Morgunblaðið - 21.10.1975, Side 30
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975
Sakharov-réttarhöldin
vanfærar
konur
nolaðar sem
tllraunadýr l
David Azbel og Luba Makish.
ellurefnaframlelðslu l sovélrlklunum
„SOVÉTRÍKIN nota saklaust
fólk, sem á sér einskis ills von
sem lifandi tiiraunadýr við
framleiðslu á efnum til eitur-
gashernaðar,“ sagði Luba
Markish I vitnisburði sínum við
Sakharov-réttarhöldin. Vitnis-
burður hennar vakti mikla at-
hygli og ekki sfður frásögn
hennar og prófessors Davids S.
Azbels um þá reynslu, sem hún
hefur orðið fyrir á undanförn-
um mánuðum ( samskiptum
sfnum við útsendara sov-
ézkuleyniþjónustunnar KGB.
Frú Markish, sem er af góðum
og virtum ættum f Sovétríkjun-
um, varð fyrir þvf vegna nafna-
brengi að verða notuð sem til-
raunadýr f sambandi við rann-
sóknir á eiturefnum, er hún var
stúdent f Moskvu.
Var hún um tíma talin dauð-
ans matur, en lifði af en missti
um 70% starfsorku sinnar. Nú
býr hún í Bandaríkjunum, í
New. York, og er að skrifa bók
um reynslu sína og hliðstæð
dæmi. Hafa KGB-menn hótað
henni lífláti ef hún gefi bókina
út og einnig boðið henni allt að
500 þúsund dollurum ef hún
hætti við allt saman.
í vitnisburði sínum skýrði
frú Markish m.a. frá því er 20
vanfærar konur voru notaðar
sem tilraunadýr í efnaverk-
smiðju í úthverfi f Kalinin árið
1965. Verksmiðja þessi fram-
leiðir banvæn, lffræn efni fyrir
sovézka herinn og af þeim
ástæðum voru konurnar 20
hafðar f einangruðum sal i
verksmiðjunni til að byrja með
til þess að skapa þeim betri og
auðveldari vinnuskilyrði, að
því er verksmiðjustjórnin
sagði. Eftir að hafa starfað
nokkra daga í þessum sal tóku
konurnar eftirlyktaf einhverri
gastegund, sem þær könnuðust
ekki við. Þegar þær reyndu að
komast út úr salnum f skelfingu
sinni voru dyrnar lokaðar og
þrátt fyrir örvæntingarfull óp
þeirra voru dyrnar ekki opnað-
ar. Eftir nokkra stund opnuðu
hermenn, sem gættu dyranna
og hleyptu aðeins 3 konum út
og síðan var þeim hleypt út
2—3 f einu með nokkru milli-
bili en dyrunum síðan læst aft-
ur. Allar voru konurnar svo
fluttar rakleiðis f sjúkrahús.
Frú Markish frétti af þessu
máli, er hún hitti eina af kon-
unum, Ninu Bakov, í sérstöku
sjúkrahúsi í Perovo f úthverfi
Moskvu, þar sem hún Iá sjálf
eftir að hafa lent í gaseitrun.
Frú Bakov hafði áhyggjur af
fóstri sínu og vildi fá þvf eytt.
Þeirri beiðni var neitað og
henni haldið í sjúkrahúsinu f 6
mánuði þar til barnið fæddist,
en þá var það tekið af henni og
fékk hún aldrei að sjá það þrátt
fyrir itrekaðar tilraunir. Frú
Bakov hitti meðan á þessu stóð
nokkrar af konunum, sem
höfðu unnið með henni og allar
höfðu sömu sögu að segja. börn-
in höfðu verið tekin af þeim
ölium við fæðingu. Margar
þessara kvenna létust sfðar, lfk-
legast þær, sem lengst var hald-
ið inni í salnum. Mörg barn-
anna fæddust einnig andvana.
Á Perovosjúkrahúsinu er
einkum fólk, sem orðið hefur
fyrir áfalli eða slysi af völdum
efnahrifa. Þar kynntist frú
Markish fólki, sem hafði svip-
aða sögu að segja og hún sjálf
og vanfæra konan. Var það
upphafið að rannsóknum henn-
ar á þessum málum og sem varð
til þess að hún var neydd til að
yfirgefa Sovétrfkin. Frú Mark-
ish, sem árið 1968 var f jórða árs
stúdent f efnafræði við Moskvu-
háskóla og var gift Andrei Rib-
ova, syni hins kunna sovézka
flotaforingja Ribova, var beðin
um að aðstoða yfirkennara sinn
við tilraunir með chlorethylm-
ercaptan, sem er banvænt efni
og stúdentum meinað að koma
nálægt um allan heim. Mistökin
voru þau að það voru tvær kon-
ur með Ribova-eftirnafnið við
háskólann og vissi yfirkennar-
inn ekki um tengsl Lubu við
aðmirálinn kunna og hélt að
það væri hin konan. Þegar unn-
ið er með þetta eiturefni er það
gert í sérstökum loftræstiklef-
um með grímur og fullkomna
líkamsvernd. Luba var hins
vegar send inn f klefann án
hlífðarfatnaðar og skömmu eft-
ir að hún var komin inn í klef-
ann var lokað fyrir loftræsting-
una. Afleiðingin var að Luba
stóð sem nakin gagnvart eitr-
inu. Var hún þannig inni f klef-
anum í 40 mínútur áður en hin
opinbera skýrlsa segir að mis-
tökin hafi uppgötvazt. Hún var
þegar f stað flutt í sjúkrahús,
þar sem f ljós kom hverra
manna hún var og hver maður
hennar var. Móðurbróðir henn-
ar er Andrei Plate og frændi
Nikolai Plate, sem báðir eru
kunnir sovézkir vfsindamenn.
Varð uppi fótur og fit er mis-
tökin urðu Ijós og fjölskyldan
komst I málið. Yfirkennarinn
var fundinn sekur um mistök f
starfi, en aðeins áminntur og
heldur enn starfi sfnu. Frú
Markish sagðist ekki geta sagt
við réttarhöldin nema brot af
vitneskju sinni vegna tímatak-
markana, og sagði að eftir að
hún fluttist til Bandaríkjanna
með nýjum eiginmanni sfnum
(atburðurinn og veikindin
leiddu til skilnaðar við son
flotaforingjans) hefði hún og
eiginmaður hennar þurft að
þola stöðugar ofsóknir KGB-
manna, sem reyndu að fá hana
ofan af þvf að skrifa bókina.
Sagðist hún hafa lokið við fyrri
hluta hennar og geymdi hana í
bankahólfi í New York, en er
hún var langt komin með seinni
hlutann hefði verið brotizt inn í
fbúð hennar og handritinu og
öllum skjölum stolið. Þess
vegna seinkaði útgáfunni nokk-
uð. Aðeins einum degi áður en
hún fór til Kaupmannahafar
hringdi KGB-maður í hana til
að reyna að fá han til að hætta
við bókina og þiggja f staðinn
500 þúsund dollara fyrir.
Á eftir frú Markish talaði
pórfessor David S. Azbel próf-
essor og færði heim sönnur fyr-
ir máli frú Markish, en hann
hafði sjálfur orðið vitni að sam-
skiptum hennar og KGB. Hefur
mál hennar vakið mikla athygli
í Bandaríkjunum og um það
verið fjallað f New York Times
og öðum New York blöðum.
„Reynl fólk að bera hönfl fyrir
höfuð sér er pvl varpað l
fangelsi eða geðvelkrahæll
Kaupmannahöfn — frá Birni
Jóhannssyni og Ingva Hrafni Jónssyni,
bim. Mbl.
MEÐAL vitna við Sakharov-
réttarhöldin var Andrei Grigor-
enko, sonur hins kunna sovézka
hershöfðingja, Piotrs Grigor-
enko, sem sætt hefur ofsóknum
af hálfu Sovétstjórnarinnar um
áratugaskeið, og hefur setið f
fangelsum, fangabúðum og geð-
veikrahælum þar til fyrir
skömmu, en hann er nú farinn
að heilsu, þótt baráttuandinn
fyrir mannréttindum, einkum
hvað snertir Krfmtatara, sé
óbugaður.
1 vitnisburði sfnum lýsti
sonur hans á mjög áhrifaríkan
hátt hvernig sovézk yfirvöld
sviptu heila þjóð frelsi, eignum
og átthögum, og fluttu tugi og
hundruð þúsunda á brott
nauðungarflutningum, sem
kostuðu um hundrað þúsund
manns lffið. Þetta gerðist árið
1944 og var Töturunum gefið að
sök að hafa unnið með Þjóð-
verjum f heimsstyrjöldinni.
Var fólkið flutt f gripavögnum
til Asíuhluta Sovétríkjanna,
þar sem það var skilið eftir á
óbyggðum og óbyggilegum
stöðum. Fram til þessa dags
hafa allar tilraunir þessa fólks
sem einungis hefur beitt laga-
legum og friðsamlegum að-
gerðum, reynzt árangurslausar
og ofsóknir sovézkra yfirvalda
á hendur þeim hafa aldrei verið
jafnharðar, þótt ekki séu þeir
skotnir á staðnum lengur; ef
þeir sýna sig, heldur settir í
fangelsi eða fluttir á einhverja
enn eyðilegri staði.
Morgunblaðið náði sem
snöggvast tali ai Andrei Grigor-
enko, en þar sem samtalið fór
fram með aðstoð túlks, sem
ekki var vel að sér í enskri
tungu, virtist Grigorenko ákaf-
lega varkár í orðum sínum, en
sagði þó undir lok samtalsins,
að örlög föður sins væru
ákaflega óviss og enginn vissi
hvað sovézk yfirvöld myndu
gera við hann næst. Var á
Grigorenko að skilja, að hann
ætti von á þvf á næstunni að
sovézk yfirvöld rækju föður
hans úr landi á sama hátt og
honum sjálfum var vísað brott
fyrir baráttu hans fyrir Krím-
töturum og annarri mannrétt-
indabaráttu.
Andrei Grigorenko býr nú í
Vestur-Þýzkalandi ásamt konu
sinni. Við spurðum hann fyrst
hvort hann teldi einhverja von
til þess, að sovézk yfirvöld
myndu breyta afstöðu sinni til
Krímtataranna og leyfa þeim
að flytjast heim til sinna fornu
heimahaga, miðað við það sem
á undan er gengið:
— Það væri tilgangslaust að
Andrei Grikorenko.
halda uppi baráttu ef maður
teldi ekki einhverjar Ifkur á að
hún gæti borið árangur. Ég er
bjartsýnismaður, — ég verð að
vera bjartsýnismaður. Hins
vegar er það ekki uppörvandi
Framhald á bls. 26