og gefa þreyttum kost á náð .svefnsins, svo að taugunum megi líða vel. Þetta er eina lausn landhelgisdeilunnar, sem Bretar eiga völ á — og því íyrr því betra. Ofríkinu verður ekki við komið gagnvart íslendingum. Við. grípum aldrei til óhæfuverka. Tilgangur okkar er sá einn að vernda fiskimiðin og fiskistofninn. Skopstyrjöidin raskar ekki andlegu jafnvægi íslendinga. Hún bitnar á Bretum sjálfum og engum öðrum. Brezka ljónið er tii ann- ars betur fallið en stunda veiðiþjófnað í fiskleysi. Sxx sjó- íerð verður því hvorki til fjár né frama. Þess vegna ætti það að fara aftur heim í búrið sitt í stað þess að eiga aiira veðra von á norðurmiðum í vonlausri viðureign við friðsama smáþjóð, sem óskar þess eins að mega lifa og starfa í landi sínu og-njóta þess litla auðs, er hennj var af guði gefinn. Innritun í skólann. fyrir allt skólaárið 1958—1959, f.er fram dagana 15. og 16. september, milli kl. 20 og 22 í skrifstofu skólans. Skólagjaldið kr. 400.00 greiðist við innritun. Þeir nemendur, s'em ætla að sækja I. bekk á kom- andi vetri, skulu þreyta inntökupróf í reikningi og ís- lenzku. Námskeið til undirbúnings þeim prófum hefst 25. september næstkomandi og verður kennslan frá kl. 20 til 22, sex kvöld í viku, þar til inntökupróf hefjast, .Þátttökugjald í námsskeiðum þessum kr. 100 fyrir hvora námsgrein greiðist við innritun. Skólasíjóri. 4 Ufan úr heiml DULLES komst einhvern tíma þannig að orði. að „haldið væri v fram á styrjaldarþröm. Það er su hættulega jafnvægis- ganga, sem Kyrrahafsstórveld- in þrú iðka þessa dagana. Kínverjar reyna að hrekja þjóðernissinná Sjang Kai-sjeks á brott úr eyjunum Quemoy og Matsu. Síðasta aðgerðin í því taugastríði er sú tilkynning Kínverja að þeir hafi tekið upp tólf rnílna landhelgi og séu því eyjarnar á kínversku hafsvæði. Eisenhovver hefur látið frá sér fara yfirlýsingu, sem allt að Því skuldbindur Bandaríkjamenn til að veita hernaðarlega aðstoð ef Kínverjr hætta stórskota- Þær voru af ásettu ráði ekki nefndar í varnarsamningi þeim, sem Bandaríkjamenn gerðu við Formósustjórnina árið 1955. Bandaríkjamenn hafa beitt því bragði að halda Kínverjum í óvissu um hvað verða mundi ef Kínverjar gengu þar á land. Eisenhower hefur síður en svo eyjarnar Quemoy og Matsu til meginiands Kína. En svo er það að bandaríska. stjórnin hefur skiljanlega litla löngun til að láta hræða sig með hótunum. Það getur því hæglega farið svo að hennar eigið bragð bitni á henni sjálfri, ef þeir í Peking tefldu á þá dregið úr þeirri óvissú með hættu að koma upp um bragð- síðustu yfirlýsingu sxnni, er hann kvaðst ekki mundu hika við að beita bandarískum her til varnar þeim eyjum úti fyrir Kínaströnd, sem talizt hafa úrslitaþýðingu fyrir varn- ir Förmósu. Með öðrum orðum, •— þar er ekki orði á það minnzt hvort " jQuemoy og Matsu séu meðal hriðinm og hefja landgöngu á l beirra eyja_ Telji bandaríska eyjunum. Leiðtogar Sovetveld-| stjórnin nauðsylegt öryggi For. anna hafa lyst yfir þvi í Pravda Ua grein að þau muni veita Kín- verjum allan hugsalegan stuðn ^mósu að verja eyjarnar, þá ing ef til árekstrar komi undan Kínaströndum. Tilgangurinn með yfirlýs- ingu Eisenhowers er bersýni- lega sá að hræða Kínverja frá árás. Tilgangurinn með rúss- nesku yfirlýsingunni er að hræða Bandaríkjamenn frá að blanda sér í málin ef til átaka kemur. Þannig reyna aðilarnir hver urn sig að hræ5a hina, og þá er stríð eða friðm undir því komið hvort hótanirnar eru teknar alvarlega eða ekki. Það getur hæglega átt sér stað að ríkisstjórnin í. Peking hugsi sem svo að hótanir bandarísku stjórnarinnar séu gabb eitt. Þá geta og fleíri sjónarmið komið til greina. Kínverjar verða að gæta virðingar sinnar og standa á rétti sínum, og eflaust áhta þau það fortakslaust rétt a'5 þessar eyjar teljist til Kína en ekki Formósu. Með yfirlýsingu sinni vilja Bandaríkjamenn gera Kínverj- um ljóst hvar þeir áHíi tak- mörkin. Oft og tíðum er sú að- ferð hin eina.rétta. Með þeim hætti má oft koma í veg fyrir að styrjöld þrjótist út vegna þess að annar aðilinn leggi rangt mat á aðstæður. Þar fyrir hefur Atlantshafsbanda- lagið til dæmis mest gildi að með þVí er Sovétveldunum gert ljóst hvað verði, ef þau ráðast á eitthvert aðildarríkj En slík aðvörunarstefna ur orðið þýðingarlítil sé hún ofnotuð og án tillits til hvernig málum er.háttað og hvað er í húfi. Það, sem annarhvor aðil- inn skuldbindur sig að verja vopnavaldi, verður að hafa mikla þýðingu annað hvort varðandi valdajafnvægið með stórveldunum eða alþjóðlegt stjórnmálasiðgæði ... þýðingu, sem einnig mótaðilinn verður að skilja. Jafnvel þeim, sem aldrei hafa- verið samþykkir stefnu Bandaríkjamanna í þessu máli hlýtur að vera ljóst að Banda- ríkjunum ber skylda til að verja Formósu, bæði- vegna þess hve þýðingarmikil hún er fyrir valdajafnvægið á Kyrra- hafi og að þeir hafa hvað eftir annað skuldbundið sig til slíkra varna. Kínverjum er líka Ijóst að. þessu verður ekki neitað í verki nerna þeir hinir sömu vilji koma af stað heimsstyrj- öld. ' . • • Um eyjarnar Quemoy og það, en því er með öllu látið ósvarað hvort nokkur ákvörðun þar að lútandi'hafi þegar verið tekin í Washington. Afstaða þeirra í Washington er auðskilin. Þeir vilja gjarna hræða Kínverja frá að taka eyjarnar, en telja um leið að þær hafi ekki slika þýðingu áð' stofna megi heimsfriðinum í hættu þeirra vegna. Þar sem eyjarnár liggja aðeins nokkrar mílur undan ströndum Kína og úti fyrir hafnarborginni Arnoy, hafa þær mun meirí hernaðar- lega þýðingu fyrir Kínverja en Formósubúa. Og þótt fyrirfinn- ast kunni söguleg og stjórn- málaleg rök fyrir því að For- mósa eigi rétt á sjálfstæði þá fyrirfinnst engin haldbær rök fyrir því að ekki beri að telja vísi hennar í þessu átakamáli. Þetta er gott dæmi þess hvernig ríkisstjórnir geta hæg- lega komizt í sjálfheldu, eí gætu þeim láist að skoða endalolrin í upphafi. Nú er svo konaið aíV bandaríska stjórnin mundi telja sér það ósigur ef Kínverj- ar tækju þessar tvær eyjar. Hefði her þjóðernissinnastjórrv arinnar á Formósu yfirgefiti eyjarnar fyrir tveim árum Síð- an mundi það hafa verið talin aðeins nauðsvnleg ráðstöfun tik að draga. úr styr j aldarhætt- unni. Þess í stað hafa Banda- rikjamenn- ekki látið sig þacS neinu skipta þótt Sjang Kai- sjek sendi einn þriðja hluta af her sínum til að. verj a Quemoy og Matsu. Með því er Bancl.a- ríkjamönnum Tíka komiS. í klípu, þar sem það yrði vitan- lega hið mesta tjón ef her þessi yrði sigraður og öll vopn af honum tekin. ÞaS er því fyrst og fremst fyrir blindni og skort á fyrir- hyggju að Bandaríkjamenn eiga nú í þessum vanda. Og ör- lagaríkt getur það orðið ef þeú' létu teyma sig lengra frarn á styrjaldarnöfina, — og þaðan í styrjöld við Kina. J. Sv. Brjóslmynd aí Nrsfeím ErlíRgssyrti af- ao mi Þá eru Iiðixi 100 ár frá fæðmgu skáldsins. — Merkja- söludagur til ágóða fyrir minnismerkið á morgun. í TILEFNI a£ 100 ára afmæli Þorsteins Erlingssonar skálds hefur Rangæingafélagið í Þorsteinn Erlingsson Reykjavík ákveðið að reisa minnismerki imi hann að Hlíð- arendakoti í Fljótshlíð, en þar ólst Þorsteinn upp. Girtur hef- ur verið dálítill reitur við foss- inn Drifanda hjá Hlíðarenda- koti og er ætlunin að i-ækta þar skóg. Reiturinn ber nafnið Þor- steinslundur og á minnismerk- ið að standa þar. Verðxxr það afhjúpað á fæðingardegi skálds ins, 27. september n. k. Matsu gegnir allt öðru máli. Rangæingafélagið í Reykja- vík sneri sér til frk. Nínu ;Sæ- mundsson, myndhöggvara, fyr- ir nokrum árum og fól henni að gera brjóstmynd af Þorsteini — Frk. Nína ólst upp á Niku- lásarstöðum, næsta bæ við Hiíð» arendakot, og er því Fljótshlíðu ingur, eins og Þorsteinn var. S ÓLSKR í K J U -M ERKl. ’Þá hefur RangæingafélagiÖ einnig fengi.ð frk. Nínu tii þess að gera mynd af sólskrikju. Eft- ir henni hafa verið steypt mjög falleg merki, sem seld verða á morgun til ágóða fyrir Þpxv steinsivnd og r.imnipir.M<••$ —• For.áúamcx'.n félagsir.s . r'sefldu við blaðamenr í gær og ?itrr þess, að enda þótt Rangæinga- félagið hafi notið rausnarlcgra framlaga bæði einstaklinga og stofnana, m. a. Átthagaf.élags Rangæinga í Vestmannaeyjum, þá heitir það á almenning, að Ijá-sér lið og heiðra á þann hátt minningu Þorsteins Eriingssom ar með því að kaupa merki þessi. Formaður íjársöfnunar- nefndar Þorsteinssjóðs Rangæ- ingafélagsins er Hákon Guð- mundsson hæstaréítarritari. — Formaður Rangæingafélags.. ins í Reykjavík„"er Björn Þor- sieinsson,-saghfræðmgur. I dag hefur m.erkjasölta« FramhaM á 2, sSSo. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.