Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 1
ublaðið €S-efiÖ *it af AJLþýðuflolzkirujrjDu 1920 Mánudaginn 16. ágúst. 185. tölubl. Margfaldur dómur á Isl.banka, Skýrsla Bjarna frá Yogi fellandi fyrir bankann, Einna eftirsóknarverðasti bitling- ssrinn, sem þicgið úthiutar gæð- ingum sínum, eru stöðurnar sem bankaráðsmenn. Eru þær borgaðar öieð hundraðshluta af gróða bank- ans, og hafa bankaráðsmennirnir fyrir starf sitt, sem lítið er meira en það að kvitta fyrir launin, þetta árið hver um sig, hlotið ipphæð, sem er á borð við ráð- herralaun. Bankaráðið var upprunalega tii þess sett, að það hefði hönd 'i bagga með stjórn bankans, og sérstakiega til þess að gæta þess að bankinn væri rekinn með hag íandsmanna fyrir augum, en yrði ekki okurstofnun, sem hugsaði éingöpgu um hluthafanna. En alt frá stofnun íslandsbanka hefir staðan, sem bankaráðsmaður, verið pólitiskt bitbein, en bankaráðið aldrei orðið landinu að neinu gagni, og fyrir ónytjungsskap og ræfils- hátt bankaráðs þess er nú situr, foefir íslandsbanka haldist uppi lagabrot þau, um gulltryggingu ^ankaseðianna, (sem fyrst var bent á af hr. Jóni Dúasyni — ^gabrota, sem eru til stórskaða fyrir landið, og skammar í ofaná- aS), því vitanlega hefði banka- *áðið tekið í taumana, hefði það ^erið til annars fært i fjármáiunum *o að hirða launin fyrir að gera «kki neitt. í síðastliðnum mánuði fór banka- *aðið eitthvað að rumska, þar eð P|*ð hafði þá loks fengið einhvern Pata af því, að peningamái lands- ms vaeru ekki alveg í lagi. Fékk 'bankaráðið þann af meðlimum sínum, er það áleit mestan fjár- "lá'amanninn, til þess að athuga starfsemi bankans, og var þessi ttíésti fjármálaspekingur banka- ^áðsins, Bjarni frá Vogi. Gaf Bjarni bankaráðinu skýrslu um hag bankans 28. júlí, og er hún loks birt í gær í Vísi ásamt við- bót frá Bjarna. Skýrslan ber með sér að Bjarni hefir helzt viljað líta aliar gerðir íslandsbanka í sem fegurstu ljósi, enda er skýrslan líkust því að hún væri varnarskjal í máli, fyrir gerðir bankans. En þrátt fyrir það, er skýrslan fellandi fyrir bankann, og skal hér að eins nefnt þrent, sem Bjarni viður- kennir í skýrslunni: a) að bankinn hafi lánað út á sín eigin hlutabréf, til þess að lántakendur gætu keypt hiutabréf bankans. b) að bankinn hafi sagt rangt til um málmforðatryggingu sfna. c) að bankinn hafi lánað til fiskverziunar (og eigi útistandandi í henni 28. júli) liðlega n3/4 milj. kr. Viðvíkjandi iið a skal það að eins sagt, að hann gefur skýringu á því, hvernig stendur á því, að ísiandsbanki hefir ætið geta fengið alt, sem hann vildi, hjá stjórn og þingi. Bankinn fór sem sé svo klókidnalega að ráði sínu, í upp- hafi, að hann lét ýmsa „málsmet- andi" menn fá hlutabréf bankans upp á lán iir bankanum. Þeir eignuðust þannig hlutabréf fýrir ekki neitt, og urðu í staðinn svarnir fylgismenn bankans. Er sagt að annar bankastjórinn hafi þegar bankastjórnin afréð þetta, tautað fyrir munni sér máisháttinn um að þeim væri rakkinn fylgi- spakastur, er gæfi honum að éta. Um það sem merkt er hér að framan sem b. skal gefin þessi skýring: Þar sem Bjarni talar um að bankanum hafi verið brugðið um að hafa sagt rangt tii um málmforðatrygging sína, farast honum þannig orð: „Bankinn hefir eigi sagt vfss vitándi rangt til um neitt, en eg hygg að hann hafi misskilið ákvæði laganna". Með þessum orðum viðurkennir Bjarni að bankinn hafi sagt rangt tií um málmforðatrygginguna (hann rthyggur" það) en hann fullyrðir að bankinn hafi ekki gert það vísvitandi (og þá ékki tii þess að græða á því) og er þetta gott sýnishorn upp á það hvernig skýrsla Bjarna heldur uppi vörn- um fyrir bankann. Það sem er þó iangmerkiiegast í skýrzlu Bjarna er það, sem merkt er c hér að traman, Samkræmt skýrzlu Bjarna ern af 23 milj, króna, sem bankinn heflr lánað til verzl- nnar, liðlega ll3/4 miljón, eða meira en helmingnr, lánaðnr tii iiskTerzlnnar, og er þar með fengin full sönnun fyrir því, sem Alþýðubiaðið hefir haldið fram, að peningakreppan stafaði af þvf, að íslandsbanki hefði lánað til fiskbrasks mikinn hluta af veltufé sínu Hvernig skyldi það geta góðrí iukku stýrt, að priðjungur af öllu veltufé bankans sé bundinn í fiskverzlun.1 Hvað segja kaupmenn og kaup- félög landsins um það, að tslands- banki skuli hafa iánað einum út- lendingi, ásamt nokkrum innlend- um félögum hans, til fiskbrasks, stœrri upphæð en þá, sem allir kaupmenn og kaupfélög landsins hafa að iáni til verzlunar hjá bank- anum? Hvað sagja útgerðarmenn lands- ins um það, að bankinn skuli hafa lánað aðeins 7sji miij. kr. til at- gerðar, en til fiskverzlunar n8/* miijón! Ætii að mönnum finnist það ekki nokkuð öfugt. Og hvað 1) í skyrzlu Bjarna stendur: >Fisksöluvíxlanir orka mest tví- mæiis, enda eru þeir stærsta upp- hæðin, sent staðið hefir fóst um langan iima.* (Leturbreyting hé ).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.