Morgunblaðið - 13.07.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLl 1975. 3 Ganga íþróttafólksins inn ð keppnissvæðið er landsmótið var sett heppnaðist með mikl- um ágæfum, og setti litadýrð búninga keppnisfólksins sér- stæðan og skemmtilegan svip á athöfnina. Ljósm. Morgunblað- ið Friðþjófur Helgason. Landsmótið á Akranesi: . * H v I ' • •' ' : Frá Ágústi I. Jónssyni, blaða- manni Mbl. á landsmótinu á Akranesi 12/7. KEPPNI landsmótsins hófst snemma f morgun og voru þá starfsíþróttir aðalatriðið á dag- skránni, en jafnframt var keppt í öðrum greinum fþrótta, svo sem glfmu og undanrásir fóru fram I frjálsum fþróttum. Þar var einnig keppt til úrslitd f tveimur greinum, 100 metra grindahlaupi kvenna, sem er ný grein á landsmóti og spjót- kasti karla. Eins og frá var skýrt f blað- inu f gær var landsmótið sett formlega á föstudagskvöldið, og fór sú athöfn mjög vel fram. Sérstaka hrifningu vakti dansk- ur fimleikaflokkur sem sýndi á opnunarhátfðinni. t fyrrakvöld var einnig keppt f 5000 metra hiaupi og varð Borgfirðingur- inn Jón Diðriksson sigurvegari og hljóp hann á 15:44,7 mfn. t öðru sæti varð Jón H. Sigurðs- son, HSK, og Gunnar Snorra- Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra flutti ávarp vlð setningu landsmótsins, og fjallaði I þvf m.a. um gildi fþróttanna og hlutverk ungmennafélagshreyfingarinnar f fslenzku fþrótta- og menningarlffi. son, UMSK, varð þriðji. Dansleikur var á föstudags- kvöldið og fór hann mjög vel fram. Athygli vakti að um mið- næturskeið voru allir keppend- ur á mótinu komnir heim til tjaldbúða sinna og komnir f •svefn, þannig að þar var ekki hreyfingu að sjá. Mótsgestum fór mjög fjöl- gandi fyrir hádegi f gær, og var stöðugt að bætast f hópinn. Var gizkað á að um 7—8 þúsund manns væru komnir á móts- svæðið um hádegisbil, og var risin upp myndarleg tjaldbúð á tjaldsvæðinu. Veðrið var með afbrigðum gott, og naut margt fólk góða veðursins á „baðströnd" Akurnesinga, Langasandi. A setnmgaratnotn iandsmótsins voru fimleikasýningar sem vöktu mikla athygli. Myndin er af einnri slfkri. Frankfurt vikuferðir. Brottför 9. 23. ágúst, 6 sept. Verð frá kr. 59.900.- Dresden Prag Wien Skemmtileg ferð á nýjar slóðir Þrjár glæsilegar listaborgir, ekið frá Kaup- mannahöfn og viðdvöl þar. Brottför 21. ágúst. Fáein sæti laus. júlí: 13., 20. og 26. Ágúst: 3., 10., 17., 24. og 31. Verð með vikugistingu og morgunverði frá kr. 43.000.— Verðlækkun frá 7. sept. Verð frá kr. 38.000.— Sept. 7., 14., 21. og 28. Dvöl á góðum hótelum eða íbúðum á skemmtileg- asta sumarleyfisstað Spánar — LLORET DE MAR — Ódýrar ferðir við hæfi unga fólksins VerSfrá 27.500,- TORREMOLINOS BENALMADENA Brottför í dag 13. júlf Uppselt. Laus sæti 5. okt. Verð með 1 flokks gistingu í 2 vikur frá kr. 32.500 - Allir mæla með Útsýnarferðum Austurríki Zillertal — Tyrol 1 2 daga bílferð frá Kaupmannahöfn 3 nætur í Kaupmannahöfn Brottför: 14/8 i Verð kr. 69.500 J h Ferðaskrifstofan 4T_______-d. Kaupmannahöfn 14 og 2 1 ágúst 10 dagar Flug. gisting og morgunverður Verðfrá kr. 40.500 — Þýzkaland 4 sept 1 5 dagar Flug. gisting og morgunv l Verðfrákr. b. 59 900 - ^ Gullna ströndin Lignano Bezta baðströnd Ítalíu. Fyrsta* flokks aðbúnaður og fagurt, friðsælt um- hverfi. Einróma álit far- þeganna frá í fyrra „PARADÍS Á JÖRÐ" Laus sæti 27. ágúst og 10. sept. Vero með fyrsta flokks gistingu frá ’kr. 34.300 - Italía Gardavatnið 2ja vikna dvöl í heillandi umhverfi Gardavatnsins Brottför 7. ágúst. Verð með gistingu og fullu fæði kr. 61.900 - FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURSTR/ETI 17 SÍMAR 26611 OG 20100 AMERICAN EXPRESS OG TJÆREBORG EINKAUMBOÐ A ISLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.