Alþýðublaðið - 14.09.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.09.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. sept. 1958 7 AlþýSublaðið «í ■?.«©» ' ! ILelðir allra, sem œtla «8 kaupa eða selja BiL liggja tll okkar Elapparstíg 37. Sírai 19032 Áki Jakobsioo •* Irislján Elríksson Isæstaráítar- eg héraðs dómslögmena, Málílutnirgur, ínnhelmta, g amningager Str s i astaigna og skipasaia, önBumsx arskonar vatns- og hitalagnir. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sfit^lagnlr ssfa Símar: 33712 og 1289f. Bíía og fasteignasalan SámútSarkort Slysavamafélag íslanda kanpa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Heykjavík í Hanny^ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. HeitiO á Slysávamafé lagið. — Það bregst ekM. — Vitastíg 8 A. Sími 18205. 1€AUPUÍ¥I prjÓEatuskur og va5- málstuskur hæsta verðl. INnghoItstræti 2. SKINFAXl h.f. Kiapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytmgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. / ifiimilgigarsplölif Pa Jlta fást hiá Happárætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfseraverzi. Verðanda, íirai 13786 — Sjömannafé lagi Reykjavíkur, simi 11915 | — Jónasi Bergmann, Háteigs i vegi 52, sími 14784 — Bóka 1 -ysrzl. FróSa, Leífsgðtu 4, sími 12037 — Ólafí Jóhanns syni, RauðagerSi 15, sími ' 88098 — Nesbúð, Nesvegi 29 ■--Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13799 — f Hafnarfirðl í Póst Maten, BÍmi i0287. Þortaliliír Ári Arasoa, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA — Skólavörðustíg 38 c/© Páli Jóh. Þorlcifsson h.f- — Pósth. 621 Sim«r IUI* og 15417 - Simnefnl; ÁU Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður héraðsdómslögmaður Þorvaidur Luðvíksson ■ Austurstræti 14 Sími 155 35 , ff|f Árnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓ.N pípulagningam. Skólafólk. Margar gerð-r gúmmí- stimlpa. Einnig allskonar smá- prentun. Hverfisgötu 50 Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Fæst í öllum Bóka» verzlunum. Verð kr. 30.00 Harry Carmichaels Nr- ©7 Greiðsla fyrir morð — Það verður ekkert meira sem gerizt, svaraði Piper. En ég þakka þér enn einu sinni veitta aðstoð. Hún hefur verið mér meira virði en þú getur ímyndað þér. Og gangi þér sem bezt í framtíðinni. — Óska þér sama, sagði Slater. Og gættu þín á göt- unni, leins og þeir í umferða- lögreglunni segja. Lengi á eftir sat Piper í myrkrinu og' starði í arinn- glæðurnar. Hann fann allt í einu til óumæðilegrar þreytu. Hann hugsaði málið enn fram og aftur og komst alltaf að hinni sömu niðurstöðu. Dauð- inn einn getur leyst morðingj- ann frá refsingu. Ef til vill hafði frú Barrett ekki upphaflega átt hugmynd- ina, en hún hafði verið nægi- lega hugrökk til að koma henni í framkvæmd. Hugrökk og hugkvæm. Hún hafði leik- ið hlutverk sitt af mestu snilld allt frá því maður hennar fór að heiman. Hún hafði blekkt bæði dómara, málflytjendur og almenning sem harmþrung in ekkja við réttarhöldin. Og hún hafði af snilld og dirfsku leikið sér að eidinum, þegar hún bar á móti því að Ray- mond Barrett gæti hafa fram- ið sjálfsmorð. Þetta hefði getað orðinn hinn fullkomni glæpur, Svo nákvæmlega hafði allt verið undirbúið frá upphafi, að ekk- ert virtist geta komið í veg fyrir að þeir nytu arðsins og ávaxtanna, sem að því höfðu unnið. AHt var tryggt eins og unnt var. Og jafnvel þótt illa færi, hlaut hún þó alltaf að sleppa við ákæru, þar sem hún hafði óvéfengjanlega fjarvist arsönnun á þeim tíma sem glæpurinn var framinn. Færi allt eins og áætlað var, yrði þarna um að ræða sjláfsmorð, og þurfti þá ekki neina ákæru að óttast. Þá mundi málið hafa endað á þeim úrskurði dómarans að Raymond Barr- ett hefði frmið sjálfsmorð, og þá hefði þetta orðið hinn full- komn, glæpur. En svo var það að Christina Howards kom til sögunnar og gerbreytti öllu. Fólk segir að heimurinn komizt alltaf að slíku löngu áður en eiginkon- an hefur hugmynd um það. Hefði Elisabeth Barrett haft hugmynd um það, mundj hún ekki hafa fallið fyrir byssu- kúlunni, samkvæmt þeirri ströngu frumreglu að drepa eða verða drepinn. Það var Christina Howard, sem fyrir fákænsku sína og blinda ást á Raymond Barrett, hleypti skriðunni á stað og svipti glæpnum fullkomleika sínum. Enn var það þó Piper einn, sem vissi all hvað gerzt hafði. Og enn hafði hnn þó engar sannanir fyrir því sem hann vinsi, tn þóttist hins vegan viss um hvar þær væri að finna, — í auðu og niðurníddu húsi í illa hirtum garði. Og Quinns vegna vae það áhætt- onnar virði, Hann, sem hafði vesið við mál þetta siðinn fná opphafi og átt því rétt á að vita að það væri komið í ör- ugga höfn. Og hann ryfjaði upp fyrir sér úlit og ásigkomulag heim- ilisins, sem Rayrnond Barrett hafði yfirgefið morguninm sæla, þar sem alit var í ó- reglu og vanhirðu, þar isem kryppluð blöð lágu um allt, ryklag á öllum hlutum og ar- inninn var fulur af ösku og gjalli. Þar mundi sönnunin bíða hans. Þar og hvergi ann- ars staðar. En hvenær lögreglan mundi fyrst og fremst bema athygli sinni að sveitabænum, þar sem lík frú Barretts fannst. Senni- lega yrði Whiteway mála- færslumaður að athuga hús- eignina eitthvað með tilliti til hvað um hana yrði, og gat þá vitanlega ekki breytt þar meinu um hvort þeirra hjóna hafði verið skrifað fyrir eigninni, — húsbóndinn eða eiginkon- an. Mumdu þau hafa gert erfða skrá? Ef tal vill arfleitt hvort annað, — það værj kátbros- legt. Látum svo vera að húsið stæði óvarið og án nokkurrar aðgæzlu. Það mundi vera eini staðurinn, þar sem engum kæmi til hugar að leita. Það gat verið að lögreglan færi leitthvað að hmýsast í húsbát- inn, ef hann væri látinn eiga sig — og svo hafði verið kveikt í honum til vonar og vara. En hvort sem það var raunin eða bruminn hafði or- sakast fyrir angá, þá varð á- rangurinn samur, — fylgsnið á ánni var glatað. Og húsið með hvítu veggjunum og rauða þakinu var ekki lemgur tiltækilegt fylgsni. Þá var ekki um neitt annað að ræða en niðurnídda húsið í garðin- um. Piper spurði sjálfan sig hvernig homum mynni líða, þessum náunga, sem enginn þeirra hafði séð, nema óljóst og rétt í svip þegar hann ók af stað í bláa Vanguardinum á ofsahraða. Ef til vill hafði Quinm líka séð hann í svip, þegar bílarnir skullu saman. Ef til vill hafði hann séð hann svo glöggt meira að segja, að hann treysti sér til að þekkja hann aftur, — nei, það gat ekki hem sig. Það var allt sem benti til þess að hann gæti sloppið hér eftir, sem hingað til. Hvað hafði Price sagt? Hvað hafði hann verið að tala um átta til tíu þúsundir sterl- ingspunda, ef unnt reyndist að selja steinana smám saman? Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 29. september. Tekið á móti pöntunum mánudaginn 15. september frá kl. 9 fyrir hádegi. — Sími 11-578. Skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.