Alþýðublaðið - 11.09.1958, Síða 7
Fimmtudagur 11. sept. 1958
1
■'SZZr&' AlþýSablaSiS
LeiSir allra, sem etla a3
kaupa eSa selja
B I L
llggja iíl okksi
BJIðsalti
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
örmuntói al’skonar vatn»-
og hitalagnix.
MitaSsgnSr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Núsnæðlsmiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
áfcl Jakobsson
»3
hæstaréttar- eg héraSs
áómslcgmena.
Málflutnivgur, innheimta,
samningageröir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkorf
Slysavarnafélag íslanda
kaupa flestir. Fást hji slyga
varnadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hannyíöaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnaíé !
lagiö. — Það bregst ekki. —
KAUPUM
prjónatuskur og va8-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
IWngholtstræti 2,
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sfmi 1-6484.
Tökum raflagnlr og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
taekjum.
féat hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri; sími 17757 —
Veiöarfæraverzl. Verðanda,
stmi 13786 — Sjómarmafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915 j
— Jónasi Bergmann, Háteigs ■
vegi 52, simí 14784 — Bóka
7«r*l. Fróða, Leifsgötu 4,
aími 12837 — Ólafi Jóhann3
ayni, Rauðagerði 15, sími
33m — Nesbúö, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
ímið, Laugavegl 50, sími j
13789 — í Hafnarfirði i Fóst
toáatna, >imi »0287. i
LÖGMANNSSKRlFSTOFá
SkólavörSustig 38
c/o PiU fóh. Þorleifsson h.J. - pósfh.-€2t
glfnir 19416 og 15417 - Simntfni:
Margar gerðir gúmmí-
stimpla.
Einnig allskonar smá-
prentun.
Hverfisgötu 50
Reykj avík
Sírni 10615
Sendum gegn póstkröfu.
Amerískar
vefrarkápur
sumar minkpuntaðar. Aðeins
ein af hverri gerð.
Garðastræti 2_ - Sími 14578
Árnesingar.
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓ.N
pípulagningam.
Sími 63 — Selfossi.
KEFLVÍKINGARl
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Vasadagbókin
Fæst f öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Harry Carmichael: Nr,
Greiðsla fyrir morð
gagnaugnabeinið skammt fyr-
ir framan og ofan við vinstra
eyrað, og þegar þéss var .gætt'
hve lítil hún var, mátti furðu
gegna hve stórt stykki hún
hafði rifið úr höfuðkúpunni
þar sem hún fór út. Það þurfti
að minnsta kosti engan iækni
til að sjá að hún væri látin.
Hún hafði misst skamm-
byssuna úr hendj sér um leið
og hún dó. Þannig mundi að
minnsta kosti hafa virzt hverj
um þeim. s'em ekki hafði heyrt
hláturinn — og seinna skotið.
Þegar búið væri að slétta úr
ábreiðunni við vegginn, þvo
diskana og mataráhöldin og
þurrka öll fingraför af skamm
byssunni önnur en frú Barr-
etts, mundi bætast við enn
eitt sjálfsmorðið. Og á því
mundi svo lokið máli þeirra
Barrettshjóna.
Vera má að um tíu sekúnd-
ur hafi liðið þannig á meðan
Piper hlustaði eftir einhverju
hljóði eða þruski. En þarna
ríkti órofaþögn nema hvað
öðru hvoru snarkaði í elding-
um. Og þegar gustur stóð allt
í einu inn um dyrnar espúðust
logamir sem snöggvast og
reykjargusan stóð upp af eld-
inum. Þá brakaði lítið eitt í
gólfborðum handan við dyrn-
ar gegnt glugganum. Örlágt,
— en nú brakaði aftur x borð-
um — og enn.
Piper gekk inn í eldhúsið
og nálgaðist dyrnar. Aðeins
tveim skotum hafði verið
hleypt af, svo gera mátti ráð
fyrir að sá, sem var á flótta
handan við dyrnar, mundi
enn leiga nokkur skothylki í
byssunni, svo teljast yrði ó-
ráðs æði að veita honum eftir-
för óvopnaður. Piper var ein-
mitt að hugsa hvað gera
skyldi, þegar hann kom auga
á blóðslóðina út við dyrnar,
um það bil tveim fetum til
hægri við dyrastafinn. Þegar
Piper sá það, gleymdist hon-
um öll varfærni. Hann þóttist
ekki þurfa að óttast mann sem
særður var á hægri armi. —
— Hann heyrði hurðum
skellt, greip í húninn og böiv-
aði þegar hann fann að hurð-
in mundi læst.
Þá heyrði hann bílhreyfil
ræstan og nú bsið hann ekki
boðanna en hljóp út og að bif
reiðarskýlinu eins og fætur
toguðu. Um leið brast veggur
skýlisins og blái Vanguardinn
geystist út eins og óður hlé-
barði úr búri. Bílinn kastaðist
til af hraðanum þegar hann
■beygði á tveim hjólum, rétti
sig aftur, kastaðist sitt á hvað
en geystist síðan niður flötina
og út á veginn á ofsahraða.
Piper sá bílinn nálgast þjóð-
veginn. En hann sá það líka
að hann hafði slagsíðu og gizk-
aði á að fjaðrahengsli hefði
brotnað í átökunum. Það var
því ekkj víst hve langt hann
kæmist. Enda var það líka und
ir því komið hversu mikið blóð
ekillinn þoldi að missa úr
skotsárinu á hægri arminum.
Hitt var víst að hann mundi
halda áfram eins lengi og
hann mátti, Því að snaran beið
hans, ef hann nam staðar. ..
Það er ekki að vita nema
Quinn hefði bundið endi á
alla söguna, ef hann hefði
-lagt af stað úr borginni nokkr
um sekúndum fyrr en hann
gerði. Hann lagði af stað út á
akbrautina aðeins broti úr
mínútu eftir að bláj Vanguard
inn komst út á þjóðveginn,
mundi hann hafa varnað hon-
um að komast fram hjá,
Ekki það, að Quinn reyndi
sem hann gat að stöðva hann
á flóttanum. Piper sá hvern-
ig hann snarsneri stýi'inu ef
takast mætti að sfeella leigu-
bílnum utan í þann bláa, og
það munaði minnstu, að það
tækist, því hann rakst utan í
hann fyrir aftan afturhjólið og
greiddi honum svo hart högg
og snöggt að engu munaði að
sá blái yllti út af vegarbrún-
inni. En hann rétti sig á síð-
ustu amdrá og sandurinn og
mölin stóð í gusum aftur und-
an hjólunum Iþegar hann
þaut, eins og kólfi væri skotið
eftir veginum, enda var hann
skjótt úr augsýn.
En leigubíllinn hafði stað-
næmzt og Piper sá strax að
eitthvað hlaut að vera að. fæg
ar hann kom að, sá hann hvar
Quinn lá fram á stýrið, þakinn
glierbrotum úr framrúðunni,
en höfuð hams lá fram á brún
mælaborðsins og annar hand-
leggurinn hékk máttvana nið-
ur. Blóð rann úr fári á höfði
hans og úr mumninum og þeg-
ar Piper rétti hann í sætipp,
sá hann að hann hafði fengið
svo mikið högg á ennið, að
það hafði svipt hanm meðvit-
und. Bíllinn var hörmulega
leikinn, og það þurfti ekki ann
að en líta á vélarskjólið, til að
sjá að hann var alls ekki gang
fær. Það var því ekki gott að
vita hvermig Quinn yrði kom-
ið í læknishendur.
Ef það hefði verið sími í
húsinu með rauða þakinu, en
þar var enga staura eða línu
að sjá. Og ekkert farartæki
Var heldur sjáanlegt á vegin-
um. Hann hefðj getað gengið
að vegamótunum, þar sem leið
in lá til Lundúna, en hann
vildi ekki skilja Quinn eftir
einan, og' auk þess varð hann
að geta fylgzt með, ef nokkuð
gerðist heima við húsið, þang-
að til lögreglan kæmi á vett-
vang.
Lögreglan mundj vitanlega
rannsaka húsið hátt og lágt og
athuga öll fingraför, og lýsa
yfir því að frú Barrett hefði
látizt á stundinni, geti hafa
fallið fyrir eigm hendi, en svo
voru það skothylkin tvö og
blóðslóðin út að hurðinni, og
Quinn gat borið það og sannað,
að hann hafði reynt að stöðva
flótta ekilsins í biáa Yanguard-
inum.
•— Leitt að Quinn skyldi
fyrir því sem gerðist í braut-
arlestinni, sællar minningar.
En frú Barrett hafði sjálf
fallið í þá gröf, sem hún hafði
veitt aðstoð við að grafa öðr-
LEIGUBÍLÁR
Bifreiðastöð Steindórg
Sími 1-15-80
—o—
Bifreiðastöð Eeykjavíkor
Sími 1-17-20