Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKT0BER 1975 8 2*83*11 SAFAMÝRI Tilkynning til þeirra sem eiga sérhæðir við Safamýri. Höfum kaupanda að sérhæð við Safamýri, sem getur boðið staðgreiðslu. Ef þér eigið slíka eign og hafið hug á að selja, vinsamlegast hafið samband við okkur. FASTEIGNASALA, Pétur Axel Jónsson, Laugavegi 17,2 hæð. sími 28311. CBC-tölvuþjónusta áíslandi INNAN skamms mun á vegum fyrirtækisins Itaks h.f. hefjast hér á landi ný tegund tölvu- þjónustu við hönnun, stjórnun og framkvæmd mannvirkja- gerðar sem byggð er á svo- kölluðu CBC (coordinated building communication)- tölvukerfi, en að sögn forráða- manna fyrirtækisins hefur skapazt hér á landi brýn þörf fyrir stjórnun og áætiunargerð við hönnun og framkvæmd mannvirkjagerðar vegna hinna miklu hækkana á byggingar- kostnaði hin sfðari ár og fjölg- unar byggingarþátta. CBC- kerfinu, sem danskur maður, Dr. Björn Bindslev, iektor við arkitektaskóla Kunstakademf- unnar f Kaupmannahöfn, hefur gert, er einmitt ætlað að auð- velda eftirlit og samhæfingu byggingarþátta, sem koma til greina við byggingar, einkum mikil mannvirki, með tölvuúr- vinnslu. Upphafsmaður CBC, dr. Bindslev, hefur dvalizt hér á landi á vegum ítaks til að kynna kerfið og kanna grund- völlinn fyrir beitingu þess hér. í samtali við dr. Bindslev kom m.a. fram, að CBC-kerfið Dr. Björn Bindslev (Ljósm. Mbl. Br. H.) getur byggt á svokölluðu RB- kostnaðarkerfi, sem Rann- sóknastofnun byggingar- iðnaðarins hefur staðlað fyrir íslenzkar aðstæður, jafnframt því sem það miðar við að unnt sé að nota hið alþjóðlega Sfb- flokkunarkerfi varðandi flokk- un og upplýsingamiðlun um hina ýmsu þætti við hönnun og verklegar framkvæmdir á hvaða stigi sem er. Til þess að notkun upplýsinganna og heildaryfirsýn yfir verkið sé að- gengileg er kerfið sérstaklega miðað við tölvuúrvinnslu, þann- ig að unnt er að safna saman og geyma upplýsingar um tiltekna útfærslu til notkunar við hönn- un síðar meir. CBC-kerfið er byggt upp af níu undirkerfum: Lyklakerfi til skráningar á öllum þáttum byggingarinnar, allt niður í smæstu skrúfu; skráningar- kerfi fyrir einstök atriði eins og t.d. vinnuafl, efni, fjármagn; kerfi til skipulagningar á teikningum; kerfi til netplana; kerfi til undirbúnings á skrám yfir magntölur, verklýsingar og herbergjalýsingar; kerfi til tímaáætlana og eftirlits; kerfi til gerðar kostnaðar- og fjár- hagsáætlana; kerfi til gerðar fjárfestingaráætlana; bók- haldskerfi mannvirkjagerðar og loks launabókhald. Þessi kerfi ná yfir 150 ólíkar sam- setningar, og unnt er að beita einu þeirra án þess að nota hin. Itak mun á næstunni fá tölvu af gerðinni IBM system 3 typa 8 fyrir úrvinnslu á CBC-kerfinu. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:........... 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i l l I 1 l _l Fyrirsöan 150 1 1 1 1 1 1 L l 1 L l l l 1 1 Jj I 1 1 1 L I | 300 I I I I I I I I I I I____________I__I__I__I__I__I__I__I--1--1--1--1--1--1--1 450 J i 4 «i— i i i i i 1 I 1 1 I [ L 1 J 1 1 1 L J 1 1 1 L __! l 750 1 .1 1 I 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 900 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 | 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11050 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 ,1. | 1 1 1 1 1 1. I I1200 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. I I J______I Fyr.r»*gn ös^l/st /?& J/iJCA 'A tátéM J'&MA ,/ /Y/'&' \C//>/’xý\S\///\<S\//\K ■/ \SS/tA \90\Q\a6\ 1 i i t I I I I i i ■_________________________________________________________________________________________________I_________I__________I_________I__________I_________I 1 I__________________________I_________I_________I__________I_________I__________I_________L 1 J .1 I L-1 I I Skrifið með prentstöf- um og setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áriðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. Nafn: Heimili: .................................... Sími: .... Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahlið 45—47, Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur. Reykjavíkurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. i_ Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði til leigu við Miðbæinn. Stærð um 180 ferm. Tilvalið fyrir heildverzlun eða léttan iðnað. Góðir útstillingargluggar. Þeir, sem hafa áhuga á svona húsnæði, vinsamlega sendið tilboð til Mbl. merkt: Við Miðbæ 8604. r Alnavara og smávörur Til sölu er verzlunarpláss 60 fm í nýju stóru hverfi í borginni fyrir álnavöru og smávörur. Engin slík búð er í viðkomandi hverfi. Tilboð sendist Mbl. með upplýsingum um greiðslukjör merkt: „góður staður — 2349". íbúð til sölu 4ra herb. og 2 eldhús á hæð í vesturbænum. Uppl. í síma 31 1 81 kl. 1—8. Selst milliliðalaust Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Árnessýslu Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Árnessýslu heldur almennan félagsfund i Hveragerði (Hótel Hveragerði) næstkomandi mánu- dag 6. október, kl. 21. Fundarefni: 1. Þátttaka í stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins. 2. Vetrarstarfið. Jón Magnússon, lögfræðingur, mætir á fundinum. IVIætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðlshúslð sjálfboðaliðar— sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja Sjálfstæðishúsið, laugardag kl, 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.