Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Xoli konnngur. Eftir Upton Sinclair. Verðla ll Alþýöubrauðgeröarinriar er frá og raeð mánudegi 16. ágúst 1920 fyrst um sinn sem hér segir: Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konnngs. (Frh.). Þegar fjöldinn hafði séð Hall, streymdi hann til hans eins og árstraumur. Hann þyrptist um- hverfis harm æpandi af fögnuði. Hann hafði mist nefndina, en enn þá höfðu þeir Joa Smithl Húrra, fyrir Jo? Smith! Þeir hrópuðu á ræðu, og Hallur ruddi sér braut að næstu tröppu. Edward varð að segja skilið við stórmenskuna, en bróður sínum slepti hann ekki. Og meðan Hallur fór upp tröpp- urnar gerði hann síðustu tilraunina. „Bíddu snöggvast við! Þú ætlar þó ekki að ta!a til þessa skríls?" „Auðvitað. Þú hlýtur að sjá, að hér verða óspektir, ef eg geri það ekki". „Það endar með því, að þú verður sjálfur barinn til óbóta! Þú æsir þá bara, og stórhópur af þessum veslings ræflum verður skotinn! Taktu sönsuml Félagið hefir kvatt hingað hjálparlið sitt, sem er vopnað, en það eru þínir menn ekki". „Það einmitt þess vegna, að eg verð að tala!“ Rúgbrauð lfz . . . . kr. 0,90 Normalbrauð xli . . . — o 90 Súrbrauð og sigtibrauð — o 70 Franskbrauð lh (verð óbr.)— 0,90 Bollur og vínarbrauð stk. — 0,18 Snúðar . . . . — — 0,14 Smákökur . . . — — o,io- Fínar kökur ... — — 0,25 Smjörkökur . . stk. kr. 0,7° Tertur, litlar, . — — i,4° Jólakökur . . . Va kg. — i,7° Sódakökur . Va — — 1,90 Tvíbökur nr. 1 V® — — 2 20 Tvíbökur nr. 2 V* — _ _ 1,7° Kringlur . • V2 — — 1,00 Skonrok . . . ll2 — — 1,00 Reykjavík 14. ágúst 1920. Stjórn AI þýðu brauðgerðari n nar. 2 hásetar óskast á skonnortu sem fer til Canada og Englands. Upplýsingar gefur O. ISlliiigseML. C.s. Suðuríanó fer til Vestfjarða föstudaginn 20. ágúst síðdegis. — Vörur afhendist á, miðvikudag 18. : : Skipið kemur á allar vesturhafnirnar. : : H.f. Eimskipafélag' íslandS- XIII. Vegna þess, að margir þeirra sem stóðu umhverfis þá, sýndu lít á því, að taka í sama streng- inn og Klowoski gagnvart þessu aðskotadýri sem tafði fyrir Halli, slepti Edward bróður sínum loks- ins og gafst upp. Hallur fór upp á tröppurnar og rétti upp hend- ina til þess að fá þögn. „Félagar!" hrópaði hann, „þeir hafa rænt nefndinni okkar. Þeir halda, að þeir á þann hátt geti unnið bug á verkfaliinu — en þeir skulu sjá það, að þeir hafa misreiknað sig". „Svo sannarlega! Þetta var rétt!“ öskruðu hundrað raddir. „Þeir gleyma, að við höfum félagsskap. Húrra fyrir verka- mannafélagi Norðurdalsins". Menn hrópuðu húrra svo undir tók í fjöllunum. „Og húrra fyrir stóra verka- mannafélaginu, sem stendur bak við okkur — fyrir verkamanna- félagi námumanna Ameríku !" Aftur kváðu húrrahrópin við. Stór amerískur verkamaður, sem stóð rétt við Hall, Öskraði svo hátt að Hall skar í eyrun. „Félagar!" lauk hann máli sínu, þegar hann loksins fekk hljóð, „notið þið heilbrigða skynsemi litla stund. Eg sagði ykkur áðan, að þeir ætla að reyna að æsa ykkur upp! Þeir mundu ekkert kjósa fremur, en að áflog yrðu vegna þess, að þeir hafa skot- vopn, en þið bara félagsskapinn. Þeir hafa kastað nefndinni á dyr, þeír geta líka kastað mér ^ dyr —“ Ferri, gríðarstór amerískuf námumaður, rak upp tryllingsleS1 reiðióp. „Þeir geta reynt svínin; þeir skulu verða brendi’’ 1 bælum sínum, ef þeir gera þaðl Xá.arlmaims-reiölijól l'* sölu og sýnis á afgreiðslu A'þl3*' Ritstjóri og ábyrgðarmaöur _______Ólafur Friðriksson. _ Erentsmiðian Gutenbertí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.