Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 1
226. tbl. 62. árg. LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hirohito við minnisvarða óþekkta hermannsins Portúgal: Agaleysi og upplausn óbreyttra hermanna Washington, 3. okt. Reuter. HIROHITO Japanskeisari lagði f dag blómsveig á leiði óþekkta hermannsins f Arlington kirkju- Guy Mollet látinn París, 3. okt. Reuter. GUY Mollet, fyrrverandi for- sætisráðherra í Frakklandi, sem fyrirskipaði franska íhlut- un f Alsfrstyrjöldinni og tók höndum saman við Breta f Súezinnrásinni, lézt f Parfs f dag úr hjartaslagi. Hann var sextfu og nfu ára gamall. Mollet var áhrifamaður innan franska Sósialistaflokks- ins og var forsætisráðherra í sextán mánuði 1956—1957, á siðasta skeiði fjórða lýðveldis- ins. Ákvarðanir hans sem hann tók í sambandi við Alsirstríðið leiddu til verulegar útvíkk- unar ágreiningsins og olli djúpstæðum deilum i Frakk- landi. Átökin við þjóðernissinna i Alsir urðu siðan að meiri háttar styrjöld og afleiðingar þess voru meðal annars að de Gaulle komst til valda í land- inu. Mollet studdi de Gaulle og var ráðherra í fyrstu stjórn hans. Hann vann að þvi að semja stjórnarskrá fimmta lýð- veldisins, en síðan stýrði hann stjórnarandstöðu Sósíalista árið 1959 þegar stjórnmála- ferill hans var að renna skeið sitt á enda. Hann gekk í Sósíalistaflokk- inn ungur að aldri og varð aðalritari hans aðeins 23ja ára gamall. Hann gegndi þvi starfi í 22 ár og var alla tíð mjög andvígur þeim öflum innan flokksins sem vildu samstarf við kommúnista. Sú afstaða varð síðan til þess að hann varð að Iáta af öllum afskipt- um innan flokksins og hann hefur ekki látið að sér kveða á vettvangi stjórnmála síðustu sex árin. Þrándheimi, 3. okt. NTB. NORRÆNI Atlantshafsfiskstofn- inn verður algerlega friðaður við strendur Noregs á næsta ári. ÖIl sfldveiði verður bönnuð nema veiði til eigin neyzlu og f beitu. Þessi friðun kemst á þar sem norsk yfirvöld hafa ekki borið fram mótmæli gegn þeirri ákvörð- un Norðaustur-Atlantshafs- garðinum og þótti athöfnin f senn virðuleg og söguleg. Japanskir fréttamenn sem eru f föruneyti keisarans og japanskir ferða- menn sem voru fjölmennastir áhorfenda, beygðu höfuð sfn og sumir grétu, þegar keisarinn hafði lagt blómsveiginn að minnisvarðanum. Skotið var af 21 fallbyssuskoti f virðingarskyni og herlúðrasveit lék þjóðsöngva Japans og Bandarfkjanna meðan keisarinn gekk upp á minnis- varðann. I Arlington eru jarðsett- ir fjölmargir bandarískir her- menn sem féllu f styrjöldinni við Japani. Miklar öryggisráðstafanir höfðu verið gerðar vegna þessar- ar athafnr og voru óeinkennis- klæddir leynilögreglumenn á hverju strái. Ekki dró til neinna tíðinda og keisarinn sýndi engin merki geðshræringar við athöfn- ina að sögn fréttamanna. 1 gærkvöldi urðu deilur milli blaðamanna og blaðafulltrúa japanska keisarans, þegar þýddur var sá kafli úr ræðu hans er hann vék að síðari heimsstyrjöldinni. Töldu japanskir fréttamenn að í þýðingunni hefði verið dregið úr orðum keisarans hvað snerti þýðinguna, en blaðafulltrúinn itrekaði að keisarinn hefði „harm- að mjög“ að heimsstyrjöldin skyldi brjótast út. Dr. Kissing er fær samþykki Washington, 3. október. Reuter. UTANRÍKISNEFND fulltrúa deildar Bandarfkjaþings sam- þykkti einröma f dag áform Fords forseta og Henry Kissingers utan- rfkisráðherra um að senda 200 bandarfska tæknifræðinga til Sinaiskaga til að hafa eftirlit með bráðabirgðasamningi Egypta og tsraelsmanna. Jafnframt heldur dr. Kissinger utanrfkisráðherra áfram til- raunum sinum til að fá samþykki utanríkisnefndar öldungadeildar- innar. Það skilyrði fylgir samþykkt utanrfkisnefndar full- trúadeildarinnar að kalla megi tæknifræðingana tafarlaust heim ef til átaka komi milli Egypta og Israelsmanna. Tillagan hefur að geyma ákvæði sem gerir Þjóð- þinginu kleift að kalla tæknifræð- ingana heim ef þeir komast í lífs- hættu eða talið verður að þeirra verði ekki lengur þörf. Því er einnig lýst yfir að þótt samþykkt hafi verið að heimila forsetanum að senda tæknifræð- inga til Sinaiskaga „jafngildi það ekki samþykki við nokkru öðru samkomulagi eða nokkurri skuld- bindingu“ sem forsetinn hafi samþykkt gagnvart Egyptum eða Israelsmönnum. Lissabon 3. okt. Reu,ter. MIKIL og vaxandi ólga er meðal margra portúgalskra vinstrisinn- aðra hermanna og agaleysi og upplausn virtist ráðandi innan ýmissa herdeilda f dag. Þá haf'a ýmsir stjórnmálahópar, ekki sfzt vinstrisinnar, hvatt stuðnings- menn sfna til að koma á fundi og sýna andstöðu gegn „endurskoð- unar tilhneigingum" núverandi rfkisstjórnar. Búizt hafði verið við að Sósfal- istaflokkurinn legði f dag fram gögn sem staðfestu yfirlýsingar hans um að bylting hefði verið í undirbúningi, en ekkert hefur verið birt af slfku þótt talsmenn Sósfalista hafi ftrekað yfirlýsing- ar sfnar og sagt að árvekni þeirra ein hafi komið f veg fyrir að reynt hafi verið valdarán f landinu. I Moskvu hefur Costa Gomes forseti átt viðræður í dag við leið- toga og undirritað gagnkvæma samninga og tilkynnt var í kvöld að Brezhnev flokksleiðtogi hcfði þegið boð Costa Gomes um að koma i opinbera heimsókn til Portúgal í náinni framtíð. , Kommúnistablaðið Avante ! sagði í dag að ekki væri að svo stöddu hætta á valdaráni frá ! hægriöflunum, en lýsti ástandinu svo að það væri lævi blandið og hættulegt. Rösklega þrjú hundr- uð vinstrisinnar höfðu uppi mót- mæli í alla nótt við herflugvöll fyrir sunnar Lissabon sem Portú- galir og Vestur-Þjóðverjar reka sameiginlega og neyddu yfirmann stöðvarinnar til að endurskoða skipun þar sem hann hafði flutt úr stað 40 styrktarmenn kommún- ista í flugdeild í stöðinni, sem höfðu tekið þátt í fundi með kommúnistum í Lissabon. Yfirmaður flugflotans da Silva og 75 fallhlífarhermenn komu til stöðvarinnar í morgun og gerði hópurinn hróp að þeim og hótaði þeim öllu illu. Siðar var sagt að allt væri þar nú í spekt. Þá hefur víðar í landinu frétzt Dublin, 3. okt. Reuter. ÞEKKTUM hollenzkum forstjóra stáliðjuvers f Limerick á lrlandi dr. Tiede Herrema, var rænt f dag og hóta mannræningjarnir að drepa hann ef frska stjórnin verð- ur ekki við kröfu þeirra um að sleppa úr haldi þremur þekktum IRA-félögum. Irska stjórnin hef- ur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún kveðst ekki ganga að þessari kröfu. Herema var rænt er hann var nýlagður af stað til vinnu sinnar og fundu synir hans bil föður sfns mannlausan. Skömmu síðar var hringt til hollenzka sendiráðsins i Dublin og til dagblaðs þar i borg og kröfurnar bornar fram. I fyrstu var gengið út frá því sem gefnu að Irski lýðveldisher- um ýmis agabrot hermanna, sem eru vinstrisinnaðir og eru sum þeirra litin alvarlegum augum. Sósíalistaflokkurinn hefur kvatt fólk til að láta i ljós stuðn- ing við ríkisstjórnina og alveg sér- staklega til stuðnings herdeild sem þykir hafa sýnt hægritil- hneigingar. Þá voru í undirbún- ingi ýmsir smáfundir í Lissabon og næsta nágrenni, flestir að und- irlagi kommúnista og öfgasinna til vinstri. inn stæði að baki mannráninu, en síðdegis kom orðsending frá bækistöðvum hans, þar sem IRA þvær hendur sínar af allri aðild að ráninu og segir enga fulltrúa sina hafa komið þar nálægt. Frú Sakharov ásakar KGB Flórenz, 3. október. AP. EIGINKONA sovézka kjarnorku- eðlisfræðingsins Andrei Sakhar- ovs, Yelena, sagði f dag að leyni- lögreglan KGB gerði þeim lífið næstum þvf óbærilegt. Hún skor- aði á vestræn rfki að leggja fást að sovézku stjórninni að auka mannréttindi f Sovétríkjunum. Hún kvaðst hafa neyðzt til að leita sér lækninga við augnsjúk- dónii á Italíu af þvi sovézkir lækn- ar óttuðust hefndaraðgerðir KGB ef þeir stunduðu hana. Hún hefur nú fengið fulla sjón í fyrsta skipti i 30 ár eftir skurðaðgerð i Siena. Yelana kvað Iíf þeirra hjóna „þrungið spennu og fullt af erfiðleikum.“ Hún kvaðst fara aftur til Moskvu 1. nóvember til að halda áfram stuðningi við eiginmann sinn i baráttu hans fyrir réttindum pólitískra fanga, andófsmanna og annarra utan- garðsmanna. Síldveiði við Noreg bönnuð fiskveiðinefndarinnar að banna þessar veiðar og þar sem þau hafa heldur ekki farið fram á undan- þágu. Nefdin samþykkti á ársfundi sínum í vor algera friðun norr- æna Atlantshafsfiskstofnsins 1976 og fresturinn til að mótmæla samþykktinni rann út um mán- aðamótin. Norska sjómannasambandið hafði farið fram á að Norðmenn sæktu um undanþágu þannig að þeim yrði heimilað að veiða visst síldarmagn til vinnslu á næsta ári eins og þeir hafa áður gert. Að sögn norska sjávarútvegs- ráðuneytisins var ekki talið fært að verða við beiðni sjómannasam- bandsins vegna samþykktar fisk- veiðinefndarinnar. Hins vegar hefur ráðuneytið á- kveðið að ástand fiskstofna við strendur Noregs verði kannað nánar svo úr því fáist skorið hvað sildarstofninn þoli mikla veiði. Talið er að veiðar við Norður- Noreg geti hafizt 1976. Mannrán á Irlandi IRA neitar að hafa komið þar nærri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.