Alþýðublaðið - 16.09.1958, Blaðsíða 7
Þíiðjudagur 16. sept. 1958.
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i S
7
ÞAÐ varð heldur en ekki
þröng í Keflavíkurhöfn í
fyrri viku þegar síldveiði-
bátarnir komu allir samtím-
is að norðan. Þegar mvndin
var tekin munu vera um tutt
ugu bátar í höfninni eða nær
allir Keflavíkurbátarnír. Þá
kom berlega í Ijós, pð höínin
er orðin allt of lítil og að
brýna nauðsyn bev til þess
að hefjást handa áður en
langt um 'ió'ur urn endur-
bætur á höfninm. Sérstak-
lega er nauðsynlegt að bæta
afgreiðsluskilyrði bátanna
rneð þvi að byggja flejri
bryggjur og setja upp fleiri
bólvörp. Kefiavíkurhöfn í nú
verandi mvnd var byggð íyr
ir tuttugu og fimvn árum síð-
an af Óskarj Hai.idórssyni og
þó að bryggjur hafi verið
lengdar síðan og uppfylling-
ar gerðar, þá er hún nú orð-
in allt of lítil og allsendis ó-
fallnægjandi fyrir heirna.
báta í Kefiavík, Mikið hefur
verið rætt um landshöfn í
Njarðvíkum til að leysa
þennan vanda, en ekkert ból-
ar þó á framkvæmdum þar
að sinni.
Keflavíkurbátar eru nú
flestir byrjaðir reknetaveið-
ar og gengur síldveiðin yfir-
leitt vel. Hafa frystihúsin í
Kefiavík mikinn viðbúnað
til að taka á móti mikilli síld
í haust, en menn horfa með
kvíðboga fram á það, að
komi mikil síld, þá getur far
ið svo vegna þsss hve
bryggjupláss er lítið, að
verulegar tafir verði á lónd-
un úr bátunum.
Ljósm. U.
Ungur íslenzkur iistmálari hiýtur góða dóma erlendis:
Segír blað f fsrael nm bstsýnlngy FerrósJ
Goðmiindar Guðmundssonar, sem •. j
.. . hann hélt bat' fyrlr nokkru.
UNGI listmálarinn Guðmundur Guðmundsson —
Ferró — hélt fyrir nokkru listsýningu í Tel Aviv 1
Israel og hafa blaðinu borizt frá menntamálaráðu-
neytinu nokkur ummæii þarlepidra listdómara um
sýninguna. Eru þau yfirleitt mjög lofsamleg og fara
hér á eftir nokkur sýnishorn:
JERÚSALEM POST: „Sögu-
Ijóð Ferrós eru stórar opinber-
unarmyndir á striga, s. s. Alóm-
öld, Stóri hesturinn, Dauða-
hringiðan, Morgunn í Pompei
og Endir mannkynsins. Stef
þessara mynda er sú skelfing,
sem koma skal, táknuð m.eð
samsetningu beinagrinda, véia,
tómra herklæða og nýs kyn-
stofns hnatthöfðaðra dverga, —
sem eiga að lifa af ragnarök. —
Mólverkin eru vel hugsuð, og
sleppi maður alveg stefjunmn,
mikilfengleg hvað varðar iit og
jafnvægi .... Fallegu uppstill-
ingarmyndirnar hans Ferrós
eru litlu kvæðin hans og feg-
urðin fullkomnuð .... Það,
sem mest orkaði á mig, voru
„negev“ myndirnar. 1 þeim
stendur þessi íslendingur, sem
álítur sólina brosandi gyðju, —
augliti til auglitis við eyðileggj
andi mátt sólguðs Austur-
landa“.
„Haboker“, Myrian Tal: —
„Ferró hefur til að bera fram-
úrskaran^i persónuleika og
mikið skap, og hann ræður yf-
2i* margvíslegum stíl og mikilli
tækni .... Merkustu verk Ferr
ós eru að mínu áliti teikningarn
ar, Þrátt fyrir hin stóru og á-
■hrifamiklu málverk .... Hann
teiknar kvikindi af mikilli
snilld. Meðal hins bezta af því
tagi eru aflþrungnu hestarnir.
Beinagrind fugls, dýrs eða
Ferró.
manns er nokkurs konar undir-
gefni við dauðann. Dauðinn
tvinnar gildan þátt í verkum
þessa listamanns, sem háír
harða lífsbaráttu . . Uin stóru
málverk Ferrós virðast iýsa
martröð kjarnorkustyrjalda . .
Það er í þessum myndum, sem
Ferró kemur fram sem spá-
sagnaniálari. Þrátt fyrir það er
hin skrautlega hlið þeirra líka
mjög sterk. Þessar risastóru
myndir eru líka umgjarðir skelf
ingarleiks .... Samsetning
þessara mynda er mjög merki-
leg. Tjáningarþörf þessa unga
listamanns frá norðlægum sióð
um fær útrás í Þessum stóru
málverkum. Ferró lætur vei að
sýna í myndum sínum óvæntar
staðreyndir. og ef til vill eyðir
viijinn til þj.is að koma ein-
hverjum á óvart og vekia und.r-
un einhverju af hinum skap-
andi gæðum .... En þaö' er eng
:nn efi, að þetta er ein merki-
legasta erlenda sýningin, sem
við höfum nokkru sinni séð í
ísrael.“
FRHMLEGA SKÖPUNAR-
GAFU.
,,Haaretz“, A. Ronen: ,,Ferró
er listamaður, sem hefur frum-
lega sköpunargáfu og býr yfir
fágætu tjáningarafli. Það vek-
ur furðu, hvernig svona ungum
listamanni tekst að kristalla
svona persónulegan og breyti-
legan stíl. Viðfangsefni hans
eru af ýmsu tagi, og hann ger-
ir þeim öllum jafngóð skil ....
Hin mikla fiöltoreytni í hmu.m
ágætu verkum Ferrós binda
hann ekki við sérstakt Utróf eða
vissa formflokka, en þó er
Ferró ekki úrveljandi, og þessi
margbrotna gnótt einkennist af
ákveðnum og heilsteyptum per.
sónuleika — pérsónuleika hins,
skapandi listamanns.“
NÝTT.
„Yediot Aharonot“, A. Man:
,,Ég hitti Ferró fyrst á ítalíu, —
þegar sýning á verkum hans
stóð yfir í Schneider-safninu í
hjarta Rómar. Það býr bersýni-
lega eitthvað nýtt í honum. -—
BERSÝNILEGA EITTHVAÐ
^ Hann er um margt frábrugð-
. inn hinum ungu heimsborgur-
um, sem menn geta hitt alls
I staðar í Evrópu nú á tímum, ■—
þeim sem mála konur með þrjú
nef eins og Picasso eða skraut-
Jitavef — allir eins .... Ég hef
oft ímyndað mér hinn unga, —
Ijósbrúnhærða mann frá ís-
jlandi standandi rnilli járnbraut
I arteina og veifandi yfir höfðí
Námsstyrkir og ferðastyrkir fyrir •
háskóíaborgara
M EN NTASTOFN l’N Bandaríkjanna hér á landi (Ful-
briglit-stofnunin) mun á næsta árj gera tillögur um veitingu
nokkurr'a ferða. og námsstyrkja handa íslenzkum háskóla-
borgurum til framhaldsnáms við bandaríska háskóla á skóla-
ari því, sem hefst í sepfembermánuði 1959.
Er hér um að ræða takmark
aðan fjölda ferðastyrkja, sem
nægja til þess að greiða ferða
kostnað milli Reykjavíkur og
New York og heim aftur, og
auk þess nokkra •námsstýrki.
sem einungis verða veittir
þeim, er þegar hafa lok ð há-
skólaprófi og hyggja á frekara
nárn vestan hafs.
NÁMSSTYRKIR NÆGJA
FYRIR KOSTNAÐI.
um, sem nefnist Institute of;
International Education og I
starfar að því að aðátoða er- j
lenda stúdenta, er óska eítir.
því að stunda nám vestan hafs, j
mun sjá um að útvega þeim
skólavist, sem styrkina hljóta.
en sumir þeirra eru veittir af
Bandaríkjastjórn, og er ætlað,
að þeir nægi til greiðslu á dval
arkostnaði og ölíum skólagiöld
um yfir skólaárið. Ferðastyrk-
irnir verða svo veit.tir samhliða
námsstyrkjunum, þannig, að
þeir geti komið þeim að gagni,
sem hafa hlotið námsstyrkina.
ÆTLAÐIR KANÐÍDÖTUM.
Þessir styrkir eru einungis
ætlaðir íslenzkum ríkisborg-
urum, sem þegar hafa lokið há
skólaprófi eða munu ljúka því
fyrir 15. júní 1959. Þeir um-
sækiend.ur, sem ekki eru orðn
ir 35 ára að aldri, munu að
öðru jöfnu ganga fyrir um
stvrkveit :ngar.
Þeir, sem hug hafa á að1
j sækja um styrki þessa, skuiu
skrifa hið fyrsta feftir umsókn
areyðublöðum. en þau þurfa
þeir síðan að fylla út og senda
ti J stofnunarinnar fyrir föstu-
daginn 26. september næstkom
andi. Utanáskriftin er:
Menntastofnun Bandaríkj-
anna á íslandi,
Pósthólf 1059,
Reykjavík.
Framhalcl af 4. síðu.
féiagi í Sjómannafélaginu og
traustur starfsmaður þar, eins
og annars staðar. Er hann kært
kvaddur af gömlum féiögum
og samstarfsmönnum á sjó og
landi.
Gamali félagi.
Ufgerð mjög vaxandi
vegna hækkaðs iiskverðs
Nokkrir bátar keyptir eða endurbættir.
Fregn til Alþýðublaðsins SAUÐÁRKRÓKI í gær.
UTGERÐ liefur aukizt verulega á Sauðárkróki á þessu ári
og má þakka bað fvrst og.fr.emst hækkuðu fiskverði vegna
el'nahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar frá í vor.
Næg atvinna hefur verið
Sauðárkróki í sumar, mest við
sjósókn og fiskverkun. Fisk-
magnið, sem borizt hefur til
frystihúsanna í sumar er alls
36—40 þús. kassar, og skiptist
það nærri. jafnt á milli frysti-
húsanna tveggja.
sér einu hinna hroðalegu mál-
verka sinna til þess að stanza
hraðlest, sem nálgast hann
hratt til að ýna fjöri hans. Að
baki F'errós er víti sjálft með
reyk og rauða loga, en við, —
allur heimurinn haldinn atóm-
brjálæði, sitjum í lestinni.“
MEÐ FRUMLEGAN
TJÁNINGARHÁTT.
„Massa“, Yon Fisher: „Ferró
hefur eflaust mótazt af ítölsk-
um listastefnum. Hann hefur
þó náð furðu sterkum einstakl.
ingseinkennum, þrátt fyrir lág-
ar. og stuttan listamannsferil,
ei.nkennum, sem skipa honum
í flokk sjálfstæðra listamanna
rceð frumlegan tjáningarhátt.
Það er auglióst af myndum
hans, að tilgangurinn er að
aftur af formlegri listrænni
tjáningu með tækni, sem er ör-
ugg, en honura þó ekki kerfis-
bundin.“
NÝIR BÁTAR OG
VIÐGERÐIR.
Nokkrir þilbátar hafa verið
keyptir, aðrir endurbættir. —
Tveir bátar hafa verið smíðaðir,
einn endurbyggður, þilfar sett
á einn, tveir keýptir að. Þá róa
og nokkrir trillubátar. Aðkomu
bátar leggja hér einnig upp afla.
Þeir eru fimm alls, einn frá
Skagaströnd, en hinir að sunn-
an. Afli hefur verið sæmilegur,
en tíð stirð. Gert er ráð fyrir,
að keyptir verði tveir litlir *1.og
arar frá Austur-Þýzkalandi.
VINNA VIÐ HÚSABYGG-
INGAR.
Þá hefur verið talsverð vinna
við húsabyggingar í sumar. —
Sjúkrahúsinu er nú komið svo
langt, að unnið er við múrhúð-
un og lagningu miðstöðvar-
lagna. Einnig við hafrargerðir
og lagnir í bænum.
ERFIÐ HEYSKAPARTTÐ t
FLJÓTUM OG SKAGA
Sumarið hefur verið mjög erf
itt í Fljótum og á Skaga. Vorið
var kalt og fannfergi mikið frá
vetrinum, svo að spretta var
sein. Hófst sláttur mjög seint.
og um það leyti, sem sláttur
hófst, brá til mikilla óþurrka.
Náðist hey seint upp og var
hrakið.