Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 34
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975
IIEFA reiðir vöndinn
UEFA — Evrópusamband knattspyrnumanna hefur nýlega
kveðið upp dðma I málum nokkurra knattspyrnufélaga og knatt-
spyrnumanna, fyrir brot sem áttu sér stað í leikjum I fyrstu
umferð Evrðpubikarkeppninnar f knattspyrnu. Eins og frá var
skýrt f blaðinu I gær, fékk einn Islenzkur knattspyrnumaður þá
dóm, Haraldur Sturlaugsson, sem dæmdur var f eins leiks
keppnisbann.
Búlgarski landsliðsmaðurinn Andrej Gelaskov hlaut strang-
asta dóminn hjá UEFA, en hann var dæmdur f þriggja ára
keppnisbann bæði f Evrópubikarkeppni fétagsliða og eins f
landsleikjum, auk þess sem félag hans, Slavia Sofia, var dæmt í
um 400 þúsund króna sekt.
Slavia Sofia var slegið út úr Evrópubikarkeppninni af austur-
ríska liðinu Sturm Graz. Urðu mikil læti f leiknum á heimavelli
Sofia, og réðust nokkrir leikmenn liðsins með Gelaskov í farar-
broddi á dómara leiksins og böróu hann.
Meðal þeirra liða sem dæmd voru í sektir voru sænsku liðin
Malmö FF og Gais frá Gautaborg. Fékk einn leikmanna Malmö
þriggja leikja bann fyrir að mótmæla dómi, og þjálfari Gais má
ekki vera með liðinu f Evrópubikarkcppni framar fyrir að kalla
dðmara leiks Gais og pólska liðsins Slask Wroclaw ýmsum
ónefnum.
Yfirfeitt fengu þau lið scm ákærð voru sektir, frá 10 þúsund
krónum ti) 150 þúsund króna, og leikmenn voru dæmdir f eins til
tveggja leikja bann.
Lazio settir kostir
ALLAR ifkur benda nú til þess að ftalska liðið Lazio hætti við þá
ákvörðun sfna að draga sig út úr UEFA-bikarkeppninni f knatt-
spyrnu, en fiðið á að mæta spænska liðinu FC Barcelona f 2.
umferð keppninnar. Höfðu forráðamenn félagsins ákveðið að
draga sig út úr keppninni, þar sem þeír óttuðust að ekki yrði
hægt að tryggja Iff og limi leikmanna á leiknum f Róm.
Að sögn talsmanns félagsins hefur það hins vegar fengið
orðsendingu frá stjórn UEFA, þar sem fram kemur að dragi
félagið sig út úr keppninni þarf það að greiða svo miklar
fébætur, að lfklegt má teljast að það yrði gjaldþrota. Vinnur
stjórn félagsíns nú að þvf að scmja við Barcelona um að báðir
leikirnir fari fram á Spáni, eða leikurinn sem fara átti fram á
ftalíu verði háður f einhverju öðru landi.
Gott hjá fyrsta
flokks KR-ingum
Þó svo að meistaraflokkur
KR hafi ekki náð sérlega
góðum árangri í Islandsmótinu
í knattspyrnu í sumar þá stóð 1.
flokkur KR sig þeim mun
betur. KR-ingarnir unnu öll
þrjú mótin, sem þeir tóku þátt
í, Reykjavíkur, miðsumars og
haustmót. Erfiðlegast gekk KR-
liðinu I sfðasta mótinu, en þá
þurfti f jóra úrslitaleiki til að fá
meistara.
KR-ingarnir töpuðu aðeins
einum leik í sumar — fyrir
Víkingi — en gerðu sex jafn-
tefli, 4 við Val. Vfking og
Fylki, aðrir leikir unnust. Guð-
mundur Jóhannesson skoraði
flest mörk leikmanna liðsins,
10 talsins, en Sigþór Sigurjóns-
son skoraði 7 sinnum. Þjálfari
1. flokks KR er Guðmundur
Pétursson.
Meðfylgjandi mynd er af 1.
flokki KR, frá vinstri Gunnar
Gunnarsson, örn Guðmunds-
son, Gísli Glslason, Sighvatur
Kristjánsson, Halldór Pálsson,
Sigþór Sigurjónsson, Árni Guð-
mundsson, Magnús Ingi-
mundarson fyrirliði, Birgir
Guðjónsson, Björn Pétursson,
Sævar Sigurðsson, Einar Árna-
son og Þorvaldur Ragnarsson.
Þjálfararnir völdn
AMo di Stefano
ÁTTA heimsfrægir knattspyrnuþjálfarar voru nýlega beðnir að
tíinefna bezta knattspyrnumann heimsins fyrr og sfðar og voru
þeir á einu máli um að Alfredo di Stefano skyldi hljóta þá
tilnefningu. Þjálfararnir átta voru þeir Helmut Schön, Sepp
Herberger, Hennes Weisweiler, Rinus Michels, Alf Ramsey,
Heliono Herera, Gustav Sebes og Mario Zagallo. Tilnefndu þeir
einnig heimslið i knattspyrnu og vildu þeir að það yrði þannig
skipað:
Zamora (Spáni), Andrade (Uruguay), Monti (Argentínu),
Beckenbauer (Þýzkalandi), Schneilinger (V-Þýzkalandi),
Bozcik (Ungverjalandí) Bobby Charlton (Englandi), Pele
(Brasilfu), di Stefano (Spáni) Puskas (Ungverjalandi) og
Cruyff (Hollandi).
Ikslitaleikur Davis
bikarkeppninnar í hættu
SVO KANN að fara að ekki verði
leikið til úrslita um Davis-
bikarinn f tennis, en þau tvö lið
sem unnið hafa sér rétt til að
keppa um hann eru Svfþjóð og
Tékkóslóvakía. Davis-bikar-
keppnin er óopinber heims-
meistarakeppni landsliða f
tennis, og taka velflestar þjóðir
heims, sem á annað borð iðka
þessa fþrótt, þátt f henni.
Ástæðan til þess að úrslita-
keppnin er nú í hættu er sú, að
alþjóða tennissambandið hefur
ákveðið að mótmæla framkomu
sænskra íþróttayfirvalda vegna
afskipta þeirra af pólitískum
átökum á Spáni, en Svíar hafa
Dómaramátin í ólestri
í körfuknattleiknum?
DÓMARAMÁLIN í körfuknatt-
leiknum hafa ávallt verið mikill
höfuðverkur þeirra sem sjá um
mótin. Til skamms tfma fékkst
varla nokkur maður til að dæma
leikina, en nú sfðustu árin hefur
það nokkuð batnað. Þvf er þó ekki
að leyna, að það er eingöngu
frumkvæði nokkurra manna að
þakka að dómaramálin hafa
batnað hvað þetta snertir, og má
nefna þar einn mann öðrum
fremur, Jón Otta Ólafsson. Þá
höfum við á þessum tfma eignazt
tvo millirfkjadómara, dómara,
sem hafa talsvert dæmt á alþjóða-
vettvangi og staðið sig mjög vel.
En þvf miður verður það þó að
segjast eins og er, að fjöldi fram-
bærilegra dómara til að dæma f 1.
deild er mjög Iftill, og þeir sem
þar koma til með að dæma f vetur
sýna sumir hverjir mjög lítinn
áhuga á verkefni sfnu.
Fyrir skömmu boðaði Dómara-
nefnd K.K.I. til fundar með starÞ
andi dómurum, þar sem síðustu
breytingar á reglunum skyldu
yfirfarnar, og ýmis túlkunaratriði
samræmd.
verið fremstir í flokki að mót-
mæla aftökum fimm manna þar,
og auk þess var efnt til mótmæla-
aðgerða í Svíþjóð, er Chile-búar
kepptu þar við Svía f undanúr-
sfitakeppni Davis-bikarkeppn-
innar.
Talsmaður alþjóða tennissam-
bandsins, Richard Ewans, hefur
m.a. látið hafa eftirfarandi eftir
sér um mál þetta:
— íþróttahreyfingin í heild
hefur sett sér það takmark að
vera óháð stjórnmáladeilum og
yfir þær hafin. I Svíþjóð hefur
hreyfingin hins vegar tekið mið
af valdasjúkum stjórnmálamönn-
um, sem gjarnan vilja nota hana
til þess að láta á sér bera. Það
liggur á borðinu á Sviar áttu
önnur og sterkari vopn til þess að
mótmæla stjórnmálaástandinu á
Spáni og i Chile, fylgdi hugur
máb hjá þeim. Þannig hefðu t.d.
viðskiptahömlur eða viðskipta-
bann haft meira að segja, en auð-
vitað kostar það meira fyrir þá
háu herra en það að notfæra sér
Iþróttahreyfinguna. Mál er að
linni, og stjórn alþjóðasambands-
ins hefur ákveðið að fjalla frekar
um mál þetta, og eina ástæðan
fyrir þvi að við útilokum ekki
Svia frá meiri háttar mótum er
sú, að við viljum ekki hegna sak-
Iausum íþróttamönnum fyrir mis-
gjörðir forystumanna.
Sænskir tennisleikarar láta sig
stjórnmáladeilurnar í Iéttu rúmi
liggja og tveir helztu tennisleik-
menn landsins, Björn Borg og
Birger Andersson, taka þessa dag-
ana þátt i tenniskeppni í Barce-
lona á Spáni. Það gerir einnig
rúmenski tennisleikarinn Ilye
Nastase, þrátt fyrir að hann fengi
skipun frá stjórnvöldum í
Rúmeniu um að fara ekki til
keppni á Spáni. Sendi Nastase
einungis skeyti á móti, þar sem
hann sagði að það kæmi sér og
fþróttunum ekkert við þótt
Rúmenar vildu hafa afskipti af
„einhverju“ sem gerzt hefði á
Spáni.
Þvi miður, og það er næstum
skammarlegt fyrir dómarana,
mættu aðeins þrír þeirra. Það
voru þeir Jón Otti Ólafsson sem
boðaði til fundarins, Hörður Túli-
níus og Þráinn Skúlason. Aðrir
dómarar kusu fremur að „kúra“
heima, enda fundurinn haldinn á
sunnudagsmorgni. Þetta lýsir
ekki áhuga dómaranna á því að
standa sig vel í störfum sínum i
vetur. Eða eru okkar dómarar svo
góðir að þeir þurfi e.t.v. ekki að
hittast og tala saman?
Nei, því miður. Dómgæzlan í
yfirstandandi Reykjavikurmóti
hefur oft á tiðum verið hörmu-
lega léleg, og mismunur á túlkun
dómara á ýmsum atriðum yfir-
þyrmandi. Leikmenn sem leggja
á sig erfiðar æfingar til að ná
árangri kunna þessu að vonum
illa, og ganga um vellina grenj-
andi og froðufellandi af illsku.
Á síðasta ársþingi Körfuknatt-
leikssambands Islands var
ákveðið að þeir dómarar sem
dæma leiki í deildarkeppninni i
vetur skuli verða launaðir, og það
eru félögin sem keppa hverju
sinni sem koma til með að greiða
þeim kaup. Um leið á að vera
hægt að gera meiri kröfur til
þessara manna, a.m.k. þær lág-
markskröfur að þeir sinni fundar-
boðun Dómaranefndar þegar
ræða á mikilvæg mál. Um leið og
merkja má framfarir í körfu-
boltanum eins og hér hefur verið
undanfarin ár, þá mega
dómararnir ekki verða til þess að
virka þar neikvætt á móti — með
ósamræmdum og oft á tíðum
furðulegum vitleysum.
Áhugaleysi félaganna til að
koma þessum málum í lag í fram-
tíðinni er einnig sláandi. Fyrir
stuttu gekkst Dómaranefnd
K.K.I. fyrir dómaranámskeiði hér
í Reykjavik, og fékk annan al-
þjóðadómarann okkar frá Akur-
eyri til að annast það. Árangurinn
varð sá að aðeins mættu 4—6
menn, allir frá Fram. Þau félög
sem hunza að taka þátt i uppbygg-
ingarstarfinu á þessum vettvangi,
geta lítið sagt til varnar sínum
málstað, eða hvað?
gk.
Sænska tennlsstjarnan Björn Borg — svo kann að fara að pðiitfk Palme verði til þess að hann
fái ekki að taka þátt f úrslitum Davis-bikarkeppninnar.