Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 " Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: Dm dagiirn og yegion. Aldrei raeð raeiri Þlóraa. ís- Lndsbankastjórnia segir 1 yfirklórs- Rreia sinni í gær í Mgbl., að hag- Ur íslandsbanka hafi aldrei staðið ^eð meiri blóma. Ætli ekkil Gróð- inti var, á pappirnum, 2r/4 mijón eða 50 °/o af hlutaféinu. Dálagleg ^lagning þætti það nú í hreinan aSóða af vetzlunl Bankastjórnin Setur samt ekki um það, að 'að- eifls x/5 af ágóðanum er borgaður til hluthafa. Annars er nógu itóðlegt að sjá, að á sama tfma, Sem heita má að landið sé ógjald- fert út á við gefur bankinn upp þennan gífurlega gróða. Brosandi land. Sveinn Björns- son hæstaiéttarmálafærslumaður, alþingismanur m. m., hefir hlotið iegátastöðuna margumþráttuðu úti i Danmörku. Hafnarbakkinn. Verið er nú að bera ofan í Hafnarbakkann, svo fólki sé fært að komast að fisk- sölunni. « Úr rasa Coplands lýsa banka- stjórar íslandsbanka þvf yfir í Morgunblaðinu, að þeir séu ekki i vasa hans. Að þeir skuli vera að þvíl Kolapramminn var á laugar- daginn færður nær landi og bund- 'nn í „vatnsbukkan". Líklega verð- Ur undian bráður bugur að því, að koma honum álla leið og losa kann. Lettlensk skonnorta kom í t^orgun frá Riga með saltfarm. Hún mun fyrsta skipið sem kem- Ur frá Eystrasaltslöndunum eftir stríðið. Hrein bankastjóra íslands- ^aQka í Morgunblaðinu í gær, Ve,ður tekin til bæna í blaðinu á morgun. ^ísir álítur réttu aðferðina til j?ess ag gæta hagsmuna almenn- lngs, vera þá, að þegja um óstand- sem fjármálin eru í, og að taka málstað Fiskhringsins og íslands- banka. Er hún ekki undarleg þessi „Möllers aðferð*? Rfiðherrarnir eru víst ekki mjög hnuggnir yfir fjárhagsástand- inu. Tveir þeirra eru farnir úr bænum í skemtiferðir, annar aust- ur til þess að veiða lax en hinn norður í land. Póstávísanir fást ekki ennþá til útlanda, að rninsta kosti ekki með því að snúa sér á pósthúsið. Rostnngshanskúpa með tveim vænum tönnum kom upp með botnsköfunni, og hafði að sögn legið margar álnir undir malaryf- irborðinu. Sjálfsagt er að Náttúru- gripasafnið íái grip þenna. Um 100 þús. kr. á dag hafa verið lagðar inn í Landsbankann, fram yfir það sem venjulegt er, þessa sfðustu daga. £rlenð simskeyti. Khöfn, 14. ágúst. Bandamenn ósáttir? Símað er frá London, að Eng- land viðurkenni ekki Wrangel (herstjóra á Krím). nema ef verk- lýðsstjórnin rússneska setji Póllandi með öllu óaðgengilega friðarkosti. Viðurkenning Frakklands á stjórn Wrangels, sem er án vit- undar Lloyd Georges, hefir vakið óánægju í Englandi. Símað er frá París, að Lloyd George hafi ráðið Pólverjum til þess, án þess að ráðgast um vjð Millerand, að taka friðarkostum bolsivíka, og hefir það vakið óánægju í Frakklandi. Eudnrreisn Stór-Rússlands. Símað er frá Washington, að Ameríka vilji reisa Stór Rússland við aftur, og verði f því landa- mæralöndin öll, nema Finnland og Pólland. Nálgast Varsjá. Símað frá París, að bolsivíkar séu 25 km. frá Varsjá. [Nýlega stóð í skeyti til blaðanna, að þeir væru [2 km. frá borginni, en Ifk- lega hefir sú tala verið of lág]. Ungverjar ragir. Símað er frá Buda Pest, að Ungverjar hafi slegið því á írest, að sletta sér fram í pólsk-rússneska strfðið, nema. um beinan hagnað væri að ræða. Finnar og Rússar semja. Símað er frá Helsingfors, að vopnahlé hafi í gær (föstudag) verið undirskritað í Dorpat, milli Finna og bolsivíka. ítalir afneita Wrangel. Símað er frá Róm, að ítaiir séu því mótfallnir að viðurkenna stjóm Wrangels, uppreisnarforingja á Krfm. Saga Borgarættarinnar. Kvikmyndin, sem tekin var hér af sögu Borgarættarinnar, verður sýnd á »Palads Theatret« í Khöfn f byrjun september n. k. Frakbar og Bclgar. Símað er frá Rotterdam, að hernaðarbandalag Frakklands og Belgíu sé nú loksins fullkomlega komið á. Banatilræði. Símað er frá París, að Venizelos grikkjaforingja hafi verið sýnt bana- tilræði, en hann særst lítið. Khöfn, 15. ágúst. Rássnesk-polsba strfðið. Símað er frá Varsjá, að bolsi- víkar hafi tekið Ulma og Pulturk, Pólverjar sækja fram á suðurher- línunni. Frönsk og þýzk blöð segja, að orustan um Varsjá hafi byrjað á föstudaginn. Er sagt að 600 þús. manna berjist hvorumegin. Símað frá Havasfréttastofu, að Pilsudski pólverjaforingi, hafi iýst yfir því að Varsjá verði varin til síðasta blóðdropa. Banatilræði við Lloyd George. Símað er frá London, að Scot- lands Yard (lögreglan í Londoji) hafi komist að samsæri og ráðgerðu banatiiræði við Lloyd George.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.