Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGUST 1975
Meistaramótinu lauk í gærkvöldi:
Vallarmetí sleggjukasti
og mðtsmet í 1500 m
MEISTARAMÓTI Islands f frjáls-
um íþróttum lauk á Laugardals-
vellinum í gærkvöldi, og eins og
fyrri dag mótsins var leiðinda-
veður til keppni, rigning mest
allan tfmann, en f gær var þó
• sæmilega hlýtt. Bærilegur
árangur náðist f flestum greinum
og góður í öðrum. Hæst ber
frammistöðu hinnar 15 ára gömlu
Marfu Guðjohnsen f 100 metra
hlaupi. Hljóp hún á 12,6 sekúnd-
um, en sá tfmi er aðeins fjórum
sekúndubrotum lakari en Islands-
met Ingunnar Einarsdóttur frá
því f fyrra.
Jón Diðriksson Borgfirðingur
bar sigur úr býtum i 1500 metra
hlaupinu, hann kom i mark á
tímanum 3:54,6, sem er nýtt
meistaramótsmet en Ágúst
Ásgeirsson varð í öðru sæti að
þessu sinni á 3:54,8. Lilja
Búizt við því
að Jóhannes
Guðmundsdóttir keppti f þremur
greinum í gærkvöldi og stóð á
verðlaunapallinum að þeim öllum
loknum, 400 og 1500 metra
hlaupum og svo að Ioknu 4 x 400
metra boðhlaupi. Stóð Lilja sig
mjög vel og Iofar árangur hennar
f sumar sannarlega góðu.
Sigurður Sigurðsson úr Ár-
manni sigraði f 100 metra hlaupi á
tímanum 10,8 sekúndum, en Vil-
mundur Vilhjálmsson varð annar
á 10,9, Sovétmaðurinn Schubin
fékk bezta tíma 10,7 sek. Annar
Sovétmaður vakti mikla athygli f
keppninni í gærkvöldi, sjálfur
Ólympfumeistarinn Anatoli
Bondartschuk. Hann þeytti
sleggjunni 67,70 metra. Það er að
vísu nokkuð frá hans bezta, en að
sjálfsögðu vallarmet á Laugar-
dalsvellinum og tækni hans
vakti verðskuldaða athygli.
I síðastnefndu greininni.
sleggjukasti, gerðist það, að
Þórður B. Sigurðsson varð Is-
landsmeistari, en nákvæmlega 10
ár eru liðin síðan þessi harðfylgni
íþróttamaður náði síðast þeim
titli.
Nánar á morgun.
Agúst Asgeirsson kemur fyrstur f mark f 800 metra hlaupinu, þar sem þátttakendur voru óvenjumargir.
(Ljósm. Friðþjófur).
skrifi undir
Fyrri dagur meistaramótsins:
Unga fólkið vann beztu afrekin
samningí dag
JÓHANNES Eðvaldsson flaug f
gær frá Glasgow til Danmerkur
til að fá leyfi frá Holbæk og
Danska knattspyrnusambandinu
til að gerast atvinnumaður með
Celtic f Skotlandi, að þvf að
heimildarmaður Morgunblaðsins
f Skotlandi sagði f viðtali við
blaðið f gærkvöldi. Er reiknað
með þvf að Jóhannes skrifi undir
samning við Celtic f dag og fái þvf
leyfi til að leika með félaginu f
fyrsta leiknum f skozka deildar-
bikarnum á laugardaginn.
Samningaviðræðum lauk seinni
partinn f gær og aðeins stóð á þvf
að grænt Ijós fengist frá Dönum,
sem verða að gefa leyfi sitt áður
en Jóhannes skrifar undir, þó að
hann sé áhugamaður f knatt-
spyrnu. Sean Fallon aðstoðar-
framkvæmdarstjóri Celtic sagði f
gær að hann ætti von á Jóhannesi
til baka til Glasgow í kvöld og þá
yrði ekkert að vanbúnaði til að
skrifa undir samning. Fallon
sagði að það yrði ekki gefið upp
hve mikið Jóhannes fengi fyrir að
skrifa undir samning við
félagið. Heimildarmaður okkar í
Skotlandi sagði þó að sögur
gengju um það að Jóhannes fengi
20 þúsund pund eða tæplega sjö
milljónir fslenzkra króna fyrir að
skrifa undir samninginn.
ÞAÐ VORU töluverð kaflaskipti f
keppni fyrri dags meistaramóts
Islands, sem fram fór á Laugar-
dalsvellinum f fyrrakvöld. I
nokkrum greinum var um mjög
skemmtilega keppni að ræða og
góða þátttöku, en f öðrum grein-
um var árangurinn lélegri og
þátttaka minni en sæmir
meistaramóti Islands. Greinilegt
var að hluti frjálsfþróttafólksins
var að spara kraftana fyrir þau
erfiðu mót önnur, sem framund-
an eru, bikarkeppnina og lands-
keppnina við Skota. Þá hefði
maður haldið að utanbæjarfólkið
myndi mæta betur til mótsins en
raunin varð á, eftir hina skemmti-
legu og fjölmennu keppni á
landsmóti UMFl á Akranesi fyrir
nokkru. Meistaramótið ætti með
réttu að vera aðalmót sumarsins,
en er það sannarlega ekki.
Keppnin f 200 metra hlaupi var
tvímælalaust hápunktur keppn-
innar í fyrrakvöld. I undanrásum
vakti Björn Blöndal KR, athygli
og þrátt fyrir veikindi náði hann
bezta tíma undanrásanna og sín-
um bezta er hann hljóp á 22,8.
Hann treysci sér hins vegar ekki í
úrslitahlaupið og þar áttust þeir
þvf við Vilmundur, Bjarni og Sig-
urður Sigurðsson. Það var hinn
ungi Sigurður Sigurðsson, sem
sleit snúruna — flestum á óvart
— á nýju drengjameti 21,8. Er
það góður árangur hjá svo ungum
pilti og er Sigurður eitt mesta
íþróttamannsefni, sem hér hefur
komið fram lengi, og haldi hann
áfram á sömu braut er varla efi á
því að íslendingar eiga stór-
hlaupara innan nokkurra ára.
Allir beztu hlauparar í milli-
vegalengdum tóku þátt í 800
metra hlaupinu og var þar um
skemmtilega keppni að ræða.
Ágúst Asgeirsson var þó áberandi
sterkastur og sigraði örugglega.
Af öðrum greinum sem eru um-
talsverðar frá keppninni f fyrra-
kvöld má nefna kúluvarp, spjót-
kast og hástökk. Hreinn sýndi
mikið öryggi í kúluvarpinu og
sigraði á nýju meistaramótsmeti,
18,61 m. Ungu mennirnir, Óskar
Jakobsson og Snorri Jóelsson,
náðu prýðilegum árangri í spjót-
kastinu. Óskar virðist orðinn
öruggur með 70 metra í keppni og
maður býst við „stóra“ kastinu
hjá honum þá og þegar. Snorri
náði á þriðjudaginn sínum bezta
árangri á sumrinu og er mikið
efni.
í hástökkinu náði Elías bezta
afreki Islendings í ár með þvf að
stökkva 2,00 metra. Yfirburðar-
maður í hástökkinu var Sovét-
maðurinn Kiba, sem setti nýtt
vallarmet, með því að stökkva
2,13 metra. Stekkur Kiba gamla
grúfustílinn og hefur yfir honum
fullkomið vald. Hinir sovézku
gestirnir kepptu í langstökki og
höfðu þar mikla yfirburði, enda
þótt afrek þeirra væru ekkert sér-
stök miðað við það sem bezt gerist
f heiminum.
1 kvennagreinunum var afrek
Lilju Guðmundsdóttur í 800
metra hlaupi og Þórdísar Gísla-
dóttur f hástökki bezt. Lilja hljóp
mjög vel og hélt jöfnum hraða allí
hlaupið. Hefur henni farið mikið
fram og má mikið vera ef henni
tekst ekki að ná Ólympíulágmark-
inu f sumar í þessari grein og eða
í 1500 metra hlaupinu. Þórdís
stökk 1,64 metra og getur met
Láru Sveinsdóttur fallið hvenær
sem er þegar Þórdís keppir við
betri skilyrði en voru til keppni í
fyrrakvöld. Þá kom María Guðna-
dóttir á óvart f hástökkinu og gæti
hún eflaust náð mun lengra ef
hún hefði góðar aðstæður til að
æfa.
KARI.AH:
200 METRA HLAUP:
Sigurdur Sigurðsson, A 21,8
Bjami Stefánsson, KR 21,9
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22,0
Hanno Rheineck, V-Þýzkal. 22,8
Bjöm Blöndal, KR, náði beztum tfma f
undanrás 22,8 sek.
100METRA HLAUP:
Ágúst Asgeirsson, tR 1:55,9
Jón Diðríksson, UMSB 1:56,5
Júlfus Hjörleifsson, IR 1:57,1
Gunnar Páll Jóakimsson, tR 1:58,2
Sigfús Jónsson, tR 1:59,6
Gestur:
B. Eksted, Svfþjóð 1:57,7
5000 METRA HLAUP:
Jón H. Sigurðsson, HSK 16:14,7
Ágúst Gunnarsson, UBK 16:41,9
ÍSLENDINGAR höfnuðu í fjórða
sæti f Norðurlandamóti unglinga
14—16 ára f knattspyrnu, en móti
þessu lauk f Finnlandi á sunnu-
daginn. Kepptu Islendingar við
Vestur-Þjóðverja um þriðja
sætið, en Þjóðverjarnir voru
gestir mótsins. Lauk leiknum
með sigri þeirra 2—1. Danir urðu
Norðurlandameistarar, sigruðu
Finna 2—1 f afburðaskemmti-
legum og vel leiknum úrslitaleik,
og Norðmenn sigruðu svo Svfa f
úrslitaleik um fimmta sætið 1—0.
— Leikurinn við Svfa var mjög
erfiður, sagði Helgi Daníelsson,
fararstjóri Islenzku piltanna, —
og hann sat í íslenzku piltunum
þegar til leiksins við Vestur-.
Þjóðverja kom. Auk þess var
mjög heitt í veðri, 28 stiga hiti, og
hafði það sitt að segja fyrir
íslepzku piltana, sem óvanir eru
slíkum aðstæðum.
Leikurinn við Þjóðverja var til-
tölulega mjög jafn. Liðin sóttu frá
upphafi á vfxl og marktækifæri
voru á báða bóga. Það hafði slæm
áhrif á íslenzka liðið að einn bezti
400 METRA GRINDAHLAUP:
Hafsteinn Jóhannesson, UBK 61,7
LANGSTÖKK:
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 6,86
Sigurður Jónsson, HSK 6,60
Hreinn Jónasson, UBK 6,22
Sigurður Hjörleifsson, HSK 6,20
Gestir:
Schubin, Sovétrfkjunum 7,56
Sinitschkin, Sovétrfkunum 7,27
HASTÖKK:
Elfas Sveinsson, iR 2,00
Karl West Fredriksen, UBK 1,95
Hafsteinn Jóhannesson, UBK 1,95
Jón S. Þórðarson, tR 1,85
Gestur: Kiba, Sovétrfkjunum 2,13
Kúluvarp:
Hreinn Haldórsson, HSS 18,61
Guðni Halldórsson, HSÞ 16,41
óskar Jakobsson, ÍR 15,90
Stefðn Hallgrfmsson, KR 14,37
Guðni Sigfússon, Á 13,75
Framhald á bls. 27
maður þess, Sigurður Björgvins-
son úr Keflavfk meiddist snemma
f fyrri hálfleiknum og varð að
fara útaf.
Um miðjan fyrri hálfleikinn
náðu Þjóðverjar forystu með
marki sem skorað var eftir auka-
spyrnu rétt utan vítateigs, og
náðu íslendingar ekki að jafna
fyrr en í byrjun seinni hálfleiks
en þá skoraði Jón Orri Guðmunds-
son eftir að hafa brotizt í gegnum
vörn Þjóðverjanna. I seinni hálf-
leiknum kom svo fyrir umdeilt
atvik, er Jón Einarsson náði að
leika í gegnum vörn Þjóðverjanna
og var ekki stöðvaður fyrr en á
markteig, þar sem hann var
keyrður niður. Dómarinn flautaði
og áttu flestir von á vftaspyrnu á
Þjóðverjana, en öllum til undr-
unar færði dómarinn brotið út
fyrir teig, þannig að aðeins var
dæmd aukaspyrna.
Þegar leiktímanum var lokið,
tókst Þjóðverjunum að skora
sigurmark leiksins, og bar það að
á svipaðan hátt og fyrra markið,
var skorað eftir aukaspyrnu rétt
utan vítateigs.
Sigursveit GR
Þessir kappar skipuðu sveit Golfklúbbs Reykjavfkur f flokkakeppn-
inni f Golfi sem fram fór á landsmótinu á Akureyri á fimmtudaginn
f sfðustu viku. I þessum hópi má sjá nokkra af efnilegustu golf-
mönnum landsins og tvo þeirra kylfinga sem gert hafa garðinn
frægan mörg undanfarin ár. A myndinni eru frá vinstri Hans
Isebarn, Einar Guðnason, Óttar Yngvason, Óskar Sæmundsson, Atli
Arason, Geir Svansson og Ragnar Ólafsson. (Ljósm. Mbl. Jón
Einar).
Islendingar í
fjórða sæti
Töpuðu 1:2 fyrir Þjóðverjum