Morgunblaðið - 13.07.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.07.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JtJLl 1975. 33 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði Góð 5 herb. íbúð í Vestmannaeyjum, öll teppalögð, sérhæð og ris, ræktuð lóð, til sölu. Uppl. í síma 66484. Lítil útborgun. Húsnæði óskast Húsnæði óskast fyrir hreinlegan iðnað í austurborginni 50—70 fm. Tilboð merkt: „íbúðarhverfi — 2705" sendist augl.d. Mbl. fyrir 20. þ.m. Húsnæði til leigu fyrir teiknistofu eða skrifstofu. Laust rými á teiknistofuhæð fyrir 1 eða 2 starfs- menn. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: Húsnæði — 5073. Til leigu verzlunarhúsnæði í Bústaðahverfi, undir vefnaðarvöruverzlun eða skyldan rekstur. Laust 1. ágúst n.k. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl. Skólavörðustíg 12, sími 14045. Atvinnuhúsnæði tíl leigu! um 400 fm efri hæð í nýju húsi til leigu. Mjög vel frágengin, með fallegu útsýni til allra átta. Hentugt fyrir: Félagasamtök opinbera stofnun. skrifstofur léttan iðnað o.fl. o.fl. UÍiiIiT/t . . cMmeriólzci" Tunguháls7 Árbæjarhverfi. Jörð til sölu Jörðin Kálfárvellir i Staðarsveit, Snæfellsnesi (sunnanverðu) er til sölu. Á jörðinni er steinsteypt íbúðarhús, fjós og hlaða. Kálfárvellir er landmikil jörð með góðu beitilandi, vel meðal- stóru túni og ræktunarmöguleikar eru ævintýralega miklir. Kálfá rennur um landið og tilheyrir að mestu leyti Kálfárvöll- um. Ölkeldur eru í landi jarðarinnar. Smábýli tilheyrandi jörðinni fylgja. Þeir sem hefðu áhuga á kaupum eru vinsaml. beðnir að sk'ila tilboðum merktum „jörð — 2706" fyrir júlilok á afgr. blaðsins. Glæsilegt einbýlishús í Grindavík er til sölu (viðlagasjóðshús). Húsið er mjög vel umgengið og allt frágengið þar með talin lóð. Skipti koma til greina á húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í símum 28248 á daginn og 18723 á kvöldin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Hænuungar til sölu 1 og 2ja mánaða holda- hænuungar til sölu. Uppl. í sima 50608. Álnabær, Keflavík. Teygjufrotté í tizkufatnað, 10 litir. Álnabær Keflavik. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. íslenzk frímerki keypt hæsta verði i heilum örkum, búnt eða i kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Frimærkehandel, DK-9800 Hjörring, Medl. af Skandi- navisk Frimærkehandlerfor- bund. Sarnbyggðar trésmíðavélar Vinsælar sambyggðar tré- smíðavélar fyrirliggjandi, (afr., þykktarh., fræsari, hulsubor og sög m. hallan- legu blaði.) STRAUMBERG HF., Brautarholti 1 8, S(MI 2-72-10. Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Einnig vikublöð og tímaritshefti. Safnarabúðin Laufásvegi 1. simi 27275. Kaupum öll islenzk frimerki notuð sem ennþá eru á pappirnum af umslaginu. Við kaupum frimerkin á helmingi hærra verði en verðgildi þeirra er. Stein Pettersen, Maridalsveien 62, Oslo 4, Norge. 6 kgw. dieselrafstöð til sölu Upplýsingar veittar í Saurbæ á Rauðasandi, simi um Pat- reksfjörð. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Síð- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100.- w Verðhstmn, Laugarnesvegi 82. Litil trilla til sölu Uppl. gefur Gunnar Ragnars- son, Fáskrúðsfirði. Scania Vabis búkkabill árgerð 1966 mikið gegnum tekinn með nýjum Sindra-sturtum til sölu. Up ýs- ingar i símum 85162 og 32480. Chevrolet Vega Fastb. '71 til sölu ekinn 38 þús. km. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir sam- komulagi. simi 1 6289. Vantar bila á skrá Bilasalan i Kópavogi, simi 43600. Úðum garða simi 28508 og 1 2203. Stoppa upp fugla og önnur dýr. Upplýsingar i síma 27934, Grundarstig 5 B. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sáekjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði simi 53044. Heildsalar — framleiðendur Ungur reyndur sölumaður sem er að byrja sjálfstætt, óskar eftir vörum til að sjá um sölu á úti á landi. Vin- saml. sendið tilb. til afgr. Mbl. merkt: Söluaukning — 5072. Forráðamenn fasteigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Sími 40258.— atvi^3 ungan bónda á Suðurlandi vantar ráðs- konu. Tilboð með einhverjum upplýsingum sendist augl.d. Mbl. merkt: „Reglusöm — 2708". húsn®01 Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i nágrenni miðb. Upplýsingar í síma 81573. Hafnarfjörður Hef verið beðinn að útvega 4ra—5 herb. leiguibúð Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318 Sunnudaginn 13. 7 kl. 13 Gengið um Heiðmörk. Verð 400 kr. Fararstjóri Friðrik Daníelsson. Útivist. Laugardaginn 19. 7. kl. 8. 6 daga ferð um LAKAGÍGA og víðar. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist. Lækjargötu. 6, sími 14606. Fíladelfía Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Willy Hansen talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfia Reykjavík Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Willy Hansen. Ferðafélagsferðir Sumarleyfisferðir i júlí: 18.—24. Dvöl í Borgarfirði Eystri: Fararstjóri: Karl T. Sæmundsson. 22.—30. Hornstrandir. (Hornbjarg og nágrenni) Far- arstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. 22.—30. Hornstrandir: (Svaéðið norðan Dranga- jökuls) Fararstjóri: Bjarni Veturliðason. Farmiðar á skrifstofunni. 13. júlí kl. 13.00 Sunnu- dagsgangan er á Borgarhóla á Mosfellsheiði. Verð kr. 500. Fram. v. bilinn 16. júli Ferð í Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 s. 1 1798 og 19533 Frá alþjóðamótinu í Búdapest 1975 UNGVERJAR halda árlega öflugt skákmót í höfuðborg sinni, Búdapest. I ár var mótið haldið i marz — apríl og var það að vanda vel skipað. Úrlit urðu sem hér segir: 1. — 2. Polugajevsky (Sovétr.) og Ribli (Ungv.l.) 10,5 v., 3. Smejkal (Tékkósl.v.) 9,5 v., 4. — 5. Kirov (Bulgaría) og Portisch (Ungv.l.) 8,5 v., 6. — 7. Poutainen (Finnl.) og Sax (Ungv.l.) 8 v., 8. — 10. Adorjan og Sazbó (Ungv.l.) og Mariotti (Italia) 7,5 v„ 11,—13. Pinter (Tékkósl.v.), Hulak (Júgósl.v.) og Espig (A-Þýzkal.) 6,5 v„ 14 Faragó (Ungv.l.) 6v„ 15. Bilek (Ungv.l.) 5 v„ og 16. Holm (Danmörk) 3.5 v. Sigur Polugajevskys kemur fáum á óvart., en hins vegar náði hinn ungi og efnilegi ung- verski stórmeistari Ribli nú sínum bezta árangri til þessa. eftir JÓN Þ. ÞÓR Árangur Búlgarans Kirov er óvæntur og sama er að segja um Finnann Poutainen. Szabó var ekki í sem beztu formi i mótinu, og Bilek virðist vera útbrunninn. Ribli mun tefla fyrir hönd Ungverjalands á svæðamótinu hér í Reykjavík í haust. Eins og árangur hans í þessu móti ber með sér er hann mjög upprenn- andi skákmaður og telja Ungverjar hann öflugastan hinna yngri stórmeistara sinna. Það, sem helzt háir Ribli, er hve misjöfn taflmennska hans er. I þessu móti var hún þó góð og hér kemur eitt sýnishorn: Hvltt: J. Smejkal Svart: Z. Ribli Griinfeldsvörn 1. d4 — Rf6, 2. Rf3 — g6, 3. c4 — Bg7, 4. Rc3 — d5, 5. cxd5 — Rxd5, 6. Db3 (Þetta er eitt elzta afbrigð- ið gegn Griinfeldvörri, en ekki veldur það svörtum miklum erfiðleikum). 6. — Rxc3, 7. bxc3 — 0—0, 8. e3 — c5, 9. Be2 — b6, (Önnur góð leið er hér 9. — Dc7, t.d: 10. 0—0— b6, 11. a4 — Rc6, 12. Da3 — Ra5, 13. Rd2 — Bb7, 14. Rb3 — cxd4, 15. cxd4 — Rc4, 16. Db4 — Hfe8, 17. a5 — e5 og svartur stendur vel. Goglidze — Botvinnik 1935). 10. o —0 — Rc6, 11. Ba3 — Ra5, 12. Dc2 — Dc7, 13. Hacl — Bb7, 14. dxc5 — bxc5, 15. c4 — IIfd8, 16. Hfdl (Hér kom sterklega til greina að leika 16. Bb2). 16. — Hac8, 17. Rd2(?) Nú lendir hvitur í erfið- leikum. Betra var 17. Bb2). 17. — Dc6!, 18. Bf3 — Da6, 19. Da4 — Hd6, 20. Re4? (Leiðir beint til taps. Eftir 20. Bxb7 — Rxb7, 21. Dxa6 — Hxa6, 22. Rbl gat hvítur reynt að tefla til jafnteflis, þótt svart- ur stæði að vísu betur eftir 22. — Rd6). 20. — Hxdl+, 21. Hxdl — Bc6. 22. Dc2 — Rxc4, 23. Be2 (23. Rxc5 — Rxa3 eða 23. Bxc5 — Ba4 var auðvitað engu betra. Nú vinnur svartur örugglega. Lokin þarfnast ekki skýringa.). 23. — Rxa3, 24. Bxa6 — Rxc2, 25. Bxc8 — Bxe4, 26. Ba6 — Ra3, 27. Hd7 — c4, 28. Hxe7 — Bbl, 29. Hxa7 — c3, 30. Ha8+ — Bf8. 31. Hc8 — c2, 32. Kfl — Bxa2, 33. Ke2 — Be6, 34. Hc7 — Rc4 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.