Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 8
8 A I Þ ý 8 u b I a 8 i 8 Þrl'ðjudagur 16. sept. 1958. Lelðir allra, sem etla &ð kaupa eða selja BiL líggja til okkax ' Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 ___________ Húsefgendur Önmiiöat al’skonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnlr s.f. SÍEcar: 33712 og 128SS. Eíla og fasteignasalan Viíastíg 8 A. Sími 16203. Ákl Jakobsscn •8 hœstaréttar- eg béraBít dómslögmena. Mílflutnitjgur, Innheimta, samningageirðir, íasteígna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðargrart Slysavamafélag íslauda kaupa flestir. Fásl hjá slysa varnadeildum um land allt. t Reykjavík í Hannycðaverzl aninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síms 14397. Hsitið k Slysavamafé lagið. — Þafi bregst e3dd. — HAypyi prjónatuskur og v«8- málstuskur hœsta verði. Alafoss, Þingholtsíræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sfmi 1-6484. Töbum raflagnlr og brejrtingar á Iögnum. Mótorviðgerðir og við geðir í ölluœ heimilis— tsekjum. S¥il8i&BlngarspJöid A* S. fáure hjá Happdrætti DÁS, Vesturveri, sími 17757 — Veíöarfæraverzl. Verðanda, íimi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 —- Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bðka verz;, Fróða, LeifsgStu 4, eími 12037 — Ölafi Jóhanns syni, íiauðagerði 18, sími .83888 — Hesbúð, Nesvegi 29 ----Guöm. Andréssyni gull Lau(?avegi S0, sími .13788 — í HafnarfírSi i Póirt Pí&smu, simi &8281. ' Þervaldur Ári Ar asoo, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSuntíe 3S c/o Páll Jóh horlnlison h.J. - Póslh. 62] Um H4lt o« IU17 - Simnetni. Au Sigurður Oiason hæstaréttarlögmaður héraðsdómsiögmaður Þorvaidur lúðvíksson Austurstræti 14 Simi 1 55 35 r r Arnesingar. Get bætt við mig verk- um. MILMAR JÓN pípulagningam. Margar gerðir gúmmí- stimlpa. Einnig allskonar smá- preníun. Hverfisgötu 50 Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti aí innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbókin Fæst í öílum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Hattar Húfur Haftabúð Reykjavíkur Laugavegi 10 Skokkar Peysur Pils Haffabúð Reykjavfkiir Laugavegi 10 Morgunkjólar Sloppar Laugavegi 10 austur um land til Bakka- fjarðar hinn 19. þ. m. Tekiö á móti flutning; til Iíornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar °g Bakkafjarðar í dag. — Farseðlar seldir ár- degis á, fimmtudag. fer t’il Sands Skarðsstöðvar Hjallaness — og Króksfjarðar á morgun. — Vörumóttaka í dag. ÍÞRÖTTíR Framhald af 9. síðu. HÖRÐ KEPPNI í 20C M. BRINGUSUNDI K4RLA. Keppnin var gsysihörö í 200 m. bringusúndi karla, en hlut- skarpastur var Rússinn Leonid Kolesnykov, á 4:41,1 mín. ann- ar varð Robert Lázzari, ítalíu, 2:41,3 og þriðji Klaus Bodinger, V.-Þýzkalandi á 2:41,4 mín. í 200 m. bringusundi kvenna sigr aði Ada den Haan, Hollandi, 2:52,0 mín. önnur varð Anita Lonsbrough, Englandi, 2:53,5 mín og þriðja Wiltrud Ursel- mann, V.-Þýzkalandi, 2:53,8 mín. Hinum ýmsu þjóðum gekk misjafnlega eins og gengur, en mest kom það á óvart hvað A.- Þjóðverjar voru slapp.tr. Þeir sendu hvorki meira né minna en 50 keppendur til Budapest og fengu samt engan verðíauna pening. Utanríkisráðuneytið gefur út bækling. ,í ÞESSARI viku kemur út á vegum utanríkisráðuneytisins þriðji bæklingurinn á erlend- um tungumálum í sambandi við stækkun fiskveiðiiandhelg- innar. Er þessi sérstaklega sam inn með hliðsjón af allsherjar- þingi SÞ, sem eins og kunnugt er hefst í dag. Hin ritin, sem ráðuneytið hef ur gefið út, eru: í fyrsta lagi, skýrsla um Genfarfundinn, og í öðru lagi ,,bláa bókin“ svokali aða, sem dreift hefur verið víða um lönd og skýrir ís- lenzka málstaðinn. Framhald af 3. síðu. mlðum við frásögnina að verulega leyti við fiskiveið- arnar, — meðal anr.ars fórum við á reknetaveiðar með þeiin á Erni Arnarsyni f-rá Hafnar- firfii. Miihel Desicampes er eldri þeirra félaga, — hann hefur ei-tt um þrítugt, en de Baus- set er ekki nema rúmlega tví- tugur, — Desicampes er ekki aoeins kunnasti ljósmyndari ,,Paris-Mateh“, heldur einn frægasti blaðaljósmyndari, sem nú er uppi. Mesta frægð vann hannsér fyrir töku mvnda af uppreisninni í Budapest. •—• Hann laumaðist vegabréfs- ’ iaust inn fyrir landamæivn á- samt félaga sínum, fréttarit- ara vikuritsins, og komst með sömu aðferð aftur út fyrir landamærin, — einn síns liðs, þar sem félagi hans var drep- inn sr þelr voru að starfi. Úr þessari fífldjörfu ferð hafði Descamps með sér þær mynd- ir af hinum válegu atburðum, sem gerðust í sambandi við uppreisnina, er birtust síðan í blöðum og tímaritum um all- an hinn vestræna he.m og gerðu Descamps heimsfrægan. Meðal annars hlaut hann æðstu værðlaun bandarískra blaðaljósmyndara fyrir afrek- ið. En Descamps hefur víðar lent í glæfraferðum en í Ungverjaiandi. Hann var í Indókínversku styrjöldinni, með franska flughernum. í Austur-Berlín, þegar verka- mennirnir gerðu uppreisnina, hann var sendur til Quatamala þsgar Arma forset; tók völdin, hann hefur verið í Alsír og hann er einkavinur Péturs Townsends og tók frægar myndir af honum og Mar- grétu, þegar allt var í himna- lagi þeirra á milli. Er þó að- leins það helzta talið af ævin- týrum hans og afrekum. „Þetta hefur verlð reglu- legt sumarleyfi í samanburði við önnur ferðalög okkar, segir ir de Bausset að lokum. ,,Og við biðjum blaðið að skila okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra mörgu, sem rétt hafa okkur hjálparhönd og á allan hátt veitt okkur hfnar beztu móttökur, og þó sér í lagi þeim Albert Guðmundssyni og Axel Kristjánssyni í Hafnar- firði, sem báðir veittu okkuif ó. metanlega aðstoð. Gg pnda þótt hér hafi. sem betur fer, ekki gerzt neinir válegir atburðir á meoan vlð dvöldumst hér, verður okkur sú dvöl áreiðan- lesa minnisstæð, L. G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.