Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 4
% AlþýSublaðiS Þf'ðjudagur 16. sept. 1958. MYflKYIÐI skólanna, k.vik- mynöin í Gantla Bíói, fjallar um eitt mesta viðfangsefni skóla í stórborgum. Hér á íslandi mun l»etta viófangsefni varla vera fyr ir lieiuli, sem betur fer, og er jió nærtækt c’æmi um ósvjórn- iegt framferði vegvilicra ungl- inga. — Fremstu sálfræðingar, Kppeldisfrömuðir og skólamenn !eita skyringa á því fyrirbrigði, tem kvikmyndin fjailar um. ÞAÐ ER ERFITT að komast að niðurstöðu um Það, en fiest- tr muna þó sammála um, að ltinn ungi einstaklingur í stór- borginni sé meiri einstæðingur en rneiin gera sér almennt grein fyrir ..aihafnaleysið í tómsrund- uni eyóondi, og skorturinn á heil brigðu náttúruumhverfi leiði unglij gana út í uppreisnaræði gegn öli; og öllum. — Það tr míög rangt að halda að þaur.ig <sé asíandiS almennt sumsstaðat •criendis,-1. d. í Bandaríkjunum. Svo er ekki, þetta eru und.- n- tekhinga>\ en pær nægja di þf-.jv að yalda eiti&um viðfatigsefn- nri TiNDANFARIÐ liafa tog irarn ir stundað. karíaveiðar á mjóg ijM’iægum miðum. Frá siýri- rnanni á togara fékk ég efti;tur- andi br 'i i iýrradag. ,,Þa5 vur í myrkviði skólanna — Erfiit viðfangsefni, sem ekki er fyrir hendi hér. ílíkisútvarpið og þulirnir. Hvers vegna lesa fréíta- menn fréttir? samþ;. kkí um borð einu sinni, að ég skyldi skrifa þér og V.ekja athygli á miklum galla á ríkis- útvarpinu. Svo er mál með vexti — að síðan við fórum að fara hingað á miðin, en hér erum við venjulega í tvo til fjóra sóiar- hringa, heyrum við ekki í út- varpinu alla jafna. ÞÖ ER ÞETTA þannig, að stundum heyrum við og fer þetta ekki eítir því hve hlustunnrskil- yrði eru góð eða ekki, neiö.ur eftir því hvaða þulur les. Hvers vegna eru svona margir þulir látnir lesa fréttirnar. Ég fullyrði það, að sumir þessara þula eru allsendir óhæfir ti Ifréttalesturs, aðrir eru svo góðir, að það er eins og maður sé í sömu stofu og þeir þegar þeir lesa. Allt er þetta undir kornið raddhljómi þeirra. í SAMBANDI við þetta langar mig að spyrja, hvort það muni ekki vera einsdæmi að fréttamennirnir séu látnir lesa fréttirnar. Góður fréttamaður getur verið óhæfur í þularstarf. Góður þulur getur verið óhæfur í fréttamannsstarf. Sumir frétta- mennirnir eru alveg óþolandi sem þulir. Áður fyrr voru það valdir menn, sem lásu fréttirnar, en nú er af sú tíð. Þetta vonum við, að verði lagað.“ ÞETTA segir stýrimaðurinn, og hafa fleiri kvartað undan þessu. Ég minnist þess að einu sinni ,er ég kom til Leith, hitti ég íslending búsettan þar, sem sagði líkt þessu við mig. Hann heyrði ágætlega í útvarpinu þeg ar sumir þulirnir fluttu, en allt rann úí í eitt þegar aðrir töluðu. Það er víst ákaflega erfitt að vel.ia góða þuli. Ég hugsa að það sé rétt, að sumir fréttamenni.m- ir látnir þylja fréttirnar, en ekki valdir þulir, sem eingöngu hafa það starf? Hannes á horninu. ! i arhat úr sög DAG HAMMARSKJÖLD, að alforstjóri Sameinuðu þjóð- aijna, er um þessar mundir á ieþðalagi í löndunum við botn Mjðjarðarhafs samkvæmt. ein- róma samþykkt, er gerð var á atkaþingi SÞ, svo sem kunn- vi£ t er af fréttum. lÁður en Hammarskjöld iagði \ijfp í ferðalag sitt, héit hann -fund með blaðamönnum í New York. Eins og kunnugt mun -vera, var það tillaga frá Araba- Jöhdunum, sem samþykkt. var á aiikaþinginu, en í tillögunni fólst meðal annars, að aðalíor- stjóranum var falið að athuga .möguleika á að koma á fót stofn un, er vinni að efnahagslegum íramförum og bættum lífsskil- yrðum í Arabalöndunum. eiiHi Jonsson. Kveðja. ÞORSTEINN JÓNSSON sjó. .maður er til grafar borinn í dag- Hann var fæddur þann 2,9. janúar 1882 að Harðbjarnar- .dóöuni á Miðnesi, og eins og aðrir Suðurnesjamenn í þá tíð tók hann að stunda sjóinn eins ungur og unnt var. Reri hann fyrst á árabátum, gerðist síðan háseti á skútum og loks á tog- 'urum. Hóf hann togarasjó- mennsku fyrst hjá Hjalta Jóns- ísyni skipstjóra áríð 1908 og var síðan óslitið á togurum íslands. félagsins til 1930, þegar „Apríl“ fórst, en þá var hann í fríi. 'Var Jiann lengi með Þorsteinl skip- .stjóra Þorsteinssyni og síðan 'Valdemar Guðmundssyni. Þor- steinn Jónsson lézt 2. sept. síð- astliðinn. Þorsteinn Jónsson vár maður 'harðduglegur, traustur félagi, fróður vel og minnugur, vel lát ,‘inn af öllum. Hann var virkur Framhald á 7. síðu Hammarskjöld var einnig íalið að gera „hagkvæmar ráðstafan- ir“ til þess ð fyrirmælum stofn- skrárinnar verði framíylgt í sambandi við Líbanon og Jór- dan. Loks gerði tillaga Araba- ríkjanna ráð fyrir, að ofan- nefndar ráðstafanir myndu auð velda ,,fljótlega“ brottsendingu erlends herliðs frá þessum tveimur löndum. Aðalforstjór- inn á að gefa Allsherjarþinginu skýrslu um málið fyrir lok septembermánaðar. UMMÆLI HAMMARSKJÖLDS Á blaðamannafundinum, sem fyrr getur, sagði Dag Hammar- skjöld, að þingið hefði með ein- róma samþykkt sinni í þessu máli lagt fram ómetanlegan skerf til stjórnmálalegra vanda mála líðandi stundar. Hver ein asti friðelskandj maður, sagðí hann, hlyti að gleðjast yfir hin um góða árangri, er .náðst heíði á aukaþinginu. Ákvörðun eins og sú, er ails- herjarþingið nú samþykkti, hefði verið ómögulegt a<5 gera án milligöngu Sameinuðu þjóð- anna, og hann bætti yið, að þeir, „sem á stundum skammti sér við að hæðast að veikleika samtakanna", ættu að minnast þessa, áður en þeir gera slíkar athugsasemdir á ný. UMMÆLI ■ SIR LESLIE MUNRO Forseti allsherjarþingsins, Sir Leslie Munro, sem er Ný- sjálendingur, ræddi einnig v.'ð blaðamenn að þinglokum. Hann lagði áherzlu á, að allsherjar- þingið hefði sýnt og sannað hve þýðingarmikil stofnunin er sem samkomustaður og að Ara- balöndin hefðu getað notað þingið til þess að koma fram með byrjun að „Modus viv- endi“. Sir Leslie taldi, að sam- þykkt allsherjarþingsins mvndi án efa hafa í för með sér, að kyrrð kæmist á í löndunum við Miðjarðarhafsbotn, enda nauð- synlegt að draga úr þeirri hættu.sem þar var yfirvofandi. EFTIRLITSLIÐI SÞ í LÍBANON VEL TEKIÐ Mjög hefur dregið úr því vopnasmygli, Sem „kann að hafa átt sér stað“ fyrir' 31. júlí, segja yfirmenn eftirlits- liðs Sameinuðu þjóða’nna í síð ustu skýrslu sinni tll öryggis- ráðsins. Skýrslan nær yfir tímabili hefur verið komið upp eftirlitsstöðvum á þýð- ingarmestu samgönguæðum á landamærunum. Og fleir; eft irlitsstöðvum á þýðingarmestu samgönguæðum á landamær- unum. Og fleiri eftirlitsstöðv- um er komið upp eftir því, sem eftirl.tsmönnum fjölgar. Þann 10. ágúst voru 166 eftirlits- mfenn á vegum S. Þ. í Líbanon og auk þess 24 flugmenn. Þá -segir í.skýrslunni, að frá því í júlílok hafi raunverulega ríkt vopnahlé í landinu. Hinsvegar berast stöðugt fréttir um of- beldisverk, en þarna er um að ræða ofbeldi, sem framið er af venjulegum glæpamönnum, en ekki hafa nerna pólitíska þýð- ingú. Eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna er hvervetna vel tek ið, er j: eir sýna sig í sínum hvítu jeppabílum. Gildir það jafnt hvað snertir stjórnar- sinna og uppreisnarmenn. Hin hlutlausa staða eftirlitsmanna S.Þ. er viðurkennd og metin og nærvera þeirra hvetur til friðar og ró. Þrír af Ieiðtogum eftirlitssveitanna skrifa undir skýrsluna: Norski hershöfðing inn Odd Buol og dimplómatarn ir Rajeshwar Dayal frá Ind- landi og Calo Plaza frá Ekvad or. er selt á þessum stöðum: Austurbœr: Adlonbar, Bankastræti 12. Adion, Laugavegi 11 Adlon, Laugavegi 126 Ásbyrgi, Laugavegi 139 Ásinn, Grensásvegi 26 Austurbæjarbar, Austurbæjaí;bíói. Blaðasalan, Brekkuiæk 1. Blaðasalan, Hátúni 1. Blaðasaian, Laugavegi 8. 1 Bókaverzl., Hólmgarði. Café Florida, Hverfisgötu 69 Drífandi, Samtúni 12 Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10 Gosi, Skólavörðustíg 10 Hafiiðabúð, Njálsgötu 1 Havana, Týsgötu 1 Krónan, Mávahlíð 25 Matsv. og veltingaþj. skr., Sjómannask. Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13 Rangá, Skipasundi 5Ó Söluturn Austurbæjar, IHemmtorgi Söluturninn, Arnarhóli Söluturninn, Barónsstíg 3. Söluturninn, Barónsstíg 27 Söluturnlnn, Borgartúni 3. Söluturninn, Laugavegi 30 B Söluturninn, Laugarnesvegi 52 Tóbaksbuðin, Laugavegi 34 Tóbaksbúðin, Laugavegi 12 Turninn, Réttarholtsvegi 1. Veitingastofan, Þórsgötu 14 Veitingastofan, Oðinsgötu 5 Verzlunin Bergþórugötu 23 Verzlunin Hverfisgötu 117 Verzlun Jóns J. Jónssonar, Bergstaðastræti 40. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 Verzl. Víðir, Fjölnisvegi 2. Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12. Vitabarinn, Bergþórugötu 21 Vöggur, Laugavegi 64 Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61 Útsalan. (Þórsgötu 295 Lokastíg 28. Vesturbœr: Adlon, Aðalstræti 8 Bókastöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2 Bifreiðastöð íslands. Birkiturninn, Hringbraut/Birkimel. Veitingastofan, Bankastræti 11 Tóbaks- og sælgætisverzlun, Hverfisg. 50 Tóbiiks- og sælgætisverzlun, Langholtsv, 131 Siró, Bergst. 54. Stjörnukaffi, Laugavegi 85 Drífandi, Kaplaskjólsveg 1 Fjóla, Vesturgötu 29 Hressingarskálinn, Austurstræti Hreyfilsbúðin. Konfektbúðin, Vesturgötu 14 Matstofan, Vesturgötu 53 Melaturninn, Hagamel 39. Nesi, Fossvogi. 1 Pétursbúð, Nesvegi 39. Pylsusalan, Austurstræti Pylsubarinn, Lauavegi 116. Sælgætisverzl, Aðalstræti 3. Sælgætisbúðin, Bræðraborgarstíg 29 Sælgætisalan, Lækjargötu 8. Söluturninn, Blómv. 10. Söluturninn, Lækjartorgi Söluturninn, Veltusundi Söluturninn, Vesturgötu 2 Söluturninn, ThorvaldsenssL’æíi 6 Verzl. Oraunsholt. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 West-End. Vesturgötu 45 Tóbaksbúðin, Kolasundi. Köpavogur: Biðskýlið, Kópavogi Vcrzlunin Fossvogur Kaupfélagið, Kópavogi Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.