Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGUST 1975 17 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kaup - sala Barnafataverzlunin Laugaveg 48 Skyndisala 20% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Verzlunin hættir, allt á að seljast, gerið góð kaup. Barnafa ta verzlunin Laugaveg48. bátar — skip Fiskiskip Höfum til söu fiskiskip af eftirfarandi stærðum: Stálskip: 75, 76, 103, 104, 105, 1 19, 125, 134, 148, 184, 192, 193, 207, 217, 228, 229, 265. Tréskip: 10, 12, 16, 29, 34, 37, 38, 39, 42, 43, 44, 48, 50, 51, 53, 55, 56, 57, 58, 60, 62, 63, 65, 66, 67, 68, 71, 73, 74, 75, 76, 80, 82, 85, 89, 92, 100, 101, 102, 103, 104, 144. Landsamband íslenzkra útvegsmanna, Skipasala — Skipaleiga. sími 16650. Laxveiði Til er nokkuð af veiðileyfum á mismun- andi tímum í Haukadalsá austan vatns, Langá á Mýrum, Laxá í Aðaldal og Miðfjarðará. Landsamband veiðifélaga, Hótel Sögu sími 15528 kl. 16—19. og laugardaga k/. 9— 12. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá 1 1. ágúst til 8. september Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, F/ókagötu 65. Sími 27900. Glersalan og Speglagerðin Ármúla 38 Hefur hætt rekstri frá 1. ágúst. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn laugardaginn 9. ágúst n.k. kl. 2 e.h. að Hótel Selfoss, Selfossi. Dagskrá: Stjórnarkjör Önnur aðalfundarstörf Stjórnin. Byggung í Kópavogi Byggung Kópavogi (Byggingafélag ungs- fólks í Kópavogi) hefur ákveðið að hefja byggingu háhýsis í Kópavogi í haust. Þeir félagsmenn sem taka vilja þátt í þessum byggingaáfanga eru hér með beðnir að koma til viðtals að Borgarholtsbraut 6 (Sjálfstæðishúsið Kópavogi) fimmtu- daginn 7. ágúst kl. 5 — 8 eða föstu- daginn 8. ágúst kl. 5 — 8. Síminn er 40708 og verða þar veittar allar nánari upplýsingar á sama tíma. Stjórnin Lánveiting Stjórn lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent hjá formanni félagsins Júlíusi Daníelssyni á Víkurbraut 36, Grindavík. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 20. ágúst n.k. Aðstoð verður veitt við út- fyllingu umsókna ef þurfa þykir. Grinda- vík 5. ágúst 1975. Stjórn /ífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík. Breiðholtsbúar athugið Hef opnað hárgreiðslustofu mína aftur að loknu sumarfríi. Leitið ekki langt yfir skammt. Gjörið svo vel að panta tíma í síma 72740. Hárgreiðslustofan Fíóla Arahólum 2. Hestamannafélagið Hörður Kappreiðar Harðar verða að Arnarhamri laugardaginn 1 6. ágúst kl. 2. Gæðingakeppni A og B flokkur Skeið 250 m. Folahlaup 250 m. Stökk 300 og 400 m. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudagskvöld 12. ágúst til Hauks Níelssonar sími 6621 1, Önnu Sigurðardóttur, Saurbæ eða Einars Ellertssonar Meðalfelli. Stjórnin. smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Renault Dolphin '63 er til sölu til niðurrifs. Margt I bílnum er í mjög góðu lagi. Fæst fyrir gott verð. Uppl. veittar í Hólmi, Landeyjum, i gegnum Hvolsvöll. Við seljum alla bíla: fólksbila, sendibila, jeppa, vöruflutningabila, vörubila rútubila, traktorsgröfur og meira að segja skellinöðrur. Látið skrá bílinn strax, við höfum 14 ára reynslu í bíla- viðskiptum. Bílasalan Höfða- túni 10. símar 18881, 18870. Til sölu ný uppgerður V.W. árg. 65 og með nýlegri vél. Mjög fallegur bill. Til sýnis að Bergstaðarstráeti 51. simi 23870. Óska eftir Bronco 8 cyl, ekki eldri en '72. Hringið i sima 36141. Til sölu Fiat 125 Berl. árg. '71 eða í skiptum fyrir ódýrari bíl. Simi 18084. Fiat 127, árgerð 1974 til sölu, ekinn 33 þús. km., skoðaður, mjög vel útlítandi. Staðgreiðsluverð kr. 480. þús, (kostar nú nýr yfir 800 þús). Simi 42960. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000,- Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900- Sumarkápur 5100- Verðlistinn, Laugarnesvegi 82 Rjómaisvél ný til sölu. Úr ryðfriu stáli. Sjálfvirk með þrem bragð- blöndurum 140 cm. á hæð. Sjálfhreinsandi. Simi 81 105. Hestamenn Nokkrir hestar til sölu. Uppl. i sima 40294. Sófasett til sölu 4ra sæta og tveir stólar, notað. Selst ódýrt. Sími 81105. Til sölu gólfteppi ca. 100 fm að Espi- lundi 1, Garðahreppi, sími 44094. þúsns601 Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu frá mánaðar- mótum ág.—sept. Skilvísri greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. í sima 72342. Til leigu Glæsileg 2ja herb. ibúð i Fossvogi. Leigutimi 1 —3 ár eftir samkomulagi. Ársfyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld merkt: Góð um- gengni 9832". Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir herbergi eða litilli íbúð. Barnagæsla kæmi til greina. Uppl. i sima 30330 næstu daga. Tvær stúlkur utan af landi vantar 2ja til 3ja herb. ibúð I byrjun sept eða október. Uppl. i síma 95—4126 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð Einstaklingsibúð óskast til leigu. Upplýsingar i sima 38871 eftir kl. 6. Óskum eftir að taka á leigu 3ja — 5 herb. ibúð i Ytri-Njarðvík eða Keflavík. Upplýsingar i sima 92 — 1744. Til sölu 3ja herb. íbúð um 90 fm. ofarlega i háhýsi við Sól- heima. Upplýsingar i sima 1 1472 milli kl. 17 — 19. atvin^ Heimilisaðstoð Barngóð kona óskast til að annast heimili fyrri hluta dags i Heimahverfi. Tvö börn, 1 og 5 ára. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir mánudagskvöld merkt: A — 2840. Kona óskast til heimilisstarfa og barna- gæslu (5mán og 3ja ára). Upplýsingar i sima 86597 frá kl. 19—21 i kvöld og annað kvöld. Bifreiðasmiður vanur réttingum, með meira- prófsréttindi óskar eftir at- vinnu á verkstæði, við akstur eða á vöktum. Uppl. i s. 74951 eftir kl. 7 á kvöldin. barnagð®z,a Ábyggileg kona óskast til að gæta tveggja barna í 3—4 mánuði. Uppl. i sima 22427. Útgerðarmenn athugið Get tekið að mér netafellingu i haust og á komandi vertið. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: Ú-9829 Sumarferðalag verkakvennafélagsins Fram- sóknar 8. ágúst til Akureyrar og Mývatns. Tilkynnið þátt- töku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar 26930 og 26931. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir í ágúst. 1. Þeistareykir — Náttfaravikur 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavíkur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Siðan farið með báti vesur yfir Skjálfanda og dvalið í Naustavik. Gott aðal- bláberjaland. Gist i húsum. Fararstjóri:, Þorleifur Guð- mundsson. 2. Ingjaldssandur, 22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjalds- sandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalblá- berjaland. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls — og Þórsmerkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6 simi 14606 Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20.30 almenn samkoma kp. Daniel Óskarsson talar. Verið velkomin. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.